Morgunblaðið - 18.03.1980, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.03.1980, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. MARZ 1980 29922 LÍTIÐ EINBÝLISHÚS í HAFNARFIRÐI 3ja herb. 50 fm. á tveimur hæðum. Nýtt rafmagn, nýjar hitalagnir. Tvöfalt gler. Verö 23 millj., útb. 17 millj. GRUNDARGERÐI 2ja—3ja herb. 70 ferm. kjallarl. Ósamþykkt. Verö 19 millj., útb. 14 millj. LYNGHAGI 2ja herb. 45 fm. íbúö í kjallara. Verö 16 millj., útb. 11 millj. ESKIHLÍD 3ja herb. 70 ferm. einstaklega falleg risíbúö í góöu steinhúsi. Laus fljótlega. Verö 24 millj., útb. 19 millj. EINARSNES 3ja herb. 70 fm. jaröhæö meö sér inngangi. Nýtt eldhús. Endurnýjuö eign. Verö 22 millj., útb. 16 millj. FRAKKASTÍGUR 3ja herb. 85 fm. á 1. hæö í nýendurnýjuðu húsi. Nýtt eldhús. Nýtt tvöfalt gler. Danfoss á ofnum. Verð 25 míllj., útb. 19 millj. KRUMMAHÓLAR 3ja herb. 90 ferm. íbúö á 7. hæð meö suður svölum. Bílhús frágengiö. Verð 31 millj., útb. 24 millj. HRINGBRAUT 3ja herb. 80 fm. íbúö á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Verö 25 millj., útb. 20 millj. LAUGARNESVEGUR 3ja herb. 90 fm. endaöibúö á 4. hæð ásamt risi. Verð 29 millj., útb. 22 millj. LAUGAVEGUR 3ja herb. 70 fm. risíbúö í steinhúsi. Þarfnast standsetningar. Laus fljótlega. Verö 18 millj., útb. 14 millj. MIÐBRAUT SELTJARNARNESI 3ja herb. 100 fm. ný hæð í fjórbýli ásamt bílskúr. Toppeign. Til afhendingar strax. Verð 39 millj., útb. 29 millj. JÖRFABAKKI 4ra herb. 110 ferm. íbúö. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Suöursvalir. Verö tilboö. FÍFUSEL 4ra herb. íbúð á tveimur hæðum. Suöur svalir. Tilbúin undir tréverk. Til afhendingar strax. Verö 27 millj., útb. 21 millj. ENGJASEL 4ra herb. endaíbúö á 3. hæö. Þvottahús og búr í íbúðinni. Sklpti á 2ja herb. íbúö koma til greina. Verö 36 millj., útb. 26 millj. KRUMMAHÓLAR 5 herb. 115 ferm. endaíbúð á 1. hæð. Búr inn af eldhúsi. Bílskúrsréttur. Verö 34 millj., útb. 26 millj. HRÍSATEIGUR 4ra—5 herb. íbúö á efri hæö í góöu steinhúsi. Laus nú þegar. Verö 32 millj., útb. 23 millj. LÆKJARKINN HAFNARFIRÐI 4ra herb. 115 fm. neöri hæö í tvíbýti. Verö 37 millj., útb. 27 millj. KJARTANSGATA 4ra herb. efri hæö í góöu steinhúsi. Bílskúrsréttur. Laus fljótlega. Verö 38 millj., útb. 28 millj. DRÁPUHLÍÐ 120 fm. neöri sér hæð sem skiptist í 2 stofur, 2 svefnherbergi, rúmgott eldhús. Gott bað. Bílskúrsréttur. Verð 41 millj., útb. 30 millj. ÖLDUTÚN HAFNARFIRÐI 145 fm. 6 herb. efri sér hæð ásamt bílskúr í 15 ára gömlu húsi. Verö 45 millj., útb. 32 millj. VÖLVUFELL RAÐHÚS 130 fm raöhús á einni hæð. Eitt þaö vandaöasta á markaönum. Innréttingar í algjörum sérflokki. Bílskúr fylgir. Verö 55 millj., útb. 40 millj. VESTURBRAUT HAFNARFIRÐI 120 fm. einbýlishús á tveimur hæðum. Allt nýstandsett. Verö 45 millj., útb. 32 millj. SELJAHVERFI Parhús á tvelmur hæöum sem afhendist fullfrágengiö aö utan, ísett gler. Opnanleg fög. Tii afhendingar íjúlí. Teikningar á skrifstofunni. ARNARTANGI MOSFELLSSVEIT 110 ferm. einbýlishús, Viölagasjóöshús með bílskúrsréttí. Verö 38 millj., útb. 26 millj. VESTURBERG Einbýlishús 200 fm. á tveimur hæöum ásamt 2ja herb. íbúö í kjallara. 