Morgunblaðið - 08.03.1980, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 08.03.1980, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. MARZ 1980 ____________________________________________L 39 Hljóðvarps- og sjónvarpsdagskrá næstu viku A1bNUD4GUR 10. marz 7.00 Veðurfregnlr. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Vaidimar örn- ólfsson ieikfimikennari leió- beinir ojf MaKnús Pétursson pianóleikari aöstoóar. 7.20 Bæn. Séra Arngrimur Jónsson flytur. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjón: Páll Heióar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 VeÓurfr. Forustugr. lands- málablaóa (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 MorKunstund barnanna: HallveÍK Thorlacius lýkur lestri „Sagnanna af Hrokk- inskeKKja" í endursögn K.A. Múllers ok þýðingu Siguröar Thorlaciusar (15). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 LandbúnaÓarmál. Umsjón- armaöur: Jónas Jónsson. Rætt við dr. Stefán Aðal- steinsson um nokkrar bú- fjártilraunir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morguntónleikar: Tónlist eftir WolfKang Amadeus Mozart. Agnes Katona leik- ur á pianó Fantasiu i c-moil (K475) / György Pauk og Peter Franki leika Fiðlusón- ötu í D-dúr (K306). 11.00 Tónleikar. Imlur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veóur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Léttklassisk tón- list og Iök úr ýmsum áttum. 14.30 MiódegissaKan: „Myndir daganna**, minningar séra Sveins Vikings Sigríður Schiöth les (6). 15.00 Popp. Þorgeir Ástvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sidegistónleikar. Nican- or Zabaleta leikur á hörpu Impomptur op. 21 eftir Al- bert Roussel / Söngflokkur syngur „Alþýðuvisur um ást- ina“ eftir Gunnar Reyni Sveinsson höfudurinn stj. / Filharmoniusveitin í Stokkh- ólmi leikur Serenöðu í F-dúr — op. 31 eftir Wilhelm Sten- hammar; Rafael Kubelik stj. 17.20 Útvarpsleikrit barna og unglinga: nSiskó og Pedró“ eftir Estrid Ott í leikgerö Péturs Sumarliöasonar. Fyrsti þáttur. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Leikendur Borgar GarÖarsson. Þórhall- ur Sigurðsson. Valgerður Dan. Jón Aöils. Siguröur Skúlason, bóra Lovisa Frið- leifsdóttir. Sögumaóur: Pét- ur SumarliÖason. (ÁÖur útv. 1973). 17.45 BÍarnalög, sungin og leik- in. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi Tryggvason fyrrum yfir- kennari flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Þorvaróur Eliasson skóla- stjóri talar. 20.00 Við — þáttur fyrir ungt fólk. Umsjónarmenn: Jórunn Sigurðardóttir og Árni Guð- mundsson. 20.40 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Sólon íslandus“ eftir Davió Stef- ánsson frá Fagraskógi. Þorsteinn ö. Stephensen les (22). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passiusálma. Les- ari: Ámi Kristjánsson (31). 22.40 Tækni ok vísindi. Dr. Gísli Már Gislason lektor flytur erindi um rannsóknir á bitmýi i Laxá i Suður- ÞinKeyjarsýslu. 23.00 Frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar íslands í Há- skólabiói 6. þ.m.; — siðari hluti efnisskrár: Sinfónia nr. 1 eftir Witold Lutoslawski. Stjórnandl: Páll P. Pálsson. — Kynnir: Jón Múli Árna- son. 23.45 Fréttir. Daxskrárlok. ÞRIÐJUDtkGUR 11. marz 7.00 VeðurfreKnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 MorKunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 VeðurfreKnir. ForustuKr. daKbl. (útdr.). DaKskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 MorKunstund barnanna: Da^ný Kristjánsdóttir byrj- ar að lesa söKuna „Jóhann“ eftir InKer Sandberg í eÍKÍn þýðingu. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- inKar. 9.45 ÞinKfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- freKnir. 10.25 „Áður íyrr á árunum“ ÁKÚsta Björnsdóttir stjórn- ar þættinum. þar sem f jallað er um Búlandshöfða ok m.a. lesið úr ritum HelKa Hjörvar og Helga Pjeturss. 11.00 Sjávarútvegur og sigling- ar. Úmsjónarmaður: Ingólf- ur Arnarson. Greint frá aflabrögðum i einstökum verstöðvum fyrstu tvo mánuði ársins. 11.15 Morguntónleikar Maurice Gendron og Lam- oureux-hljómsveitin leika Sellókonsert í B-dúr eftir Luigi Boccherini; Pablo Cas- als stj. / Nýja filharmoniu- sveitin i Lundúnum leikur Sinfóniu nr. 88 í G-dúr eftir Joseph Ilaydn; Otto Klemp- erer stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður fregnir. Tilkynningar. Á frivaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalöK sjómanna. 14.40 íslenzkt mál. Endurtek- inn þáttur Jóns Aðalsteins Jónssonar frá 8. þ.m. 15.00 Tónleikasyrpa Léttklassisk tónlist, Iök leik- in á ýmis hljóðfæri. 15.50 TilkynninKar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 VeðurfreKnir. 16.20 UnKÍr pennar Harpa Jósefsdóttir Amín sér um þáttinn. 16.35 Tónhornið Guðrún Birna Hannesdóttir stjórnar. 17.00 SiðdeKÍstónleikar Rikishljómsveitin í Berlin leikur Ballettsvitu op. 130 eftir Max ReKer; Otmar Suitner stj. / Sinfóníu- hljómsveit Islands leikur for- leik að MFjaIIa-Eyvindi“ eftir Karl O. Runólfsson; Olav Kielland stj. / John Brown- inK ok Sinfóniuhljómsveitin i Boston leika Pianókonsert nr. 2 op. 16 eftir SerKej Prokofjeff; Erich Leinsdorf stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 VeðurfreKnir. DaKskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Víðsjá. 19.50 Til- kynningar. 20.00 Nútimatónlist Þorkell SÍKurbjörnsson kynnir. 20.35 Á hvitum reitum og svörtum Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 21.05 „Sól rís, sól sezt, sól bætir flest“ Þórunn Elfa Magnúsdóttir rithöfundur flytur fyrra er- indi sitt. 21.35 Leikið á bióorgel Gaylord Carter leikur lög úr kvikmyndum. 21.45 Útvarpssagan: „Sólon fslandus“ eftir Davið Stef- ánsson frá Fagraskógi Þorsteinn ö. Stephensen les (23). 22.15 Fréttir. Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passiusálma (32). 22.40 Þjóðleg tónlist frá ýms- um löndum Áskell Másson fjallar i þriðja sinn um japanska tónlist. 23.00 Á hljóðbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. „Vredens barn“ eftir Söru Lidman. Sigrún Hallbeck les úr hinni nýju verðlaunasögu Norður- landaráðs. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. A1IGNIKUDKGUR 12. marz. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forystugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Dagný Kristjánsdóttir held- ur áfram að iesa þýðingu sina á sögunni „Jóhanni“ eftir Inger Sandberg (21). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- inKar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 MorKuntónleikar RuKKÍero Ricci. Dennis Nes- bitt ok Ivor Keyes leika Fiðlusónötu nr. 3 í C-dúr eftir ArcanKelo Corelli. / Eélagar i Tékknesku filharmoniusveitinni leik Hljómsveitartríi i B-dúr op. 1 nr. 5 eftir Jan Václav Stam- ic; Milan MunchlinKcr stj. Ilellmut Schneidewind ok WolfganK Pasch leika með Kammersveitinni í Wúrtt- emberK Konsert fyrir tvo trompeta ok strengjasveit eftir Francesco Maria Manfredini; Jörg Fáber stj. 11.00 Hershöfðinginn i hemp- unni Séra Sigurjón Guðjónsson fyrrum prófastur talar um sálminn „Nú gjaldi Guði þökk“ <>k höfund hans. 11.20 Frá alþjóðlegu organista- keppninni í NúrnberK í fyrra. Ilarald Feller (3. verðlaun) leikur Tokkötu ok íúku í F-dúr eftir Bach / MarKar- etha Húrholz (2. verðlaun) leikur Þrjá dansa eftir Alain. 12.00 DaKskrá. Tónleikar. Til- kvnninKar. Tónleikaksyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum, þ.á.m. létt- klassísk. 14.30 MiödeKÍssaKan: „Myndir daKanna“, minningar séra Sveins Víkings. Sigriður Schiöth les (7). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatíminn Sigrún Björg Ingþórsdóttir stjórnar. Börn á skóladag- heimilinu Völvufelli taka þátt í flutninKÍ efnis, þar sem sagt verður frá hrafnin- um. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Dóra verður átján ára“ eft- ir Ragnheiði Jónsdóttur. Sigrún Guðjónsdóttir les (8). 17.00 Siðdegistónleikar Fílharmoniusveitin i Berlin leikur „Silkistigann“, for- leik eftir Gioacchino Rossini; Ferenc Fricasy stj. / Sinfón- iuhljómsveit Islands leikur „Litla svítu“ eftir Árna Björnsson; Páll P. Pálsson stj. / Filharmoniusveitin í Ósló leikur Sinfóniu i d-moll op. 21 eftir Christian Sind- ing; öivin Fjeldstad stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.99 Fréttir. TilkynninKar. 19.35 EinsönKur i útvarpssal: Jóhann G. Möller syngur Iök eftir Jón Þórarinsson, Sigfús Einarsson ok Pál ísólfsson. Agnes Löve leikur á pianó. 20.05 Úr skólalifinu Umsjón: Kristján E. Guð- mundsson. Fjallað um nám i stærðfræði ok eðlisfræði við verkfræði- og raunvisinda- deild háskólans. 20.50 ÞJóðhátið íslendinga 1874 Kjartan Ragnars sendiráðs- fulltrúi les annan hluta þýð- ingar sinnar á blaðagrein eftir norska fræðimanninn Gustav Storm. 21.05 Frá útvarpinu í Ham- borg: Sinfóniuhljómsveit út- varpsins leikur. Stjórnandi: Jesus Lopez-Cobos. Einleik- ari: Ilse von Alpenheim. a. Passacaglia fyrir hljóm- sveit op. 1 eftir Ánton Web- ern. b. Pianókonsert nr. 3 (1945) _ eftir Béla Bartók. 21.45 Útvarpssagan: „Sólon íslandus" eftir Davíð Stef- ánsson frá Fagraskógi. Þorsteinn ö. Stephensen les (24). 22.15 Veðurfreginir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passiusálma (33). 22.40 Heimsveldi Kyrosar mikla Jón R. Hjálmarsson fræðslu- stjóri flytur annað erindi sitt. 23.00 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árna- sonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FIMAITUDtkGUR 13. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forystugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tón- leikar. 8.45 Tilkynningar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Dagný Kristjánsdóttir held- ur áfram að lesa þýðingu sina á sögunni „Jóhanni“ eftir Inger Sandberg (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar Eyvind Möller leikur Píanó- sónötu í A-dúr op. 59 nr. 1 eftir Friedrich Kuhlau / Lucia Negro, Gulilla von Bahr og Knut Sönstevold leika Tríó í G-dúr fyrir pianó, flautu og fagott eftir Ludwig van Beethoven. 11.00 Verzlun og viðskipti: Umsjón Ingvi Hrafn Jóns- son. 11.