Morgunblaðið - 18.12.1979, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 1979
Liverpool og United stinga af
1. DEILD
2. DEILD
Newcastle 20 11 6 3 30:18 28
Cheleea 20 13 1 6 34:21 27
Lutun 20 9 7 4 34:22 25
Leicester 20 9 7 4 35:26 25
Birminxham 20 10 5 5 27:20 25
Queens P.R. 20 10 4 6 39:23 24
Sunderland 20 9 4 7 29:24 22
Wrexham 20 10 2 8 25:23 22
West Ham 20 10 2 8 22:21 22
Preaton 20 5 11 4 26:23 21
Swansea 20 8 4 8 22:26 20
Orient 20 6 8 6 25:30 20
Notts County 20 7 5 8 28:25 19
Cardiff 20 7 4 9 19:27 18
Cambridge 20 5 7 8 27:27 17
Oidham 20 5 6 9 17:23 16
Watford 20 5 6 9 16:23 16
Chariton 20 5 6 9 21:35 16
Shrewsbury 20 6 3 11 26:28 15
Brtstol Rovers 20 5 5 10 27:34 15
Fulham 20 6 3 11 23:38 15
Burnley 20 2 8 10 21:37 12
MANCHESTER UTD. og Liverpool unnu bæði leiki sína um
helgina. Liverpool heldur því forystu með betri markatölu en
United. En það sem markvert er, er að liðin hafa 5 stigum meira en
þau lið sem næst koma. Á annan i jólum leika liðin á Anfield,
heimavelli Liverpool, og mætti ætla að úrslit þess leiks kunni að
ráða miklu um hvort liðið verður hlutskarpara. Frammistaða
Liverpool að undanförnu hefur verið engu lík, en enginn skyldi
afskrifa United, því liðið er nú farið að vinna útisigra. A botninum
er staðan öll í móðu. Ætla mætti, að Bolton eigi sér ekki viðreisnar
von, en hvaða tvö lið önnur ræðst varla á næstunni.
Meistarataktar
toppliðanna
Crystal Palace átti varla
markskot á Anfield, þegar leik-
menn Liverpool sýndu ungu
strákunum fram á, að enn eiga
þeir langt í land þrátt fyrir góða
frammistöðu það sem af er vetri.
Liverpool lék snilldarlega frá
úpphafi leiks og til loka hans.
Fyrsta markið kom þó ekki fyrr
en á 45. mínútu og var þar að
verki Jim Case með hörkuskalla
af stuttu færi. Og þremur mínút-
um eftir hléið gerði Liverpool út
um leikinn þegar Ken Dalglish
vippaði laglega yfir úthlaupandi
markvörð Palace, John Burridge.
Á 65. mínútu bætti Terry
McDermott síðan þriðja mark-
inu við eftir stórkostlega sam-
leiksrispu sem tætti í sundur
vörn Palace.
Það var hörkuviðureign á
Highfield Road þar sem Co-
ventry og Manchester Utd.
mættust, enda Coventry mikið
stemningslið á heimavelli og fær
þar flest sín stig. Coventry var
heldur sterkara í æsispennandi
fyrri hálfleik, þegar ekkert vant-
aði nema mörk til að kóróna oft
snjalla sóknarknattspyrnu.
Mörkin komu þess í stað í síðari
hálfleik og skoraði MU tvívegis
áður en að Coventry náði að
svara fyrir sig. Gordon McQueen
skoraði á 60. mínútu með þrumu-
skoti eftir fyrirgjöf Jim Nicholls
og 10 mínútum síðar bætti Lou
Macari öðru marki við eftir góða
sendingu Steve Coppells. Lék
MU á alls oddi um þessar
mundir. Mick Fergusson minnk-
aði muninn með skalla á 75.
mínútu, en lokakaflann hélt Un-
ited þó sinu og vel það. Var
Manchester-liðið mun nær því
að bæta þriðja markinu við en
Coventry að jafna.
Önnur topplið töpuðu
Flest þeirra liða sem fylgja
efstu liðunum eftir áttu slæman
dag að þessu sinni. Áður er sagt
frá stórtapi Palace gegn Liver-
pool, en Úlafarnir og Tottenham
fengu slæman skell og óvæntan.
I lið Úlfanna vantaði eitthvað af
fastamönnum og liðið átti enga
möguleika gegn batnandi liði
Leeds Utd. Árthur Grahm skor-
aði fyrsta mark Leeds og svert-
inginn ungi, Terry Connor, bætti
öðru við snemma í síðari hálf-
leik. Þriðja markið skoraði
Garry Hamson, en Leeds hefði
getað skorað 6—7 mörk með smá
heppni.
