Morgunblaðið - 23.02.1980, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 23.02.1980, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. FEBRÚAR 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Blaðburðarfólk óskast í Ytri-Njarövík. Uppl. í síma 3424. Búrekstur — Reglusöm hjón óskast til starfa viö búrekstur í nágrenni Reykjavíkur. Góð íbúö fylgir. Tilboð óskast sent á augld. Mbl. merkt: „Framtíöaratvinna — 6071“. Stokkseyri Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Upplýsingar hjá afgreiöslunni í Reykjavík sími 83033. íslands óskar aö ráöa til eftirfarandi starfa aö Vesturvör 27, Kópavogi. Rekstrar mötuneytis Almennra skrifstofustarfa Upplýsingar í símum 42411 og 43277. Aðstoðarmaður á lager í heildsölu óskast nú þegar. Til greina kemur rafvirki. Tilboö sendist Mbl. fyrir 26. febrúar merkt: „R — 6152“. Skipstjóra vantar á 75 tonna netabát, sem gerir út frá Suöurnesjum. Upplýsingar í síma 92-8062, eöa 92-8035. Góður sölu- starfskraftur með vöruþekkingu óskast í snyrtivöruverslun frá kl. 1—6. Tilboð sem greini aldur og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 29. febrúar merkt: „Afgreiðsludama — 6073“. Loðnufrysting Keflavík — Njarðvfk Vantar konur í loönufrystingu. Brynjólfur h/f, Njarðvík. Sími 1264. Toyota umboðið hf. Óskar aö ráöa ungan og reglusaman starfs- kraft f söludeild fyrirtækisins. Bílpróf nauö- synlegt. Toyota umboðiö h.f. Nýbýlavegi 8, Kópavogi, sími 44144. Háseta vantar á m.b. Hvalsnes KE 121, sem er aö hefja netaveiöar. Upplýsingar í síma 92-2687. Háseti Háseta vantar strax á góöan 60 lesta netabát frá Keflavík. Uþpl. í síma 92-1559 frá kl. 10—4 og 91-40694 eftir kl. 7. Stúlka óskast til afgreiöslustarfa. Vaktavinna. Bakaríið, Hólagarði, sími 71539 og 31349. *Cfí St. Jósefsspítali Landakoti Hjúkrunar fræðingar Deildarstjórastööur lausar til umsóknar, nú þegar eða eftir samkomulagi. Einnig nokkrar stöður lausar fyrir hjúkrunarfræöinga á lyflækninga- og handlækningadeildum svo og á barnadeild. Sjúkraþjálfarar Tvær stööur lausar til umsóknar nú þegar eöa eftir samkomulagi. Barnfóstra Staöa laus í 50% vinnu á barnaheimili frá 1. apríl n.k. Sérfræðingur í sérfæði á sjúkrahúsum Laus staða til umsóknar nú þegar eöa eftir samkomulagi. Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 19600. milli kl. 11 og 15. Reykjavík 18. febrúar. St. Jósefsspítali. Trésmíði Tek aö mér alla innanhússtrésmíöi og breytingar á eldra húsnæöi. Uppl. í síma 35974. Banki í miöbænurn óskar eftir aö ráöa einkaritara í lögfræðideild. Æskilegt er aö umsækjandi sé vanur almenn- um skrifstofustörfum og hafi stúdents- eöa verslunarskólapróf. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á auglýs- ingadeild Mbl. merkt: „A — 6257“ fyrir 29. febrúar n.k. Verkstjórar — hraðfrystihús Hraöfrystihús á noröurlandi óskar aö ráöa eftirtalda verkstjóra: 1. Yfirverkstjóra Þarf aö vera vanur verkstjórn í hraöfrystihúsi og helst aö hafa full matsmannsréttindi. 2. Aðstoðarverkstjóra Þarf að vera vanur aö stjórna fólki og helst aö þekkja nokkuö til fiskverkunar. Uþpl. gefnar í síma 91-42209. Laus staða Staða rekstrarstjóra hjá Vegagerö ríkisins á Akureyri er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist samgöngu- ráöuneytinu fyrir 5. mars 1980. Vegamálastjóri. raöauglýsingar - - raöauglýsingar — raöauglýsingar | I til sölu | Matvöruverzlun til sölu Sauöárkrókur Plastverksmiöja Plastverksmiöja til sölu. Upplýsingar í símum næstu daga 29760 og 81826. Kjörbúö á höfuöborgarsvæöinu til sölu. Mikil velta. Gott tækifæri fyrir duglegan mann. Tilboö sendist Mbl. fyrir 1. marz merkt: „M — 6072“. iii ov/iu ci i ui i i^uu vci oiu) iciv - t/Uci luriauar- húsnæöi viö Sæmundargötu á Sauöárkróki. Uppl. gefur undirritaður í síma 95-5470 eftir kl. 17.00. Þorbjörn Árnason, lögfræðingur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.