Morgunblaðið - 08.03.1980, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. MARZ 1980
45
upprunastöðvar þeirrar sam-
bandsorku, sem hingað streymir
og sem leitast við að hafa áhrif á
hvern einstakling og hverja þjóð-
arheild. Aríðandi er, að þannig sé
í haginn búið, að aðeins hin góðu
og sameinandi áhrifaöfl nái að
koma sér við hér, en ekki þau, sem
valda hvers konar spillingu, slys-
um og óáran. Og til þess að svo
megi verða, þarf sem bezt sam-
stilling að ríkja milli ráðamanna
og þjóðarinnar í heild.
I.A.
Velvakandi vill að marggefnu
tilefni benda bréfriturum á, að
fullt nafn og heimilisfang verður
að fylgja, ef birtingar er óskað.
Heimilt er að óska birtingar undir
dulnefni ef ekki er deilt á nafn-
greint fólk.
VIÐTALSTÍMI p
Alþingismanna og ^
borgarfulltrúa
Sjálfstæöisflokksins
t Reykjavík
Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins
verða til viðtals í Valhöll, Háaleitisbraut 1 á laugardögum
frá klukkan 14.00 til 16.00. Er þar tekið á móti hvers kyns
fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum
boðið að notfæra sér viötalstíma þessa.
Laugardaginn 8. marz veröa til viðtals Davíö
Oddsson og Sveinn Björnsson. Davíð er í
framkvæmdaráöi, fræðsluráði, stjórn Kjarvals-
staða, veiöi- og fiskiræktarráði og æskulýös-
ráöi. Sveinn er í íþróttaráöi.
• Dýrara að verzla á
bókamarkaðinum
7262—3908 hringdi og sagði
farir sínar ekki sléttar: „Ég fór á
bókamarkaðinn í Ártúnshöfða nú
í vikunni og keypti þar tvær
barnabækur (Barbapapa) og kost-
aði hver bók fyrir sig 2.440 kr.
Síðar álpaðist ég í bókabúð og sá
þar sömu bækurnar, aðra á kr.
1.600 og hina á 1.800.
Einnig skoðaði ég á bókamark-
aðinum Alistair McLean-bækur
sem þar voru bæði gamlar og
nýlegar, allar á sama verði eða
u.þ.b. 6.700 kr. stk. í bókaverzlun-
SKÁK
Umsjón:
Margeir Pétursson
Á alþjóðlegu unglingaskákmóti
í Hallsberg í Svíþjóð um síðustu
áramót kom þessi staða upp í skák
Svíanna Berg, sem hafði hvítt og
átti leik, og Pousette.
20. Hxd5+! — exd5, 21. Bg4+ —
Kd8, 22. De6 (Hugmyndin með
fórninni, hvítur hótar að drepa
hrókinn á g8 og auk þess hinum
hróknum óbeint með 23. Dxd5+)
Db7, 23. Dxg8+ — Kc7, 24. Dxg7
- Kb6, 25. Dxg6 - Ka5, 26. De6
og svartur gafst upp.
■i ii/ttt:
arferð minni sá ég að þar kosta ekki til orð og bið því Velvakanda
eldri bækur hans innan við 5.000 að birta þetta öðrum til viðvörun-
kr. Ég var svo hlessa að ég átti ar.
HÖGNI HREKKVÍSI
McNaught Synd., Inc.
„VÁ! þmA <AltAí? MAÐUP k’AtQAH.MAfóMCfBúOW/ "
SUNNUDAGSHADEGI
FYRIR ALLA
FJÖLSKYLDUNA
Vegna 15 ára afmælis Hótel Holts bjóðum
við svínakjöt á kynningarverði
SUNNUDAGUR 9/3
Svínasteik
m/eplasósu
og eftirréttur
Kr. 3.980.-
Hálft gjald fyrir börn
12 ára og yngri
ái
BERGSTAÐASTR/tTI 37
SÍMI 21011
Öllum þeim, sem glöddu mig á áttræðisafmæli mínu,
með blómum, gjöfum og skeytum, þakka ég af alhug.
Sigurður frá Uthlíð.
jr^ WSifá f EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU