Morgunblaðið - 11.12.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.12.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 1979 í DAG er þriðjudagur 11. desember, sem er 345. dagur ársins 1978. — Árdegisflóö í Reykjavík kl. 11.46 og síödeg- isflóö kl. 24.28. Sólarupprás í Reykjavík kl. 11.08 og sólar- lag kl. 15.33. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.20 og tungliö í suðri kl. 07.19. (Almanak háskólans). Barnabörnin eru kóróna öldunganna, og feðurnir eru heiður barnanna. (Orðakv. 16,6.) |KROSSGATA LÁRÉTT: — 1. úrræði, 5. bók- stafur. 6. fuglinn, 9. dropi, 10, tónn. 11. skammstöfun. 12. gró- inn blettur, 13. biti, 15. nit, 17. málmurinn. LÓÐRÉTT: — 1. skákmaður. 2. rigning, 3. fjör. 1. drykkjumenn- ina. 7. viöurkenna. 8. forfaöir. 12. farartæki, 14. mergrt. lfi. fanga- mark. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. þernan, 5. of, 6. rifnar, 9. eið, 10. afl. 11. ua, 13. larf, 15. iðin, 17. iðnar. LÓÐRÉTT: — 1. þorpari, 2. efi, 3. náni. 4. nár, 7. fellið. 8. iður, 12. afar, 14. ann, 16. ði. Þessar skólatelpur eru skólasystur úr Álftamýr- arskóla og efndu þær fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfélag vangefinna. Söfnuðu stúlkurnar rúmlega 16.000 krónum. Þær heita Helga Rúna Pétursdóttir, Ingunn Pétursdóttir, Þórdís Katrin Þorsteinsdóttir og Áslaug Kristjáns- dóttir. | Fat= i i ir ] ENN verður fremur hlýtt í veðri, sagði Veðurstofan í gærmorgun í inngangi veð- urspár. — Frostlaust var þó ekki á landinu. hvorki á láglendi né á hálendinu. Mest frost í fyrri nótt var þrjú stig á Gjögri. — En í veðurathugunarstöðvum á hálendinu fór frostið niður i tvö stig, — á Hveravöll- um og á Grimsstöðum á Fjöllum. Hér í Reykjavík fór hitinn niður i 3 stig i fyrrinótt. — Úrkomulaust var í fyrrinótt hér í bæn- um, en mest úrkoma um nóttina var austur á Fag- urhólsmýri, 14 miliim eftir nóttina. KLÚBBUR 44. eiginkonur pípulagningamanna heldur jólafund sinn í kvöld í Skip- holti 70 kl. 20.30. FÉLAGSVIST verður spiluð í félagsheimili Hallgríms- kirkju í kvöld, þriðjudag, kl. 21, til styrktar byggingu kirkjunnar. KVENFÉLAGIÐ Aldan held- ur jólafund sinn annað kvöld, miðvikudag, að Borgartúni 18. — Matur — og sýndir verða skartgripir. KVENFÉLAGIÐ Keðjan heldur jólafundinn á fimmtu- dagskvöldið kemur kl. 20.30 að Borgartúni 18. — Skemmtidagskrá verður og jólamatur á borðum. KVENNADEILD Slysavarn- arfélagsins í Reykjavík held- ur jólafund fimmtudags- kvöldið kemur 13. des. kl. 20 í húsi félagsins á Grandagarði. Skemmtidagskrá verður, m.a.: Megrunaraðgerðin og Tízkusýningin notað og nýtt. — Efnt verður til jólahapp- drættis og jólafundinum lýk- ur með flutningi jólahug- vekju. Skyldi hann ætla að nota tækifærið og gufusjóða jólahangikjötið? (hjðsm. mm.) HVÍTABANDIÐ heldur jóla- fundinn í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30 að Hallveigarstöðum. KVENFÉLAG Breiðholts í Breiðholti I og II heldur jólafund sinn n.k. miðviku- dagskvöld 12. desember kl. 20.30 í anddyri Breiðholts- skóla. — Skólabörnin sjá um skemmtidagskrána. Efnt verður til skyndihappdrættis og jólakaffi borið fram. Kvenfélagið býður sérstak- lega öllu fólki 67 ára og eldra sem býr í hverfum Breiðholts I og II. I ÁRNAD HEILLA 1 GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Keflavíkurkirkju Sólvcig Óladóttir og Krist- inn Kárason. — Heimili þeirra er að Hátúni 10, Keflavík. (Ljósm.st. Suður- nesja). | FRÁ HÓFNINNI | Á LAUGARDAGINN fór Langá úr Reykjavíkurhöfn á ströndina og þaðan fer skipið svo beint til útlanda. Haf- rannsóknaskipið Bjarni Say mundsson fór þá í leiðangur. Strandferðaskipið Esja fór í ferð. Á sunnudaginn kom Selfoss af ströndinni. Rússn- eskt olíuskip sem kom í vik- unni var losað og fór héðan. Hitt olíuskipið sem er brezkt fór um svipað leyti til að losa í Hafnarfirði. Það var vænt; anlegt aftur í gærdag. í gærmorgun kom togarinn Vigri af veiðum og landaði aflanum. Fór togarinn til veiða 24. nóv. en frátafir urðu þó nokkrar í úthaldinu vegna veðurs á miðunum. — Aflinn mun vera kringum 250 tonn — mestmegnis þorskur. í