Morgunblaðið - 15.03.1980, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. MARZ 1980
27
Hljóðvarps- og sjónvarpsdagskrá næstu viku
AIMJUQ4GUR
17. marz
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi.
llmsjónarmenn: Valdimar
örnólfsson leikfimikcnnari
og Magnús Pétursson pianó-
leikari.
7.20 Bæn.
Séra Arngrímur Jónsson
flytur.
7.25 Morgunpósturinn.
Umsjónarmenn: Páll Heiðar
Jónsson og Sigmar B. Hauks-
son. (8.00 Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
landsmálabl. (útdr.).
Dagskrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Dagný Kristjánsdóttir held-
ur áfram lestri þýðingar
sinnar á sogunni „Jóhanni“
eftir Inger Sandberg (5).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
9.45 Landhúnaðarmál.
Umsjónarmaður: Jónas
Jónsson. Rætt við Tryggva
Eiríksson hjá rannsóknar-
stofnun landbúnaðarins um
búfjárrannsóknir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Morguntónleikar.
Kingsway-sinfóníuhljóm
sveitin leikur Sígaunaljóð og
Fandangó úr „Spænskum
kaprísum“ eftir Rimsky-
Korsakoff; Camarata stj. /
Lamoureux-hljómsveitin
leikur Carmen-svítur nr. 1
og 2 eftir George Bizet;
Antal Dorati stj.
11.00 Tónleikar.
Þulur velur og kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður
fregnir. Tilkynníngar. Tón-
leikasyrpa. Leikin léttklass-
isk lög, svo og dans- og
dægurlög.
14.30 Miðdegissagan:
„Myndin daganna“, minn-
ingar séra Sveins Víkings.
Sigrfður Schiöth les (9).
15.00 Popp.
Þorgeir Ástvaldsson kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
Guðný Guðmundsdóttir og
Halldór Haraldsson leika á
fiðlu og píanó íslenzk
rimnalög i útsetningu Karls
O. Runólfssonar og Sex lög
eftir Helga Pálsson / Sinfón-
iuhljómsveit íslands leikur
Svitu eftir Skúla Halldórs-
son; Páll P. Pálsson stj. /
Walter Berry, Grace Iloff-
man, Irmgard Seefried,
Anneliese Rothenberger,
Elisabeth Höngen, Liselotte
Maikl, Drengjakórinn og
Filharmoniusveitin i Vin
flytja atriði úr „Ilans og
Grétu“, óperu eftir Engel-
bert Humperdinck; André
Cluytens stj.
17.20 Útvarpsleikrit barna og
unglinga:
nSiskó og Pedro“, eftir
Estrid Ott; — annar þáttur i
leikgerð Péturs Sumarliða-
sonar. Leikstjóri: Klemenz
Jónsson. Leikendur: Borgar
Garðarsson, Þórhallur Sig-
urðsson, Jón Aðils, Valgerð-
ur Dan og Einar Sveinn
Þórðarson. Sögumaður: Pét-
ur Sumarliðason.
17.45 Barnalög, sungin og leik-
in.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Vcðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál.
Stefán Karlsson flytur þátt-
inn.
19.40 Um daginn og veginn.
Rúnar Vilhjálmsson háskóla-
nemi talar.
20.00 Við, — þáttur fyrir ungt
fólk.
Stjórnendur: Jórunn Sigurð-
ardóttir og Árni Guðmunds-
son.
20.40 Lög unga fólksins.
Ásta R. Jóhannesdóttir
kynnir.
21.45 Útvarps.sagan:
„Sólon fslandus“ eftir Davíð
Stefánsson frá Fagraskógi.
Þorsteinn Ö. Stephensen les
(25).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Lestur Passiusálma.
Lesari: Árni Kristjánsson
(37).
22.40 Veljum við íslenzkt?
Gunnar Kristjánsson sér um
þáttinn.
23.00 Verkin sýna merkin.
Þáttur um klassíska tónlist i
umsjá dr. Ketils Ingólfsson-
ar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDKGUR
18. marz
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
daghl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Dagný Kristjánsdóttir held-
ur áfram lestri þýðingar
sinnar á sögunni nJóhanni“
eftir Inger Sandberg (6).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10. Veður-
fregnir.
10.25 nMan ég það, sem löngu
leið.“
Ragnheiður Viggósdóttir sér
um þáttinn, þar sem uppi-
staðan verður frásögn henn-
ar af atburðum, sem gerðust
í Strandasýslu og við Breiða-
fjörð um aldamótin 1500.
11.00 Sjávarútvegur og sigling-
ar.
Umsjónarmaður: Ingvi
Hrafn Jónsson.
11.15 Morguntónleikar.
Mstislav Rostropovitsj og
Svjatoslav Rikhter leika
Sellósónötu nr. 5 í D-dúr op.
102 eftir Ludwig van Beet-
hoven / Friedrich Gulda og
Blásarakvartett FMharmon-
iusveitarinnar í Vín leika
Kvintett í Es-dúr (k452) eftir
Wolígang Amadeus Mozart.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Á
frívaktinni. Sigrún Sigurð-
ardóttir kynnir óskalög sjó-
manna.
14.40 íslenzkt mál.
Endurtekinn þáttur Gunn-
laugs Ingólfssonar frá 15.
þ.m.
15.00 Tónleikasyrpa.
Tónlist úr ýmsum áttum og
lög leikin á ólík hljóðfæri.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Ungir pennar.
Harpa Jósefsdóttir Amin les
efni eftir börn og unglinga.
16.35 Tónhornið.
Sverrir Gauti Diego sér um
þáttinn.
17.00 Siðdegistónleikar.
Liv Glaser leikur á píanó
Ljóðræn lög (Lyriske stykk-
er) op. 62 eftir Edvard Grieg
/ Ragnheiður Guðmunds-
dóttir syngur lög eftir Þor-
vald Blöndal, Magnús Á.
Árnason, Bjarna Þorsteins-
son o.fl.; Guðmundur Jóns-
son leikur á pianó / Sinfón-
íuhljómsveit íslands leikur
tónlist við „GuIIna hliðið“
eftir Pál ísólfsson; Páll P.
Pálsson stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Víðsjá. 19.50 Til-
kynningar.
20.00 Nútimatónlist.
Þorkell Sigurbjörnsson
kynnir.
20.35 Á hvitum reitum og
svörtum.
Guðmundur Arnlaugsson
rektor flytur skákþátt.
21.05 „Sól rís, sól sezt, sól bætir
flest.-
Þórunn Elfa Magnúsdóttir
flytur síðara erindi sitt.
21.45 Útvarpssagan:
„Solon íslandu$“ eftir Davið
Stefánsson frá Fagraskógi.
Þorsteinn Ö. Stephensen les
(26).
22.15 Fréttir. Veðurfregnir.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Lestur Passíusálma (38).
22.40 Frá tónlistarhátiðinni
Ung Nordisk Musikfest i
Svíþjóð í fyrra.
Þorsteinn Hannesson kynnir
þriðia hluta.
23.05 Á hljóðbergi.
Umsjónarmaður: Björn Th.
Björnsson listfræðingur.
„Nautilus“ — eða Tuttugu
þúsund milur fyrir sjó neðan
— eftir Jules Verne. James
Mason leikari les enska þýð-
ingu, — fyrri hluta.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
A4IDNIKUDKGUR
19. marz
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Dagný Kristjánsdóttir held-
ur áfram lestri þýðingar
sinnar á sögunni „Jóhanni“
eftir Inger Sandberg (7).
9.20 Lcikfimi. .9.30 Tilkynn-
ingar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður
fregnir.
