Morgunblaðið - 18.12.1979, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 18.12.1979, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 1979 17 Weissauer sýnir á Bergstaðastrætinu Innbrot á Akureyri upplýst Akureyri 15. des. 1979 INNBROT var framið í versl- unina Esju, Norðurgötu 8, á miðvikudagskvöld, milli klukkan 24 og 00.30. Af- greiðslustúlkan í búðinni hafði farið þaðan að lokinni vinnu um miðnætti og eig- andi verslunarinnar kom þangað um hálftíma síðar til að sækja afrakstur dagsins. Þá hafði öllum innkomnum peningum verið stolið og þar að auki tóbaksvörum. Er verðmæti þýfisins talið nema nálægt 300 þúsund krónum. í gær tókst að upplýsa málið, og kom í ljós, að tveir ungir piltar höfðu farið inn í verslunina og framið þjófnað- inn, en fjórir aðrir voru í vitorði með þeim. Piltarnir eru allir á aldrinum 14 og 15 ára. Þeir höfðu eytt meirihluta þýfisins til kaupa á alls kyns munaðarvarningi og höfðu meðal annars keypt eitthvað af áfengi á ólöglegan hátt. - Sv. P FYRIR nokkru opnaði Rudolf Weissauer málverkasýningu i Bergstaðastræti 15 hér i borg. Sýnir hann þar vatnslitamyndir, pastelmyndir og grafik. Weissauer er þekktur listamaður og hefur sýnt víða um heim, en hann er nú staddur hér í einni af fjölmörgum ferðum til landsins. Sýning hans er opin kl. 2—6 alla daga fram að jólum. Einnig sýna nú í Bergstaðastræti 15 Kristján Guðmundsson og Sigurður Ey- þórsson. Weissauer við nokkrar mynda sinna á sýningunni í Bergstaðastræti „Peysuföt“ í miklu úrvali. Bankastræti 7 Aóalstræti4 ...hér er rétti staiurínn! Fy rr 611 dagurrfs Skáldsaga eftir Jörn Riel Dr. Friörik Einarsson, læknir, þýddi. Stórbrotin saga af einangraöri eskimóa- byggö og fyrstu kynnum hennar af hvíta manninum og þeim örlögum sem þau kynni færa byggöinni. Þetta er saga af mannlegu eöli viö mismunandi kringumstæður. ÖRN & ÖRLYCUR vesturcqtu 42, sími 25722 Nýja testamentid endursagt á daglegu, auöskildu máli Fram til þessa hafa oröréttar þýðingar Biblíunnar veriö nokkur tálmi á vegi þeirra sem vildu tileinka sér boöskap hinnar helgu bókar. Hin nýja og endursagða útgáfa bætir hér úr og opnar fólki nýja heima. Þessi bók ætti aö vera tiltæk á hverju heimili ÖRN&ÖRD^UR\ÆSTURCÖTU42,SÍÍVH 25722

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.