30 fm. fokheldur bílskúr. Verö 65 miilj. EIKJUVOGUR 160 fm. 10 ára gamalt einbýlishús á einni hæö ásamt bílskúr. Eingöngu í skiptum fyrir sér hæö. HÖFUM EIGNIR Á EFTIRTÖLDUM STÖÐUM: Húsavík, Mývatni, Eskifiröi, Hornafiröi, Hverageröi, Vestmannaeyj- um, Þorlákshöfn, Eyrarbakka, Selfossi og Garöinum. 4s FASTEIGNASALAN ^Skálafell Mjóuhlíö 2 (við Miklatorg) Sölustjóri: Valur Magnússon, Viðskiptafræöingur: Brynjólfur Bjarkan. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU AHiLYSINIiA- SIMINN KK: 22480 MtDBORG fasleignasalan i Nýja bióhúsinu Reykjavik Símar 25590,21682 Jón Rafnar heimasími 52844. Lækjarfit Gb. 4ra herb. ca. 90 ferm. miöhæö í tvíbýlishúsi. 3 svefnherb. Verð 27—28 millj., útb. 20—21 millj. Álfaskeiö Hf. 3ja herb. ca. 90 ferm. íbúö í fjölbýlishúsi. 2 stór svefnherb. Bflskúrsréttur. Verö 29 millj., útb. 20 millj. Laufás Gb. 3ja herb. risíbúö í þríbýlishúsi ca. 76 ferm. 2 svefnherb. Sér hiti. Hugguleg íbúö. Verö 22 millj., útb. 16—17 millj. Holtsgata Hf. 3ja herb. kjallaraíbúö. 2 svefn- herb. Sér hiti, sér inngangur. Ný eldhúsinnrétting. Verö 19—20 millj., útb. 13—14 millj. Arnarhraun Hf. 4ra—5 herb. ca. 120 ferm. íbúð í fjölbýlishúsi. Ný teppi á íbúð- inni. Bílskúrsréttur. Verö 37 millj., útb. 27 millj. Sumarbústaöur Til sölu sumarbústaöur í Norö- urkotslandi Grímsnesi ca. 45 ferm. Verö 8—9 millj. Guðmundur Þórðarson hdl Starfsmenn sjónvarps and- vígir byggingu nýs útvarpshúss STARFSMENN sjónvarpsins hafa eindregið lagst gegn hug- myndum þeim að nýju Utvarps- húsi sem nú liggja fyrir, þar sem gert er ráð fyrir bráðabirgða- aðstöðu fyrir sjónvarpið. Á fram- haldsaðalfundi Starfsmannafé- lags sjónvarpsins nýlega var samþykkt svohljóðandi ályktun um þetta mál: Framhaldsaðalfundur Starf- mannafélags Sjónvarpsins, hald- inn 5. mars 1980, lýsir yfir fullri andstöðu við áform um byggingu útvarpshúss eftir þeim teikning- um sem nú liggja fyrir, þar sem gert er ráð fyrir bráðabirgðahús- næði fyrir Sjónvarpið. Ástand í tæknimálum og dagskrárgerð er nú í algerum ólestri og frumskilyrði að bætt sé úr þeim málum áður en ráðist er í risavaxnar byggingarfram- kvæmdir, Miklu nær væri að bæta úr því húsnæði sem nú er til staðar og byggja við það í eðlilegum takti við þarfir Sjónvarpsins, t.d. með byggingu ofan á austurálmu eða stúdíóbyggingu vestan við húsið, Lada Sport skuldabréf Til sölu er Lada Sport árgerö 1979. Litur: Ijósgulur. Til greina kemur sala gegn vel tryggöum veö- skuldabréfum. Upplýsingar í síma 27711 í dag og næstu daga. 26933 26933 Einbýlishús við Fornuströnd Vorum aö fá í einkasölu einbýlishús viö Fornuströnd. Húsiö er 150 fermetrar aö stærð auk tvöfalds bílskúrs. Húsiö er fullfrágengiö aö innan og skiptist m.a. í 4 svefnherbergi, stofu, boröstofu, húsb.her- bergi, eldhús, baö, gestasn. o.fl. Húsiö er ekki fullfrágengið aö utan. Allar nánari uppl. á skrifst. okkar. Eigre mark aðurinn Austurstræti 6 sfmi 26933 Knútur Bruun