10.25 Morguntónleikar. Peter
Schreier syngur lög úr
„Ljóðasveignum“ op. 24 eftir
Robcrt Schumann; Norman
Shetler leikur á píanó/Wil-
helm Kempf leikur á pianó
Fjórar ballöður op. 10 eftir
Johannes Brahms.
11.00 Tveir enskir baráttu-
sálmar frá 19. öld. Séra
Sigurjón Guðjónsson fyrrum
prófastur talar um sálmana
„Vor feðratrú enn tendrar
ljós“ og „Áfram Kristsmcnn,
krossmenn“ og höfunda
þeirra.
11.20 Tónlist eftir Johann Seb-
astian Bach.
a. „Hann kallar hjörð sína
með nafni“, kantata nr. 175.
Lisa Schwartszweller, Lotte
Wolf-Mattháus, Hans Joach-
im Rotzsch, Carl-Heins MiiII-
er og kór Jakobskirkjunnar
i Hamborg syngja með
Kammersveit Hamborgar;
Heinz Wunderlich stj.
b. Prelúdía og fúga í Es-dúr.
Sinfóniuhljómsveitin í Utah
leikur; Maurice Abravanel
stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikasyrpa. Tónlist úr ýms-
um áttum, þ.á. m. léttkl-
assisk.
14.30 Miðdegissagan: „Myndir
daganna". minningar séra
Sveins Vikings. Sigriður
Schiöth les (10).
15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir
kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Litli barnatíminn.
Stjórnandi: Sigrún Björg
Ingþórsdóttir. Sagt verður
frá hestinum og lesnar sögur
og lióð um hann.
16.40 Utvarpssaga barnanna:
„Dóra verður átján ára“ eft-
ir Ragnheiði Jónsdóttur. Sig-
rún Guðjónsdóttir les (11).
17.00 Siðdegistónleikar.
Sinfóniuhljómsveit íslands
leikur Konsert fyrir
kammerhljómsvcit eftir Jón
Nordal; Bohdan Wodiczko
stj. / Sinfóníuhljómsveit
franska útvarpsins leikur Si-
nfóniu i Odúr eftir Paul
Dukas; Jean Martinon stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 „Fremur hvítt en himin-
blátt“ eftir Atla Heimi
Sveinsson. Fjónska trióið
leikur.
10.05 Úr skólalifinu. Umsjón:
Kristján E. Guðmundsson.
Fyrir verður tekið nám í
félagsvísindadeild háskól-
ans, fjallað um félagsfræði,
stjórnmálafræði og mann-
fræði.
20.50 Þjóðhátið íslendinga
1874. Kjartan Ragnars
sendiráðunautur les þriðja
og síðasta hluta þýðingar
sinnar á blaðagrein eftir
norska fræðimanninn Gust-
av Storm.
21.15 Strengjaserenaða í E-dúr
op. 22 eftir Antonín Dvorák.
Sinfóniuhljómsveit útvarps-
ins í Hamborg lcikur; Hans
Schmidt-Isserstedt stj.
21.45 Útvarpssagan: „Sólon
íslandus" eftir Davíð Stef-
ánsson frá Fagraskógi.
Þorsteinn ö. Stephensen les
(27).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Lestur Passíusálma (39).
22.40 Heimsveldi Kyrosar
mikla. Jón R. Hjálmarsson
fræðslustjóri flytur þriðja og
síðasta erindi sitt.
23.00 Djass. Umsjónarmaður:
Gerard Chinotti. Kynnir:
Jórunn Tómasdóttir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
FIMAdTUDkGUR
20. marz
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
daglb. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Dagný Krístjánsdóttir held-
ur áfram lestri þýðingar
sinnar á sögunni „Jóhaniii“
eftir Inger Sandberg (8).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Morguntónleikar.
Rudolf Werthen og Sinfóníu-
hljómsveitin í Liege leika
Fiðlukonscrt nr. 5 í a-moll
op. 37 eftir Henri Vieux-
temps; Paul Strauss stj. /
Suisse Romande hljómsveitin
leikur Litla svitu eftir Clau-
de Debussy; Ernest Anser-
met stj.
