Morgunblaðið - 18.12.1979, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 18.12.1979, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 1979 23 • Guðmundur Guðmundsson, Sigmar Karlsson, Simon ölafsson, Björn Magnússon og fleiri fylgjast með dansi knattarins á körfuhringnum og trúlegast hefur boltinn hafnað í netinu i þetta skiptið eftir skot Guðmundar ÍR-ings. (Ljósm. Guðjón) ÍR þurfti ekki að sýna stórleik til að vinna Framara Dregið í 3. umferð FA-bikarsins: Úrslitaliðin fengu erfiða mótherja ÍR-INGAR unnu átakalitinn sig- ur á Frömurum í Úrvalsdeildinni i körfuknattleik á sunnudaginn, úrslitin urðu 85:75, en yfirburðir ÍR voru þó mun meiri, en lokatöl- urnar gefa til kynna. Framarar voru gjörsamlega heiilum horfn- ir í þessum leik og nýting þeirra í upplögðum færum einir undir körfunni var vægast sagt hrika- leg. Hvað eftir annað brást þeim bogalistin þegar mönnum fannst að það hlyti að vera auðveldara að búa til 2 stig heldur en ekki. ÍR-ingar þurftu ekki að sýna stórleik til að vinna þennan sigur, en að þessu sinni gerðu þeir Kristinn Jörundsson og Kol- beinn Kristinsson þó mjög fal- lega hluti hvað eftir annað og samvinna þeirra í hraðaupp- hlaupum var mjög góð. ÍR tók fljótlega forystu í leikn- um, jók hana smátt og smátt og var hún 14 stig í hálfleik, 45:31. Hvað eftir annað í byrjun seinni hálfleiksins komust Framarar einir undir körfuna eftir hraða- upphlaup og einnig eftir góðar sóknarlotur, en skoruðu sjaldnast, þannig fóru 6 góðar sóknir þeirra í súginn í byrjun hálfleiksins. Fátt var um varnir hjá liðunum og leikurinn leystist upp í vitleysu er leið á hálfleikinn. ÍR-ingar náðu 20 stiga forystu, 71:51, og skiptu þeir þá varamönnum sínum inn á. Afleiðingarnar urðu þær að Fram saxaði jafnt og þétt á forystu ÍR minnsti munur 10 stig, en undir lokin var sterkasta liðið sett inn á að nýju og munurinn breyttist ekki, úrslitin 85:75 fyrir ÍR. Kristinn var beztur í ÍR-liðinu ÍR — Fram að þessu sinni og virtist geta skorað að vild, en lét sér þó nægja 22 stig. Mark gerði 26 stig í leiknum og stóð sig vel, Kolbeinn Kristinsson átti sömuleiðis góðan leik, en andstæðingurinn var i raun ekki erfiður. Símon Ólafsson er hálft Framliðið þessa dagana, en enginn Bandaríkjamaður leik- ur með liðinu. Bob Star stjórnaði Fram hins vegar að þessu sinni og það vakti athygli að Símon var utan vallar hluta fyrri hálfleiks- ins. Birnirnir Jónsson og Magn- ússon áttu þokkalegan leik, en víst er að fallbaráttan verður hlut- skipti Fram í vetur á móti Stúd- entum og ómögulegt að segja fyrir um hvernig þeirri viðureign lykt- ar. Stig ÍR: Mark Christiansen 26, Kristinn Jörundsson 22, Kolbeinn Kristinsson 17, Guðmundur Guð- mundsson 8, Stefán Kristjánsson 6, Kristján Sigurðsson 4, Jón Jörundsson 2. Stig Fram: Símon Ólafsson 29, Björn Magnússon 14, Björn Jóns- son 11, Þorvaldur Geirsson 7, Ómar Þráinsson 4, Guðmundur Hallsteinsson 4, Hilmar Gunn- arsson 4. Dómarar: Gísli Gíslason og Þráinn Karlsson dæmdu leikinn ágætlega, en þó fannst manni þeir vera óþarflega grimmir gagnvart Frömurum í fyrri hálf leiknum, sem þá fengu 15 villur - áij. DREGIÐ var til 3. umferðarinn- ar í ensku FA-bikarkeppninni um helgina, en í 3. umferðinni koma inn í dæmið lið úr fyrstu og annarri deild. Bikarmeistararnir Arsenal fá erfiðan leik að þessu sinni, en félagið sækir Cardiff City heim. Velska 2. deildar liðið er aldrei auðvelt heim að sækja. Manchester Utd. liðið sem Arsen- al sigraði í úrslitunum í fyrra, mætir Tottenham á útivelli. Fær Lundúnaliðið þar með möguleika á að koma fram hefndum. United sló Tottenham út úr deildarbík- arkeppninni í haust, FA-bikarn- um í fyrra, auk þess sem MU vann Tottenham í deildarleik á White Hart Lane fyrir skömmu eins og sjá mátti á íslenska skjánum. En lítum á dráttinn. WBA—West Ham Notts County—Wolves Bristol City—Derby Ch.sea—Northw. Vict./eða Wigan Mansfield—-Brighton Preston—Ipswich Everton—Aldershot Birmingham—Southampton Newcastle—Chester/Barnsley Altrincham—Orient Wimbled./Portsm.—Middlesbr. Chesham/Merthyr—Cambridge Jón stiga- hæstur í einkunnagjöf Staðan í úrvalsdeild- inni í köríuknattleik er þessi þegar jólahlé hefst: UMFN 9 7 2 765:717 14 KR 9 6 3 716:658 12 Valur 9 6 3 780:745 12 ÍR 9 5 4 764:785 10 Fram 9 2 7 697:751 4 ÍS 9 1 8 752:819 2 Stigahæstu leikmenn eru: Trent Smoch ÍS 322 Tim Dwyer Val 255 John Johnson Fram 245 Jón Sigurðsson KR 214 Mark Christiansen ÍR 206 Kristinn Jörundsson ÍR 205 Símon ólafsson Fram 198 Ted Bee UMFN 166 Gunnar Þorv. UMFN 165 Marvin Jackson KR 155 Guðst. Ingimars. UMFN 154 Kristján Agústsson Vai 137 Torfi Magnússon Val 125 Geir Þorsteinsson KR 125 Stigahæstir í eink- unnagjöf Morgun- blaðsins: Jón Sigurðsson KR 33 KristinnJörundsson ÍR 32 Guðst. Ingimarss. UMFN 30 Gunnar Þorv. UMFN 30 Símon ólafsson Fram 29 Torfi Magnússon Val 26 Kristján Agústsson Val 26 Kolbeinn Kristinsson ÍR 25 Þorvaldur Geirsson Fram 25 Geir Þorsteinsson KR 25 Valur AÐALFUNDUR handknattleiks- deildar Vals verður haldinn mið- vikudaginn 18. desember og hefst hann klukkan 20.00 í Valsheimil- inu. Venjuleg aðalfundarstörf. — Stjórnin. Walsall/Halifax—Manchester C Tottenham—Manch. Utd. Leeds—Nott.Forest Wrexham—Charlton Burnley—Stoke QPR—Watford Croydon/Milwall—Shrewsbury Cardiff—Arsenal Yeovil—Norwich Bristol Rovers—Aston Villa Blackburn/Stafford—-Fulham Carlisle—Bradford Luton—Torquai/Swindon Oldham—Coventry Reding—Colchester Liverpool—Grimsbý Sunderland—Bolton Swansea—Crystal Palace SUNDSAMBAND íslands hefur ákveðið að efna til leiðbeinenda- og þjálfaranámskeiðs í sundi dagana 18.. 