Morgunblaðið - 15.03.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.03.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. MARZ 1980 I fréttifT í DAG er laugardagur 15. marz, 75 dagur ársins 1980,tuttugasta og fyrsta vika vetrar. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 05.18 og síödegisflóð kl. 17.40. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 07.46 og sólarlag kl. 19.29. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.37 og tunglið er í suðri kl. 12.31. (Almanak háskólans) ÞÁ eru umhleypingarnir aítur að ná sér á strik. Veðurstofan gcrði í gær- morgun ráð fyrir að hitast- igið hefði strax í gærkvöldi lækkað svo að það nálgað- ist frostmark. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í tvö stig í fyrrinótt. Kald- ast á láglendi var þá norð- ur á Raufarhöfn, mínus 8 stig. Nokkru var kaldara á hálendinu. Mest úrkoma í fyrrinótt var á Gufuskál- um, 10 miilim., var einn millim. hér í Reykjavík. Veður fór vaxandi hér eftir Ívi sem á morguninn leið. Vestmannaeyjum var hann rokhvass af suð- austri. Á HVAMMSTANGA. í nýju Lögbirtingablaði er tilk. frá heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu um að það hafi skipað Matthías E. Hall- dórsson lækni, til að vera læknir við heilsugæzlustöðina á Hvammstanga. Þar mun hann taka við störfum næsta haust, eða nánar tiltekið 1. nóvember n.k. FJÁREIGENDAFÉLÖGIN hér í Reykjavík og í Kópavogi ætla að halda sameiginlega árshátíð 21. þ.m. í félags- heimili Hestamannafél. Fáks. Hefst hátíðin með borðhaldi kl. 21. MÓTTAKA á góðum notuð- um fötum hjá Hjálpræðis- hernum hefst á mánudaginn kemur, 17. þ.m., og stendur til 23. LUKKUDAGAR, 14. marz, nr. 18875. Vinningur er vöru- úttekt fyrir 10.000 kr. að eigin vali. Vinningshafi hringi í síma 33622. FRÁ HÖFNINNI MEÐ morgni í gær tóku loðnubátarnir að streyma til hafnar hér í Reykjavík. Voru margir komnir að bryggju þegar þetta er skrifað og áttu allir að landa hér við Klettsverk- smiðjurnar. I gærmorgun kom togarinn Arinbjörn af veiðum og landaði aflanum hér. í gærkvöldi lögðu af stað áleiðis til útlanda Reykjafoss og Bifröst. Á morgun, sunnudag, er Kljá- foss væntanlegur að utan. Litlafell fór í ferð í gær. Gullbrúðkaup eiga í dag, 15. marz, hjónin Þuríður Emilsdóttir og Kristján Arnason, Hverfisgötu 88B, Rvík. Gullbrúðkaupshjónin taka á móti gestum sínum í dag milli kl. 15—19 að Gufunesvegi 4 við Áburðarverksmiðjuna. Og hann rétti hönd sína yfir lærisveina sína og mælti: Sjá, hér er móðir mín og bræður mínir, því að sérhver, sem gjörir vilja föður míns á himn- um, hann er bróðir minn og systir og móðir (Matt. 12,49—50). |KROSSGATA 1 2 3 4 5 ■ ■ 6 6 7 8 ■ ’ ■ 10 ■ 1 12 ■ ” 14 15 16 ■ ■ " KROSSGÁTA: - 1 óð, 5 svik, 6 þurrkurinn, 9 herbergi, 10 ákæra, 11 endinií, 13 elska. 15 romsa, 17 ánægja. LÓÐRÉTT: — 1 ár. 2 hamingju- söm, 3 kvcnfugl, 4 fag. 7 ald- ursskeiðið, 8 lengdareining. 12 heimili, 14 tók. 16 ending. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 þykkan, 5 ló, 6 rjóður, 9 sár, 10 gi, 11 hr., 12 agn, 13 önug, 15 raf, 17 niðrar. LÓÐRÉTT: - 1 Þórshöfn. 2 klór. 3 kóð, 4 næring, 7 járn, 8 ugg, 12 agar, 14 urð, 16 fa. í ARBÆJARKIRKJU hafa verið gefin saman í hjóna- band Emilía Sigurðardóttir og James Stewart Johnson. Heimili þeirra er í Buenos Aires. Brúðarsveinninn heitir Sigurjón Atli Sigurðsson. (NÝJA myndastofan) | BÍÓIN | BlÓfN Gamla bíó: Þrjár sænskar í Tyrol, sýnd 5, 7 og 9. Laugarásbíó: Systir Sara og asnarn- ir, sýnd 5, 7, 9 og 11. Nýja bíó: Butch og Sundance, Yngri árin, sýnd 5, 7 og 9. Borgarbió: Endurkoman, sýnd 5, 7.05, 9.10 og 11,15. Tónabíó: Meöseki félaginn, sýnd 5, 7.10 og 9.15. Bæjarbió: Gefiö í trukkana, sýnd 9. Stjörnubió: Skuggi, sýnd 5, 7 og 9. Ævintýri í orlofsbúðunum sýnd 11. Hafnarbió: Sikileyjarkrossinn, sýnd 5, 7, 9 og 11. Regnboginn: Flóttinn til Aþenu, sýnd 3, 6 og 9. Með hreinan skjöld, sýnd 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05, Hjartarbaninn, sýnd 5.10 og 9.10, örvæntingin, sýnd 3.15, 6.15 og 9.15. Háskólabió: Særingamaðurinn, sýnd 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó: Veiðiferðin, sýnd 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó: Vélhjólagarpar, sýnd 5 og 9. KVÖLD- NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna í Reykjavfk dagana 14. marz til 20. marz, að báðum dögum meðtöldum, verður sem hér segir: 1 HÁALEITIS APÓTEKI. — En auk þess verður VESTURBÆJAR APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN I BORGARSPlTALANUM, sími 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14 — 16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við iækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því að- eins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT í shna 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudögum ki. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið: Sáluhjálp í viðlögum: Kvöldsimi alla daga 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Opið mánudaga — föstudaga kl 10—12 og 14—16. Sími 7662°- Reykjavík simi 10000. 