Morgunblaðið - 18.12.1979, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.12.1979, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 1979 9 4RA HERBERGJA Rúmgóö 6úö ó 1. haeó viö Barónsstíg. Stofa, 3 svefnherb. Nýlegar innréttingar í eldhúsí. Sérhiti og rafmagn. Verö 27—29 millj. 3JA HERBERGJA Ljómandi góö íbúö á 4. hæö um 85 fm viö Hringbraut. Stofa og 2 herbergi. Aukaherbergi í risi fylgir, meö aögangi aö WC. Verö 25 millj. 3JA HERBERGJA Úrvals íbúö ásamt bflskúr í 3ja hæöa fjölbýlishúsi viö Blikahóla. Grunnflötur íbúöar ca. 97 ferm. 4RA HERBERGJA Viö Ásbraut ca. 1200 ferm. íbúð sem sklptist m.a. í stofu og 3 svefnherbergi. Laus fljótlega. Verð 26 millj. 3JA HERBERGJA Mjög vel útlítandi íbúö í kjallara viö Laugateig. Laus strax. Verö 24 millj. FJÖLDI ANNARRA EIGNA Á SKRÁ. KOMUM OG SKOÐUM SAMDÆGURS. Atli Vagnsson lögfr. Suöurlandsbraut 18 84433 82110 Kvöldsími söium. 38874 Sjgurbjftm Á. Friðrikseon. Vesturgata — til sölu Höfum í einkasölu 4ra herb. góöa íbúð á 3. hæð um 117 fm. Sérhlti. Lyfta. íbúöin er teppa- lögö. Laus nú þegar. Gott útsýni. Ekkert áhvílandi. Verö 33 millj. Útborgun 25 millj. Höfum kaupendur Takiö eftir: Daglega leita til okkar kaup- endur að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúöum, einbýlishúsum, raðhúsum, blokkaríbúöum, sér haeðum, kjallara- og rísíbúöum í Reykjavík, Kópavogi, Hafnar- firði sem eru með gððar útb. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu vora sem allra fyrst. Höfum 16 ára reynslu í fasteignaviðskiptum. Örugg og góð þjónusta. mmm insTEiemi AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Stmi 24850 og 21970. Heimasími 37272. Hraunbær Mjög góö 3ja herb. íbúö á 3. hæð. Krummahólar 3ja herb. íbúð ca, 90 ferm. Þvottahús á hæðinni. Bíiskýli fylgir. Fífuhvammsvegur Kóp. 4ra herb. íbúö á 1. hæð. 40 ferm bílskúr fylgir. Útb. 26 millj. Sléttahraun Hf. 3ja herb. íbúö á 1. hæö 90 ferm. Bflskúrsréttur. Útb. 19 millj. Hjallavegur 3ja herb. risíbúð ca. 80 ferm. Sér inngangur. Sér hiti. Útb. 16—17 millj. Barónsstígur 2ja herb. íbúð ca. 65 ferm. Verö 13—14 millj. Njálsgata 2ja herb. íbúö á 1. hæð. Sér inngangur. Sér hiti. Útb. 8,5—9 millj. Hverageröl einbýlishús 136 ferm einbýlishús. 4 svefn- herb. Góö greiöslukjör. Eyrarbakki Lítiö einbýlishús. Hesthús og hlaöa fylgir. Verö 9 millj. Vogageröi — Vogum 4ra herb. íbúö 108 ferm. Bflskúr fylgir. Verö 18 millj. Óskum eftir öllum stærðum fasteigna á söluskrá. Pétur Gunnlaugsson, lögfr. Laugavegi 24, símar 28370 og 28040. 43466 MIÐSTÖÐ FASTEIGNA- VIÐSKIPTANNA, GÓÐ , pJÓNUSTA ER TAK- MARK OKKAR, LEtTIÐ UPPLÝSINGA Fasteignasalan EIGNABORG sf. AUGLYSINGASIMINN ER: é'PS, 22480 |H«r0unIiIat>ib SIMAR 21150-21370 S01USTJ. LARUS Þ VAL0IMARS L0GM J0H Þ0RÐARS0N H0L Til sölu og sýnis m.a.: Fullgerð íbúö í háhýsi 4ra herb. á 4. hæö um 100 fm viö Hrafnhóla. Mjög góö meö útsýni. Verö aöeins kr. 28 millj. Útborgun aöeins kr. 21 millj. Laus fljótlega. 3ja herb. íbúöir viö: Bergþórugötu 1. hæö 70 fm. Mjög góð, nýtt eldhús. Æsufell 7. hæö háhýsi. 90 fm. Stór og góö. Stórkostlegt útsýni. Grettisgötu rishæö 80 fm. Góö, samþykkt. Kvistir. 