11.00 Iðnaöarmál.
Umsjón: Sveinn Hannesson
og Sigmar Ármannsson. Tal-
að við Ingólf Sverrisson um
iðnþróunarverkefni Sam-
bands málm- og skipasmiðja.
11.15 Tónleikar.
Þulur velur og kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikasyrpa. Léttklassísk
tónlist, dans- og dægurlög og
lög leikin á ýmis hljóðfæri.
14.45 Til umhugsunar.
Karl Helgason og Vilhjálm-
ur Þ. Vilhjálmsson fjalla um
áfengismál.
15.00 Popp.
Páll Pálsson kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Tónlistartimi barnanna.
Egill FriÖIeifsson sér um
tímann.
16.40 Útvarpssaga barnanna:
„Dóra verður átján ára“ eft-
ir Ragnheiði Jónsdóttur. Sig-
rún Guðjónsdóttir les sögu-
lok (12).
17.00 Síðdegistónleikar.
Guðmundur Jónsson syngur
lög eftír Ingunni Bjarnadótt-
ur, Þóreyju Sigurðardóttur
og Hallgrim Ilelgason; ólaf-
ur Vignir Albertsson leikur
á píanó / Robert Aitken,
Hafliði Hallgrimsson, Þor-
kell Sigurbjörnsson og
Gunnar Egilsson ieika „For
Renée“ eftir Þorkel Sigur-
björnsson / Jacqueline Eym-
ar, Giinter Kehr, Werner
Neuhaus, Erich Sichermann
og Bernhard Braunholtz
leika Pianókvintett í d-moll
op. 89 eftir Gabriel Fauré.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál.
Stefán Karlsson flytur þátt-
inn.
19.40 íslenzkir einsöngvarar
og kórar syngja.
20.10 Ert þú að byggja kirkju
...?
Birna G. Bjarnleifsdóttir sér
um dagskrárþátt.
20.30 Tónleikar Sinfóníuhljóm-
sveitar íslands i Háskólabíói.
Stjórnandi: Paul Zukofsky
frá Bandarikjunum. Ein-
söngvari: Sieglinde Kah-
mann.
a. „Borgari sem aðalsmaö-
ur“. hljómsveitarverk eftir
Richard Strauss.
b. Aríur eftir Stravinsky og
Mozart.
c. „Úr Ljóðaljóðum“, laga-
flokkur eftir Pál ísólfsson.
— Kynnir: Jón Múli Árna-
son.
21.15 Leikrit:
„Ofbeldisverk“ eftir Graham
Blackett. Flutt af leikurum i
Leikfélagi Akureyrar. Þýð-
andi Margrét Jónsdóttir.
Leikstjóri: Gisli Halldórsson.
Pereónur og leikendur:
Simon Metcalfe/IIeimir Ing-
imarsson, Marjorie Metcal-
fe/Sigurveig Jónsdóttir,
Williamson/ Aðalsteinn
Bergdal, Frú Williamson/
Þórey Aðalsteinsdóttir,
Cook/Marinó Þorsteinsson,
Tommy Croft/Jóhann ög-
mundsson, Tranter/Theódór
Júliusson. Aðrir leikendur:
Björg Baldvinsdóttir, Kristj-
ana Jónsdóttir og Stefán
Eiriksson.
22.15. Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Lestur Passíusálma (40).
22.40 Reykjavikurpistill.
Eggert Jónsson borgarhag-
fræðingur flytur erindi:
Hvað er á döfinni?
