Morgunblaðið - 11.12.1979, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 11.12.1979, Blaðsíða 32
3 2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sölumaður Stórt, traust verzlunarfyrirtæki óskar aö ráöa starfskraft sem allra fyrst. Starfsviö er einkum viö pantana-, móttöku og hliðstæö sölustörf. Umsóknir meö greinargóöum upplýsingum óskast sendar til Mbl. fyrir n.k. laugardag merkt: „Framtíöarstarf — 4793“. Garðabær Störf gæslukvenna á Vöröuvöll viö Hofstaða- braut eru lausar til umsóknár frá og meö 1. janúar 1980. Umsóknum sé skilaö á skrifstofu Garöabæj- ar fyrir 18. desember. Félagsmálaráö Garöabæjar Sjómanna- og vél- stjórafélag Grindavíkur óskar eftir starfskrafti, til aö leigja eöa reka sjómanna og veitingastofuna Vör, frá næstu áramótum. Umsóknarfrestur er til 22. desember. Upplýsingar gefnar í síma 92-8306. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar £ til sölu l 1 .. Jflfi AM ..jJ* !IiA<AiiiAiiiim| Gott úrval af teppum og moltum. Teppasalan s/f, Hverlisgötu 49. Sími 19692-41791. Ullarkápur til sölu frá gjafveröi, elnnlg jakkar. Kápusaumastofan Díana. Mlö- túni 78, sfml 18481. Ódýr feröaútvörp bflaútvörp og segulbðnd, bfta- hátalarar og loftnetstengur, stereoheyrnartól og heyrnar- hlffar, ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettutækl og átta rása tæki, TDK og Ampex kassettur, hljóm- plötur, músikkassettur og átta rása spólur, íslenzkar og er- lendar. Miklö á gömlu veröi. Póstsendum. F. Björnsson, radíó-verzlun, Bergþórugötu 2, sfml 23889. Hilmar Fo»« Lögg. skjalaþýö., dómt. Hafnar- stræti 11, sími 14824, Freyju- götu 37. sfml 12105. Ókeypi* skrautfiskar Hrlngbraut 51, s. 53835. I.O.O.F. Rb. 1 = 12912118’/4 — Jólav. □ Edda 59791211=2 □ GIMLI 597912117-1 RÓSARKROSSREGLAN * M ♦ R C l T- -" —-y - - .» X7 ATLANTIS PRONAOS 13123332820 Frá Sálarrannsóknar- félaginu Hafnarfiröi Fundur veröur miövikudaginn 12. des. í Góötemplarahúsinu kl. 20.30. Dagskrárefnl annast Stef- án H. Halldórsson og séra Bragi Benediktsson. Stjórnin. Fíladelfía Almennur blblíulestur f kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur Einar J. Gfslason. KFUK Ab fundur f kvöld kl. 8.30. Guöni Gunnarsson sér um efnið. Englarnir-boöberar Guös. Allar konur velkomnar. iFERÐAFELAG MSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SIMAR 11798 og 19533. Aöalfundur knattspyrnufélagsins Fram veröur haldinn f félags- helmilinu v. Safamýri mánu- daginn 17. des. kl. 20.00. Dag- skrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin Þriðjudagur 11. des. kl. 20.30. Myndakvöld á Hótel Borg Bergþóra Siguröardóttir og Pét- ur Þorleifsson sýna myndir m.a. frá Borgarfiröi-Eystra, Tindfjöll- um, Kverkfjöllum, Hofffellsfjöll- um, Goöaborg f Vatnajökli og vfðar. Alllr velkomnlr meöan húsrúm leyflr. Feröafélag fslands raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Stöð h/f Grundarfirði auglýsir eftir góðum vertíöarbáti í viöskipti eöa/leigu á komandi vetrarvertíð. Uppl. gefur Lárus Guömundsson í síma 93-8777. Vetrarsport ’79 aö Baldursgötu 7 dagana 1.—16. des. Opiö: virka daga kl. 18—22 laugardaga og sunnud. kl. 13—18. Tökum í umboðssölu nýjar og notaöar vetrarvörur, þ.e.: — skíöi og bindingar — skíöafatnaö — skíðaskó — skauta. — skíðastafi Kjörið tækifæri fyrir þá sem þurfa aö kaupa eða selja vetrarvörur. Síminn er 24095. Sérunnar jólagjafir Handunninn steinleir og keramik viö allra hæfi. Pantiö strax. Jólin nálgast. LiL GLIT Höfóabakka 9, sími 85411. Byggingafélag alþýöu Til sölu 2ja herb. íbúö í 3. fl. Byggingafélags alþýöu. Félagsmenn sendi umsókn á skrif- stofu félagsins, Bræöraborgarstíg 47 fyrir 18 þm. Stjórnin. Bækur til sölu Nýkomiö stórt safn fágætra og gamalla bóka, m.a.: Frumútgáfa Ljóömæla og leikrita Siguröar Péturssonar sýslumanns, Reykjavfk 1844—46, Árbækur Espólíns I—XI, (Ijósprentun) f bláu skrautbandi, Frumútgáfa