Morgunblaðið - 02.02.1980, Page 9

Morgunblaðið - 02.02.1980, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. FEBRÚAR 1980 9 Verð á rækju og hörpudiski ákveðið VERÐLAGSRÁÐ sjávarútvegs- ins ákvað á fundi sínum á fimmtudag eftirfarandi lág- marksverð á rækju frá 1. janúar til 31. maí 1980. Rækja, óskelflett í vinnsluhæfu ástandi: , , , nvert kg kr. 160 stk og færri í kg .....441.00 161 til 180 stk í kg .......381.00 181 til 200 stk í kg ...... 353.00 201 til 220 stk í kg .......316.00 221 til 240 stk í kg ....... 276.00 241 til 260 stk í kg ....... 250.00 261 til 280 stk í kg .......228.00 281 til 300 stk í kg .......211.00 301 til 340 stk í kg........193.00 Verðið er uppsegjanlegt frá og með 1. mars með viku fyrirvara. Verðflokkun byggist á talningu Framleiðslueftirlits sjávarafurða eða trúnaðarmanns, sem tilnefnd- ur er sameiginlega af kaupanda og seljanda. Verðið er miðað við að seljandi skili rækju á flutningstæki við hlið veiðiskips. Þá hefur eftirfarandi lágmarks- verð verið ákveðið á hörpudiski frá 1. janúar til 31. maí 1980. Hörpudiskur í vinnsluhæfu ástandi: hvert kg kr. 7 cm á hæð og yfir .........95.00 6 cm að 7 cm á hæð ..........78.00 Verðið er uppsegjanlegt frá og með 1. mars með viku fyrirvara. Verðið er miðað við, að seljend- ur skili hörpudiski á flutningstæki við hiið veiðiskips og skal hörpu- diskurinn veginn á bílvog af lög- giltum vigtarmanni á vinnslustað og þess gætt, að sjór fylgi ekki með. Verðið miðast við gæða- og stærðarmat Framleiðslueftirlits sjávarafurða og fari gæða- og stærðarflokkun fram á vinnslu- stað. Reykjavík, 30. janúar 1980 Verðlagsráð sjávarútvegsins. 29555 Opiö í dag og á morgun Seljahverfi Höfum í skiptum 280 ferm. tengihús á 3 hæöum. Innbyggður bílskúr. Verö ca. 63 millj. Óskaö er eftir sérhæö m/ bílskúr eöa einbýlishúsi í Smáíbúöar- hverfi fleiri staöir koma til greina. Háaleitishverfi Höfum í skiptum 130 ferm. mjög vandaöa endaíbúö á 3ju hæö í fjölbýl- ishúsi. Óskaö er eftir 3ja—4ra herb. íbúö m/bílskúr í Fossvogi eöa nálægu hverfi. Vilja frelsun Idu Nudel New York 30. jan. AP. HÓPUR þekktra bandariskra hagfræðinga hafa bundizt sam- tökum um að vinna að frelsun hins þekkta sovézka hagfræðings Idu Nudel, sem er Gyðingur. Ida Nudel er að afplána fjögurra ára Síberíudóm vegna undirróðurs- starfssemi. Hún var tekin hönd- um í júní 1978 fyrir að hengja spjald út um íbúðarglugga sinn þar sem á stóð stórum stöfum: „KGB, hvar er vegabréfsáritunin mín?“, en hún hefur um langa hríð reynt að fá að fara úr landi og til ísraels. Hópurinn sem í eru ýmsir merk- ustu hagfræðingar Bandaríkjanna hefur þegar sent áskorunarbréf til háttsettra aðila innan forystuliðs- ins í Moskvu þar sem krafizt er að hún verði látin laus. Ida Nudel er 49 ára gömul og sögð mjög heilsu- tæp, þjáist t.d. af nýrnasjúkdómi og talið að hún fái ekki eðlilega læknismeðferð. Bústaöarhverfi 4ra herb. 100 ferm. sérhæö, 2 svefn- herb. Möguleikar á fleiri svefnherb. í risi. Æskileg skipti á 3ja herb. íbúö á jaröhæö í nálægu hverfi eöa sömu stærö í lyftuhúsi í Heimahverfi eöa viö Kleppsveg, fleiri staöir koma til greina. Bergþórugata 3ja—4ra herb. 90 ferm. íbúö í þríbýlis- húsi. Mjög gott ástand. Nýlegt eldhús.