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. Tónleikaksyrpa. Létt- klassisk któnlist, dans- og dæKurlög ok lög leikin á ýmis hljóðfæri. 14.45 Til umhugsunar Jón Tynes félagsráðKjafi sér um þáttinn. 15.00 Popp. Páll Pálsson kynn- ir. 15,50 TilkynninKar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 VeðurfreRnir. 16.20 Tónlistartimi barnanna Stjórnandi: Egill Friðleifs- son. 16.40 ÚtvarpssaKa barnanna: „Dóra verður átján ára“ eft- ir RaKnheiði Jónsdóttur. Sig- rún Guðjónsdóttir les (9). 17.00 Siödegistónleikar Nicanor Zabaleta ok Sinfón- iuhljómsveit Berlinarút- varpsins leika Konsertseren- öðu fyrir hörpu og hljóm- sveit eftir Joaquirr Rodrigo; Ernst Marzendorfer stj. / Sinfóniuhljómsveit íslands leikur HuKleiðingar um islenzk þjóðlöK eftir Franz Mixa; Páll P. Pálsson stj. / Tékkneska filharmoniusveit- in leikur „SkÓKardúfuna“, sinfónisk ljóð eftir Antonin Dvorak; Zdenek Chalabala stj. 18.00 Tónleikar. TilkynninKar. 18.45 VeðurfreKnir. I)a«skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.35 Daglegt mál Helgi Tryggvason íyrrum yf- irkennari flytur þáttinn. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Leikrit: „Kona bakar- ans“ eftir Marcel Pagnol. Samið eftir sögu Jeans Gions. Áður útv. 1957 Þýð- andi: Ragnar Jóhannesson. Leikstjóri: Ilaraldur Björns- son. Persónur og leikendur: Bakarinn Þorsteinn ö. Stephensen, Kona hans/ Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Smalinn/ Róbert Arnfinns- son, Markgreifinn/ Ævar Kvaran. Presturinn/ Jón Að- ils, Kennarinn/ Haraldur Björnsson. Aðrir leikendur: Árni Tryggvason, Gestur Pálsson, Guðmundur Páls- son, Helgi Skúlason. Hildur Kalman, Klemenz Jónsson. Rósa Sigurðardóttir, Valde- mar Helgason <>k Þorgrimur Einarsson. 22.15 VeðurfreKnir. Fréttir. DaKskrá morgundaKsins. 22.30 Lestur Passiusálma (34). 22.40 Að vestan FinnboKÍ Hermannsson kennari á Núpi i Dýrafirði sér um þáttinn. Að þessu sinni talar hann við þrjá þingmenn Vestfjarðakjör- dæmis: Matthias Bjarnason, Sighvat BjörKvinsson og Steingrim Hermannsson ráð- herra. 23.00 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 14. marz 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Dagný Kristjánsdóttir held- ur áfram að lesa þýðingu sina á sögunni „Jóhanni“ eftir Inger Sandberg (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 „Mér eru fornu minnin kær“ Einar Kristjánsson rit- höfundur frá Hermundar- felli sér um þáttlnn. Sagt frá heimsókn að Kirkjubóli á Hvitársiðu. lesin Ijóð eftir Guðmund Böðvarsson og rætt um þau. 11.00 Morguntónleikar. Henr- yk Szeryng leikur með sin- fóníuhljómsveitinni i Bam- berg Fiðlukonsert nr. 2 i d-moll op. 22 eftir Henryk Wieniawski; Jan Krenz stj./ Filharmoniusveitin í Vín leikur Sinfóniu nr. 6 i C-dúr eftir Franz Schubert; Istvan Kertesz stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Léttklassísk tónlist og lög úr ýmsum áttum. 14.30 MiðdegissaKan: „Myndir daganna“, minningar séra Sveins Vikings. Sigriður Schiöth les (8). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatiminn. Heiðdis Norðfjörð stjórnar barnatima á Akureyri. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Dóra verður átján aéa“ eft- ir Ragnheiði Jónsdóttur. Sig- rún Guðjónsdóttir les (10). 