Tottenham fékk Aston Villa í
heimsókn og Villa lét sem ekkert
væri þó að í liðið vantaði þrjá
eða fjóra fastamenn og vann
öruggan og óvæntan sigur. Villa
hefur verið i mikilli sókn að
undanförnu og ef litð er á
frammistöðu liðanna í síðustu 7
leikjunum, er Villa í 2.-3. sæti
ásamt Manchester Utd., en Liv-
erpool er auðvitað efst Dave
Geddis skoraði sitt fyrsta mark
fyrir Villa, en hann lék áður með
Ipswich, og kom liðiinu í 1—0 í
fyrri hálfleik. Villa nýtti ekki
nokkur dauðafæri snemma í
leiknum, m.a. komst Geddis einn
að opnu marki, en féll í drulluna
þegar hann ætlaði að pota í
knöttinn. Á 56. mínútu leiksins
komst Brian Little einn inn fyrir
vörn Tottenham og lék á mark-
vörðinn Barry Dains, sem um-
svifalaust þreif í fæturna á
Little með þeim afleiðingum, að
dæmd var vítaspyrna. Úr henni
skoraði Gordon Cowans, 2—0
fyrir Villa. Osvaldo Árdiles
skoraði sitt fyrsta mark á
keppnistímabilinu þegar hann
minnkaði muninn fyrir Totten-
ham á 67. mínútu, en fleiri urðu
mörkin ekki í leiknum.
• Joe Jordan (nr. 9) hefur átt góða leiki með liði sinu Manchester
Utd. að undanförnu og liðið fylgir Liverpool eins og skugginn.
• Osvaido Ardiles (hvitklæddur) á fleygiferð með knöttinn. Hann skoraði sitt fyrsta mark á
keppnistimabiiinu á laugardaginn, en lið hans, Tottenham, tapaði engu að siður.
Liverpool 19
Manchester Ptd. 20
Arxenal 20
Cryatnl Palace 20
Norwlch 20
Wolverhampton 19
Soathampton 20
Aston Viila 19
Tottenham 20
Nottingham F. 19
Coventry 20
Leeda 20
Mlddleebrougb 19
Mancheater City 20
West Bromw. 20
Everton 20
Ipawich 20
Stoke 20
Bristol City 20
Derby 20
Brighton 19
Bolton 20
11 6 2 42:13 28
11 6 3 30:14 28
7 9 4 25:15 23
7 9 4 24:19 23
8 6 6 31:27 22
9 4 6 25:25 22
9 3 8 33:28 21
6 9 4 20:19 21
8 5 7 27:31 21
8 4 7 28:24 20
9 2 9 33:35 20
6 8 6 22:25 20
7 5 7 16:16 19
8 3 9 21:29 19
5 8 7 28:26 18
5 8 7 25:26 18
8 2 10 22:26 18
6 6 8 25:30 18
5 7 8 17:24 17
6 3 11 19:27 15
4 5 10 19:32 13
1 8 11 14:34 10
sendi til Sammy Nelson sem
jafnaði leikinn. Áðeins tveimur
mínútum síðar skoraði John
Trewick annað mark WBA, en
enn liðu aðeins tvær mínútur og
þá var staðan orðin 2—2 eftir
fallegt skallamark Frank Stap-
eltons. Fleiri urðu mörkin ekki,
en Arsenal komst næst því að
sigra, þegar Grahm Rix skaut
föstu skoti í þverslána í síðari
hálfleik.
Víðar á Englandi
Leik Nottingham Forest og
Middlesbrough var frestað vegna
aurbleytu á leikvelli Forest. Er
það fyrsti 1. deildar leikurinn
sem frestað er í vetur af þessum
sökum, en í fyrra varð mikið
ófremdarástand þegar snjókoma
olli því að mörgum leikjum varð
að fresta.
Southampton vann góðan sig-
ur á Everton og með betri
nýtingu hefðu mörkin átt að
verða fleiri. það var auðvitað
phil Boyer sem skoraði sigur-
mark leiksins. Hann er nú
markhæsti leikmaður 1. deildar,
hefur skorað 15 mörk. Öll í
heimaleikjunum tíu!
Norwich blandaði sér meðal
efstu liðanna með því að vinna
Bristol City auðveldlega, þrátt
fyrir að lið Norwich vantaði
bæði Justin Fashanu og Kevin
Reeves. Alan Taylor og Keith
Robson báðir fyrrum leikmenn
með West Ham, skoruðu mörk
Norwich.
Arsenal skaut
í þriöja sætið
Fjögur mörk voru skoruð á 10
mínútum í leik WBA og Arsenal
á heimavelli fyrrnefnda liðsins.
Hasarinn hófst á 30. mínútu
leiksins þegar Brian Robson
skallaði í netið hjá Arsenal,
níunda mark hans á keppnis-
tímabilinu. 6 mínútum síðar
voru bakverðir Arsenal komnir í
fremstu víglínu og John Devine
Manchester City lék sér að
Derby eins og köttur að mús og
náði forystunni strax á 3.
mínútu, þegar Mick Robinson
skoraði með þrumuskoti. Annað
markið kom þó ekki fyrr en á 72.
mínútu og var þar að verki Tony
Henry. Dave Webb, miðvörður
Derby, átti síðasta orðið þegar
hann sendi knöttinn í eigið net.
