Morgunblaðið - 08.03.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.03.1980, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. MARZ 1980 í DAG er laugardagur 8. marz, 20 vika vetrar, 68. dagur ársins 1980. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 10.03 og síðdegisflóð kl. 22.28. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 08.10 og sólarlag kl. 19.08. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.38 og tunglið er í suðri kl. 06.10. (Almanak háskólans.) Þér skuluð engu auka við þau boðorð, sem ég legg fyrir yður, né heldur draga nokkuð fré svo að þér varðveitið skipanir Drottins, Guðs yðar, sem ég legg fyrir yður. (Mós. 5,4.) | K ROS5GATA 1 2 3/ 4 ■ ■ 6 7 8 LJio 13 llpP LÁRÉTT: - 1 bareflis. 5 skor- dýr. 6 hóps, 9 Bylta. 10 veisla, 11 fangamark. 12 bardaga, 13 karl. 15 angi. 17 tanKanum. LÓÐRÉTT: — 1 neyslugrannan. 2 guð, 3 enda. 4 ættmenni, 7 fiskur, 8 glöð, 12 sproti. 14 op. 16 óþekktur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 bjálfi, 5 jó. 6 ólætin, 9 tal, 10 afl, 11 lo, 13 apar, 15 taða. 17 fitla. LÓÐRÉTT: - 1 bjóðast, 2 jól. 3 líta, 4 iðn. 7 ætlaði, 8 illa. 12 orra. 14 pat. 16 af. | FOÉTTIFl í 'SPÁINNGANGI Veður- stofunnar í gærmorgun var sagt, að draga myndi til suðaustlægrar vindáttar og hlýna í veðri aðfaranótt laugardagsins. í fyrrinótt var mest frost á láglendi austur á Þingvöllum, þar var frostið 11 stig. Kaldast var uppi á Grímsstöðum, minus 15 stig. Hér í Reykjavík var 4ra stiga frost um nóttina og dálitil úrkoma. í fyrradag skein sólin yfir höfuðstaðinn i rúmlega eina klukkustund alls. Mest úrkoma á landinu var um nóttina hér i bænum og suður á Reykjanesi, tveir millim. eftir nóttina. KVENFÉL. GRENSÁS- SÓKNAR heldur fund í safn- aðarheimili kirkjunnar á mánudaginn kl. 20.30. Félags- konur munu annast um skemmtiefni. — O - ÖSKJUHLÍÐARSKÓLI. - Foreldra- og kennarafélag Öskjuhlíðarskóla ætlar að halda fund í skólanum n.k. mánudag, 10. marz, kl. 20.30. Sigurður Magnússon fulltrúi hjá ÍSÍ ræðir um íþróttir fatlaðra. - O - NESKIRKJA Félagsstarf aldraðra í dag, laugardag, kl. 3. Þá mun séra Jón Bjarman segja frá íslendingum í Vest- urheimi og Elsa Waage syng- ur einsöng. - O - í GÆR, 7. marz, var stofn- dagur Útvegsbanka íslands hf. en bankinn var stofnaður árið 1930. Þennan dag árið 1954 hóf Áburðarverksmiðjan í Gufunesi framleiðslu sína. - O - í BORGARNESI. - I Lög- birtingablaðinu er tilk. frá heilbirgðis- og trygginga- málaráðuneytinu um að Ingþór Friðriksson læknir hafi verið skipaður til þess að vera læknir við heilsugæzlu- stöðina í Borgarnesi frá 1. marz að telja. ^ - ° - FÉL. GEÐHJÁLP heldur fund n.k. mánudagskvöld, 10. marz, kl. 20.30 að Hátúni 10. Gísli Þorsteinsson læknir kemur á fundinn og mun hann tala um lyfjameðferð. FRÁ HÖFNINNI | í FYRRAKVÖLD kom Ála- foss til Reykjavíkurhafnar að utan og togarinn Arinbjörn fór aftur til veiða. Þá fór hafrannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson í leiðangur og Hekla fór í strandferð. Leigu- skipið Borre lagði af stað áleiðis til útlanda. í gær- morgun fór Hofsjökull á ströndina. Hafrannsókna- skipið Árni Friðriksson var væntanlegt úr leiðangri í gærdag og væntanlegt var rússneskt oliuskip með svartolíufarm til olíufélag- anna. Arimao HEILLA NÍRÆÐ er í dag, 8. marz, frú Halldóra Halldórsdóttir frá Sóleyjartungu, Akranesi. HEIMILXSDÝR IIEIMILISKÖTTUR frá Köldukinn 29 í Hafnarfirði, hvítur og gulbröndóttur um höfuð, bak og rófu, týndist fyrir nokkrum vikum. í Köldukinn 29 er síminn 53214. | miisiimiimcsarspjOld MINNINGARKORT Styrkt- ar- og minningarsjóðs Sam- taka gegn astma og ofnæmi fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu samtakanna, s. 22153, á skrifstofu SÍBS, s. 22150, hjá Magnúsi, s. 75606, hjá Marís, s. 32345, hjá Páli, s. 18537, í sölubúðinni á Vífilsstöðum, s. 42800. | AHEIT OG GJAFIR | Áheit á Strandakírkju af- hent Mbl.: E.F. 2.000. Doddi 2.000. N.N. 2.000. Arthúr 1.000. B.G. 1.000. S.V. 1.000. J. 1.000. A.B. 1.000. R.M. 1.000. Þórunn 1.000. Siggi 1.000. N.N. 1.000. B.I. 1.000. H.E. 1.000. N.N. 1.000. J.K. 1.000. S.