Morgunblaðið - 08.03.1980, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 08.03.1980, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. MARZ 1980 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Skipstjóri Vanan skipstjóra vantar á 12 tonna netabát sem rær trá Suöurnesjum. Uppl. í síma 19190, eöa um borö í bátnum viö Grandagarð. Tek að mér að leysa út vörur fyrir verzlanir og innflytjendur. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „Ú — 4822". Til sölu Land Rover diesel árg. '68, heill eða í pörtum. Einnig dieselmótor og nýupptekinn gírkassi og margt fl. úr Land Rover. Uppl. í síma 99-5942. Bólstrun, klæðningar Klæöum eldri húsg. ákl. eöa leöur. Framl. hvíldarstóla og Chesterfleldsett. Bólstr. Laugarnesvegi 52, s. 32023. AUGLVSINGASÍMINN ER: 22480 Jttorgitnbln&iíi Heimatrúboðið, Óöinsgötu 6A Almenn samkoma á morgun kl. 20.30. Allir velkomnir. Fíladelfía Almenn guösþjónusta í kvöld kl. 20.30. Howard Anderson talar og syngur. Bazar Sunnudaginn 9.3 kl. 14.00 held- ur færeyski sjómanna kvinnu- hringurinn bazar í færeyska sjó- mannaheimilinu, Skúlagötu 18. Margt góöra muna s.s. handa- vinna og heimabakaöar kökur. □ St: St:. 5980384 IX Tilkynning frá Skíða- félagi Reykjavíkur Svigmót fyrir byrjendur veröur haldiö í Hveradölum á sunnu- daginn kl. 2. Verölaun í öllum flokkum veitt á staðnum. Ungl- ingar sem hafa tekið þátt í trimmóti félagsins undanfarnar 2 helgar eru beöin að mæta. Skíðafélag Reykjavtkur Aöalsafnaðarfundur Fríkirkjunnar í Hafnarfiröi verður haldinn sunnudaginn 16. marz nk. eftir messu. Stjórnin FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 11_98 og 19533. Sunnudagur 9.3 kl. 13.00 1. Helgafetl — Æsustaöafjall — Reykjaborg — Hafravatn. Létt fjallganga. Fararstjóri: Finnur Fróöason. 2. Grímannsfell — Seljadals- brúnir — Hafravatn. Nokkuö löng ganga. Fararstjóri: Páll Steinþórsson. Verö í báöar ferö- irnar 2500 gr./v. bílinn'Parið frá Umferöarmiðstööinni aö austan- verðu. Ferðafélag íslands UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 9. marz kl. 10.30 Gullfoss, Geysir, Laug- arvatn, Búrfell, Sog og víöar meö Kristjáni M. Baldurssyni. Verö 7000 kr. Kl. 13 Vífilsfell (655 m) eöa létt ganga um Sandfel! í Lækjar- botna. Verö 2000 kr.. frítt f. börn m. fullorðnum. Fariö frá B.S.Í. benzínsölu. Útivist Kökubasar, Hallveigarstöðum Kökubasar veröur haldinn aö Hallveigarstööum 8. marz. Eldliljur Krossinn Æskulýössamkoma í kvöld kl. 8.30 að Auðbrekku 34, Kópa- vogi. Allir hjartanlega velkomnir. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Til sölu vandað einbýlishús á Hellu Rangárvöllum. Upplýsingar í síma 99-5824. Mercedes Benz 300 D árg. 1976. til sölu er með vegmæli. Uppl. í síma 99-1474. Ákerrén-styrkurinn 1980 Dr. Bo Ákerrén, læknir í Svíþjóö og kona hans tilkynntu íslenskum stjórnvöldum á sínum tima, aö þau heföu í hyggju aö bjóöa árlega fram nokkra fjárhæö sem ferðastyrk handa íslendingi er óskaöi aö •ya til náms á Norðurlöndum. Hefur styrkurinn veriö veittur átján 1 fyrsta skipti voriö 1962. Ákerrén-feröastyrkurinn nemur aö þessu sinni 1.500 sænskum krónum. Umsóknum um styrkinn ásamt upplýsingum um náms- og starfsferil, Svo og staöfestum afritum prófskírteina og meömæla, skal komiö til menntamálaráöuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 5. apríl n.k. í umsókn skal einnig greina, hvaöa nám umsækjandi hyggst stunda og hvar á Noröurlöndum. — Umsóknareyöublöð fást í ráöuneytinu. Menntamálaráöuneytið, 5. mars 1980. Útboð Hitaveita Egilsstaöahrepps og Fella óskar eftir tilboðum í eftirfarandi efni: 1. Stálpípur fyrir dreifikerfi. 2. Einangrun stálpípna með polyurthan, froöu og tengistykki. 