gærkvöldi var Coaster Emmy væntanlegt úr strandferð og í dag, þriðjudag, kemur Hekla úr strandferð. .KVÖLD-, NÆTUR OG HELGARÞJÓNUSTA aprttek- anna I Reykjavik dayana 7. desember til 13. desember, art hártum dögum meðtöldum. verrtur sem hér segir: I LYFJABÚÐINNI IÐUNNI. En auk þess er GARÐS APÓTEK opið til kl. 22 alla dava vaktvikunnar nema Hunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM. simi 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauKardögum ‘>K heÍKÍdöxum. en ha-Kt er art ná sambandi vlð læknl á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa ki. 20—21 ok á iauKardöKum írá kl. 14 — 16 simi 21230. GönKudeild er lokurt á helKÍdöKum. Á virkum döKum kl. 8—17 er hæKt að ná sambandl við læknl i sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðelns art ekki náist i heimilislækni. Eltir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni ok Irá klukkan 17 á töstudöKum til klukkan 8 árd. Á mánudöKum er LÆKNAVAKT i sima 21230. Nánari upplýsinxar um lyijabúðir og læknaþjónustu eru Kefnar i SlMSVARA 18888. NEYÐ- ARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERND- ARSTÖÐINNI á lauKardöKum og helKÍdöKum kl. 17-18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullurðna Kexn mænusótt fara fram i HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudöKUm kl. 16.30-17.30. Fólk hafl með sér ónæmisskirteini. S.Á.A. Samtök áhuKafólks um áfenKÍsvandamálið: Sáluhjálp i viðlöKum: Kvöldsimi alla daKa 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skelðvðllinn i Vlðidal. Opið mánudaya - föstudaKa kl 10-12 ok 14-16. Siml 76620. AL-ANON fjolskyldudeildir, aðstandendur alkóhólista, simi 19282. Reykjavlk simi 10000. Ann náöMUC Akureyrl simi 96-21840. Untf UAUdlNð SÍKlufjörrtur 96-71777. CHII7DAUMC HEIMSÓKNARTlMAR. dJUIVnAnUO LANDSPÍTALINN: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPfTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daxa. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: MánudaKa tll föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardöKum oK sunnudöKum kl. 13.30 til kl. 14.30 uK kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daKa kl. 14 tll kl. 17 uk kl. 19 tll kl. 20. - GRENSÁSDEILD: MánudaKa til föstudaKa kl. 16—19.30 — LauKardaKa og sunnudaKa kl. 14-19.30. - HEILSUVERNDAR- STÖÐIN: Kl. 15 tll kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVlTABANDIÐ: Mánudaxa tll fOstudaKa kl. 19 tll kl. 19.30. Á sunnudöKum: kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla daKa kl. 15.30 tll kl. 16.30. - KLEPPSSPlTALI: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftlr umtall oK kl. 15 til kl. 17 á helKÍdöKum. — VlFILSSTAÐIR: DaKleKa kl. 15.15 tll kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaxa til lauKardaKa kl. 15 tll kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. CnCkl LANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahús- ourw Inu við IIverfisKötu. Lestrarsallr eru opnlr mánudaKa — föstudaKa kl. 9—19, oK lauKardaKa kl. 9—12. — Útlánasalur (veKna helmalána) kl. 13—16 sömu daKa og lauKardaKa kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaKa, þriðjudaKa, fimmtudaKa oK lauKardaKa kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, ÞinKholtsstræti 29a. simi 27155. Eftir lokun skiptlborðs 27359. Oplð mánud. — föstud. kl. 9—21, lauKard. kl. 13—16, AÐALSAFN - LESTRARSALUR. ÞinKholtsstrætl 27. simi aðalsafns. Eftlr kl. 17 s. 27029. Opið: mánud. —fOstud. kl. 9—21, lauKard. kl. 9—18. sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — AfKreiðsla i ÞinKholtsstræti 29a, siml aðalsafns. Bókakassar lánaðir sklpum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólhelmum 27, siml 36814. Oplö mánud. — föstud. kl. 14—21. Lauxard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, siml 83780. HelmsendinKa- þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða oK aldraða. Simatimi: MánudaKa oK fimmtudaKa kl. 10—12. HUÓÐBÓKASAFN - HólmKarði 34. sími 86922. Hljóðbókaþjónusta vlð sjónskerta. Oplð mánud. — föstud. kl. 10-16. HOFSVALLASAFN - HofsvallaKötu 16, siml 27640. Opið: Mánud — föstud. kl. 16—19. BÚSTADASAFN — Bústaðakirkju. sími 36270. Oplö: Mánud,—föstud. kl. 9—21. lauKard. kl. 13—16. BÓKABlLAR — Bækistöð i Bústaðasafnl. simi 36270. Viðkomustaðlr viðsveKar um borKlna. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Oplð mánudöKum ok miðvikudöKum kl. 14—22. ÞriðjudaKa, flmmtudaKa ok ÍOstudaKa kl. 14—19. ÞYZKA BOKASAFNIÐ, Mávahllð 23: Opið þriðjudaKa ok föstudaKa kl. 16—19. KJARVALSSTAÐIR: SýninK á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daKa kl. 14—22. AðKanKur og sýninKarskrá ókeypis. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. — sími 84412 kl. 9—10 árd. virka daKa. ÁSGRlMSSAFN BerKstaðastræti 74, er opið sunnu- daKa. þriðjudaKa og fimmtudaKa frá kl. 1.30—4. AðKanKur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Sklpholti 37, er oplð mánudaK til föstudaKs frá kl. 13-19. Siml 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Svelnssonar við SiK- tún er opið þriðjudaKa. fimmtudaKa oK lauKardaKa kl. 2-4 siðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaKa til sunnudaKa kl. 14 — 16, þeKar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Opið sunnudaKa ok miðvikudaKa kl. 13.30—16. SUNDSTAÐIRNIR: 7.20—20.30 nema sunnudaK, þá er oplð kl. 8 — 20.30. SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20-12 oK kl. 16-18.30. Böðin eru opln allan daKinn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin virka daKa kl. 7.20—19.30, lauKardaKa kl. 7.20—17.30 ok sunnudaK kl. 8—14.30. Gufubaðið I VesturbæjarlauKÍnnl: Opnunartima skipt milli kvenna oK karla. — Uppl. i slma 15004. Pll AhiAV/AIÚT VAKTÞJÓNUSTA borKar DILMIlMVMlX I stofnana svarar alla vlrka daKa frá kl. 17 siðdeitis til kl. 8 árdenis og á helKÍdöKum er svarað allan sólarhrlnKinn. Simlnn er 27311. Tekið er við tilkynnlnKum um bilanlr á veltukerfi borKartnnar oK i þeim tilfellum öðrum sem borKarbúar telja siK þurfa að fá aðstoð borKarstarfs- manna. „STJÓRN Manitóbafylkis 11 Kanada hefur ákveðið að sæma Island minnismerki i tilefni af 1000 ára hátiðar AlþinKis 1930. Minnismerkið verður úr bronsi af Thomas II. Johnson. sem fyrstur islenzkra manna KeKndi ráðherrastöðu i Vesturheimi. — (dómsmála) — ... Hann var fæddur á tslandi 1870, en fluttist Vestur með foreldrum sínum barn að aldri. Árlð 1907 var hann fyrst kosinn á fylkisþinK Manitóbafylkis. Þar átti hann sæti til ársins 1922. er hann dró siK i hlé. — Hann sat i fylkisstjórn T. Norris... — Á Norðmannahátið- inni miklu i Minneapolis 1927 sæmdi NoreKskonunKur hann St. Olav.s-orðunni." / GENGISSKRÁNING NR. 235 — 10. desember 1979 Elning Kl. 13.00 Kaup Saia 1 Bandaríkjadollar 391,40 392,20 1 Sterlingspund 848,55 850,25* 1 Kanadadollar 336,45 337,15* 100 Danskar krónur 7203,15 7217,85* 100 Norskar krónur 7812,75 7828,75* 100 Saanskar krónur 9304,65 9323,65* 100 Finntk mörk 10454,05 10475,45 100 Frantkir Irankar 9513,90 9533,30* 100 Belg. frankar 1371,90 1374,70* 100 Svittn. frankar 24256,30 24305,90* 100 Gyllini 20171,10 20212,30* 100 V.-Þýzk mörk 22351,00 22396,70* 100 Lirur 47,86 47,96* 100 Austurr. Sch. 3102,15 3111,45* 100 Etcudos 780,45 782,05* 100 Pesetar 585,50 586,70* 100 1 Yen SDR (tórttök 167,19 167,54* dróttarréttindi) 510,18 511,23* V * Breyting frá síðustu skránmgu. / GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS NR. 233 — 0. desember 1979. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 430,54 431,42 1 Sterlingspund 933,41 935,28* 1 Kenadadollar 370,10 370,87* 100 Danekar krónur 7923,47 7939,64* 100 Norskar krónur 8594,03 8611,63* 100 Smnskar krónur 10235,12 10256,02* 100 Finnsk mörk 11499,46 11523,00 100 Franakir frankar 10465,29 10486,63* 100 Belg. frankar 1509,09 1512,17* 100 Svissn. frankar 26681,93 26736,49* 100 Gyllini 22188,21 22233,53* 100 V.-Þýzk mörk 24586,10 24636,37* 100 Lfrur 52,65 52,76* 100 Austurr. Sch. 3412,37 3422,60* 100 Etcudot 858,50 860,26* 100 Pesetar 644,05 645,37* 100 Yen 183,91 184,29* * Breyting Irá síöustu skráningu. -

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.