Morgunblaðið - 18.12.1979, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 1979
43
Sími50249
Fimm manna herinn
„The 5-Man Army"
Ofsaspennandi mynd.
Bud Spencer og Peter Graves.
Sýnd kl. 9.
SÆJARBUP
—Sími 50184
Brandarakarlarnir
Frábær ný gamanmynd.
* * * Helgarpósturinn
Sýnd kl. 9.
EF ÞAÐ ER
FRÉTTNÆMT
ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐINU
akíiasim; a
SIMINN KR:
22480
AlnólrellA
jjAWj
ltínvcr!%kir
rcUirí
$ijörnu*al
Wt í i t]f
Súpa með spergli og
rækjum
.bU 'V
Litlu jólin “
íH@LLy»B
ak m f
h / f A y' y
Vorrúllur
ifit jfe !$]
Ste/kt grísakjöt i súrsætri
sósu
i’i ^ i'f'M]
Kinverskar núólur með
rækjum og grisakjöti
Kjúklingar i ostrusósu
Matreitt af
4r* R &
Wong Minh Quang Ari
Kínversku réttirnir veröa i
Grillinu frá sunnudegi til
fimmtudags e. kl. 19.00
í fyrra þóttu takast svo vel að fólk hafði jafnvel orð á
því, að það ball hafi verið eitt það bezta á því ári.
Nú höfum við því ákveðið að halda
uppteknum hætti og halda aftur „litlu jólin“ og það
verður engin smásmá skemmtun
Viðfáum auðvitað jólasveinana í heimsókn og
þeir gefa gestum gjafir svo sem eins
og hljómplötur frá Steinum h.f.,
Karnabæ og Hljómplötuútgáfunni.
Lyklakippur frá Wrangler, tímarít frá SAM ofl. ofl
jólasnúður leikur m.a. öll fallegustu jólalögin íslenzk og erlend.
nsfeUNALIÐHD
Brunaliðið með eid i hjarta. Jólastrengi, og Jólastjörnur verða plötur kvöldsins.
AHir fremstu listamenn þjóðarinnar syngja gullfalleg jólalög.
Baldur Brjánsson, jólatöframaðurinn mikli verður gestur okkar í kvöld og töfrar
m.a. peninga af gestum sem renna í líknarsjóð.
^Einn jólasveinninn mætir svo með nikkuna og stjórnar söng
ví allir verða að rifja upp jólalögin og syngja með.
HQLUMOOD
Víkingur
mætast í Laugardalshöllinni í kvöld klukkan 21.
Athugiö breyttan tíma.
Já Víkingar renna sér
á Atomic-skíöum frá
Sportval
Feröist með öruggri
feröaskrifstofu
FERDASKR/FSTOFAN
ORVAL
Þeir sem eiga Nordmende eöa
ASA litsjónvarpstæki geta séö
handboltaleikina í litum
Verslióisérverskjn meó
UTASJÓNVÖRPogHUÓMTÆKI
%dtcékc\ 29800
BÚÐIN SkiphoHi19
Eftir leikinn
fara allir í
Jwmr
Hafnfiröingar!
Ný og stærri
verzlun
Rafbúðin
Álfaskeiöi 31
Kynnir leiksins verdur Jóhann Ingi landsliðsþjálfari