Morgunblaðið - 11.12.1979, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 11.12.1979, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 1979 31 Happdrætti HI: V inningsupphæð- in á næsta ári 6350 milljónir kr. HAPPDRÆTTI Háskóla íslands hefur birt vinn- ingaskrá fyrir happdrætt- isárið 1980. Þar kemur fram að heildarfjöldi vinn- inga verður 135 þúsund og vinningsupphæðin verður rúmar 6350 milljónir króna, þar af verða 1672 milljónir dregnar út í des- ember á næsta ári. Helstu breytingarnar verða þær að 500 þúsund króna vinn- ingum fjölgar úr 432 í 1053, 100 þúsund króna vinningar verða 12.852 eða þrefalt fleiri en á þessu ári og lægsti vinningur- inn hækkar í 35 þúsund krónur og verður fjöldi þeirra 120.420. Þá hækka aukavinningarnir upp í 100 þúsund krónur. Hæsti mögulegi vinningur verður sem Tvær sölur í Englandi TVÖ fiskiskip lönduðu afla sínum í Englandi í gær. Ölduljón seldi 46,8 tonn fyrir 24,6 milljónir í Grimsby, meðalverð 526 krónur. Hrafn seldi 74 lestir í Hull fyrir 37 milljónir, meðalverð 500 krónur. Talsvert verður um landanir íslenzkra skipa ytra fram undir jól. áður 45 milljónir króna og verður hann dreginn út í des- ember. Til þess að fá þá upp- hæð þarf vinningshafi að eiga alla fjóra miðana og trompmið- ann að auki. Miðaverð hækkar úr 1000 í 1400 krónur eða um 40%. Vinn- ingshlutfall er sem fyrr 70%. Eyjólfur Sæ- mundsson skip- aður öryggis- málastjóri DÓMS— og kirkjumálaráðu- neytið hefur skipað Eyjólf Sæmundsson efnaverkfræðing í starf öryggismálastjóra, for- stjóra Öryggiseftirlits ríkisins. Er hann skipaður frá 1. janúar nk. til tveggja ára. Umsóknarfrestur um starfið rann út hinn 15. október sl. og sóttu um það auk Eyjólfs Sæ- mundssonar Örn Baldvinsson, vélaverkfræðingur, Garðar Halldórsson véltæknifræðingur, Hjalti I. Þórðarson byggingar- tæknifræðingur og Sigurður Þórarinsson véltæknifræðingur. Samkvæmt lögum um öryggis- ráðstafanir á vinnustöðum skal öryggismálastjóri vera véla— eða efnaverkfræðingur. 2,1 milljón króna úthlutað úr Rann- sóknarsjóði IBM ÚTHLUTAÐ hefur verið í sjöunda sinn úr Rannsóknarsjóði IBM vegna Reiknistofnunar há- skólans. Alls bárust átta umsókn- ir og hlutu sjö umsækjendur styrk, samtals að upphæð 2,1 milljón króna. Eftirtaldir hlutu styrk: Einar P. Guðjohnsen kr. 300.000 til framhaldsnáms í tölvuverk- fræði Gunnar Sigurðsson, læknir, Ph.D kr. 200.000 til að ljúka við tölvu- úrvinnslu rannsókna í kólesteróli í Fíkniefnamál: Varðhald framlengt NÝLEGA var framlengt um 30 daga gæzluvarðhald ungs manns, sem setið hefur inni á meðan rannsókn hefur farið fram á umfangsmiklu fíkniefnamáli, sem grunur leikur á að maðurinn sé tengdur. Hann hafði setið inni í 20 daga og þótti nauðsynlegt að fram- lengja gæzluvarðhaldið í þágu rannsóknar málsins. Félagi mannsins sat í gæzluvarðhaldi í 15 daga en var þá sleppt. blóði og áhrifum gallsýrubindandi lyfja. Jónas Kristjánsson kr. 300.000 til tölvuskráningar eddukvæða og annars undirbúnings að gerð orðstöðulykils að kvæðunum. Matvælarannsóknir ríkisins kr. 300.000 til úrvinnslu gagna um gerlafræðilegt ástand matvæla á Islandi. Sigfús J. Johnsen kr. 300.000 til að aðlaga jarðeðlisfræðileg forrit og umrita þau úr Algol í Fortran. Skáksamband íslands kr. 200.000 til að hanna tölvukerfi fyrir skráningu og útreikninga á styrk- leika skákmanna og rannsóknir á skákstigum sem mælikvarða. Verkfræðistofnun Háskólans til að gera reiknilíkan fyrir daglega framleiðsluskipulagningu í frysti- húsum kr. 500.000. Sigluvík með góðan afla SijflufirðU 10. desemlKT. SIGLUVÍKIN hefur verið að róa með línu að undanförnu og aflað bærilega, frá 8V2 tonni upp í 11 tonn af mjög góðum þorski. Þá lauk bræðslu hér í síldar- verksmiðjunum s.l. föstudags- kvöld og verður nú unnið að hreinsun ýmiss konar fram eftir vetri. risiki iTn\ir superstiarna BÍNATDNE sjónvarpsleiktækjum STUIVT 1. UIDER^f Allt að því endalausir möguleikar. Auka kassettur fáanlegar. Allt til hljómflutnings fyrir: HEIMILIÐ — BÍLINN OG DISKÓTEKID ÁRMÚLA 38 Selmúlamegin 105 REYKJAVÍK SÍMAR 31133 — 83177. PÓSTHÓLF 1366. Skipstjóra. og stýrimannata.1 Þetta er rit í algerum sérflokki — Þrjú stór bindi — yfir 1900 æviskrár — prófskrár Stýri- mannaskólans frá upphafi — fróðlegar yfirlitsgreinar um sjó- mannafræðslu, fiskveiðar og sigl- ingar. Kjörbækur á hverju heimili og sérstaklega tilvaldar jólagjafir. Upplagið er nú senn á þrotum og áskrifendur sem enn hafa ekki vitjað bóka sinna, geta vænst þess að missa af þeim ef þeir bregða ekki skjótt við. Vegna væntanlegrar út- gáfu viðbótarbindis á næsta ári eru þeir sem fengið hafa send eyðu- blöð, sterklega hvattir til að útfylla þau snar- lega og senda útgáfunni, svo og allir sem ekki hefur náðst til en hafa upplýsingar á taktein- um. Stjórn öldunnar hýr i bragði, langþráðu takmarki er náð. )kkur er metnaðarmál að fylla eftir föngum í þau skörð, sem eru í fyrri lókunum, en til þess að svo megi verða þurfa allir að leggjast á eitt ijómannastéttinni til vegsauka. ÆGISÚTGÁFAN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.