19. og 20. janúar 1980. Námskeiðið verður sett kl. 20.00 föstudaginn 18. janúar. Þetta er annað námskeiðið sem SSÍ heldur. Hið fyrra fór fram í september s.l. og komust þá færri að en vildu en þátttakan er takmörkuð við 25 einstaklinga. Formenn og félagar sundfélaga og deilda um allt land eru því hvattir til að ákveða þátttöku sem VALUR: Kristjón Ágústsson 3 Ríkharður Hrafnkelsson 3 Jón Steingrímsson 3 Torfi Magnússon 2 Þórir Magnússon 1 Jóhannes Magnússon 1 GuAbrandur Lárusson 1 Sigurður Hjörleífsson 1 ÍS: Bjarni Gunnar Sveinsson 2 Gísli Gfslason 2 Jón Héðinsson 2 Gunnar Thors 2 Guöni Kolbeinsson 1 , Albert Guðmundsson 1 Ólafur Thoroddaen 1 Ingi Stefánsson 1 Tranmere/Rochdale—Bu ry/Y ork Leicester—Southend/Harlow Yfirleitt er eitthvað af óvæntum úrslitum í FA-bikarnum og skemmtilegast þykir þegar utan- deildariiðin skella deildarliðum, ekki síst ef um 1. deildar lið er að ræða. Yeovil er erfitt lið heim að sækja og Orient gæti lent í erfiðleikum með Altrincham, þar sem Alex gamli Stepney er í markinu. Leiðin í næstu umferð virðist hins vegar ætla að vera greið fyrir Liverpool, liðið sem flestir ætla sigurstranglegast. í keppninni að þessu sinni sem endranær. Leikirnir fara fram 5. janúar. fyrst og fá einstaklinga úr heima- byggð til að sækja námskeiðið. Hugmyndin er að bæta við B stigs námskeiði haustið 1980. En þátttökurétt á B stigi hafa aðeins þeir sem lokið hafa A stigi. Aðalkennarar núna eru þeir Jóhannes Sæmundsson og Guð- mundur Þ. Harðarson, Marklandi 4 sími 91-30022 sem tekur á móti þátttökutilkynningu ásamt Herði S. Óskarssyni Engjavegi 42 sími 99-1868 og veita þeir jafnframt allar nánari upplýsingar. ÍR: Kristinn Jörundsson 4 Kolbeinn Kristinsson 3 Stefán Krístjánsson 2 Kristján Sigurösson 2 Guömundur Guömundsson2 Siguröur Bjarnason 1 Jón Jörundsson 1 Sigmar Karlsson 1 FRAM: Sfmon Ólafsson 4 Þorvaldur Geirsson 2 Björn Magnússon 3 Guöbrandur Sigurösson 1 Ómar Þréínsson 2 Björn Jónsson 2 Guðmundur Hallsteinsson 2 Hilmar Gunnarsson 1 85-75 Sundsambandið með A-námskeið Fylkir með gott kvennalið í 2. fl. Hér á eftir fara úrslit í B-riðli 2. fl. kvenna sem fram fór fyrir Jón Sigurðsson. skömmu en vegna þrengsla hafa ekki geta birst fyrr en nú. íslandsmót kvenna í 2. fl. leikið í Breiðholtsskóla. B-riðill: Fylkir - UMFG 22-7 HK - KR 9-8 Þróttur N. — Stjarnan 12-8 Huginn — Fylkir 7-13 KR — Þróttur N. 7-5 UMFG - HK 6-6 Stjarnarn — KR 13-7 Þróttur N. - UMFG 5-5 HK — Huginn 8-3 UMFG — Stjarnan 9-9 Huginn — Þróttur N. 7-7 Fylkir - HK 17-11 KR - UMFG 11-4 Stjarnan — Huginn 7-8 Þróttur N. — Fylkir 3-9 Huginn — KR 5-2 HK — Þróttur N. 4-10 Fylkir — Stjarnan 8-6 UMFG — Huginn 6-9 KR - Fylkir 5-8 Stjarnan — HK 13-4 Einkunnagjðfin v.................j_

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.