Morgunblaðið - 05.02.1980, Síða 32

Morgunblaðið - 05.02.1980, Síða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. FEBRÚAR 1980 atvinna - - atvinna — atvinna — atvinna — atvinna - - atvinna Þýzk kona óskar eftir atvinnu fyrir hádegi. Talar íslenzku og ensku. Háskólapróf í þýzku og ensku. Tilboö sendist Mbl. merkt: „Þ — 4824“. Matsvein og háseta vantar á 70 tonna bát frá Grindavík. Uppl. í síma 92-8206. Kaupfélag Önfirðinga Staöa kaupfélagsstjóra er laus til umsóknar. Miðað er viö aö starfiö veitist frá 1. apríl n.k. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist stjórn Kaupfélags Önfiröinga fyrir 20. febrúar n.k. Upplýsingar í símum 94—7708 og 94—7614. Kaupfélag Önfiröinga. Skrifstofustarf Heildsölufyrirtæki í Austurbænum óskar aö ráöa stúlku til bæjarferöa og skrifstofustarfa sem fyrst. Tilboð meö uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt „H — 4837“ EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar bátar — skip 100 smálesta vertíðarbátur Höfum til sölumeöferöar rúmlega 100 smá- lesta eikarbát, smíöaöan í Danmörku. Bátur- inn er í mjög góöu ástandi meö úrvals siglinga og fiskileitartækjum. Útbúinn til línu, neta og togveiöa (skuttog.) auk þess er í bátnum reknetahristari. Báturinn getur veriö til afhendingar strax. Nánari upplýsingar gefur l 29277 EIGNAVAL r * Byggöaþjónustan Atvinnurekendur — stofnanir — félög. Nú er rétti tíminn til að stilla upp bókhaldinu og gera drög aö áætlun næsta árs. Bókhaldsþjónusta, skattaþjónusta, áætlana- gerö' Byggðaþjónustan, Ingimundur Magnússon, Birkihvammi 3, 200 Kópavogi, sími 41021. Snjóruðningstæki meö túrbínu Volvo/Scania 8 cyl. diesel meö túrbínu aöeins keyrður í 2400 klst. í góöu ástandi. Ný málaö. Verö frá Danmörku 80 þús. d.kr. Fa. Pauli, Sötangevej 4, 6950 Ringköbing sími 07—32— 15 15- 33 72 40. Til sölu Tilkynning til viðskipta- manna Stuðlabergs h/f, Hofsósi Frá og meö 1. febrúar 1980 veröur Bílanaust h/f, Reykjavík söluaðili fyrir alla hljóökúta- framleiöslu okkar. Er því öllum okkar ágætu viöskiptavinum um allt land bent á að hafa samband viö Bílanaust h/f og beina pöntun- um sínum þangaö. Öll afgreiösla á hljóðkútum okkar veröur því hjá Bílanaust h/f. Viljum viö láta í Ijós þá ósk okkar að þessi nýskipan veröi til aö auka og auövelda viöskipti. Um leiö og viö þökkum ánægjuleg viöskipti undanfarin ár, væntum viö þess aö veröa aðnjótandi áframhaldandi og vaxandi viö- skipta yðar um söluaöila okkar í Reykjavík. Stuðlaberg h/f, Hofsósi. Húseign á Húsavík. Vélaverkstæði, meö eða án tækja. Upplýsingar gefur, Othar Örn Petersen hdl. Klapparstíg 40, 101 Reykjavík. Sími 28188. Til sölu 2. st. steypubifreiðar, árgerö 1971. Fyrsta flokks ásigkomulag. Upplýsingar gefur Othar Örn Petersen hdl. Klapparstíg 40 Rvk. Sími 28188. Til sölu er næturhitunartankur 7 m3 3.6 Kw meö inn- byggðum neysluvatnshitara ásamt þenslu- keri, dælu og öllum rafstjórnarbúnaði. Einnig rafmagnsmiðstöðvarketill Rafha-gerö HKR 18, 18 Kw ásamt dælu og þenslukeri. Upplýsingar gefur Haukur Bachman í síma 24020 eöa 53099. Tíu ára afmælís árshátíð félagsins veröur haldin 23. febr. í Festi Grindavík og hefst kl. 19.00 með borðhaldi. Aögöngumiðar eru seldir á skrifstofu félagsins Síðumúla 2 s. 34100. Verð kr. 11.000.