Morgunblaðið - 18.12.1979, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 1979
^ œ toilett£ 9°
étt og ferskt
frá PARIS
'7. " fœst í Parfume ng Eau de tmlette
med og an údara, emnig sápur
o(f falleg ojafasett.
Tunguhálsi 11, R. Simi 82700.
au;lysim;.v
SÍ.MINN KK:
22480
Og „nýi Dýrlingurinn“, og eins og „Dýrlingar“ eiga einnig að sér
að vera, í slagsmálum við ótinda bófa og glæpamenn.
„(iamli Dýrlingurinn“, Roger Moore eins og hann á að sér, með
fallega stúlku upp á arminn.
hafði á fyrstu árum sjón-
varpsins, en mörgum
fannst mesti glansinn far-
inn af honum við endur-
Moores er leikarinn Ian
Ogily, og kemst hann í
sjálfu sér vel frá sínu
hlutverki og kann að
Dýrlingurinn enn á ferð
íslenskir sjónvarps-
áhorfendur eru ekki al-
deilis búnir að bíta úr
nálinni með Dýrlinginn,
Simon Templar, því hann
birtist enn á skjánum í
kvöld, nánar til tekið
klukkan 21.45. En nú eru
liðnar sjö vikur síðan
hann sást síðast.
Dýrlingurinn var eins
og mörgum mun í fersku
minni einn sá þáttur sem
hvað mestar vinsældir
komuna, og réðu þar vafa-
laust miklu að nýr leikari
var kominn í hlutverk
Dýrlingsins. Roger Moore
er hættur að leika hann,
en leikur nú James gamla
Bond í þess stað. Arftaki
„vinna á við frekari
kynni!“
En í kvöld er hann sem
sagt á ferðinni og að þessu
sinni kominn til Flórens á
Ítalíu. Þýðandi þáttarins
er Kristmann Eiðsson.
Umheimurinn i kvöld:
Fjallað um múhameðstrú
og vaxandi áhrif hennar
Umheimurinn er á
dagskrá í kvöld og hefst
þátturinn klukkan 22.45.
Að þessu sinni er hann í
umsjá Ólafs Sigurðssonar
fréttamanns hjá útvarp-
inu.
Ólafur sagði í gær að í
þættinum yrði fjallað um
tvö mál. Annars vegar
vígbúnað í Evrópu og hlut-
deild íslendinga í ákvarð-
anatöku Atlantshafs-
bandalagsins, og verður
um þau mál meðal annars
rætt við Einar Ágústsson.
Þá verður fjallað um
Islam, eða múhameðstrú
og vaxandi áhrif hennar í
heiminum og hræringar á
áhrifasvæði trúarinnar.
Um þau mál verður rætt
við þá prófessor Einar
Sigurbjörnsson, Harald
Ólafsson dósent, dr. Inga
Sigurðsson og dr. Gunnar
G. Schram.
ólafur Sigurðsson fréttamaður.
utvarp Reykjavlk
ÞRIÐJUDKGUR
18. desember
MORGUNNINN__________________
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Á jólaföstu“ eftir Þórunni
Elfu Magnúsdóttur. Margrét
Ilelga Jóhannsdóttir !es (4).
9.20 Leikfimi. 9.?>0 Tilkynn-
ingar. 9.50 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Á bókamarkaðinum. Les-
ið úr nýjum bókum. Margrét
Lúðvíksdóttir kynnir.
11.00 Sjávarútvegur og sigling-
ar. Ingólfur Arnarson og
Jónas Haraldsson ra*ða við
fulltrúa á aðalfundi LÍÚ.
11.15 Morguntónleikar.
Kammersveitin í Stuttgart
leikur Hljómsveitarkonsert
nr. 5 í Es-dúr eftir Pergolesi;
Karl Miinchinger stj. / Mar-
ia Teresa Garatti og hljóm-
sveitin I Musici leika Sem-
balkonsert í C-dúr eftir Gior-
dani. / Hátíðarkammersveit-
in í Bath leikur Hljómsveit-
arsvítu nr. 3 í D-dúr eftir
Bach; Yehudi Menuhin stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.25 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Á frívaktinni. Sigrún Sig-
urðardóttir kynnir óskalög
sjómanna.
14.40 íslenzkt mál. Endurtek-
inn þáttur Guðrúnar Kvar-
an.
15.00 Tónleikasyrpa. Létt-
klassísk tónlist, lög leikin á
ýmis hljóðfæri.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Ungir pennar. Harpa Jós-
SKJÁNUM
ÞRIÐJUDAGUR
18. desember
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og
dagskrá
20.40 Saga flugsins
Franskur heimilda-
myndaflokkur.
Fjórði þáttur.
Lýst er framförum í
flugvélagerð á árunum
1927-1939.
Þýðandi og þulur Þórður
Örn Sigurðsson.
V _____________
21.45 Dýrlingurinn
Eftir sjö vikna hlé hefur
Sjónvarpið að nýju sýn-
ingar á ævintýrum Dýrl-
ingsins.
Stefnumót í Flórens.
Þýðandi Kristmann
Eiðsson.
22.45 Umheimurinn
Þáttur um erlenda við-
burði og málefni. Umsjón-
armaður ólafur Sigurðs-
son fréttamaður.
23.35 Dagskrárlok.
J
efsdóttir Amin les efni eftir
börn og unglinga.
SÍÐDEGIÐ
16.35 Tónhornið. Guðrún Birna
Hannesdóttir stórnar.
17.00 Síðdegistónleikar.
Malcuzynski leikur á píanó
Prelúdíu, Kóral og Fúgu
eftir César Franck / Josef
Greindl syngur ballöður eft-
ir Carl Loewe; Hertha Klust
leikur á pianó / Jón H.
Sigurbjörnsson. Pétur Þor-
valdsson og Halldór Haralds-
son leika Smátríó fyrir
flautu, selló og pianó eftir
Leif Þórarinsson / Fitzwil-
liam-kartettinn leikur
strengjakvartett nr. 7 í fís-
moll op. 108 eftir Sjostako-
vitsj.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Víðsjá. 19.50 Til-
kynningar.
20.00 Nútimatónlist. Þorkell
Sigurbjörnsson kynnir.
20.30 Á hvítum reitum og
svörtum. Jón Þ. Þór flytur
skákþátt og efnir til jóla-
keppni um lausnir skák-
þrauta.
21.00 Framtíðin í höndum okk-
ar. Þriðji og síðasti þáttur
um vandamál þriðja heims-
ins, byggður á samnefndri
bók eftir Norðmanninn Erik
Damman. Umsjón annast
Hafþór Guðjónsson, Hall-
grimur Hróðmarsson og Þór-
unn Óskarsdóttir.
21.30 Sönglög eftir Hector
Berlioz. Sheila Armstrong,
Josephine Veasey og John
Shirley Quirk syngja. Sin-
fóníuhljómsveit Lundúna
leikur; Colin Davis stj.
21.45 Útvarpssagan: „Forboðn-
ir ávextir-' eftir Leif Pan
duro. Jón S. Karlsson þýddi.
Sigurður Skúlason leikari
les (8).
22.15 Fréttir. Veðurfregnir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Þjóðleg tónlist frá ýms-
um löndum. Áskell Másson
kynnir kínverska tónlist; —
fyrri þáttur.
23.00 Á hljóðbergi. Umsjónar-
maður: Björn Th. Björnsson
listfræðingur. „Leyndardóm-
ar Snæfellsjökuls" eftir Jul-
es Verne. James Mason les úr
enskri þýðingu bókarinnar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.