Morgunblaðið - 11.12.1979, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.12.1979, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 1979 SJÖBERGS hefilbekkir Þrjár stæröir af hefil- bekkjum fyrir verkstæöi, skóla og tómstunda- vinnu. Verzlunin Laugavegi 29, sími 24320, 24321 Sjávarút- vegur og siglingar Guðmundur Hall- varðsson er með þátt sinn Sjávarútveg og siglingar í útvarpi í dag, nánar tiltekið klukkan 11.00. í þættinum í dag mun hann ræða við Björn Dag- bjartsson aðstoðarmann sjávarútvegsráðherra um endurskoðun á fiskmati. Þessir ungu tónlistaraftdáendur koma að visu ekki vift sögu í dagskrá útvarpsins í dag, en tyrír skömmu siftan kynntu þau þáttinn Lagift mitt, sem var i umsjá Helgu Stephensen. Sáu þau um þáttinn meft henni daginn sem börn og unglingar settu sem mestan svip á dagskrá útvarpsins. Þau heita taiið frá vinstri: Gréta Valdimarsdóttir, Guftrún Valdimarsdóttir og Frimann Ari Ferdinandsson. Mikil tónlist í Útvarpi í dag Tónlist af ýmsu tagi verður áberandi í dagskrá útvarpsins í dag eins og flesta aðra daga. Morguntónleikar eru til dæmis á dagskrá klukkan 11.15, þáttur- inn Á frívaktinni er á dagskrá eftir hádegið, Tónleikasyrpa er klukkan 15, Tónhornið klukkan 16.40, Síðdegistónleikar klukkan 17, Nútímatónlist klukkan 20, orgeltónlist klukkan 21.30, píanótónlist er á dagskrá klukk- an 22.35, og harmónikkulög verða leikin klukkan 23.30. Þjóðskörungur 20. aldar; Konrad Aden- auer kanslari Myndaflokkurinn um þjóðskör- unga þessarar aidar er á dagskrá Sjónvarpsins i kvöld, en í þáttum þessum verður greint frá nokkr- um þeim þjóðarleiðtogum sem settu afgerandi svip á stjórnmála- líf þessarar aldar. í þættinum í kvöld verður fjallað um Konrad Adenauer, fyrrum kanslara Vestur-Þýskalands. Hann leiddi þjóð sína fram til virðingar í samfélagi þjóðanna á gamals aldri, eftir að Þjóðverjar höfðu um tíma mátt þola mÍKla niðurlægingu eftir lok síðari heimsstyrjaldarinnar. En fyrir tilstilli Adenauers og fleiti manna er á eftir honum komu hafa Þjóðverjar á ný risið úr öskustónni, og eru nú einhver efnaðasta og best stæða þjóð veraldar. Konrad Adenauer, fyrrum kanslari V-Þýskalands og Lud- vig Erhardt eftirmaður hans, bera saman bækur sinar. Útvarp Reykjavfk ÞRIÐJUDKGUR MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tón- leikar. 9.00 Morgunstund barnanna: Helga Þ. Stephensen les fvrri hluta “Sögunnar af Aifafót" eftir Francis Brown í þýðingu Þorsteins ö. Steph- ensens. 9.20 Leikfimi. 9.30. Tilkynningar. Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Á bókamarkaðnum. Lesið úr nýjum bókum. Kynnir: Margrét Lúðvíks- dóttir. 11.00 Sjávarútvegur og sigling- ar. Guðmundur Hallvarðsson talar við Björn Dagbjartsson aðstoðarmann sjávarútvegs- ráðherra um endurskoðun á fiskmati. 11.15 Morguntónleikar Svjatoslav Rikter leikur á píanó Sónötu i As-dúr „Sorg- armars“ op. 26 eftir Beet- hoven / Pál Lukács og Ung- verska ríkishljómsveitin leika Viólukonsert eftir Béla Bartók; Janos Ferencsik stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Á frivaktinni Sigrún Sigurðardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. SÍÐDEGIÐ 14.40 íslenzkt mál Endurtekinn þáttur Gunn- laugs Ingólfssonar. 15.00 Tónleikasyrpa Léttklassísk tónlist, lög leik- in á ýmis hljóðfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Ungir pennar Harpa Jósefsdóttir Amin les efni fyrir börn og unglinga. 16.40 Tónhornið Guðrún Birna Hannesdóttir stjórnar. 17.00 Síðdegishljómleikar Sinfóníuhljómsveit íslands leikur Dialogne fyrir hijóm- sveit eftir Pál P. Pálsson; höfundur stj. / Hljómsveit Konunglega leikhússins i Kaupmannahöfn leikur „Sin- fóníu Boreale“ op. 56 eftir Vagn Holmbo; Jerzy Semkow stj. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Víðsjá 19.50 Tilkynningar. KVÖLDIÐ 20.00 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.30 Á hvítum reitum og svörtum Guðmundur Arnlaugsson rektor sér um skákþátt. 21.00 Framtíðin í höndum okk- ar Annar hluti þátta um vanda- mál þriðja heimsins, byggðra á samnefndri bók eftir Norðmanninn Erik Damman. Umsjón annast Hafþór Guðjónsson, Hall- grimur Hróðmarsson og Þór- unn Óskarsdóttir. 21.30 Frá alþjóðlegri orgelviku í Ntirnberg á þessu ári Woifgang Stockmeier leikur á orgel St. Lárentsíusar- kirkjunnar þar í borg: Tokk- ötu, adagio og fúgu í C-dúr eftir Bach. 21.45 Útvarpssagan: „Forboðn- ir ávextir“ eftir Leif Pand- uro. Jón S. Karlsson þýddi 22.15 Fréttir. Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins 22.35 Svíta nr. 2 fyrir tvö píanó eftir Rakmaninoff. Anthony og Jpseph Paratore leika. 23.00 Á hljóðbergi. Umsjónarmaður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. „Hefndin" (The Thirsty Death), einþáttungur byggð- ur á gamalii franskri hroll- vekju. Leikarar: Bela Lug- osi, John Carradine og Lur- een Tuttle. 23.30 Harmonikulög Bragi Hliðberg leikur. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 11. desember 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Augiýsingar og dagskrá 20.45 Þjóðskörungar tuttug- ustu aldar Heimildaflokkur um ýmsa af helstu leiðtogum þessar- ar aldar. Þessi þáttur fjailar um Konrad Adenauer, mann- inn sem á gamals aldri leiddi þjóð sína til vegs og virðingar að nýju eftir niðuriægingu heimsstyrj- aldarinnar. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 2Í.2Ö Börn og menning. Umræðuþáttur í beinni út- sendingu. Stjórnandi Kári Arnórsson skólastjóri. Stjórn útsendingar Þránd- ur Thoroddsen. 22.25 Hefndin gieymir engum Sjötti og siðasti þáttur. Efni fimmta þáttar: Fimmti maðurinn, sem Camaret lögreglumaður telur að morðinginn muni hefna sín á, heitir Pierre Véron. Hann er vantrúaður á frásögn lögreglunnar en fellst loks á að vinkonu hans, Martine, verði veitt vernd. Véron nemur Martine á brott og hyggst íara með hana til Suðurhafseyja. Á ferðalaginu fá þau bóiu- setningu hjá dularíullum lækni. Þýðandi Ragna Itagnars. 23.30 Dagskrárlok..

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.