Á.P. 7.00. R.E.S. 6.00. L.P. 6.00. Sigrún 5.00. Þ.B.J. 5.00. B.S. 5.00. N.N. 5.00. K.G. 1.00. B.E. 1.00. KVÖLI)- NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna í Reykjavík dagana 7. marz til 13. marz, að báðum dögum meðtöldum. verður sem hér se>or: f APÓTEKI AUSTURB/EJAR. - En auk þess verður LYFJABÚÐ BREIÐHOLTS opið til kl. 22 alla daKa vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM, sími 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauKardöKum ok helgidöKum. Pn hægt er að ná samhandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á lauKardöKum frá kl. 14 — 16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helKÍdöKum. Á virkum dö^um kl. 8—17 er hægt að ná samhandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því að- eins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morKni oK frá klukkan 17 á fóstudöKum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNÁVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir o« læknaþjónustu eru «efnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum ok helKÍdöKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna KeKn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér únæmisskírteini. S.Á.Á. Samtök áhuKafólks um áfenKÍsvandamálið: Sáluhjálp í viðlóKum: Kvöldsími alla daKa 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Opið mánudaKa — föstudaKa kl 10—12 ok 14 — 16. Sími 7662°- Reykjavík sími 10000. ADn nA^CIUC Akureyri sími 96-21840. UnU UAUðlNg Sigiuijorður 96-71777. C IMIfDAUMC HEIMSÓKNARTÍMAR. OdUIVnAnUd LANDSPlTALINN: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTSSPlTALI: Alla daga kl. 15 tii kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánudaga til fðstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardtígum ug sunnudðgum ki. 13.30 tii kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — GRENSÁSDEILD: Mánudaga til fðstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. - HVlTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum: kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tii kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJA- VÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÖKADEILD: AHa daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidogum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirtíi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. QAPIJ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- dvlN inu við HverfisKötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaKa — föstudaKa kl. 9—19, ok lauKardaKa kl. 9—12. — Útlánasalur (veKna heimalána) kl. 13—16 sömu da^a ok lauKardaKa kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaKa, þriðjudaKa, fimmtudaKa ok lauKardaKa kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, UinKholtsstræti 29a, sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. lauKard. kl. 13—16, AÐALSAFN - LESTRARSALUR, binKholtsstræti 27, sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið: mánud. — föstud. kl. 9—21, lauKard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — AÍKreiðsla í ÞinKholtsstræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum ok stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14 — 21. LauKard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. HeimsendinKa- þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða ok aldraða. Símatími: MánudaKa ok fimmtudaKa kl. 10—12. HUÓÐBÓKASAFN - HóImKarði 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN — HofsvallaKötu 16, simi 27640. Opið: Mánnd. — föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið: Mánud.—föstud. kl. 9—21, lauKard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðsveKar um borKÍna. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudöKum ok miðvikudöKum kl. 14—22. ÞriðjudaKa, fimmtudaKa ok föstudaKa kl. 14—19. ÞÝZKA BOKASAFNIÐ, Mávahlíð 23: Opið þriðjudaKa ok föstudaKa kl. 16—19. KJARVALSSTAÐIR: SýninK á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daKa kl. 14—22. AÖKanKur ok sýninKarskrá ókeypis. ARBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — sími 84412 kl. 9—10 árd. virka daKa. ÁSGRÍMSSAFN BerKstaðastræti 74, er opið sunnu- da^a, þriðjudaKa ok fimmtudaKa frá kl. 1.30—4. AðKanKur ókcypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaK til föstudaKs frá kl. 13-19. Sími 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við SiK- tún er opið þriðjudaKa, fimmtudaKa oK lauKardaKa kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaKa til sunnudaKa kl. 14 — 16, þeKar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Opið sunnudaKa oK miðvikudaKa kl. 13.30 til kl. 16. CIHdnCTániDMID- laugardalslaug- DUNUOI At/lnnin. IN er opin mánudag — föstudaK kl. 7.20 til kl. 19.30. Á IauKardöKum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudöKum er opið frá kí. 8 til kl. 13.30 SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20-12 oK kl. 16—18.30. Böðin eru opin allan daKinn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin virka daKa kl. 7.20—19.30, IauKardaKa kl. 7.20—17.30 oK sunnudaK kl. 8—14.30. GufuhaðiÖ í VesturbæjarlauKÍnni: Opnunartíma skipt milli kvenna oK karla. — Uppl. í síma 15004. Rll AMAVAkT vaktw^nuSTA borKar- DILMNMVMVVI stofnana svarar alla virka daKa frá kl. 17 síðdeKis til kl. 8 árdeKis oK á helKidöKum er svarað allan sólarhrinKinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynninKum um bilanir á veitukerfi borKarinnar oK í þeim tilfellum öðrum sem borKarbúar telja siK þurfa að fá aðstoð borKarstarfs- manna. AL-ANON fjölskyldudeildir, aðstandendur alkóhólista, sími 19282. „NYTHÁAR kýr. — Að Saurbæ á Rauðasandi, hjá Gísla O. Thorlacius, munu, eftir því sem Páll Zúphúníasson seKir frá, vera beztu mjólkurkýr landsins. Meðal-nythæðin árið sem leið var 3724 lít. Fituinnihald mjólkurinnar var 3,49% að meðaltali.Á nautKripasýn- inKu sem var haldin þar vestra fékk ein af þessum kúm fyrstu verðlaun. SeKÍr P.Z. að hún sé einhver sú bezta byKKða mjólkurkýr, sem hann hafi séð hér á landi.44 - ° - „Á Hótel BorK var KIatt á hjalla í Kœrkvöldi oK marKt manna, utanum hina Klöðu og reifu KaplskýlinKa, er þar héldu mót sitt með ræðuhöldum oK sönK. Það sem þeir fluttu er prentað í „Tíðindum KaplskýlinKau, oK kennir þar marKra Krasa.“ r GENGISSKRÁNING Nr. 45 — 5. marz 1980 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 406,00 407,00 1 Sterlingspund 908,00 910,20* 1 Kanadadollar 353,10 354,00* 100 Danakar krónur 7272,40 7290,30* 100 Norskar krónur 8192,90 8213,10* 100 Sænskar krónur 9549,60 9573,10* 100 Finnsk mörk 10718,10 10744,50* 100 Franakir (rankar 9674,75 9698,55* 100 Belg. frankar 1395,70 1399,10* 100 Svisan. frankar 23644,50 23702,80* 100 Gyllini 20634,30 20685,10* 100 V.-Þýzk mörk 22683,50 22739,30* 100 Lírur 48,94 49,06* 100 Austurr. Sch. 3168,15 3175,95* 100 Escudos 835,40 837,40* 100 Pesetar 601,25 602,75* 100 Yen 164,28 164,68* 1 SDR (sérstök dráttarréttindi) 527,39 528,69* * Breyting fré síöustu skréningu. V > r • \ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr.45 — 5. marz 1980 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 446,60 447,70 1 Sterlingspund 998,80 1001,22* 1 Kanadadollar 388,41 389,40* 100 Danskar krónur 7999,64 8019,33* 100 Norskar krönur 9012,19 9034,41* 100 Sænskar krónur 10504,56 10530,41* 100 Finnsk mörk 11789,91 11818,95* 100 Franskir frankar 10642,23 10668,41* 100 Belg. frankar 1535,27 1539,01* 100 Svissn. frankar 26008,95 26073,08* 100 Gyllini 22697,73 22753,61* 100 V.-Þýzk mörk 24951,85 25013,23* 100 Lirur 53,83 53,97* 100 Austurr. Sch. 3484,97 3493,55* 100 Escudos 918,94 921,14* 100 Pesetar 661,38 663,03* 100 Ven 180,71 181,15* * Breyting fré síöustu skréningu. V -j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.