Morgunblaðið - 08.03.1980, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. MARZ 1980
ií
I
iMeööur
á tnorgun
GUÐSPJALL DAGSINS:
Lúk. 11.: Jesús rak út illan anda.
LITUR DAGSINS:
Fjólublár. Litur iðrunar og yíir-
bótar.
DÓMKIRKJAN: Kl. 11 messa.
Sr. Þórir Stephensen. Kl. 2
föstumessa. Sr. Hjalti Guð-
mundsson. Dómkórinn syngur,
organleikari Marteinn H. Frið-
riksson.
LANDAKOTSSPÍTALI: Kfe 10
messa. Sr. Hjalti Guðmundsson.
Organleikari Birgir Ás. Guð-
mundsson.
ÁRBÆJARPRESTAKALL:
Barnasamkoma í safnaðarheim-
ili Árbæjarsóknar kl. 10:30 árd.
Guðsþjónusta í safnaðarheimil-
inu kl. 2. Sr. Guðmundur Þor-
steinsson.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL:
Barnastarf í Ölduselsskóla og
Breiðholtsskóla kj. 10:30. Guðs-
þjónusta í Breiðholtsskóla kl. 14.
Sr. Jón Bjarman.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barna-
samkoma kl. 11. Guðsþjónusta
kl. 2. Sr. Guðmundur Sveinsson
predikar: „Frelsun og frelsi“.
Kaffi og umræður eftir messu.
Föstusamkoma miðvikudags-
kvöld kl. 8:30. Organleikari
Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Ól-
afur Skúlason.
DIGRANESPRESTAKALL:
Barnasamkoma í safnaðarheim-
ilinu við Bjarnhólastíg kl. 11.
Guðsþjónusta í Kópavogskirkju
kl. 2. Sr. Þorbergur Kristjáns-
son.
FELLA- OG HÓLAPRESTA-
KALL: Laugard.: Barnasam-
koma í Hólabrekkuskóla kl. 2
e.h. Sunnud.: Barnasamkoma í
Fellaskóla kl. 11 f.h. Guðsþjón-
usta í safnaðarheimilinu að
Keilufelli 1 kl. 2 e.h. Sr. Hreinn
Hjartarson.
GRENSÁSKIRKJA: Barna-
samkoma kl. 11 og guðsþjónusta
kl. 14. Organleikari Jón G. Þór-
arinsson. Almenn samkoma n.k.
fimmtudagskvöld kl. 20:30. Sr.
Halldór S. Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa
kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárus-
son, altarisganga. — Messa kl. 2.
Sr. Karl Sigurbjörnsson.
Þriðjud.: Fyrirbænamessa kl.
10:30 árd. Miðvikud.: Föstumessa
kl. 20:30. Sr. Karl Sigurbjörns-
son. Kvöldbænir alla virka daga
nema miðvikudaga og laugar-
daga kl. 18:15. Kirkjuskóli barn-
anna er á laugardögum kl. 2.
LANDSPÍTALINN: Messa kl.
10. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11 árd. Sr. Arngrím-
ur Jónsson. Messa kl. 2. Sr.
Tómas Sveinsson. Organleikari
dr. Ulf Prunner. Föstuguðsþjón-
usta fimmtudagskvöldið 13.
marz kl. 8:30. Sr. Arngrímur
Jónsson.
KÁRSNESPRESTAKALL:
Barnasamkoma í Kársnesskóla
kl. 11 árd. Guðsþjónusta í Kópa-
vogskirkju kl. 11 árd. Litanian
sungin. Sr. Árni Pálsson.
LANGIIOLTSPRESTAKALL:
Barnasamkoma kl. 11. Jón Stef-
ánsson, Jenna og Hreiðar,
Kristján og sóknarpresturinn
sjá um stundina. Guðsþjónusta
kl. 2, prestur sr. Sig. Haukur
Guðjónsson, organleikari Jón
Stefánsson. Sóknarnefndin.
LAUGARNESPRESTAKALlr.
Laugard. 8. marz: Guðsþjónusta
að Hátúni lOb, níundu hæð kl.
11. Sunnud. 9. marz: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Messa kl. 2,
altarisganga. Þriðjud. 11. marz:
Bænaguðsþjónusta á föstu kl.
18.00 og æskulýðsfundur kl.
20.30. Sóknarprestur.
NESKIRKJA: Barnasamkoma
kl. 10:30. Guðsþjónusta kl. 2.
Kirkjukaffi. Sr. Frank M. Hall-
dórsson.
SELT J ARN ARNESSÓKN:
Barnasamkoma kl. 11 árd. í
Félagsheimilinu. Sr. Guðmundur
Óskar Ólafsson.
FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK:
Sunnudagur 9. marz: Messa kl. 2
e.h. Miðvikud. 12. marz: Föstu-
messa kl. 20:30. Föstudagur 14.
marz: Bænaguðsþjónusta kl. 5.
Safnaðarprestur.
DÓMKIRKJA KRISTS kon-
ungs í Landakoti: Lágmessa kl.
8.30 árd. Hámessa kl. 10.30 árd.
Lágmessa kl. 2 síðd. Alla virka
daga er lágmessa kl. 6 síðd.,
nema á laugardögum þá kl. 2
síðd.
FELLAHELLIR: Kaþólsk
messa kl. 11 árd.
KIRKJA Óháða safnaðarins:
Messa kl. 2 síðd. Séra Emil
Björnsson.
GRUND, elli- og hjúkrunar-
heimili: Messa kl. 10 árd. Séra
Jón Kr.
FÍLADELFÍUKIRKJAN: Al-
menn guðsþjónusta kl. 8 síðd.
Organisti Árni Arinbjarnarson.
Einar J. Gíslason.
HJÁLPRÆÐISHERINN:
Sunnudagaskóli kl. 10 árd. Helg-
unarsamkoma kl. 11 árd. Kl. 20
bæn og kl. 20:30 hjálpræðissam-
koma. — Kapt. Ánne G. Osk-
arsson.
NÝJA POSTULAKIRKJAN:
Háaleitisbr. 58: Messur kl. 11
árd. og kl. 17.
GARÐASÓKN: Barnasamkoma
í skólasalnum kl. 11 árd. Séra
Bragi Friðriksson.
BESSASTAÐASÓKN: Sunnu-
dagaskóli kl. 11 árd. Séra Bragi
Friðriksson.
VÍÐISTAÐASÓKN: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11 árd. Almenn
guðsþjónusta kl. 14. Séra Sigurð-
ur H. Guðmundsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA:
Sunnudagaskóli kl. 10:30 árd.
Guðsþjónusta kl. 2. Sóknarprest-
ur.
KÁLFATJARNARKIRKJA:
Messa kl. 2 síðd. Séra Bragi
Friðriksson.
KAPELLAN St. Jósepsspítala
Hafnarf: Messa kl. 10 árd.
KARMELKLAUSTUR: Há-
messa kl. 8.30. Virka daga er
messa kl. 8 árd.
KEFLAVÍKURKIRKJA:
Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Mun-
ið skólabílinn. Guðsþjónusta kl.
14. Sóknarprestur.
STOKKSEYRARKIRKJA.
Barnaguðsþjónusta kl. 1.30 árd.
Sóknarprestur.
GAULVERJABÆJARKIRKJA:
Guðsþjónusta kl. 2 síðd. Sókn-
arprestur.
AKRANESKIRKJA: Barna-
samkoma kl. 10:30 árd. Messa kl.
2 síðd. Séra Björn Jónsson.
Lúðramúsík
og kaf fi
SKÓLALÚÐRASVEIT Ár-
bæjar og Breiðholts ætlar á
morgun, sunnudag, að
skemmta með leik sínum í
félagsheimili Rafveitu Reykja-
víkur við Elliðaár. Er þetta í
tilefni a „Kaffisöludegi", sem
hefst þar kl. 2.30 síðd. og
stendur til kl. 5.30. í Skóla-
lúðrasveitinni eru alls um 50
börn og unglingar. í fyrrasum-
ar fór lúðrasveitin í hljóm-
leikaför til Danmerkur og
Svíþjóðar. Allur ágóði af
kaffisölunni fer til styrktar
hljómsveitinni.
Frumsýna „Elsku
Rut“ á sunnudag
Á sunnudagskvöld 9. marz
frumsýnir Leikklúbbur Nem-
endafélags Fjölbrautaskólans
á Akranesi leikritið „Elsku
Rut“ eftir Mormann Krasna.
Frumsýningin verður í Fjöl-
brautaskólanum og hefst kl.
20.30.
Leikritið, sem er gaman-
leikrit, gerist á styrjaldarár-
unum og fjallar um hermenn í
leyfi, sem hitta pennavinkonur
sínar. Leikendur eru 10 tals-
ins, en samtals vinna um 20
nemendur að sýningunni.
Leikstjóri er Þorvaldur Þor-
valdsson.
Þetta er í annað sinn sem
leikklúbbur NF.F.A. stendur
að leiksýningu frá stofnun
skólans. Leikritið „Elsku Rut“
er í 6 þáttum og tekur sýning-
in um 2 klst. Önnur sýning er
ákveðin þriðjudaginn 11.
marz. Aðgöngumiða er að fá í
skólanum og við innganginn
og er almenningi heimill að-
gangur.
Bridgefélag
Hafnarfjarðar
Síðastliðinn mánudag hófst
barómeter — tvímennings-
keppni BH. með þátttöku 28
para.