0RÐ DAGSINS Sig?ufjðrðuHÍ(P7Í7787^0' C HII/DALHIC HEIMSÓKNARTlMAR, OdUMlAnUd LANDSPÍTALINN: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTSSPlTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPlTALINN: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudðgum k). 13.30 til ki. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — GRENSÁSDEILD: Mánudaga tii föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJA- VlKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPfTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLOKADEILD: Alla daga kl. 15.30 tii kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Q/íru LANÐSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- ðUm inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19, og laugardaga ki. 9—12. — Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga og laugardaga kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Eftir iokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — fðstud. ki. 9—21, laugard. kl. 13—16, AÐÁLSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27. simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið: mánud. —/östud. ki. 9—21. Iaugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, simí aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heiisuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Opið mánud. — fostud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HUÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — fðstud. kl. 10-16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagótu 16, sími 27640. Opið: Mánud.—föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. sími 36270. Opið: Mánud,—íöstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABlLAR — Bækistðð 1 Bústaðasafni. simi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudögum og miðvikudögum kl. 14—22. Þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14—19. ÞÝZKA BÖKASAFNIÐ, Mávahiið 23: Opið þriðjudaga og föstudaga ki. 16—19. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvais er opin alla daga kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. — sími 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74. er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14—16, þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30 til kl. 16. CliynCTAniDMID. LAUGARDALSLAUG- dUNUd I AUInNin. IN er opin mánudag — fostudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardógum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 til kl. 13.30 SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20-12 og kl. 16—18.30. Böðin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—14.30. Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. n|| AWAVAIfT VAKTÞJÓNUSTA borgar- DILArlAVAIV I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og i þeim tiifellum ððrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. AL-ANON fjölskyldudeildir, aðstandendur alkóhólista, simi 19282. „ÞAÐ slys vildi til snemma i morgun að færeysk skúta sigldi á einn vélbátanna héðan úr Eyjum, þar sem hann lá yfir línu sinni skammt austan við Eyjar. Kom skútan aftan á hátinn og braut hann. Fimm menn voru á bátnum. Fjórum þeirra tókst að stökkva upp i skútuna, en hinum fimmta virðist hafa fatast stðkkið, þvi hann komst ekki upp i skútuna. Sðkk hann ásamt bátnum skömmu eftir og sást hann ekki framar. Þessi maður var ungur Færeyingur, um tvitugt. Færeyska skútan flutti mennina fjóra til hafnar i Vestmannaeyjum. Þessi bátur hét Nonni...“ „BÆNDUR á Jökuldalsheiði. sem þar hafa búið yfir tvo áratugi, segjast ekki muna eftir öðrum eins snjóþyngsl- um eins og verið hafa þar i vetur. Hafa hreindýr leitað niður i sveitir ...“ c GENGISSKRÁNING Nr. 48 — 10. marz 1980 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 406,00 407,00 1 Sterlingspund 900,60 902,80* 1 Kanadadollar 350,20 351,10* 100 Danskarkrónur 7201,15 7218,85* 100 Norskar krónur 8116,75 8136,75* 100 Sænskar krónur 9481,50 9504,90* 100 Finnik mörk 10667,35 10693,65* 100 Fransklr frankar 9620,30 9644,00* 100 Belg. frankar 1386,85 1390,25* 100 Sviasn. frankar 23525,30 23583,30* 100 Gyllini 20522,65 20573,25* 100 V.-Þýzk mörk 22502,45 22557,85* 100 Lírur 48,44 48,56* 100 Austurr. Sch. 3150,95 3158,75* 100 Eacudos 831,95 834,05* 100 Pesetar 600,15 601,65* 100 Yen 163,71 164,11* 1 SDR (sérstök dráttarréttindi) 524,85 528,14* * Breyting frá sióustu skriningu. r GENGISSKRÁNING FEROAMANNAGJALDEYRIS Nr.48 — 10. marz 1980. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 446,60 447,70 1 Sterlingspund 990,66 993,08* 1 Kanadadollar 385,22 386,21* 100 Danskar krónur 7921,27 7940,74* 100 Norakar krónur 8928,43 8950,43* 100 Sænskar krónur 10429,65 10455,39* 100 Finnsk mörk 11734,09 11763,02* 100 Franakir frankar 10582,33 10608,40* 100 Belg. Irankar 1525,54 1529,28* 100 Sviasn. frankar 25877,83 25941,63* 100 Gyllini 22574,92 22630,55* 100 V.-Þýzk mörk 24752,69 24813,64* 100 Urur 53,28 53,42* 100 Austurr. Sch. 3466,05 3474,63* 100 Eacudoa 915,15 917,46* 100 Pesetar 680,16 661,82* 100 Yen 180,08 180,52* ^ . * Breyting frá aíóuatu akráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.