Morgunblaðið - 05.02.1980, Page 43

Morgunblaðið - 05.02.1980, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. FEBRÚAR 1980 43 aÆJÁRBíP 1 Sími 50184 Hvað varð um Roo frænku? Hörkuspennandi hrollvekja. Sýnd kl. 9. Heimilisdraugar 2. sýning í Lindarbæ, í kvöld kl. 20.30. 3. sýning fimmtudag. Miöasala frá kl. 17.00 sími 21971. íKaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI PRTDNS prjonagarn Ijaitngrðattrrzlmrin Erla Snorrabraut 44 KVENNADEILD Reykjavíkurd. Rauöa kross íslands Fræösla um Sjúkravinastarf kvennadeildarinnar hefst mánudaginn 11. febrúar kl. 20.30 í kennslu- sal Rauða kross íslands, Nóatúni 21. Flutt verða erindi um eftirfarandi efni: 1. Rauöi krossinn og starfsemi kvennadeildar. 2. Störf í sölubúöum sjúkrahúsa. 3. Föndurstörf. Væntanlegum sjúkravinum er næstu daga gefið tækifæri til þess að kynnast starfsemi sjálfboða- liða á sjúkrabókasöfnum, sölubúðum og öðrum starfsgreinum deildarinnar, en fræðslunni lýkur mánudaginn 25. febrúar kl. 20.30 með erindum um s 1. Störf í heimsóknarþjónustu. 2. Störf í sjúkrabókasöfnum. 3. Framkomu í starfi. Þátttaka tilkynnist í síma 28222 eða 14909 í síðasta lagi 10. febrúar. Stjórnin. Vasaþjófar í HQULflAIO Þeir bræðurnir Brjánsson munu mæta eins og vani er á þriðjudagskvöldum í Hollywood og eru með nýtt atriði. Það er eins gott fyrir gesti okkar að tæma vasana áður en þeir bræður koma fram, því í kvöld ætla þeir aö læöast í vasana hjá gestunum. Bræðurnir munu slá í gegn í kvöld eins og ævinlega. Passaðu þig vel í HOÍáMOOO kvöld E|E]E]E]E]GlE]E]E]B]E]E|E]E]E]E]E]E]E]E]g| 1 SýtúH I | Bingó í kvöld kl. 20.30. | |j Aðalvinningur kr. 200 |j Gfl þus. Q1 E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]g]E] afslattur a öllum plötum og kassettum Vegna flutninga á vörulager og breytinga höfum viö innkallaö allar eldri plötur og kassettur og seljum nú á rýmingarsölunni á mjög lágu veröi. Allt plötur og kassettur, sem ekki verða lengur til sölu í verzlunum, en engu aö síður vandaö og vinsælt efni. Barnaefni, kórsöngur, einsöngur, harmonikumúsik, gamanefni, popmúsik og mikið af dans- og dægurlögum. Ódýrustu stóru plöturnar kosta aðeins kr. 1000.- Rymingarsalan er í VÖRUMARKAÐNUM Ármúla.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.