Morgunblaðið - 18.12.1979, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 18.12.1979, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 1979 Hann spyr hvar ég geymi skartgripina mína? BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Öryggisspilamennska er yfir- leitt ekki ofariega í huga manns þegar hlindur kemur upp og spil virðist einfalt. Hugsanlegur yfir- slagur skiptir marga meira máli en einföld trygging ef svo má að orði komast. En spilarinn í suð- ur, i spilinu að neðan, var ekki í vafa um hvernig vinna mætti spilið ætti vestur öll trompin. Suður gaf og allir voru á hættu. Norður S. Á92 H. ÁD87 T. 1052 Vestur L. KD3 Austur S. DG108 S. - H. K103 H. G962 T. 974 T. G86 L. G108 Suður S. K76543 H. 54 T. ÁKD3 L. Á L.976542 COSPER Þér eruð grænmetisæta, ekki satt? í jólaumf erðinni Hin mikla umferð, sem jafnan verður í desembermánuði hefur orðið kveikjan að eftirfarandi línum, en þær fjalla um hvað gera þarf og hvers þarf að gæta í jólaumferðinni: „Á þessum árstíma er ein mesta umferð í þéttbýli hvarvetna á landinu og gildir það sjálfsagt um hvaða borg og bæ sem er, en auðvitað mjög misjöfn og mis- hættuleg. Mig langar til að senda Suður var sagnhafi í sex spöð- um, fékk út laufgosa, sem hann tók og spilaði strax lágu trompi. Auðvitað ætlaði hann að láta níuna frá blindum léti vestur áttuna. En vestur stakk tíunni í milli og legan kom í ljós þegar tekið var með ás. Þá var næsta mál að fækka trompunum á hend- inni. Til þess var bara ein leið og suður trompaði laufdrottninguna. Og eftir að hafa tekið tígulslagina þrjá svínaði suður hjarta, tromp- aði laufkónginn, spilaði hjarta á ásinn og þegar hánn hafði tromp- að hjarta heima var staðan þessi: Vestur S. DG8 H. - T. - L. - Norður S. 92 H. 8 T. - L. - Suður S. K7 H. - T. 3 L. - Austur S. - H. G T. - L. 97 Enn hafði vörnin ekki fengið slag og vestur var orðinn hræddur um trompslagina sína. Og ekki að ástæðulausu því næst spilaði suð- ur tígulþristinum og vestur gat fátt gert. í reynd trompaði hann með gosanum en varð þá að spila frá trompdrottningunni í næsta slag — slétt unnið. BÓKMENNTAVIÐBURÐUR Hannes Fétursson Um ^kapefur KVÆEAFYLQSNI haiÆIson í þessari bók er brugðið upp eftirminnilegum svipmynd- um af Jónasi Hallgrímssyni, lífi hans og list. Og Hannes er í senn nógu kröfuharð- ur fræðimaður og listfengur rithöfundur til að fjalla um þetta efni á þann hátt sem því er samboðinn. Bók hans er reist á víðtækri heimildakönnun og snilldarvel rituð. > Bræðraborgarstig 16 Sími 12923-19156 „...lestur bókarinnr er skemmtun og hátíð sem heídur áfram allt kvöldið og alla nóttina og langt fram á morgun, og allt uns síðasta blaði er flett.“ (JS/Tíminn). „Útkoma Kvæðafylgsna er mikill bók- menntalegur viðburður.“ (Jón Þ. Þór/Timinn). „Eins og vænta mátti er öll bók Hannesar hin læsileg- asta enda skrifar þar skáld af umhyggju og ástúð um annað skáld.“ (Heimir Pálsson/Helgarpósturinn). „Vinnubrögð Hannesar eru einstaklega vönduð og oft til hreinnar fyrirmyndar.“ (Helga Kress/Dag- blaðið). — í einu orði sagt: KJÖRGRIPUR I ii i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.