17.00 Síðdegistónleikar. Sin- fóniuhljómsveit íslands leik- ur Lýriska svitu eftir Pál ísólfsson; Rohert A. Ottósson stj./ Hollywood Bowl-hljóm- sveitin leikur „Les Prélud- es“, sinfóniskt ljóð eftir Franz Liszt; Miklos Rozsa stj./ John Ogdon og Sinfón- iuhljómsveit Lundúna leika Pianókonsert nr. 2 í d-moll op. 40 eftir Feliz Mendels- sohn; Aldo Ceccato stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 VeðurfreKnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Víðsjá. 19.45 Tilkynninxar. 20.00 „Keisarakonsertinn“ eft- ir Ludwig van Beethoven. Vladimir Ashkenazy leikur Píanókonsert nr. 5 í Es-dúr op. 73 með Sinfóniuhljóm- sveitinni i Chicago: Georg Solti stj. 20.30 Kvöldvaka a. Einsöngur: Jón Sigur- björnsson syngur islenzk lög. Olafur Vignir Alberts- son leikur á pianó. b. Fólksflutningar úr Skaftafellssýslum til Austur- lands. Eirikur Sigurðsson rithöfundur flytur frásögu- þátt. c. Kvæði eftir Bólu-Hjáimar. Broddi Jóhannesson les. d. Minningar frá Grundar- firði. Elisabet Helgadóttir segir frá. e. Haldið til haga. Grímur M. Helgason forstöðumaður handritadeildar landsbóka- safnsins talar. f. Kórsöngur: Samkór Sel- foss syngur. Söngstjóri: Björgvin Þór Valdimarsson. 22.15 Veðurfregnir: Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passiusálma (35). 22.40 Kvöldsagan: „Úr fylgsn- um fyrri aldar“ eftir Friðrik Eggerz. Gils Guðmundsson les (19). 23.00 ÁfanKar. Umsjónar- menn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 15. mar/ 7.00 VeðurfreKnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn /MhN UD4GUR 10. mars 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Augiýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. Teiknimynd. 20.40 Reykjavikurskákmótið. Jón Þorsteinsson flytur skýringar. 20.55 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 21.25 Framadraumar. Breskt sjónvarpsleikrit eftir Victoriu Woods, sem leikur aðalhlutverk ásamt Julie Walters. Leikstjóri Baz Tayl- or. Julie hefur hug á að verða dægurlagasöngkona. Hún tekur þátt i keppni áhuga- manna i von um að fá atvinnu sem söngvari. Þýðandi Kristmann Eiðsson. — 22.30 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 11. mars. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. Teiknimynd. 20.40 Örtölvubyltlngin. Breskur fræðslumyndaflokk- ur í sex þáttum. Annar þáttur. Oft fylgir böggull skammrifi. Iðnbyltingin létti likamlegu striti af fóiki, en örtölvubylt- ingin mun gera okkur kleift að nýta hugarorkuna marg- falt betur en áður. Hún mun einnig gerbreyta viðskipta- háttum, og kannski hverfa peningar senn úr sögunni. Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason. Þulur Gylfi Páls- son. 21.10 Dýrlingurinn. Lokaþáttur. Sjötti maður- inn. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 22.00 Umheimurinn. Þáttur um erlenda viðburði og málefni. Umsjónarmaður Gunnar Ey- þórsson fréttamaður. 22.50 Dagskrárlok. A1IÐNIIKUDNGUR 12. mars 18.00 Sænskar þjóðsögur. Tvíburabræðurnir og Dreka- bani. Þýðandi Hallveig Thorlacius. Sögumaður Jón Sigurbjörnsson. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 18.30 Einu sinni var. Teiknimyndaflokkur. Þýð- andi Friðrik Páll Jónsson. Sögumenn ómar Ragnars- son og Bryndis Schram. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir ok veður. 20.25 AuKlýsinKar ok daKskrá. 20.35 Nýjasta tækni og visindi. Umsjónarmaður Örnólfur Thorlacius. 