Morgunblaðið - 23.02.1980, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 23.02.1980, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. FEBRÚAR 1980 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Keflavík 2ja og 3ja herb. íbúðir af ýmsum geröum. Njarðvík 3ja herb. góö íbúö viö Hjallaveg. Laus fljótlega. 5 herb. hæð Gott raðhús Eldra einbýlishús Vantar allar geröir fasteigna á söluskrá. Eigna- og veðbréfasalan, Hring- braut 90, Keflavík, sími 92-3222. Keflavík Til sölu glæsileg ný 3ja herb. íbúð. Sér inngangur. Bílskúrs- grunnur. Ennfremur glæsilegt einbýlishús (viölagasjóðshús). Hús í sér- flokki. Eigna- og veröbréfasalan, Hringbraut 90, Keflavík, sími 92-3222. íbúð í Kópavogi Tll sölu risíbúö í Hvömmunum í Kópavogi. 3 herbergi, eldhús og bað. Eignarhlutdeild í þvotta- og miöstöðvarherbergi í kjaliara (30/100 allrar eignarinnar). Upp- lýsingar í síma 41533 og (35416). Iðnaðarhúsnæði Óskum eftir aö taka á leigu í Reykjavík eöa nágrenni, lítiö iðnaðarhúsnæöi ca. 30—50 ferm. Þarf að vera rennandi vatn. Uppl. í símum 77655 og 71448 í dag og næstu daga. íbúð óskast Ung kona óskar eftir íbúö í Reykjavík eöa nágrenni. Uppl. í síma 76750. Bólstrun, klæðningar Klæöum eldri húsg., ákl. eöa leöur. Framl. hvíldarstóla og Chesterfieldsett. Bólstr. Laugarnesvegi 52, s. 32023. Framtalsaöstoð Við aöstoöum meö skattfram- tallö. Tölvubókhald, Síöumúla 22, sími 83280. Antik silfurkjörgripir Undirritaöur hefur veriö beöinn aö • selja nckkra mjög fágæta silfurmuni. Allar úpplýsingar gef- ur: Modelskartgripir Sigmar Ó. Maríusson, Hverfisgötu 16a. Til sölu Þvottahúsasamstæöa. Hentar vel fyrir þá sem vildu skapa sér sjálfstæöa atvinnu. Uppl. í síma 21157 □ Akur 59802257—erindi Trimmgöngumót almennings á skíöum í Bláfjöll- um sunnudaginn 24. febrúar kl. 2 e.h. Til vinnings SKÍ merki úr brons og sllfri, einnig af tilefni íþróttahátíöar. Allir sem Ijúka göngunni fá afhent íþróttahátíö- arviöurkenningarskjal frá Í.S.f. Vegalengdir veröa 5 og 10 km. Þátttökugjald kr. 1000, en 14 ára og yngri kr. 500. Trimmnefnd skíöadeildar Fram, sími 31239. /MAfer°afélag yögfifí SLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Sunnudagur 24.2 kl. 13.00 Gaitafell (509 m). Gönguferö á fjalliö og skíöaganga í nágrenni þess. Fararstjórar: Kristinn Zophoníasson og Tómas Ein- arsson. Verö kr. 3000, gr. v/bílinn. Farið frá Umferöar- miöstööinni aö austanveröu. Muniö „Feröa- og fjallabækurn- ar“. Þóramerkurferð 29. febr. KRiSTUÍöT .VFtRF Æskulýðssamkoma í kvöld kl. 8.30 aö Auöbrekku 34, Kópavogi. Allir hjartanlega velkomnir. UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 24.2 kl. 13 Kringum Kleifsrvatn, létt ganga austan Kleifarvatns meö Krist- jáni M. Baldurssyni eöa Brenni- steinsfjöll (á skíöum) meö Ant- oni Björnssyni. Verð 3000 kr., frítt f. börn m. fullorðnum. Fariö frá 8.S.Í. benzínsölu. Hlaupársferð um næstu helgi. Útivist Fólag kaþólskra leikmanna heldur fund í Stigahlíö 63, mánu- daginn 25. febrúar kl. 8.30 síödegis. Séra Ágúst sýnir og skýrir litskyggnur um píslasög- una. Allir velkomnir. Stjórn F.K.L. Heimatrúboðið Óöins- götu 6A Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. ^AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 JWorgunblnðib #AUGL i SlINli. JM. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Laxveiðimenn Leigutilboö óskast í laxveiðiréttindi í Laxá í Hrútafirði. Tilboö sendist fyrir 20. marz n.k. til Georgs Jóns Jónssonar, Kjöreyri, 500 Brú, sem gefur nánari upplýsingar sé þess óskað (sími um Brú). Réttur áskilinn til að taka hvaða boði sem er eða hafna öllum. , Veiöifélag Laxár. fD Útboð Tilboö óskast í eftirfarandi fyrir Malbikunarstöö Reykjavíkurborgar. A. 6800—9400 tonn af asfalti og flutning á því. B. 120—200 tonn af bindiefni fyrir asfalt (asphalt emulsion). Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboö veröa opnuð á sama staö þriöjudaginn 25. marz 1980 kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuveyi 3 — Sími 25800 Útboð Stjórn Verkamannabústaða óskar eftir til- boöum í gluggasmíöi og raflagnir í 60 íbúöir í raðhúsum í Hólahverfi, Breiðholti. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Verka- mannabústaöa gegn 20.000 kr. skilatrygg- ingu. Stjórn Verkamannabústaöa Norræna húsið í Færeyjum Upplýsingar vegna norræns útboðs Á vegum Ráðherranefndar Norðurlanda og landsstjórnar Færeyja verður reist í Þórshöfn menningarmiðstöð þar sem fyrirhuguð er fjölþætt starfsémi. Húsið verður um 2.600 ferm. að gólffleti, og byggingartími er ráðgerður 26 mánuðir frá næsta hausti. Útboð veröur auglýst í byrjun mars með tilboðsskilafresti til 1. maí. í kynningarskyni fyrir verktaka og iönaðar- menn hefur verið gerður bæklingur meö upplýsingum um verkið. Bækling þennan má fá hjá Sekretariatet for nordisk kultursam- arbejde, Snaregade 10, DK - 1205 Köben- havn K. Nánari upplýsingar fást einnig á skrifstofum Arkitektafélgs íslands, Tækni- fræðingafélags íslands, Verkfræðingafélag íslands og Samtaka íslenskra verktaka. Menntamálaráöuneytið, 20. febrúar 1980. Til sölu MAZDA 929 station Árgerð 1978, ekinn 28 þús. km. Litur brúnn metallic. Fallegur bíll. Uppl. í síma 41036, laugard. og sunnud. Aðalfundur Fulltrúaráös Sjálfstæðisfélaganna á Akureyri veröur haldinn laugar- daginn 23. febrúar aö Hótel Varðborg, og hefst kl. 14.00. Fundarefrtl: 1. Venjuleg aöalfund- arstörf, 2. Umræöur um stjórnmálaviöhorf- Ið. 3. Önnur mál. Á fundinn koma al- þingismennirnir Lárus Jónsson . og Halldór Blöndal. Stjórnin. Aðalfundur félags ungra sjálfstæöismanna í Norður-ísafjarðarsýslu veröur haldinn í Sjómannastofunni Félagsheimili BolungarvíkUr sunnudaginn 24. febrúar n.k. kl. 17.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Einar K. Guöfinnsson ræöir um Sjálfstæðisflokkinn og stööuna í íslenzkum stjórnmálum. 3. Önnur mál. Ungir sjálfstæöismenn fjölmennið. Stjórnin. Aðalfundur — Keflavík Sjálfstæðiskvennafélagiö Sókn í Keflavík heldur aðalfund sinn mánudaginn 25. febrúar kl. 8.30 í Sjálfstæöishúsinu í Keflavík. Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffiveitingar, spilað bingó. Stjórnin. Síðbúin afmæliskveðja: Jóhanna dóttir 70 Þegar rifið er af dagatali, fellur oft í huga manns hver nú eigi afmæli í dag, sem maður þekkir til. Og svo fór mér nú. En getur verið, að hún „ljósa“ sé orðin 70 ára? Já, tíminn er sannarlega fljótur að líða. Jóhanna Jóhannsdóttir ljósmóð- ur í Borgarnesi er fædd að Skóg- Jóhanns- ára um á Fellaströnd í Dalasýslu þann 13. febrúar 1910. Ekki er ég svo kunnug ætt hennar eða foreldrum, að um megi tala, en veit, að þau voru sómafólk. Jóhanna réðst til ljósmóðurstarfa í Borgarnesi árið 1942 (og hefur gegnt því starfi til þessa dags). Þá var ekki um annað að ræða en að konur hér fæddu börn sín heima og „ljósan" sótt. Og við áttum góða ljósmóður hér í Borgarnesi. Jóhanna er dul kona og flíkar ekki tilfinningum sínum, já, getur jafnvel verið hvöss í tilsvari. En hlýleg augun og bjart bros, að ógleymdum traustu, mjúku og góðu ljósmóð- urhöndunum hennar, bera vitni um heilsteyptan persónuleika, og þá virðingu er hún bar fyrir því lífi, sem hún með sönnum kær- leika hjálpaði inn í mannheima. Og þær hendur eru búnar að hjálpa fjölda kvenna við fæðingar, með heill og prýði. Ekki hef ég neinar tölur þar um, en bara hjá mér og mínur systkin- um hér er hún orðin „ljósa" að tuttugu og þremur börnum, og sextán barnabörnum okkar, það best ég man. Og fyrir alla þessa ómetanlegu hjálp vil ég fyrir hönd okkar systkina flytja Jóhönnu ljósmóður beztu þakkir fyrir liðin ár og hamingjuóskir í tilefni afmælis- ins. Guð blessi hana nú og ævinlega. Ragnheiður I. Ásmundsdóttir, Borgarnesi. EFÞAÐERFRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU MÞ M'GLVSINGA- SIMINN ER: 22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.