23.00 Kvöldtónleikar.
a. Julian Bream leikur á
gítar Canzonettu eftir Mend-
elssohn og Menúett eftir
Schubert.
b. Anneliese Rothenberger
syngur „Hirðinn á hamrin-
um“ eftir Schubert með Gerd
Starke og Gttnter Eissen-
born.
c. Henryk Szeryng og Ingrid
Hábler leika Fiðlusónötu í
B<Iúr (k454) eftir Mozart.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
FÖSTUDNGUR
21. marz
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Dagný Kristjánsdóttir held-
ur áfram lestri þýðingar
sinnar á sögunni „Jóhanni“
eftir Inger Sandberg (9).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 „Ég man það enn“. Um-
sjónarmaður þáttarins:
Skeggi Ásbjarnarson. Aðal-
efni er frásögn Ingibjargar
Þorbergs um fyrstu ferð sína
i fjarlæg lönd.
11.00 Morguntónleikar. Will-
iam Bennett, Harold Lester
og Denis Nesbitt leika
Flautusónötu í g-moll op. 1
nr. 2 eftir Georg Friedrich
Hándel / Janet Baker syng-
ur aríur eftir Christoph
WiIIibald Gluck með Ensku
kammersveitinni; Raymond
Leppard stj. / Lola Bobesco
og Kammersveitin í Heidel-
berg leika tvo þætti úr
„Árstíðarkonsertunum“ eft-
ir Antonio Vivaldi.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir.Tilkynningar.
Tónleikasyrpa. Dans- og
dægurlög og léttklassísk
tónlist.
14.30 Miðdegissagan: „Myndir
daganna". minningar séra
Sveins Vikings. Sigríður
Schiöth les (11).
15.00 Popp. Vignir Sveinsson
kynnir.
15.30 Lesin dagskrá næstu
viku. 15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Litli barnatíminn.
Heiðdís Norðfjörð stjórnar
barnatíma á Akureyri.
16.40 Útvarpssaga barnanna:
Tvö ævintýri. Jóna Þ. Vern-
harðsdóttir les um „Málóða
Orra“ í endursögn Friðriks
Hallgrimssonar og um
„Hans klaufa" eftir H.C.
Andersen í þýðingu Stein-
gríms Thorsteinssonar.
17.00 Siðdegistónleikar. Her-
bert H. Ágústsson. Stefán Þ.
Stephensen og Sinfóniu-
hljómsveit ísiands leika
Konsertino fyrir tvö horn og
strengjasveit eftir Herbert
H. Ágústsson; Alfred Walter
stj. / Michael Ponti og út-
varpshljómsveitin í Lúxem-
borg leika Pianókonsert nr.
1 i fis-moll op. 72 eftir Carl
Reinecke; Pierre Cao stj. /
Nýja filharmoniusveitin í
Lundúnum leikur Sinfóniu
nr. 8í h-moll „ófullgerðu
hljómkviðuna" eftir Franz
Schubert: Dietrich Fischer-
Dieskau stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Víðsjá. 19.45 Til-
kynningar.
20.00 Sinfónískir tónleikar.
a. „Ládautt haf og leiði
gott“, forleikur eftir Felix
Mendelssohn. Fílharmoniu-
sveitin í Berlín Icikur; Fritz
Lchmann stj.
b. Fiðlukonsert í a-moll eftir
Antonín Dvorák. Edith
Peinemann og Tékkneska
fílharmoníusveitin leika:
Peter Maag stj.
20.45 Kvöldvaka
a. Sauðkindin, landið, þjóð-
in. Baldur Pálmason les
fyrri hluta erindis eftir Jó-
hannes Davíðsson bónda í
Neðri-Hjarðardal í Dýra-
firði.
b. Síldareinkasölukantata
ríkisins. Björn Dúason les
gamlan brag frá Siglufirði
eftir Kristján Jakobsson,
Sigurð Björgúlfsson og Stef-
án Stefánsson frá Móskóg-
um.
c. Minningabrot frá morgni
lifsins. Hugrún skáldkona
flytur frásöguþátt.
d. Kórsöngur Blandaður kór
og strengjasextett flytja lög
eftir Þórarin Guðmundsson;
höfundurinn stjórnar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passiusálma (41).