verks Jóns Árnasonar og Ólafs Davíössonar um Gátur, þulur og skemmtanlr, Myndabók handa börnum, Kh. 1897 (m. kápu), Ný giptlngaraöferö og hjónavfglsa eftir Elrík á Brúnum og Ein ungsbarns-blessun eftlr sama, Aövörunar og sannleiksraust eftlr Þórö Diörlksson, Kh 1879, Merkilegur trúlofunardagur, Rvík 1851, Þáttur Grafar-Jóns og Staöarmanna, Eyrarbakka 1912, Þættir úr sögu Eyjafjaröar eftir Hallgrfm Hallgrfmsson, Ak. 1922, Ljóömæll sr. Stefáns Ólafssonar, Kh. 1823, Sagan um þá tíu ráögjafa, Vlöey 1835, Saga Snæbjarnar í Hergilsey (frumútg.) Þjóösögur og munnmæli útg. af Jónl Þorkelssynl, Rvík 1899 (kápueintak), Galdur og galdramál á íslandl, Sagnaþættlr Þjóöólfs 1898—1910, Saga Jóns Espólín, Kh. 1895, Edda Snorra Sturlusonar, útgáfa Sveinbjarnar Egllssonar, Rvík 1848, Æviminning Siguröar Breiöfjörð eftir Jón Borgflröing, Rvík 1878, Angantýr og Hjálmar eftir Magnús Hj. Magnússon, ísaf. 1908, Brot af ævisögu Ásbjarnar ágjarna, þýö. Pétur biskup, Ak. 1891, Huld l_—V, 1890—1898, Safn af nokkrum sönnum og merkilegum sögum, útg. Björn Jónsson, Ak. 1885, Moröbréfabæklingar Guðbrandar biskups, Rvík 1902—1906, Aldarfarsbók Páls lögmanns, Sýslumaö- urlnn frá Svartárbotnum og reimleikinn á herskipinu, Hafnarf. 1910 og margt fleira í mjög sjaldgæfra bóka nýkomiö. Bókavaróan Skólavóröurstlg 20. Rayklavlk. Síml 29720. Nauðungaruppboð Eftlr kröfu Innheimtu ríklssjóös og sveitarstióra Patrekshrepps veröa eftirtaldir lausafjármunir seldir á nauðungaruppboöl sem haldiö veröur (dómsal embættislns Aöalstrætl 92, Patreksflröi mánudaginn 17. desember 1979 kl. 14.00. Veröur uppboöinu síöan fram haldiö á öörum stööum þar sem munlr þessir eru. Þaö er bygglngarkranl af gerölnnl Llper árg. 1964, steypuhrærivel árg. 1966, vörulyftari af geröinni Clark, dráttarvél af geröinni Massey-Ferguson árg. 1964, vörulyftarar 3 stk. af geröinni Steinbuck, flökunarvél Baader 189, hausari Baader 410, roöfléttivél Baader 51 og (svél framleidd af Héöni í Hraöfrystlhúsi Petreksfjaröar h/f, flökunarvél af gerðlnni Baader í Hraöfrystlhúsi Skjaldar h/f, bifrelðin B-245, vörublfrelö Mercedes Benz érg. 1963. bifrelöln B-1042. *“ndiferöabifrelð Renault árg. 1977, blfreiöin B484 Chrysler árg. 1971, bifrelðln B-1084 Toyota MK 2 árg. 1973, blfreiöin B-1010 Rambler Matador árg. 1973. Uppbcðsskllmálar liggja frammi á skrifstofu uppboðshaldara. Greiösla við hamarshögg. Sýslumaöurlnn f Baröaslrandasýslu, 10. desember 1979. Jöhannes Árnason. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 82., 87. og 91. tbl. Lögbirtingarblaðsins 1979 á MT Birgi BA 3 meö tilheyrandi tækjum ob búnaöi talin eign Skjaldar h/f Patreksfiröi, fer fram eftir kröfu Vllhjálms H. Vilhjálmssonar lögfræölngs, Vilhjálms Árnasonar hrl., Hilmars Ingimundarsonar hrl., innheimtu ríkissjóös og sveitarstjóra Patrekshrepps fer fram föstudaginn 14. desember 1979 kl. 14.00 á skrifstofu embættisins en veröur síðan fram haldlö á eignlnni sjálfrl. Sýslumaöurlnn f Baröastrandasýslu, 10. desember 1979. Jóhannes Árnason. Selfoss Sjálfstæöiskvennafélag Árnessýslu heldur aöalfund sinn mánudaginn 17. desember n.k. kl. 20.30. aö Tryggvagötu 8 Selfossi. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Arndis Björnsdóttir kennari kemur á fundinn. 3. önnur mél. Stjórnln. Kópavogur— Kópavogur Spllakvöld Sjálfstæöisfélaganna í Kópavogi sem vera átti í kvöld er frestaö til 8. janúar 1980. Sjálfstæöisfélögin (Kópavogi. Keflavík — Keflavík Jólafundur Sjálfstæölskvennafélagslns Sóknar veröur haldinn miö- vikudaginn 12. des. kl. 20.30 í Æskulýöshúsinu, Austurgötu 13. Dagskrá: Rannveig Vernharösdóttir sýnlr jólaskreytingar. Jólahuglelöing: Jóhanna Pálsdóttir. Elnsöngur: Hlff Káradóttir. Undlrleikarl: Ragnheiöur Skúladóttir. Kaffldrykkja og bingó. Félagskonur, fjölmennlö og takiö meö ykkur gestl. Stjómln

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.