3. Þenslubarka fyrir tengingar í brunnum. Útboðsgögn eru afhent hjá Hitaveitu Egils- staðahrepps og Fella, Lyngási 11, Egils- stöðum, sími 97-1466. Tilboðum skal skilað á skrifstofu Sambands íslenzkra sveitarfélaga, Laugavegi 105, Reykjavík, 26. marz 1980 kl. 11. Hitaveitustjóri. Tilboð óskast í gröft, sprengingar, aðra jarðvinnu, frá- rennslislagnir og stoðvegg fyrir iðnaðarhús Málningar h.f. aö Lynghálsi 2, Reykjavík. Útboðsgögn verða afhent hjá Tækniþjónust- unni s.f., Lágmúla 5, 5. hæð gegn 25 þús. kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama staö fimmtudag- inn 20. marz kl. 11.00. Flóamarkaður Á morgun, sunnudag, veröur markaöur frá kl. 14—18 íValhöll, Háaleitisbraut 1. Alls konar munir og fatnaður á boðstólum á vægu verði. Ókeypis molakaffi á staðnum. Komið og gerið góð kaup. Hvöt Skip til sölu 6, 7, 8, 9, 10, 11, 12, 29, 30, 53, 62, 64, 65, 70, 87, 91, 120 tn. Einnig opnir bátar af ýmsum stæröum. Aðalskipasalan Vesturgötu 17 símar 26560 og 28888 Heimasími 51119. Félag sjálf- stæðismanna — Langholti Fundur mánudaginn 10. marz kl. 20.30 aö Langholtsvegi 124, Rvík. Fundarefni: Staöa Sjálfstæðisflokksins í nútíö og framtíð. Framsögumenn: Sigurður Líndal prófessor og Jón Magnússon formaöur S.U.S. Fundurinn er aöeins opinn flokksbundnu sjálfstæöisfólki. Fulltrúaráðsmenn og aö- stoöarfólk í kosningum sérstaklega velkom- ið. . Stjórnin Arnfríður Ldra Álfsdóttir — Minning Fædd 2. nóvember 1896. Dáin 27. febrúar 1980. Mig langar að rita fáein minn- ingarorð um ömmu mína Arnfríði Álfsdóttur frá Flateyri, er andað- ist að Hrafnistu hinn 27. feb. síðastliðinn. Amma hafði alla tíð verið heilsuhraust og hafði ekki verið rúmliggjandi nema í hálfan mán- uð er andlát hennar bar að höndum. En hún var orðin södd lífdaga eftir langa og erilsama ævi er hún lést 83 ára að aldri. Ósjálfrátt var eins og okkar nánustu ættingjum létti við að frétta andlát ömmu eftir svo skamma rúmlegu, því að öll viss- um við að hún yrði ekki fótafær aftur og að guð einn réði hvenær hún fengi að sofna svefninum langa. En um leið sóttu að okkur gamlar og góðar minningar um þessa góðu konu sem við vorum svo gæfusöm að eiga í fjölskyldu okkar. Að vísu var amma orðin nokkuð fullorðin er ég fór að vaxa úr grasi en mér er óhætt að fullyrða að bestu minningar barnæsku minn- ar eru að einhverju leyti tengdar samverustundum með ömmu, ann- aðhvort á heimili foreldra minna á Suðureyri eða á heimili móður- systur minnar á ísafirði. Á þess- um bernskuárum mínum hafði amma alltaf nægan tíma til að setjast niður með litlum ömmu- stelpum og láta þær lesa eða að kenna þeim að prjóna eða hekla, en sjálf var hún mjög mikil hannyrðakona. í leiðinni sagði hún okkur gjarnan sögur frá gamalli tíð, ævintýri eða þjóðsög- ur og oft af eigin reynslu. Allt fannst okkur þetta eins og af öðrum heimi og þreyttumst við systurnar aldrei á að hlusta á sögurnar hennar ömmu og sofnuð- um gjarnan út af og liðum í draumi um þessi dásamlegu ævintýralönd. Arnfríður Lára Álfsdóttir var fædd 2. nóv. 1896, dóttir Stefaníu Arngrímsdóttur og Álfs Magnús- sonar. Foreldrar hennar giftust ekki og framan af ævi dvaldist hún hjá móðurforeldrum sínum Arngrími og Láru, en fluttist síðar til móður sinnar og stjúpa Bjarna Jónatanssonar. Árið 1915 giftist hún Guðjóni Jörundssyni og eignuðust þau 4 börn, Ebeneser er lést árið 1937 þá um tvítugt, Sólveigu er lést í spönsku veikinni þá á fyrsta ári, Álfheiði búsetta á ísafirði og Arngrím búsettan í Kópavogi. Árið 1921 varð hún ekkja er hún missti mann sinn með bátnum Valþjófi frá Flateyri. Eftir þetta varð hún að sjá sér og börnum sínum farborða með því að gerast matráðskona á Núpi við Dýrafjörð og síðar í vist í Reykjavík. Þar kynntist hún síðari manni sínum Jóni Ó. Kristjánssyni frá Alviðru í Dýrafirði. Þau bjuggu um tíma á Vegamótum á Seltjarnarnesi og síðar við Skólavörðustíg en þó lengst af á Flateyri. Börn þeirra voru Guðrún er lést 1957 og tvíburarnir Sigríður, búsett í Reykjavík, og Stefán, búsettur í Ósló. Árið 1960 slitu þau búi sínu og Jón fluttist á Hrafnistu í Reykjavík en hún til dóttur sinnar á Suðureyri, og síðar til dóttur sinnar á ísafirði. Árið 1974 fluttist hún á Hrafnistu og dvaldist þar til dauðadags. Að lokum bið ég ömmu minni guðs blessunar á nýjum dvalar- stað. Anna Guðnadóttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.