- Sætaferðir verða á árshátíðina og er það ekki innifaliö í miðaveröi. Stjórnin. FUS Njarðvík Aöalfundur FUS Njarövík veröur haldinn miðvikudaginn 6. febrúar kl. 20 í Sjálfstæðishúsinu Njarðvík. Venjuleg aðalfundarstörf. Fulltrúar úr stjórn SUS koma í heimsókn. Stjórn FUS Njaróvík. Heimir F.U.S Keflavík Aöalfundur Heimis F.U.S. Keflavík verður haldinn þriðjudaginn 5. febrúar kl. 20.30 í Sjálfstæöishúsinu Keflavík. Venjuleg aöalfundarstörf. Fulltrúar úr stjórn S.U.S. munu koma í heimsókn. Stjórn Heimis, F.U.S. Kópavogur Kópavogur Spilakvöld Sjálfstæðis- félaganna í Kópavogi verður þriöjudaginn 5. febrúar kl. 21. Góð kvöldverölaun. Heildar- verölaun eftir 4 kvöld. Mætum öll. Stjórnin. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Atvinna 19 ára stúlka með stúdentspróf óskar eftir vel launuöu starfi, margt kemur til greina. Uppl. í síma 45369 í kvöld og næstu kvöld. -yvs~~ tiikynningar Hilmar Foss Lögg. skjalaýð. dómt. Hafnar- stræti 11, sími 14824, Freyju- götu 37, sími 12105. , óskast , ■ keypt : h .a,AÁ. ,A.. Byggingakrani óskast til kaups nú þegar. Uppl. í síma 54524 og 52248 í dag og næstu daga. Dráttarvél meö framdrifi óskast til kaups 60—70 ha. Tilboö sendist Mbl. strax merkt: „Dráttarvél — 4836“ Bólstrun klæðníngar Klæöum eldír húsg. ákl. eöa leöur. Framl. hvíldarstóla og Chesterfieldsett. Bólst. Laugarnesvegi 52, s. 32023. Skattframtöl — Reikningsskil Tek aö mér gerö skattframtala fyrir einstaklinga og mlnni fyrir- tækl. Ólafur Geirsson viösk.fr. Skúlatúnl 6, sími 21673 e. kl. 17.30. Tek að mér að leysa út vörur I fyrir verzlanir og innflytjendur. j Tilboð sendist augl. Mbl. merkt: | „Ú — 4822". Gerum skattframtöl einstaklinga og fyrirtækja. Lögmenn Jón Magnússon hdl., Siguröur Sigur- jónsson hdl., Garöastræti 16, sími 29411. glæsileg endaraöhús á einni hæö ásamt bílskúr. Fullfrá- gengiö. Upplýsingar ekkl f sfma. Njarðvík 3ja herb. íbúð í tvíbýli. Neðri hæð f góður ástandi. Eignamiölun Suöurnesja. Hafnargötu 57, sími 3868. K.F.U.K. A.D. Fundur veröur í kvöld kl. 20.30. Kristniboðsflokkur K.F.U.K. sér um fundinn. Tekið veröur á móti gjöfum til Kristnlboöslns. Þær konur sem ætla aö taka þátt f þorravöku fimmtudaginn 14. febr. lilkynniö þátttöku fyrir 11. Þ-m. Nefndin. Fíladelfía Almennur biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Hinrik Þorsteinsson talar RÓSARKROSSREGLAN A M e R C k T.....— .V y V ATLANTIS PRONAOS 523332820 Kvenfólag Háteigssóknar Aðalfundurinn veröur þriðjudag- inn 5. febrúar kl. 8.30 í Sjó- mannaskólanum. IOOF Rb4 = 129258V2 = E.l. □ Hamar 5980257 — Inns. Stm. □ Edda 5980257 — 1. Kvenfélag Hallgríms- kirkju Fundur veröur í fétagsheimllinu n.k. fimmtudag 7. febrúar kl. 8.30. Fjölmenniö.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.