21.05 Fólkið við lónið. Fimmti þáttur. Efni fjórða þáttar: Neieta hjálpar Canamel á kránni. Hann er afar hrifinn af henni, <>k þau KÍftast. Nokkru síðar lýkur stríðinu á Kúbu og Tonet snýr aftur heim. Hann hefur ekkert breyst <>k er jafnlitt gefinn fyrir vinnu sem fyrr. Dregið er um fiskimiðin á lóninu til næsta árs. Allir mæna á stóra vinninginn. Sequistamiðin, en sá sem þau hlýtur er Tonet. Þýðandi Sonja Diego. 22.00 Tónstofan. Simon ívarsson ok SieKÍried 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga: Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Börn hér og börn' þar. Málfriður Gunnarsdóttir stjórnar barnatíma. Lesari: Svanhildur Kaaber. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 í vikulokin. Umsjónar- menn: Guðmundur Árni Stef- ánsson. Guðjón Friðriksson og Þórunn Gestsdóttir. 15.00 í dægurlandi. Svavar Gests velur islenzka dægur- tónlist til flutnings og spjall- ar um hana. 15.40 ísienzkt mál. Gunnlaug- ur Ingólfsson cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Börn syngja og leika, — fyrsti þáttur. Páll Þorsteins- son kynnir þætti frá brezka Kobilza: Samleikur á tvo gitara. Kynnir Rannveig Jóhanns- dóttir. Stjórn upptöku Tage Amm- endrup. 22.20 Leyndardómur pýramíd- anna. Bandarisk heimildamynd. Enginn veit með vissu, hvcrnig Egyptar hinir fornu fóru að því að reisa pýramid- ana fyrir mörK þúsund ár- um. Margt er á huldu varð- andi þessi tröllauknu mann- virki, enda hafa þau löngum verið uppspretta dularfullra frásagna. Þýðandi Jón. O. Edwald. Þulur Friðbjörn Gunnlaugs- son. 22.45 Daxskrárlok. FÖSTUDtkGUR 14. mars 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Prúðu leikararnir. Gestur í þessum þætti er leikkonan Dyan Cannon. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 21.05 Kastijós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður ómar Ragnarsson fréttamaður. 22.05 Faðir Sergí. Rússnesk biómynd, byggð á sögu eftir Leo Tolstoj og gerð í tilefni af því að 150 ár eru liöin frá fæðingu hans. Aðalhlutverk Sergi Bond- artsjúk. Myndin er um fursta nokk- urn, Kasatski að nafni, sem gerist einsetumaður. Þýðandi Hallveig Thorlac- ius. 23.35 Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 15. mars 16.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 18.30 Lassie. Sjöundi þáttur. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 18.55 Enska knattspyrnan. Hlé 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Löður. Bandariskur gamanmynda- flokkur. Annar þáttur. Þýðandi Ellert Sigurbjörns- son. 21.00 Á vetrarkvöldi. Þáttur með blönduðu efni. Umsjónarmaður óli H. Þórð- arson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.40 Flotadeild friöarins. Fyrir nokkrum árum sigldu % seglskip frá 29 löndum vestur yfir Atlantshaf. öðr- um þrséði til þess að knýta bræðrahönd milli stríðandi þjóða heimsins. Fylgst er með þessari sérstæðu flota- deild frá Plymouth til New York. Þýðandi Björn Baldursson. 22.05 Rio Conchos. Bandariskur „vestri“ frá ár- inu 1964. Aðalhlutverk Richard Boone, Stuart Whitman og Edmund O’Brien. Miklum fjölda nýtiskuriffla er stoliö frá Bandaríkjaher. Maður að nafni Lassiter er handtekinn fyrir að hafa slikan riffil undir höndum, en honum er gcfinn kostur á að Vinna sér frelsi með þvi að fara suður til Mexíkó ásamt tveimur hcrmönnum og mex- ikönskum morðingja og vísa á manninn sem seldi honum riffilinn. útvarpinu, þar sem börn flytja þjóðlega tónlist ýmissa landa. 16.50 Lög leikin á gitar. 