4ra herb. íbúöir viö: Fífuhvammsveg, neðri hæö 110 fm. Sér hiti. Stór bílskúr. Bragagötu 4. hæö, endurnýjuö. Rishæöin fylgir. Bogahlíö 3. hæð 105 fm. Kjallaraherbergi meö WC. Bílskúrréttur. Úrvals einstaklingsíbúð viö Dvergabakka um 40 fm, 2ja herb. fullgerö. Þurfum að útvega 3ja—4ra herb. íbúö. Ekki í úthverfi. Hæö eöa hæð og ris í Hlíöunum. Raöhús eöa einbýlishús í smíðum í Garöabæ, eöa Hafnarfiröi. 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í borginni og nágrenni. Miklar útborganir. Sjoppa — söluskáli óskast til kaups. AIMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEG118 "ÍMAR 21150 - 21370 Heilagur Frans frá Assisi Ævi hans og starf, eftir Friörik J. Rafnar Þetta er ævisaga þess manns, sem talinn er hafa komist næst því aö feta í fótspor Krists. Bókin er prýdd yfir 70 heilsíöu litmyndum og er ótrúlega ódýr. Ein glæsilegasta jólagjöfin í ár. Kaþólska kirkjan á íslandi Hjartanlega velkomin(n) í hóp þeirra er veita endurskinsmerkjum athygli. í hópnum eru jafnt ungir sem gamlir, og allir hafa skilið að endur-< skinsmerkið er okkur mikil vörn í skammdeginu, — slysavörn, getur jafovel verið líftrygging. Þeir vita, að þeir sjást allt að fimm sinnum fyrr en ella með því að bera endurskinsmerki. ER ÞETTA EKKI UMHUGSUNARVERT? peir vita líka að slys eru ekki lengi að verða og henda ekki aðeins þá sem við ekki þekkjum eða koma okkur alls ekki við. Ef þú átt ástvin, barn, gamlan föður eða móður, lestu þetta þá öðru sinni. En endurskinsmerki má nota á margvíslegan hátt. VÆRI EKKI UMHUGSUNARVERT . . . fyrir forstöðumenn fyrirtækja að veita starfsfólki sínu mikil- væga slysatryggingu til og frá vinnustað? . . . fyrir skjólfataframleióendur að senda ekki aðeins flíkur á markað sem vernda gegn kulda og regni heldur líka slysum? . . . fyrir skóla að rétta verndarhönd út í umferðina til þeirra er þeim hefir verið trúað fyrir? .. . fyrir eigendur vinnuvéla, reiöhjóla og barnavagna að eitt eða tvö lítil endurskinsmerki geta bjargað dýrmætu mannslífi? JÁ, VÆRI SLÍKT EKKI UMHUGSUNARVERT? Umferðarráö vekur athygli á: ... að skólar, bæjarfélög, fyrirtæki, félagasamtök o.fl., geta fengið endurskinsmerki áprentuð með einkennum sínum. ... að við höfum endurskinsmerki á hross. ... að við eigum líka endurskinsörvar sem líma má innan í bíl- hurðir, og blasa við sé hurð opnuö út í umferðina. VIÐ TELJUM að endurskinsmerki þurfi að bera svo þau komi að notum. Því viljum við koma þeim til þín. Þau fást í allflestum mjólkurverslunum landsins, og auk þess í mörgum ritfanga- og bókaverslunum. Okkur væri þökk í að þeir sem fúsir eru að annast sölu þessara LÍFSNEISTA hefðu sem fyrst samband viö okkur. Síminn er 27666. yUMFERÐAR RÁÐ Lindargötu 46 101 Reykjavík. Þetta vísar veginn. Svona spjald er í þeim verslunum sem selja endurskinsmerki. Endurskinsmerkin auka öryggið. Dökkklæddur vegfarandi sést Vegfarandi í aðeins 20-30 m. fjarlægð með endurskinsmerki frö lágljósum bifreiðar. sést • 120-130 m. fjarlægð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.