Staðan eftir fyrsta kvöldið:
Hörður Þórarinsson
— Halldór Bjarnason 106
Aðalsteinn Jörgensen
— Ásgeir Ásbjörnsson 103
Stefán Pálsson
— Ægir Magnússon 65
Dröfn Guðmundsdóttir
— Erla Sigurjónsdóttir 56
Magnús Jóhannsson
— Bjarni Jóhannsson 55
Kristófer Magnússon
— Björn Eysteinsson 49
Friðþjófur Einarsson
— Halldór Einarsson 45
Kristján Hauksson
— Haraldur Ólason 37
Ingvar Ingvarsson
— Ægir Björgvinsson 34
Sævar Magnússon
— Árni Þorvaldsson 32
Næstkomandi laugardag verð-
ur farið á Selfoss og spilað þar
við heimamenn á sex borðum.
Bæjarkeppnirnar hafa verið ár-
viss viðburður, og höfum við
Gaflarar alltaf haft af þeim hina
mestu skemmtun (Sérstaklega
þó þegar farið er á Selfoss).
Næstkomandi mánudag held-
ur barómeterinn svo áfram.
Spilamennska hefst stundvíslega
hálf átta og fer að venju fram í
Gaflinum.
Bridgefélag
Reyðarfjarðar
& Eskif jarðar
Aðal-sveitakeppni BRE 1980
lauk hinn 4. mars. 7 efstu
sveitirnar urðu þessar:
Kristján Kristjánsson 168 stig
Aðalsteinn Jónsson 148 stig
Friðjón Vigfússon 129 stig
Búi Birgisson 103 stig
Guðmundur Baldursson 96 stig
Ólafía Þórðardóttir 87 stig
Magnús Bjarnason 76 stig
Barðstrendinga-
félagið
í Reykjavík
Eftir 10 umferðir í baró-
meterkeppninni er árangur efstu
para þessi:
Þórarinn Árnason
— Ragnar Björnsson 94 stig
Sigrún Straumland
— Kristín Kristjánsdóttir 42 stig
Sigurbjörn Ármannsson
— Hróðmar Sigurbjörnsson
37 stig
Helgi Einarsson
— Málfríður Lórange 35 stig
Jóhann H. Sigurðsson
— Karl Karlsson 29 stig
Pétur Karlsson
— Jón Karlsson 28 stig
Vikar Davíðsson
— Ólafur Sigurðsson 21 stig
Bridgefélagið Ás-
arnir Kópavogi
Sl. mánudag hófst barómet-
er-tvímenningur hjá félaginu og
Bridge
Umsjón« ARNÓR
RAGNARSSON
mættu 20 pör til leiks. Spiluð eru
sex spil milli para tölvugefin.
Eftir fjórar umferðir er staða
efstu para þessi:
Ragnar Björnsson
— Sævin Bjarnason 64
Guðbrandur Sigurbergsson
— Oddur Hjaltason 52
Jakob R. Möller
— Jón Baldursson 49
Óli Már Guðmundsson
— Þórarinn Sigþórsson 35
Skúli Einarsson
— Þorlákur Jónsson 27
Sigurður Sigurjónsson
— Trausti Finnbogason 18
í fyrra sigruðu í þessari
keppni Jón Ásbjörnsson og
Símon Símonarson. Keppnis-
stjóri er Hermann Lárusson.
Bridgedeild
Víkings
Sjöunda umferð aðalsveita-
keppninnar var spiluð sl. mánu-
dag og urðu úrslit þessi:
Vilberg Skarphéðinsson
vann Agnar Einarsson 16—4
Geoffrey Brabin
vann Ásgeir Ármannsson 17—3
Magnús Thjelt
vann Ingibjörgu Björnsd. 14—6
Hjörleifur Þórðarson
vann Jón Ólafsson 12—8
Viðar Óskarsson
vann Ólaf Friðriksson 17—3
Björn Friðþjófsson
vann Jón ísaksson 20—0
Staða efstu sveita:
Björn Friðþjófsson 124
Vilberg Skarphéðinsson 106
Geoffrey Brabin 88
Agnar Einarsson 85
Ásgeir Ármannsson 65
Bridgefélag
Breiðholts
Sl. þriðjudag var spilaður eins
kvölds tvímenningur og var spil-
að í einum 10 para riðli.
Úrslit urðu þessi:
Sveinn Sigurgeirsson
— Óskar Þráinsson 132
Bergur Ingimundarson
— Sigfús Skúlason 119
Ásmundur Halldórsson
— Sigurður Guðjónsson 119
Nk. þriðjudag verður spilaður
eins kvölds tvímenningur og eru
allir velkomnir. Spilað er í húsi
Kjöts og fisks, Seljabraut 54, og
hefst keppnin kl. 19.30 stundvís-
lega.