Morgunblaðið - 05.02.1980, Síða 41

Morgunblaðið - 05.02.1980, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. FEBRÚAR 1980 41 félk í fréttum Einræðisherrann í áhorfendastúkunni • Þessa íréttamynd sendi AP-fréttastofan út um daginn. í sambandi við þau skrif og umræður er orðið hafa um væntanlega Ólympiuleika og þá umdeildu ákvörðun Vesturlandaþjóða. að samþvkkja að halda Ólympíuleika í annað skipti í landi þar sem miskunnarlaust einræði ríkir — nefnilega i Sovétríkjunum. — Þessi mynd er tekin í Berlín árið 1936. — í áhorfendastúkunni er annar frá vinstri þáverandi þjóðhöfðingi Þriðja ríkisins, sjálfur Adolf Hitler. Þess er ekki getið hverjir aðrir eru á myndinni með einræðisherranum. • Þetta eru aðal- mennirnir í banda- rísku ólympíunefnd- inni þeir Robet Kane (nær) en hann er formaður nefndarinn- ar og Don Miller framkvæmdastjóri. — Þeir félagar eru hér á blaðamannafundi fyrir nokkru er ól- ympíunefndin fjallaði um áskorun Carters Bandaríkjaforseta um að Bandaríkin sendi ekki keppendur til leikanna í Moskvu í sumar. — í banda- rísku ólympíunefnd- inni eiga sæti alls 86 fulltrúar. — Þegar fundurinn hófst kom í ljós að vegna ófærðar, gátu 18 nefndarmenn ekki mætt á fundinn. — En allir hinir, 68 talsins höfðu sam- þykkt samhljóða að verða við óskum for- setans. Stuttpilsin af tur • Erlend blöð eru full af alls konar tízkufatnaði vorsins 1980 um þessar mundir og hafa verið það að undanförnu. Þessi mynd er tekin á tízkusýningu í London. — Þar er bersýnilega verið að boða endurkomu stuttpilsanna. Tízkuhönnuðurinn, sem hér á hlut að máli, er í París, Emenuel Ungaro heitir hann. — Viðstödd þessa tízkusýningu var Karolina prinsessa frá Monaco (næst til vinstri). — Vinkona hennar situr hjá henni, með gleraugu, og er það Guy de Rotchild barónessa, — trúlega af þeirri frægu Rotchild-ætt. V ö r u b í I a r SCANIA 140 “76 búkkabíll, selst með flutningakassa eða á grind. SCANIA 110 Super ‘72 búkka- bíll, ekinn 120 þ.k., einn eig- andi. SCANIA 85 “73 búkkabíll ekinn 170 þ.k. SCANIA 140 "73 2ja drifa framb., vél ný uppgerð. SCAINA 110 Super “72 Púkka- Píll, selst á grind. SCANIA 110 Super “72 Púkka- bíll, ekinn 200 þ.k. SCANIA 85 Super “72 búkka- bíll, ekinn 180 þ.k., einn eig- andi. SCANIA 85 “72 PúkkaPÍII, uppg. vél. SCAINA 80 Super “72 6 hjóle. ekinn 190 þ.k. SCANIA 100 “71 framb. búkkab., ekinn 80 þ.k. á vél. SCAINA 85 Super “71 6 hjóla, 5.4 m. milli hjóla, uppg. vél. SCANIA 80 Super “71 með kassa. VOLVO N-12 “74 búkkab., ekinn 165 þ.k. VOLVO V-89 “74 búkkab., tvöf. hús, nýr pallur, Robson dr. VOLVO N-1025 “74 búkkab., ekinn 140 þ.k. VOLVO F-86 “74 búkkab., ek- inn 190 þ.k. VOLVO F-86 “72 6 hjóla, ekinn 200 þ.k., allur yfirfarinn. VOLVO NB-88 “72 búkkab., allur yfirfarinn, kranapláss, pallur 5.70 m. BENZ 2626 “76 3ja drifa, ekinn 93 þ.k. BENZ 1513 “73, ekinn 210 þ.k. BENZ 2224 “73, ekinn 74 þ.k. BENZ 2226 “73, framb. með tvöf. húsi, ný drif og gírk. BENZ 1513 “73, ekinn 155 þ.k. BENZ 1313 “72 turn., framb. fastur pallur. BENZ 1313 “71 m/ föstum stálp. BENZ 1924 “70 m/ Jork-búkka. BENZ 1517 “69 framb., allur uppgerður. BENZ 1413 "69 m/ kassa. BENZ 1620 “67 mikið uppb. BENZ 1418 “67 m/“73 húsi, einn eig., einstakt verkfæri. MAN 15200 “74 framb., ekinn 170 þ.k. MAN 19230 "72 3ja drifa, ek. 200 þ.k. MAN 15216 “71 m/ framdr. og Scaniabúkka, ekinn 250 þ.k. MAN 19275 “69 2ja drifa, nýr pallur. HANOMAG-HENCEL “71 m/ framdr. og kassa. HENCEL “68, 6 hjóla, uppg. bíll. GMC ASTRO 95 "74 ekinn 60 þ.k. GMC 7500 “74 ekinn 63 þ.k. Enda þótt við auglýsum aðeins 38 vörubíla þá höfum við 138 vörubíla á söluskrá, árgerðir frá 1960 til 1980. Svo er alltaf hægt að tala um skipti á minni og stærri bíl, ódýrari og dýrari bíl. Ef menn vilja selja fljótt og vel, þá komið með vörubílinn á söluplan okkar, það borgar sig. At)aG ^UasataH Skúlagötu 40. Símar 19181 og 15014. Útsala — Útsala Mikil verðlækkun. Glugginn, Laugaveg 49. Bergstaðastræti 37, Reykjavík. Simi 21011

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.