hrl. ^ SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VAIDIMARS L0GM J0H Þ0ROARS0N HOL Góð íbúð í Hlíðahverfi 3ja herb. á 2. tveim hæöum 85 ferm. í vesturenda. Teppalögö meö góðum skápum. Svalir. Danfoss kerfi. í kjallara fylgja 2 rúmgóö herb. meö WC. Urvals íbúð við Álftahóla í háhýsi 100 ferm. Fullgerö sameign. Stórkostlegt útsýni. Góð íbúö við Ejabakka 3ja herb. á 1. hæö um 80 ferm. Haröviöur, Dandoss kerfi. Frágengin sameign. Útb. aöeins kr. 20 millj. Endaíbúð með bílskúr á vinsælum staö í Hafnarfiröi á 1. hæö 85 ferm. Svalir, Danfoss kerfi. Góö sameign. Bílskúr 32 ferm. fylgir. Útb. aðeins kr. 21. millj. Þurfum að útvega m.a. einbýlishús í smáíbúöahverfi eöa Vogum. Sérhæð í Heimum, Hlíöum, Stórageröi. 4ra herb. íbúð í Fossvogi eöa nágrenni. Mikil útborgun fyrir rétta eign. Glæsilegt einbýlishús í smíðum á vinsælum staö í Mosfellssveit. Húsiö er fokhelt nú þegar, á einni hæö rúmir 140 ferm. meö 50 ferm. bílskúr. Teikning og nánari uppl. aöeins á skrifstofunni. Til sölu 140 ferm. gott iðnaðarhúsnæði við Auöbrekku í Kópavogi. AIMENNA FASTEIGNASALtN LAUGAVEG118 3ÍMAR 21150-21370 þar sem það hlýtur að vera hagkvæmara og ódýrara en bygg- ing útvarpshúss. Fjölskyldubúð- ir í Finnlandi ÍÞRÓTTASAMBAND verk- námsskóla i Finnlandi og íþróttaskólinn i Vierumáki bjóða kennurum frá Norðurlöndum með fjölskyldum sinum til fjöl- skyldubúða i Vierumáki vikuna 1.—8. ágúst í sumar. Markmiðið með þessum fjöl- skyldubúðum er að þátttakendur kynnist finnskri náttúru og menn- ingu, eigi þar skemmtilega daga, njóti hvíldar og hressingar og endurnýi þrek sitt með hæfilegri hreyfingu. Þátttökugjald er 750 finnsk mörk, en fyrirspurnir má senda til Suomen Ammattikoulujen Urhei- luliittos, Niskakatu 24, A 6, 80100 Joensuu, en það er íþrótta- og æskulýðsmáladeild menntamála- ráðuneytisins, sem kynnir þetta námskeið hérlendis. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Við Grundargerði 2ja—3ja herb. 70 ferm. íbúö í kj. Við Æsufell Mjög smekkleg 2ja herb. íbúö á 6. hæð. Mikil sameign. Við írabakka Falleg 3ja herb. 85 ferm. íbúð á l. hæö. 2 svalir. Við Eyjabakka 3ja herb. 80 ferm. íbúö á 1. hæó. Við Hraunbæ Falleg 3ja herb. íbúö á 2. hæö. Mjög góð sameign. Við Lindarbraut Falleg 117 ferm. sérhæö í þríbýlishúsi. íbúðin skiptist í 3 svefnherb., stofu, eldhús, baö, þvottaherb. og geymslu. Við Blöndubakka Glæsileg 4rá herb. íbúð á 1. hæö m. aukaherb. í kjallara. Sér þvottaherb. Suður svalir. Við Bugöutanga Fokhelt einbýllshús 140 ferm. m. 50 ferm. bflskúr. Til afhend- ingar strax. Við Selbrekku Einbýlishús íbúðarhæð skiptist í 4 svefn- herbergi, baö, stofur, eldhús, gestasnyrting og þvottaher- bergi. Á neðri hæö er bflskúr og geymsluherbergi. Hllmar Valdimarsson Fasteignaviösklpti Jón Bjarnason hrl. Brynjar Fransson sölustj. Heimasímar 53803. 43466 MIÐSTÖÐ FASTEIGNA- VIÐSKIPTANNA, GÓO , pJÓNUSTA ER TAK- MARK OKKAR, LEITIÐ UPPLÝSINGA Fasteignasaian EIGNABORG sf. ■Ar AUGLYSINGASLMINN ER: 22410 k>> JHargnnblabib

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.