22.40 Kvöldsagan: „Úr fylgsn-
um fyrri aldar" eftir Friðrik
Eggerz, Gils Guðmundson
les (22).
23.00 Áfangar. Umsjónar-
menn: Ásmundur Jónsson og
Guðni Rúnar Agnarsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
L4UG4RD4GUR
22. marz
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi.
7.20 Bæn.
7.25 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Tónleikar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
8.50 Leikfimi.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 óskalög sjúklinga: Kristin
Sveinbjörnsdóttir kynnir.
(10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir).
11.20 Ferðin til tunglsins. Sig-
ríður Eyþórsdóttir stjórnar
barnatima. M.a. segir Ari
Trausti Guðmundsson frá
tunglinu, Edda Þórarins-
dóttir les söguna „Tunglið“
eftir Sigurbjörn Sveinsson
og þulu eftir Theodóru
Thoroddsen.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 í vikulokin. Umsjónar-
mcnn: Guðmundur Árni Stef-
ánsson, Guðjón Friðriksson
og óskar Magnússon.
15.00 í dægurlandi. Svavar
Gests velur íslenzka dægur-
tónlist til flutnings og fjall-
ar um hana.
15.40 íslenzkt mál. Guðrún
Kvaran cand. mag. talar.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Börn syngja og leika; —
annar þáttur.Páll Þorsteins-
son kynnir þætti frá brezka
útvarpinu. þar sem börnin
flytja þjóðlega tónlist ýmissa
landa.
16.50 Ixig leikin á flautu.
17.00 Tónlistarrabb; - XVIII.
Atli Heimir Sveinsson fjallar
um sálmforleiki.
17.50 Söngvar í léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 „Babitt“, saga eftir Sin-
clair Lewis. Sigurður Ein-
arsson íslenzkaði. Gísli Rún-
ar Jónsson les (17).
20.00 Harmonikuþáttur. Um-
sjónarmenn: Bjarni Mar-
teinsson. Högni Jónsson og
Sigurður Alfonsson.
20.30 „Blítt og létt... „Þáttur
frá Vestmannaeyjum í umsjá
Árna Jóhnsens blaðamanns.
21.15 Á hijómþingi. Jón Örn
Marinósson velur sígilda
tónlist, spjallar um verkin
og höfunda þeirra.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Lestur Passíusálma (42).
22.40 Kvöldsagan: „Úr fylgsn-
um fyrri aldar“ eftir Friðrik
Eggerz. Gils Guðmundsson
les (23).
23.00 Danslög. (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
/MhNUQ4GUR
17. mars
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og
dagskrá
20.35 Tommi og Jenni
20.40 íþróttir
Umsjónarmaður Jón B.
Stefánsson
21.10 Bærinn okkar. Leik-
ritaflokkur byggður á smá-
sögum eftir Charles Lee.
Hrekkjalómurinn
21.35 Alexandra Kollontay
(1872-1952)
Sænsk heimildamynd um
rússnesku hástéttarkon-
una. sem hreifst af bylting-
unni og varð félagsmála-
ráðherra í rikisstjórn Jós-
efs Stalíns. Hún vildi af-
nema hjónabandið og hvers
kyns höft á kynlífi fólks, en
skoöanir hennar fengu
ekki hljómgrunn. Hún varð
síðar sendiherra í Noregi
og Svíþjóð og varð fyrst
kvenna til að gegna sliku
embætti. Hún var eini fé-
lagi fyrstu miðstjórnar
kommúnistaflokksins. sem
lifði af hreinsanir Stalins
og auðsýndi honum órofa
hollustu. jafnvel þótt hann
léti taka báða fyrrverandi
eiginmenn hennar af lífi.
Þýðandi Jón Gunnarsson.
(Nordvision — Sænska
sjónvarpið).