17.00 Tónlistarrabb; - XVII. Atli Heimir Sveinsson f jallar um hina stóru fúgu Beethov- ens. 17.50 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt“, saga eftir Sin- clair Lewis. Sigurður Ein- arsson islenzkaði. Gisli Rún- ar Jónsson leikari les (16). 20.00 Harmonikuþáttur. Úm- sjónarmenn: Bjarni Mar- teinsson. Högni Jónsson og Sigurður Alfonsson. 20.30 í leit að þjóðarsál. Anna Ólafsdóttir Björnsson stjórn- ar dagskrárþætti. 21.15 Á hljómþingi. Jón Örn Marinósson velur sigilda tónlist ok spjallar um verkin ok höfunda þeirra. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passiusálma (36). 22.40 Kvöldsagan: „Úr fylgsn- um fyrri aldar“ eftir Friðrik EKgerz. Gils Guðmundsson les (20). 23.00 DansIöK. (23.45 Fréttir). 01.00 DaKskrárlok. SUNNUD4GUR 16. mars 16.00 SunnudagshuKveKja. Séra Árelius Níelsson, fyrr- um prestur í LanKhoItssókn. flytur huKvekjuna. 16.10 Húsið á sléttunni. Tuttugasti þáttur. Allt fyrir frúna. Efni nítjánda þáttar: Nýr kennari, Applewood, er ráð- inn að skólanum i Hnetu- lundi, þar eð skólanefndin telur ungfrú Beadie ekki ráða við stærri strákana, sem sumir eru í meira lagi baldnir. Brátt kemur i Ijós að Applewood er hið mesta hörkutól. Sérstaklega er honum uppsigað við Láru, og hann rekur hana úr tima. Karl Ingalls fær skólanefnd- ina til aö kanna feril kennar- ans, og svo fer að hann segir af sér. Ungfrú Beadle kemur aftur að skólanum, þar sem óróaseggirnir hafa lofað bót og betrun. Þýðandi óskar Ingimarsson. 17.00 Þjóðflokkalist. Fjórði þáttur. Fjallað er um bronsmyndagerð í Benin í Nígeriu. Þýðandi Hrafnhildur Schram. Þulur Guðmundur Ingi Kristjánsson. 18.00 Stundin okkar. Meðal efnis: Börn á Akur- eyri flytja leikþætti, rætt verður við börn, sem léku i kvikmyndinni „Veiðiferð- inni“ og sýndur kafli úr myndinni. Einnig lýsa nem- endur í Æfingadeild Kenn- araskólans, hvernig þau leystu verkefni um Afriku. Umsjónarmaður Bryndís Schram. Stjórn upptöku Eg- ill Eðvarðsson. 18.50 Hlé 20.0Q Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 íslenskt mál. Rifjuð eru upp ýmis orðtök, sem eiga rætur að rekja til þess tíma ,er skildir voru notaðir í sókn og vörn. Menn koma oft andstæðingum sín- um i opna skjöldu og leika jafnvel tveim skjöldum. Textahöfundur og þulur Helgi J. Halldórsson. Teikningar Anna Rögn- valdsdóttir. Myndstjórnandi Guðbjartur Gunnarsson. 20.45 Veður. í þessum fjórða og síðasta fræðsluþætti verður fjallað um úrkomu <>k vinda á ís- landi, <>k einnÍK er minnst á veðurfarsbreytingar. Umsjónarmaður Markús Á. Einarsson veðurfræðinKur. Stjórn upptöku Magnús Bjarnfreðsson. 21.15 f Hertogastræti. Sjötti þáttur. Efni fimmta þáttar: Lovisa er í þinKum við Charles Tyrrell og verður þunguð. Hún vill ekki að hann komist að því og fer til smábæjar, þar sem hún elur dóttur. Charles eltir hana uppi <>k biður hennar en hún vill hvorki vera eiginkona né móðir. Barninu er komið fyrir hjá Kóðu fólki. <>k Lovísa snýr aftur að hótelrekstrinum, reynslunni rikari. Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt- ir. 22.05 Dissy GiIIespie. Gillespie leikur ásamt hljómsveit <>k kvartett sinum í klúbbi Ronnie Scotts i Lundúnum. Einnig ræðir hann um uppvaxtarárin og kynni sín af Charlie Párker. Þýðandi Björn Baldursson. 22.55 Dagskrárlok. & barr íCRÁDIM Myndin er ekki við hæfi barna. Þýðandi Jón Thor Haraids- Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.