- Geymsla í kjallara og útigeymsla. Selst í beinni sölu eöa í skiptum fyrir 4ra herb. íbúö meö bílskúr eöa bílskúrsrétti í Háaleitishverfi, Hlíöum eöa Högum, fl. staöir koma til greina. Viö miöbæinn 3ja—4ra herb. mjög góö íbúö, suður svalir. Verö 28 millj. Æsufell 3ja—4ra herb. mjög góö íbúö, suöur svalir. Verö 28 millj. Ásbraut 3ja herb. 85 ferm. íbúö. Skipti á raöhúsi tilb. undir tréverk æskilegt. Verö 26 millj. Asparfell 3ja herb. vönduö íbúö, bílskúr. Verö 32 millj. Kjarrhólmi 3ja herb. íbúö 86 ferm. suöur svalir. Æskileg skipti á 4ra—5 herb. íbúö 100—120 ferm., viö Kleppsveg eöa í sundum. Eyjabakki 3ja herb. 85 ferm. íbúö í fjölbýlishúsi. Bein sala. Útb. 19 millj. Reykjavegur Mosfellssv. 3ja—4ra herb. 80 ferm. risíbúð í timburhúsi í mjög góöu ástandi. Bílskúr. Stór lóö. Getur losnaö fljótlega viö mikla útb. Háaleitishverfi 3ja herb. 90 ferm. íbúö á 4. hæö, bílskúrsréttur. Selst í skiptum fyrir 4ra herb. íbúö í sama hverfi eöa í Hlíðunum. Dalaland 4ra—5 herb. 117 ferm. jaröhæö. Vönd- uö eign. Skipti á einbýlishúsi eöa íbúö meö bílskúr æskileg. Háaleitishverfi 4ra—-5 herb. 117 ferm. jaröhæö. Vönd- uö eign. Skipti á einbýlishúsi eöa íbúö meö bílskúr æskileg. Leitió uppl. um eignir á söluskrá. Verómetum aó skuldbindingalausu. Höfum kaupendur aó öllum geröum eigna. Eignanaust v/Stjörnubíó Iðnaöarlóð ca. 1 hektari Lóöin er tilbúin til byggingar og er staösett á Stór-Reykjavíkursvæðinu og veröur framtíðar um- ferðaræð staðsett viö lóðina. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 5. febrúar n.k. merkt: „G — 4745“. m OPIÐ I DAG VESTURBÆR 4ra herb. íbúð á 1. hæð 110 ferm. Verð 30 millj. NORÐURBÆR HAFNF. Glæsileg 4ra herb. íbúð 109 ferm. á 1. hæð. 3 svefnherbergi. Bílskúr fylgir. Skipti á 5—6 herb. íbúð óskast. Uppl. á skrifstofunni. NORÐURBÆR HAFNF. 3ja herb. íbúð 90 ferm. á 2. hæð. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Skipti á 4ra—5 herb. íbúð óskast. Upplýsingar á skrifstofunni. HVERFISGATA Húseign, kjallari, 2 hæðir og ris. Grunnflötur 80 ferm. Þarfnast lagfæringar. Upplýsingar á skrifstofunni. LAUGAVEGUR 2ja herb. kjallaraíbúð ca. 55 ferm. Verð 9—10 millj. MJÓSTRÆTI 3ja herb. íbúð á 1. hæð og aukaherbergi í kjallara með baðherbergi. DVERGABAKKI 2ja herb. íbúð, stofa, herbergi og baö. Útborgun 14 millj. BARÓNSSTÍGUR 2ja herb. 65 ferm. Verð 13—14 millj. KRUMMAHÓLAR 3ja herb. íbúð 90 ferm. Þvotta- hús á hæðinni. Bílskýli fylgir. Útborgun 22—23 millj. KÁRASTÍGUR 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Verð 15 millj. Útborgun 10—11 millj. FAXABRAUT, KEFLAVÍK 3ja herb. íbúð 90 ferm. Verð 14 millj. Utborgun 8 millj. EINBÝLISHÚS KEFLAVÍK Nýtt einbýlishús 6 herb. 140 ferm. Allt á einni hæð. Verð 30 millj. KEFLAVÍK EINBÝLISHÚS Einbýlishús, kjallari, hæð og ris. Grunnflötur 65 ferm. HVERAGERÐI Fokhelt einbýlishús 130 ferm. 5 herb. Tvöfaldur bílskúr. Skipti á 2ja—3ja herb. íbúð í Reykjavík koma til greina. EINBÝLISHÚS HVERAGERÐI Einbýlishús ca. 150 ferm. Bílskýli fylgir. Verð 35 millj. HÖFUM FJÁRSTERKA KAUPENDUR AÐ RAÐ- HÚSUM, EINBÝLISHÚS- UM OG SÉRHÆÐUM, 3JA OG 4RA HERB. ÍBÚÐUM Á REYKJA- VÍKURSVÆÐINU, KÓPAVOGI OG HAFN- ARFIRÐI. Pétur Gunnlaugsson, lögfr. Laugavegi 24. simar 28370 og 28040. 