Morgunblaðið - 08.03.1980, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 08.03.1980, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. MARZ 1980 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Ólafsvík Umboösmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Uppl. hjá umboösmanni í síma 6294 og afgreiöslunni í Reykjavík síma 83033. Matsvein og háseta vantar á 75 lesta netabát. Upplýsingar í síma 92-8062. Háseta vantar Á netabát frá Vestmannaeyjum. Upplýsingar í síma 98-1961 og 98-2188. Starfsfólk óskast nú þegar í fiskvinnslu. Aöeins vant fólk kemur til greina. Unnið eftir bónuskerfi. Fæöi og húsnæði á staðnum. Kaupfélag Austur-Skaftfellinga, Fiskiöjuver, símar 97-8204—8207. Efnaverkfræðingur Opinber stofnun óskar eftir efnaverkfræöingi til sjálfstæöra og áhugaverðra starfa. Um stööu deildarverkfræðings gæti oröiö að ræöa. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Morgunblaöinu merkt: nÖ—6404“. Skipstjóra og vélstjóra vantar á 130 iesta togbát sem gerður verður út frá Reykjavík. Umsóknum sé skilaö á augld. Mbl. fyrir 14.3. n.k. merkt: „B—6410“. Blaðburðarfólk óskast í Ytri-Njarðvík. Uppl. í síma 3424. JMttrgmtliIjifeffr Þrítugur farmaður óskar eftir atvinnu í landi. Margt kemur til greina. Hef meirapróf bifreiöastjóra. Uppl. í síma 75376. Fiskvinna Verkafólk vantar í fiskvinnu. Upplýsingar hjá verkstjórum í síma 92-8089. H.f. Gjögur Grindavík. Ritari Stórt iðnfyrirtæki í Reykjavík vill ráöa ritara til starfa nú þegar. Verslunarskóla- eða stúdentspróf æskilegt. Góö tök á vélritun, reikningi, ensku og dönsku eða öðru norðurlandamáli nauðsyn- leg. Einhver reynsla í skrifstofustörfum æski- leg en ekki nauösynleg. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf ásamt launakröfu og meðmælum, ef fyrir hendi eru, skulu send í pósthólf 5136 í Reykjavík merkt: „Ritari“ sem fyrst. Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða fulltrúa í fjármáladeild Verzlunarskólapróf eöa hliöstæö menntun æskileg. Umsóknir meö upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist starfsmannastjóra fyrir 25. marz 1980. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 118 Reykjavík. Stúlka óskast til starfa í verslun í Hafnarfirði, yngri en 20 ára kemur ekki til greina. Uppl. í síma 50755. Mosfellssveit Blaöberi óskast í Markholtshverfi. Upplýsingar í síma 66293. flfotgtiiiÞlftfrft Konur óskast sem fyrst í hlutastörf og heilsdagsstörf. Upplýsingar í síma 52876, milli kl. 9 og 11 f.h. Nýja kökuhúsið. Hótel í Bergen í Noregi óskar eftir matreiðslumönnum Hóteliö er í hæsta gæðaflokki meö gesti frá Noregi og allstaöar aö í heiminum. 500 rúm. 10 veitingasalir og stór veitingastaöur. 350 fastráðnir starfsmenn. Viö óskum aö ráöa læröa matreiðslumenn í eldhús. Hótelið útvegar húsnæði og húsgögn. Eftir Vi árs starf, greiöum viö heimferðina. Skrifiö til Kjökkensjefen, Hotel Norge, 5000 Bergen, sími 05—23 30 00. AIGLYSINGA- SÍMINN KK: 22480 raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Rabbfundur, Hvöt félag sjálfstæðiskvenna f Reykjavík heldur hádegisfund í dag 8. mars n.k. kl. 12.00—14.00 í Valhöll, sjálfstæölshúsinu Háaleitisbraut 1. Gestur fundarins veröur formaöur Bandalags kvenna í Reykjavík, Unnur Ágústsdóttlr. Félagar í Hvöt og gestir þeirra velkomnir. Stjórnln Sjálfstæðisfélagið Skjöldur í Stykkishólmi boöar til almenns fundar í Lionshúsinu sunnudaglnn 9. marz n.k. kl. 16.00. Á fundinum mætir þingmaöur kjördæmislns Friöjón Þóröarson dómsmálaráðherra og ræöir stjórnmálaviöhorfiö. Ýmis önnur mál veröa til umræöu. Stjórnin Launþegará Suöurnesjum Almennur félagsfundur í launþegafélagi sjálf- stæðisfólks á Suöurnesjum, veröur haldinn í Sjálfstæöishúsinu, Keflavík, mánudaginn 10. marz kl. 8.30. Gestur fundarins veröur Geir Hallgrímsson, formaöur Sjálfstæöisflokksins. Nýir íélagsmenn velkomnir. Stjórnin Kjalarnes — Kjós Sjálfstæðisfélagið Þorsteinn Ingólfsson gengst fyrir námskeiöi í fundarsköpum og ræðumennsku aö Fólkvangi, Kjalarnesi, þann 11., 12. og 13. marz kl. 21.00. Tilkynningar um þátttöku og nánari upplýs- ingar í síma 66672. Stjórnin. Skólanefnd Heimdallar Fundur veröur í Valhöll, Háaleitisbraut 1, 2. hæö, þriöjudaginn 11. marz kl. 18.00. Ýmis áríöandi mál á dagskrá. Nýir félagar velkomnir. Kaffiveitingar. Formaöur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.