23.00 Dagskrárlok.
ÞRHDJUDkGUR
18. mars
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá
20.35Tommi og Jenni
20.40 Örtölvubyltingin
Þriðji þáttur. Stjórnmálin.
21.05 Þingsjá.
Þáttur um störf Alþingis.
Umsjónarmaður er Ingvi
Hrafn Jónsson þingfrétta-
maður, og ræðir hann við
Ragnar Arnalds, fjármála-
ráðherra, um fjárlaga-
frumvarpið. Spyrjendur
með honum eru ritstjórarn-
ir Ellert B. Schram og Jón
Baldvin Hannibalsson.
22.00 óvænt endalok.
Breskur myndaflokkur f
tólf sjálfstæðum þáttum
byggður á smásögum eftir
Roald Dahl.
Fyreti þáttur. Hefndargjöf-
in.
Gift kona er i ástarsam-
bandi við ofursta á eftir-
launum. Hann ákveður að
binda enda á samband
þeirra og gefur konunni
dýrindis loðkápu að skiln-
aði.
Þýðandi Kristmann Eiðs-
son.
22.25 Dagskrárlok.
/MIENIKUDKGUR
19. mars
18.00 Sænskar þjóðsögur.
Kroppinbakur.
Þýðandi Hallveig Thorlac-
ius.
Sögumaður Jón Sigur-
björnsson.
(Nordivision — Sænska
sjónvarpið).
18.15 Börnin á eldfjallinu.
Nýsjálenskur frmahalds-
myndaflokkur i þrettán
þáttum.
Fyrsti þáttur. Tommi.
Myndaflokkurinn lýsir
ævintýrum fimm barna á
Nýja-Sjálandi árið 1900.
Þýðandi Guðni Kolbeins-
son.
18.40 Einu sinni var.
Teiknimyndaflokkur.
Þýðandi Friðrik Páll
Jónsson.
Sögumenn ómar Ragnars-
son og Bryndís Schram.
19.05 Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.35 Vaka.
Dagskrá um listir.
Stjórn upptöku Andrés
Indriðason.
21.15 „Svo mæli ég sem aðrir
mæla.“ sagði barnið.
Þulur Guðni Kolbeinsson.
22.05 Fólkið við lónið.
Sjötti og síðasti þáttur.
23.00 Dagskrárlok.
FÖSTUDKGUR
21. mars
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.40 Lokaathöfn Vetraról-
ympíuleikanna í Lake
Placid
Fram koma ýmsir kunnir
skemmtikraftar.
(Euróvision — Upptaka
norska sjónvarpsins).
21.15 Kastljós.
Þáttur um innlend málefni.
Umsjónarmaður Ingvi
Hrafn Jónsson.
22.20 Ástarævintýri.
(The Affair).
Bandarísk bíómynd frá ár-
inu 1972.
Aðalhlutverk Natalie
Woodog Robert Wagner.
Myndin cr um unga konu.
sem hefur verið fötluð frá
barnæsku. Dag nokkurn
kynnist hún lögfra-ðingi.
sem starfar fyrir f<»ður
hennar. og smám saman
tekst með þeim vinátta.
Þýðandi Rannveig
Tryggvadóttir.
23.50 Dagskrárlok.
L4UG4RQ4GUR
22. mars 1980
16.00 .íþróttir. Umsjónar-
maöur Bjarni Felixsson.
18.30 Lassie. Áttundi þáttur.
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
18.50 Enska knattspyrnan.
Hlé.
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og
dagskrá.
20.35 Löður. Bandarískur
gamanmyndaflokkur.
Þriðji þáttur. Þýðandi EIi-
ert Sigurbjörnsson.
21.00 Jassþáttur. Tríó Guð-
mundar Ingólfssonar leik-
ur ásamt Viðari Alfreðs-
syni. Stjórn upptöku EgiII
Eðvarðsson.
21.30 .Hinrik áttundi og eig-
inkonurnar sex. Bresk
biómynd frá árinu 1972.
