Morgunblaðið - 11.12.1979, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 11.12.1979, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 1979 15 Tilkynning frá Fiskveiðasjóði íslands um umsóknir um lán á árinu 1980. Á árinu 1980 varöa veitt lán úr Fiskveiöasjóöi íslands til eftirtalinna framkvæmda í sjávar- útvegi: 1. Til framkvæmda í fiskiðnaði Einkum verður lögð áhersla á framkvæmdir er leiöa til aukinnar hagkvæmni í rekstri og bættrar nýtingar hráefnis og vinnuafls og arðsemi framkvæmdanna. Ekki veröa veitt lán til að hefja byggingu nýrra fiskvinnslustööva, eða auka verulega afkastagetu þeirra, sem fyrir eru á þeim stööum, þar sem taliö er aö næg afköst séu þegar fyrir hendi til vinnslu þess afla, sem gera má ráö fyrir aö til falli í byggðalaginu. 2. Til fiskiskipa Lán veröa veitt til skipta á aflvél og til tækjakaupa og endurbóta, ef talið er nauösyn- legt og hagkvæmt. Ekki veröa á árinu veitt lán til kaupa á skipum erlendis frá, en einhver lán til nýbygginga innanlands. Umsækjendur um lán skulu skila umsóknum sínum á þar til geröum eyöublööum, ásamt þeim gögnum og upþlýsingum sem þar er getið, aö öörum kosti veröur umsókn ekki tekin til greina (eyöublöðin fást á skrifstofu Fiskveiöasjóös, Austurstræti 19, Reykjavík). Umsóknarfrestur er til 31. janúar 1980. Umsóknir er berast eftir þann tíma veröa ekki teknar til greina viö lánveitingar á árinu 1980, nema um sé aö ræöa ófyrirséð óhöþp. Allar eldri umsóknir þarf aö endurnýja. Lánsloforö Fiskveiöasjóös skal liggja fyrir, áöur en framkvæmdir eru hafnar. Hun klæðíst af meó Kónmafotum í yfírstæró Klæóskeraþjónusta efóskaó er. BANKASTRÆTI 7 SlMI 29122 AÐALSTRÆTI 4 SiM115005 Frískandi og gott á fímm sekúndum. Það er Fountain. Engin venjulcg kaffivél Fountain drykkjavélin er engin venjuleg kaffivél, því að þú getur valið um sex kaffitegundir, fjórar tetegundir, þrjár súkkulaði- tegundir, sjö súputegundir og fjóra ávaxtadrykki. Þú getur fengið vél með tveim, fjórum eða sex fyllingum í einu, með eða án sjálfsala. Fimm sckúndur Það tekur þig aðeins fimm sekúndur að fá frískan og góðan drykk úr Fountain. Fountain hcntar alls stadar Fountain hentar vel fyrir fyrirtæki, stór eða smá, söluskála og heimili. Einning eru fáanlegar 24volta vélar fyrir skip, báta og langferða- bíla. .Ath! Ókeypishráefni 1. okt.—1. jan. Kaupir þú Fountain nú, færðu fyrstu fyllingamar ókeypis. Síðan er hráefninu ekið til þín, án endurgjalds, hálfsmánaðarlega eða eftir samkomulagi. Ég óska cftir að fá scnda Fountain drykkjavél fyrir: □ 2 fyllingar □ 4 fyllingar □ 6 fyllingar - gcgn póstkröfu. □ Ég óska cftir að fá scnda mynd- og vcrðlista. □ Ég óska eftir að fá sölumann í hcimsókn. Nafn Heimili Simi iHndinf Pósthólf 7032 127 Rcykjavík Simi 16463 Sýningarhöllinni Bíldshöfða 20. S: 81410 — 81199.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.