Brighton tapaði dýrmætu stigi
á heimavelli er Stoke kom í
heimsókn. Þetta var leikur fjöl-
mennra varna, en heimaliðið
fékk þó næg tækifæri til að
skora, en framherjar liðsins
voru ekki á skotskónum.
2. deild:
Birmingham 2(Worthington
2)—Burnley 0
Bristol Rovers 2(Barrowclough
2)—Oldham 0
Cambridge 4(Biley 3, Reilly)—
Fulham 0
Cardiff 0—Preston 2(Bruce 2)
Charlton 2(Hales og Berry)—
Leicester 0
Chelsea 3(Bumstead, Langley og
Johnson)—Swansea 0
Newcastle 4(Shoulder, Withe 2,
Cassidy)— PQR 2(Goddard, Roe-
der)
Orient l(Jennings)—Notts
County 0
Shrewsbury 3(Maguire, Chap-
man, Atkins)—West Ham 0
Watford l(Booth)—Sunderland
l(Robson)
Wrexham 3(McNiel, Fox og
Edwards)—Luton l(Hatton)
Knatt-
spyrnu-
urslit
England 1. deild:
Bolton-Ipswich 0—1
Brighton-Stoke 0—0
Coventry-Manch.Utd. 1—2
Leeds Utd.-Wolves 3—0
Liverpool-Crystal Palace 3—0
Manch.City-Derby 3—0
Norwich-Bristol City 2—0
Nott.Forest-Middlesbr. fr.
Southampton-Everton 1—0
Tottenham-Aston Villa 1—2
West Bromwich-Arsenal 2—2
FA-bikarinn 2. umferð:
Blakburn-Stafford fr.
Bury-York 0—0
Carlisle-Sheffield Wed. 3—0
Chasham-Merthyr Tidfyl fr.
Chester-Barnsley fr.
Colchester-Bournemouthl—0
1-1
0-1
1- 3
fr.
2- 0
1-2
fr.
3-1
Rotherham-Altrincham 0—2
Croydon-Millwall
Darlington-Bradford
Doncaster-Mansfield
Wimbledon-Portsmouth
Grimsby-Sheffield Utd.
Hereford-A ldershot
Northwich Vict.-Wigan
Reading-Barking
Southend-Harlow 1—1
Torquai-Swindon fr.
Tranmere-Rochdale 2—2
Walsall-Halifax 1—1
Yeovil-Slough 1—0
Engiand 3. deild:
Brentford-Oxford 1—1
Engiand 4. deild:
Newport-Scunthorpe
2-1
Skotiand, úrvalsdeild:
Aberdeen-St.Mirren 2—0
Celtic-Partick 5—1
Dundee-Kilmarnock 3—1
Morton-Hibs 2—0
Rangers-Dundee Utd. 2—1
Staðan í deildinni er nú sú,
að Celtic og Morton hafa
bæði hlotið 23 stig í 16
leikjum. Markatala Celtic er
betri og er liðið því í efsta
sætinu. Rangers eru í þriðja
sæti með 19 stig, en liðið
hefur leikið 18 leiki.
Tom McAdam skoraði
tvívegis fyrir Celtic og þeir
Roddy MacDonald, Bobby
Lennox og Tom Sullivan
skoruðu sitt markið hver.
Austur Þýskaland:
Ch. Halle-Wismut Aue 2—1
RW Erfurt-Zwickau 4—0
Lo. Lepzig-C. Zeiss Jena 2—1
Un. Berl.-Vorw. Frankf. 0—1
Dyn.Dresden-Dyn.Berl. 1—2
K. Marx St.-Ch. Leipzig 1—1
Stahl Reisa-Magdeburg 0—0
Dynamó Dresden tapaði
öðrum leik sínum á keppn-
istímabilinu, þannig að for-
ysta liðsins er nú aðeins tvö
stig, liðið hefur 22 stig eftir
13 umferðir. Dynamó Berlin
er í öðru sæti með tveimur
stígum minna.
Spánn:
Valencia — Rayo Vallec. 2—1
Bilbao — Barcelona 2—1
Las Palmas — Almeria 3—2
Atlet. Madrid — Zarag. 3—0
Sevilla — Real Betis 2—1
Malaga — Real Madrid 1—4
Burgos — Salamanca 2—0
Gijon — Real Sociedad 0—1
Espanol — Hercules 0—0
Re.'.i Sociedad og Real
Madrid eru efst og jöfn með
21 stig hvort félag. Gijon
hefur dregist nokkuð aftur úr
og hefur nú aðeins 18 stig.