Morgunblaðið - 18.12.1979, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 18.12.1979, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 1979 Buenos Aires, 17. des. AP. Reuter. Stórmeistara-skákmót- inu í Buenos Aires lauk fyrir helgina með yfir- burðasigri Bent Larsens frá Danmörku. Hlaut hann 11 vinninga af 13 möguleg- um, en í 2.-5. sæti voru Miguel Najdorf frá Ar- gentínu. Boris Spassky frá Sovétríkjunum, Ulf And- ersson frá Svíþjóð og An- thony Miles frá Bretlandi með 8 vinninga hver. Staða annarra keppenda var sem hér segir: Gheorg- hiu (Rúmeníu) IV2, Ivkov (Júgóslavíu) 7'/2, Quinteros Bent Larsen Y firburðasigur Bent Larsens (Argentínu) 6 V2, Petrosian (Sovétríkjunum) 6, Panno (Argentínu) 6, Franco (Paraguay) 5, Lombardy (Bandaríkjunum) 5, Tem- pone (Argentínu) 3, og Rubinetti (Argentínu IV2. Larsen hafði þegar náð öruggri forustu eftir átta umferðir, og er sigur hans glæsilegur. I 13. og síðustu umferðinni gerði hann jafn- tefli við Miles. Noregur: Sjómenn og útgerðar- menn setja stjórn- völdum úrslitakosti Ósló, 17. de«ember. Frá fréttaritara Mbl., Jan Erik Laurie. HAFI norsk yfirvöld ekki tryggt það fyrir 4. janúar á næsta ári að komið verði hið fyrsta upp 200 mílna efnahagslögsögu við Jan Mayen, hóta norskir sjó- menn og útgerðarmenn því að loka öllum helztu höfnum Noregs með fiski- skipum sínum. Það eru samtök sjómanna og út- gerðarmanna í Norður- Noregi, sem standa að þessari hótun, og verður málið tekið fyrir á árs- þingi norskra útgerðar- Winston Churchill og Soraya Khashoggi Engin öryggismál í húfi í samskiptum Churchills við frú Khashoggi London og New York, 17. desember. AP. Reuter. MARGARET Thatcher forsætisráðherra neitaði í dag að verða við tilmælum tveggja þingmanna Verkamannaflokksins um að láta fara fram rannsókn á sambandi þingmannsins Winstons Chur- chills við Soraya Khashoggi, fyrrum eiginkonu auðmannsins og vopnasalans Adnans Khashoggis frá Saudi-Arabíu. Farið var fram á að samband þeirra yrði rannsakað, ef vera skyidi að öryggismálum Bretiands hafi þar verið stefnt í hættu, en Churchill, sem var taismaður Ihaldsflokksins í varnarmálum meðan flokkur hans var í stjórnarandstöðu, viðurkenndi á laugardag að hafa átt náið samband við frú Khashoggi eftir að hún skildi við mann sinn árið 1974. Margaret Thatcher er stödd í Washington, en hún sendi þing- inu skriflegt svar við beiðninni um rannsókn. Þar segir forsæt- isráðherrann: „Nei. Ég er sann- færð um að ekki hefur verið um neitt brot á öryggisreglum að ræða.“ Bent er á að Churchill eigi nú enga aðild að brezku stjórninni, þótt hann eigi sæti á þingi. Churchill er 39 ára, kvæntur og fjögurra barna faðir. Hann mætti ekki á þingi í dag, og sagt er að hann sé í fríi. Mál þetta kom upp í fyrri viku þegar Soraya Khashoggi mætti fyrir rétti í máli gegn þremur lögreglumönnum, sem sakaðir voru um að hafa reynt að hafa út úr henni fé gegn því að forða henni frá ásokun um meinsæri þegar hún hafði borið það fyrir rétti að stolið hefði verið frá henni skartgripum. í réttarhöld- unum yfir lögreglumönnunum viðurkenndi frú Khashoggi að hafa átt samband „sem var meira en vináttusamband" við ónefndan stjórnmálamann, sem hún kallaði „Mr. X“. Gaf hún dómara upp nafn þessa manns, en það var ekki birt. Strax á laugardag skýrði Churchill frá því að hann væri þessi Mr. X og kvaðst gera það til að forða öðrum þingmönnum frá grun- sendum. Olli þessi játning Churchills miklu fjaðrafoki, en kona hans Mary lýsti því þá yfir að hún stæði með bónda sínum. Einnig bárust Churchi)! stuðn- ingsyfirlýsingar frá forstöðu- mönnum flokksdeildar íhalds- flokksins í kjördæmi hans, Stretford við Manchester. Sybil Farnworth, formaður flokks- deildarinnar, sagði að engin ástæða væri fyrir Churchill að segja af sér þingmennsku vegna þessa máls, og kvaðst þakklát fyrir að hann hefði ótilkvaddur viðurkennt að vera Mr. X. Annar talsmaður flokksins í Stretford sagði að kjósendur þar hefðu alltaf metið Churchill mikils, og þeir styddu hann hér eftir sem áður. Soraya Khashoggi hefur oft verið í fréttum heimsblaðanna frá því eiginmaður hennar lét islamskan dómstól í Saudi- Arabiu ógilda hjónaband þeirra fyrir fimm árum. Hún á enn í málaferlum við mann sinn, og krefst skaðabóta og helmings tekna hans frá hjúskaparárun- um. Ekki er hér um neinar smá upphæðir að ræða. Skaðabóta- krafan nemur 540 milljónum dollara, og í helmingaskiptum vill hún fá tvo milljarða dollara, eða samtals 2.540.000.000.