Morgunblaðið - 18.12.1979, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 18.12.1979, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 1979 Nefndarkjör í neðri deild: Sjálfkjörið í allar nefndir í gær var kjörið í fastanefndir neðri deildar Alþingis. Þær eru þann veg skipaðar: Fjárhags- og viðskiptanefnd: Matthías Á. Mathiesen (S), Albert Guðmundsson (S), Sverrir Her- mannsson (S), Haraldur Ásgrímsson (F), Ingólfur Guðna- son (F), Svavar Gestsson (Abl) og Karvel Pálmason (A). Samgöngunefnd: Friðjón Þórð- arson (S), Steinþór Gestsson (S), Halldór Blöndal (S), Stefán Val- geirsson (F), Alexander Stefáns- son (F), Árni Gunnarsson (A) og Skúli Alexandersson (Abl). Landbúnaðarnefnd: Pálmi Jónsson (S), Eggert Haukdal, Steinþór Gestsson (S), Stefán Valgeirsson (F), Þórarinn Sigur- jónsson (F), Skúli Alexandersson (Abl) og Árni Gunnarsson (A). Sjávarútvegsnefnd: Matthías Bjarnason (S), Pétur Sigurðsson (S), Halldór Blöndal (S), Steingrímur Hermannsson (F), Páll Pétursson (F), Karvel Pálma- son (A) og Garðar Sigurðsson (Abl). Iðnaðarnefnd: Jóseph H. Þor- geirsson (S), Friðrik Sóphusson (S), Birgir Isl. Gunnarsson (S), Páll Pétursson (F), Guðmundur G. Þórarinsson (F), Hjörleifur Gutt- ormsson (Abl) og Árni Gunnars- son (A). Félagsmálanefnd: Friðrik Sóphusson (S), Eggert Haukdal, Steinþór Gestsson (S), Alexander Stefánsson (F), Jóhanrí Einvarðs- son (F), Guðmundur J. Guð- mundsson (Abl) og Jóhanna Sig- urðardóttir (A). Heilbrigðis- og trygginga- nefnd: Matthías Bjarnason (S), Pétur Sigurðsson (S), Jóseph H. Þorgeirsson (S), Jóhann Ein- varðsson (F), Guðmundur G. Þór- arinsson (F), Guðrún Helgadóttir (Abl) og Jóhanna Sigurðardóttir (A). Menntamáianefnd: Ólafur G. Einarsson (S), Halldór Blöndal (S), Birgir ísl. Gunnarsson (S), Ingvar Gíslason (F), Ólafur Þ. Þórðarson (F), Guðrún Helgadótt- ir (Abl), Jóhanna Sigurðardóttir (A). Allsherjarnefnd: Matthías Á. Mathiesen (S), Jóseph H. Þor- geirsson (S), Friðrik Sóphusson (S), Ingvar Gíslason (F), Ingólfur Guðnason (F), Guðmundur J. Guð- mundsson (Abl) og Karvel Pálma- son (A). Ekki var stillt upp fleiri mönnum í hverja nefnd en kjósa átti, svo nefndirnar urðu allar sjálfkjörnar. EFTA-samningur við Spán: Innflutningsgjöld á salt- fiski, méli og lýsi lækka KJARTAN Jóhannsson, sjávar- útvegsráðherra, mælti í gær fyrir tillögu til þingsályktunar um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að fullgilda viðskiptasamning EFTA-landa við Spán. Samningur þessi nær fyrst og fremst til fríverzlunar með iðnaðarvörur, líkt og fríverzlunarsamningur EFTA-landanna. Að frumkvæði íslands fékkst þó tekinn inn við- auki við sjálfan samninginn, cem fjallar m.a. um fríverzlun með fisk og fiskafurðir, sem hefur við- skiptalegt gildi fyrir okkur að því er varðar saltfiskútflutning til Spánar. I viðauka er gert ráð fyrir að innflutningstollar á mjöli og lýsi lækki um 60% og á saltfiski um 25%, eða úr 10% í 7'A%. Tillög- unni var vísað til utanríkisnefnd- ar. TOYOTA CROWN Konungur japanskrabíla Nú beint frá Japan Til leigubílstj 750.000.-— TOYOTA KR: 5.600.000.—I — umboðið NÝBÝLAVEGI8 KÓPAVOGI SÍMI 44144 Betri gæði — og fljótari þjónusta -1 það er einkenni TOYOTA Nýr þingmaður: Þráinn Jónsson tekur sæti á Alþingi Þráinn Jónsson, framkvæmda- stjóri á Egilsstöðum, hefur tekið sæti á Alþingi í fjarveru Sverris Hermannssonar, alþingismanns, sem er erlendis í opinberum erindagjörðum. Þráinn skipaði 4. sæti á framboðslista Sjálfstæðis- flokksins í Austfjarðakjördæmi í síðustu þingkosningum og er 2. varaþingmaður flokksins í kjör- dæminu. Iðnaðarráðherra á Alþingi: v 2 holur boraðar við Kröflu BRAGI Sigurjónsson, orkuráð- herra, mælti í gær fyrir stjórnar- frumvarpi um framlengingu verð- jöfnunargjalds til eins árs. í umræðu um það mál kom fram í máli ráðherra að bora á tvær tilrauna- og vinnsluholur við Kröflu á sumri komanda og að undirbúningur þeirrar fram- kvæmdar er þegar hafinn. Jón Helgason, forseti Sameinaðs þings. Nefndakjör í sameinuðu þingi FASTANEFNDIR sameinaðs þings voru kjörnar i gær. Þær eru þannig skipaðar: Utanríkismálanefnd: Geir Hallgrímsson (S), Albert Guð- mundsson (S), Eyjólfur K. Jónsson (S), Steingrímur Hermannsson (F), Jóhann Einvarðsson (F), Árni Gunnarsson (A), og Ragnar Arn- alds (Abl). Varamenn: Matthías Á. Mathiesen (S), Friðjón Þórðar- son (S), Birgir Isl. Gunnarsson (S), Halldór Ásgrímsson (F), Ingvar Gíslason (F) og Ólafur Ragnar Grímsson (Abl). Allsherjarnefnd: Halldór Blöndal (S), Salóme Þorkelsdóttir (S), Steinþór Gestsson (S), Páll Pétursson (F), Guðmundur G. Þórarinsson (F), Jóhanna Sigurð- ardóttir (A) og Helgi F. Seljan (Abl). Atvinnumálanefnd: Gunnar Thoroddsen (S), Egill Jónsson (S), Friðrik Sóphusson (S), Halldór Ásgrímsson (F), Ólafur Þórðarson (F), Hjörleifur Guttormsson (Abl) og Karvel Pálmason (A). Þingfararkaupsnefnd: Sverrir Hermannsson (S), Guðmundur Karlsson (S), Friðjón Þórðarson (S), Garðar Sigurðsson (Abl), Eið- ur Guðnason (A), Stefán Val- geirsson (F) og Þórarinn Sigur- jónsson (F).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.