15-4-15 Vesturbær 2ja og 3ja herb. íbúðir. Sala eða eignaskipti á stærri íbúö, pen- ingamilligjöf. Selás Raðhús óskast, má vera í smíðum. Eignaskipti á 5 herb. íbúö. Hafnarfjöröur Nýtísku 3ja herb. íbúö. Sér þvottahús. Haraldur Guðmundsson, löggiltur fasteignasali, Mávahlíö 25, sími 15415. I 1 AllGLÝStNGASLMINN ER: 224B0 ‘OÍJ J«*r0unl)lflbiö 82455 Opid laugardag 2—4. Opið sunnudag 1—5. Höfum kaupendur að öllum gerðum eigna. Skoðum og metum samdægurs. Mosfellssveit fokhelt Höfum til sölu fokheld raðhús og einbýlishús í Mosfellssveit. Bein sala eða eignaskipti. Hamraborg 2ja herb. Einstaklega góð íbúð. Mikil sameign. Asparfell 2ja herb. Góð íbúð á 7. hæð, mikil sameign. Verö 21 millj., útb. 16 millj. 4ra herb. íbúðir Höfum til sölu góða 4ra herb. fbúöir við Tryggvahóla, Kríu- hóla, Hrafnhóla og víðar. Nýbýlavegur sér hæð Ca. 160 ferm., bílskúr. Allt sér. Verð 48 millj. Hrafnhólar 3ja herb. Góð íbúð með bílskúr. Verð 31 millj. Flúðarsel raðhús Selst rúmlega tilb. undir tréverk en íbúðarhæft. Skipti æskileg á minni eign. Verð 43—45 millj. Höfum kaupendur aö öllum gerðum eigna, einkum er mikið spurt um 2ja—5 herb. blokkaríbúðir. Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. íbúö í Hafnarfirði í skiptum fyrir stórglæsilega íbúð í Norðurbænum. EIGNAVER Suöurlandsbraut 20, símar 82455 - 82330 Árni Einarsson tögfrœöingur Ólafur Thoroddsen Iðgfræöingur. MYNDAMÓT HF. PRENTMYNDAGERÐ AÐALSTRÆTI 6 - SÍMAR: 17152-17355 OPIÐ 1—4 í DAG Höfum kaupanda að 2ja og 3ja herb. íbúð í Breið- holti og Hraunbæ. Útb. 16 og 22 millj. Höfum kaupanda aö 2ja og 3ja herb. íbúð í Austur- eða Vesturbæ. Útb. allt að 22 millj. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb^íbúðum í Kópavogi, Reykjavfk, Garða- bæ og Hafnarfírði. Útb. frá 14 millj., 16 m., 20m., og allt að 28 millj. Höfum kaupendur að 4ra og 5 herb. íbúðum í Breið- holti, Hraunbæ svo og í Austur- eða Vesturbæ. Útb. frá 23 til 28 millj. Höfum kaupanda að 4ra eða 5 herbergja íbúð í Austur- eða Vesturbæ. Útb. 23—30 millj. Höfum kaupendur að Einbýlishúsi, raðhúsi, hæö í Reykjavík, Kópavogi, Garðabæ eða Hafnarfiröi. Mjög góðar útborganir. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. kjallara- og risíbúöum í Reykjavík, Kópa- vogi, Hafnarfirði. í flestum til- fellum góðar útborganir. Takið eftir: Daglega leita til okkar kaup- endur að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb., íbúðum, einbýlishúsum, raðhusum, blokkaríbúðum. sér hæðum, kjallara- og risíbúðum í Reykjavík, Kópavogi, Hafnar- firði sem eru með góöar útb. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu vora sem allra fyrst. Höfum 16 ára reynslu í fasteígnaviðskíptum. Örugg og góð þjónusta. S4MIIIÍICÍÍ i WSTEIENIE AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Srmi 24850 og 21970. Heimasími 37272. FASTEIGNASALA KÓPAVOGS HAMRAB0RG5 Guðmundur Þórðarson hdl. Guðmundur Jónsson lögfr. SÍMI 42066 Barmahlíð Ca. 135 ferm efri sérhæð, sem skiptist í 2 samliggjandi stofur, 3 svefnherb., stórt hol, ágætt bað og eldhús. Suöursvalir. Bílskúrs- réttur. Verð 40 millj. Hamraborg 4ra—5 herb. efsta hæð í fjögra hæða blokk. Selst tilbúin undir tréverk. Glæsilegt útsýni. Suðursvalir. Afhending í apríl. Verð 32 millj. Kaplaskjólsvegur 3ja herb. íbúð ásamt 2 herb. í risi. Mjög góð eign. Verð 36—38 millj. Hamraborg 2ja herb. íbúö á 2ari hæð. Suðursvalir. Góð íbúð. Verð 21 millj. Arnarnes Höfum verið beðnir aö auglýsa eftir einbýlishúsi á Arnarnesi. Góðar greiðslur í boði fyrir rétta eign. Iðnaðarhúsnæði Höfum kaupendur að öllum tegundum iðnaðarhúsnæðis í Kópa- vogi. Kópavogur Höfum fjársterkan kaupanda að 2ja herb. íbúð m/bílskúr í Kópavogi. Opiö 1—5 Kvöldsími 45370

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.