- doll- ara (um 986 milljarðar íslenzkra króna). Kref jast 200 mílna við Jan Mayen manna 4. janúar. Er líklegt að heildarsamtök- in, sem flestir útgerðar- menn Noregs eru aðilar að, taki undir kröfu þessa. Samtök útgerðarmanna í Norður-Noregi sendu norska utan- ríkisráðuneytinu bréf í dag þar sem þess er krafizt að yfirvöld leggi fram skriflega yfirlýsingu um það fyrir 4. janúar að komið verði á hið fyrsta 200 mílna lögsögu við Jan Mayen. Liggi sú yfirlýsing ekki fyrir, munu fiski- skipin loka innsiglingum til Stav- angers, Bergen, Alasunds, Tromsö og Óslóar. „Útgerðin er í vanda stödd, og við höfum ekki ráð á að glata réttindum á okkar hluta auðæfa hafsins," segir í bréfi útgerðar- manna. Þeir benda einnig á að Sovétríkin hafi að undanförnu aukið mjög kolmunnaveiðar við Jan Mayen og láta í ljós ótta við að Sovétríkin geti þannig áunnið sér hefðbundinn veiðikvóta á þeim miðum. Norska utanríkisráðuneytið hefur ekki enn svarað þessum kröfum sjómanna og útgerðar- manna, en því hefur verið haldið fram við fréttaritara Mbl. að ekki sé unnt að svo stöddu að semja um veiðarnar við Jan Mayen vegna óvissu um stjórnarmyndun á íslandi. ísrael: Fóstureyðing- ar takmarkaðar Jerúsalem, 17. desember. AP. LÍF ríkisstjórnar Mena- chem Begins valt á því um helgina hvort breytingar á fóstureyðingalöggjöf næðu fram að ganga, en í dag samþykkti Knesset að af- nema fóstureyðingar af fé- lagslegum eða efnahags- Óveður í Evrópu London, 17. des. AP. AÐ minnsta kosti 19 manns létust í fyrsta óveðri vetrarins um helgina í norðanverðri Evr- ópu. Hávaða rok, snjókoma, slydduhríð og rigning gengu þar yfir, og komst vindhraðinn upp í nærri 200 kilómetra á klukku- stund. Harðast úti urðu írland og Skotland, og olli óveðrið rniklu tjóni til lands og sjávar. Fjöldi skipa leitaði vars á Ermasundi, og á landi áttu hús- eigendur í vök að verjast fyrir fjúkandi trjábolum og múrste'n- um úr föllnum verksmiðjuskor- steinum og veggjum. Óveðrið hófst á föstudag, og á laugardag björguðu þyrlur um 500 starfsmönnum olíufélagsins Tex- aco þar sem þá rak undan óveðr- inu á stóum pramma undan norð- urströnd Skotlands. Einnig var tíu manna áhöfn gríska skipsins Skoplos bjargað á laugardags- kvöld þegar skipið rak upp í brimgarðinn á Cornwall-skaga. Meðal þeirra sem létust var kona ein í Glasgow, en hún fórst þegar verksmiðjuskorsteinn hrundi yfir hana. Önnur kona varð undir múrvegg, sem hrundi í Liege í Belgíu, og sú þriðja fórst í Frakklandi þegar tré féll á bifreið hennar. Úm tíma var óttazt að tveir franskir fiskibátar með 22 menn innanborðs hefðu farizt í óveðr- inu, en þeim tókst að ná höfn heilu og höldnu, báðir með bilaðar talstöðvar. legum ástæðum. Fóstur- eyðingar munu hér eftir aðeins verða heimilaðar ef heilsu móðurinnar er hætta búin af meðgöngu. Lagabreytingin var sam- þykkt með 58 atkvæðum gegn 53, en níu þingmenn voru fjarstaddir atkvæða- greiðslu. Smáflokkur, íhaldssamur mjög, hafði hótað því að hætta stuðningi við stjórn Begins ef lagabreyting- in næði ekki fram að ganga, og áður en atkvæðagreiðsla fór fram lýsti hann því yfir að hér yrði jafnframt greitt atkvæði um það hvort stjórnin nyti trausts þings- ins eða ekki. Veður víða um heim Akureyri 0 alskýjaó Amsterdam 9 skýjaö Aþena 14 heiðskýrt Barcelona 17 heíóskirt Berlín vantar BrUssel 5 skýjaó Buenos Aires 23 léttskýjaó Chicago 3 heiðskýrt Feneyjar 5 léttskýjað Frankfurt 7 hvasst Genf 11 rigning Helsinki 2 skýjaó Jerúsalem 13 heiðskírt Jóhannesarborg 21 heiðskírt Kaupmannahöfn 4 rigning Las Palmas 22 heíóskírt Liasabon 16 lóttskýjaö London 8 skýjaó Los Angeles 26 heiðskírt Madríd 14 heiðskírt Malaga 18 heiöskírt Mallorca 18 heiðskírt Miami 26 heíðskírt Moskva skýjað New York 8 skýjaö Ósló +8 skýjaó París 14 rígning Reykjavík 1 úrk. i grd. Rio de Janeiro 37 rigning Rómaborg 15 léttskýjað Stokkhólmur +5 skýjaó Tel Aviv 17 heíðskírt Tókýó 12 heiöskírt Vancouver 2 skýjað Vínarborg 9 skýjað

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.