Leikstjóri Waris Ilussein.
Aðalhlutverk Keith Mitch-
ell. Frances Cuka. Char-
lotte Rampling og Jane
Asher. Hinrik áttundi
(1491 — 1547) er einhver
eftirminnilegasti konung-
ur i sögu Englands. Hann
komst til valda ungur og
glæsilegur og var vinsæll
meðal þegna sinna. í kon-
ungstið hans efldist breska
rikið mjög. en fáir syrgðu
fráfall hans. Myndin grein-
ir frá hinum fjölmörgu
hjónaböndum konungs.
Þýðandi Jón O. Edwald.
23.30 Dagskrárlok.
SUNNUQ4GUR
23. mars 1980
16.00 Sunnudagshugvekja.
Séra Árelius Nielsson flyt-
ur hugvekjuna.
16.10 Húsið á siéttunni. 21.
þáttur. Striðshetjan.
17.00 Þjóðflokkalist. Fimmti
þáttur. Fjallað er um vefn-
að suður-iranskra hirð-
ingja. Þýðandi Ilrafnhild-
ur Schram. Þulur Guð-
mundur Ingi Kristjánsson.
18.00 Stundin okkar. Meðal
efnis: Farið verður í heim-
sókn í svinabú. Söngflokk-
urinn Þjóðþrif frá Akur-
eyri syngur um svin, sem
vildi verða alþingismaður.
Ragnar Lár myndskreytti.
Lesinn verður kafli úr Fé-
laga Napóleon við teikn-
ingar eftir Hörpu Karls-
dóttur og flutt þjóðsagan
Gilitrutt. Leikstjóri er Þór-
unn Sigurðardóttir og leik-
endur Gisli Rúnar Jónsson.
Edda Björgvinsdóttir og
Bjarni Ingvarsson. Um-
sjónarmaður Bryndis
Schram. Stjórn upptöku
EgiII Eðvarðwson.
18.50 Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og
dagskrá.
20.35 íslenskt mál. Þessi þátt-
ur byggist einvörðungu á
orðtökum úr skákmáli.
enda eru þau mörg á hvers
manns vörum í daglegu
tali. Menn tala um að eiga
næsta leik. tefla djarft og
skáka í þvi skjóli.
20.45 Þjóðlif. Farið er í heim-
sókn til Jóns G. Sólness á
Akureyri. Karlakór
Reykjavikur syngur, og sr.
Gunnar Kristjánsson prest-
ur að Reynivöllum i Kjós,
útskýrir ýmislegt í kirkj-
unni, sem forvitnilegt er að
heyra um.
Aðalbjörg Jónsdóttir
prjónakona er heimsótt, en
prjónakjólar hennar vekja
athygli. Fjallað verður um
ull og fatnað sem vinna má
úr hcnni. og loks verður
sýnt það sem nýjast er í
ullarframleiöslu hér á
landi.
Umsjónarmaður Sigrún
Stefánsdóttir. Stjórn upp-
töku Valdimar Leifsson.
21.40 í Hertogastræti.
Sjöundi þáttur. Efni sjötta
þáttar: Roskinn aðalsmað-
ur sest að á hóteli Lovisu
ásamt ungri eiginkonu-
sinni. Daisy. Um líkt leyti
kemur þangað svindlari.
sfem hyggst hafa fé af
aðalsmanninum. Hann ger-
ir hosur sínar grænar fyrir
Daisy, og hún fellur fyrir
honum. Morgunn einn ger-
ir ástmaðurinn sig liklegan
til að hnupla forláta eyrna-
lokkum frá Daisy. Hún
leitar hjálpar Lovisu. þvi
að hún óttast að ella frétti
eiginmaður hennar af ást-
arævintýri hennar. Það
kemur í Ijós að svindlarinn
hefur ekki tekið skartgrip-
ina. Þýðandi Dóra Haf-
steinsdóttir.
22.30 Dagskrárlok.