Morgunblaðið - 18.03.1980, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 18.03.1980, Blaðsíða 25
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. MARZ 1980 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. MARZ 1980 25 Þór frá Akureyri kom sá og sigraói í 4. flokki ÚRSLITAKEPPNIN í 4. flokki karla í íslandsmótinu í hand- knattleik fór fram i íþróttahús- inu í Hafnarfirði um helgina. Alls tóku sjö félög þátt í úrslitun- um, Þór, Akureyri, HK úr Kópa- vogi, Valur, Víkingur, KR, Fyik- ir og Haukar. Keppnin stóð yfir í tvo daga laugardag og sunnudag og léku öll félögin saman. Spurn- ing er hvort ekki hefði verið betra að skipta hópnum i tvo riðla. Þrátt fyrir að keppnin gengi þokkalega vel fyrir sig var oft of langur timi á milli leikja og voru ungu piltarnir ekki of ánægðir með þetta fyrirkomulag að eigin sögn. Flestir leikir í úrslitakeppninni voru bráðskemmtilegir á að horfa og keppnisskapið skein út úr hinum ungu áhugasömu keppend- um. Þarna sáust margir bráðefni- legir handknattleiksmenn sem ef- laust eiga eftir að gera garðinn frægan. Sigurvegari í 4. flokki varð lið Þórs frá Akureyri, gott lið og sýndu piltarnir oft á tíðum mjög vel leikinn handknattleik. Lið Þórs skoraði 56 mörk í mótinu en fékk á sig 32 í þeim sex leikjum sem liðið lék. Hlutu Þórsarar 10 stig, einu meira en HK úr Kópa- vogi. Urslitin urðu annars sem hér segir: Mörk: Þór 10 stig 56—32 HK 9 stig 53-30 Valur 8 stig 50—45 Víkingur 7 stig 45—43 KR 5 stig Fylkir 3 stig Haukar 2 stig Úrslit í leikjunum urðu þessi: KR - Valur 7-9 KR - HK 4-9 KR - Víkingur 5-7 KR — Haukar 8-7 KR - Þór 10-13 KR - Fylkir 8-8 Valur - HK 3-10 Valur — Víkingur 8-5 Valur — Haukar 14-6 Valur — Fylkir 6-9 Valur — Þór 10-8 HK - Víkingur 6-6 HK - Haukar 8-4 HK - Fylkir 14-5 HK - Þór 6-8 HK - Valur 10-3 Víkingur — Haukar 10-6 Víkingur — Fylkir 10-8 Víkingur — Þór 7-10 Haukar — Fylkir 8-6 Haukar — Þór 5-9 Fylkir — Þór 4-8 Eina tap Þórs frá Akureyri var á móti Val. -ÞR. Halldór Áskelsson fyrirliði Þórs brýst í gegn og skorar. Halldór var markhæstur Þórsara með 15 mörk í mótinu. „Mótsfyrirkomu- lagið ekki gott“ FYRIRLIÐI Þórs frá Akureyri í 4. flokki er Halldór Áskelsson, bráðefnilegur handknattleiks- maður og ekki siðri i knattspyrn- unni eftir því sem kunnugir segja. Halldór sagði i spjalli við Mbl. i mótslok að það hefði fyrst og fremst verið góður andi í liðinu og góðir þjálfarar sem sköpuðu þennan góða árangur. „Það er ánægjulegt að geta farið með íslandsbikarinn norður. Fyrsti leikur mótsins var nokkuð erfiður, hann var á móti HK, við þurftum að venjast húsinu. Þá réðum við ekki við Valsmennina. Okkur fannst þetta mótsfyrir- komulag fyrir neðan allar hell- ur“, sagði Halldór, við höfum leikið fimm leiki í alan heila vetur, svo núna á tveimur dögum leikum við sex leiki. Þessu verður að breyta. Eg hef æft hand- knattleik í sex ár og ætla mér að halda áfram. - þr. 3 mörk á 30 sekúndum tryggðu Val titilinn — UBK íslandsmeistari í kvennaflokki Isiandsmótið í innanhússknattspyrnu: VALUR varð íslandsmeistari í knattspyrnu innanhúss, er liðið sigraði Akranes í úrslitaleik á sunnudagskvöld- ið með 5 mörkum gegn 2, eftir að staðan í hálfleik hafði verið 1 — 1. Leikmenn liðanna léku mjög rólega og yfirvegað framan af, ekki á hraða ljóssins eins og margir leikir í mótinu, þetta var úrslitaleikur og ekkert mátti út af bregða. Það voru Skagamenn sem brutu ísinn á 8. mínútu leiksins, þá skoraði Árni Sveinsson laglega, en nokkru áður hafði Jón Lárusson bjargað ótrúlega af marklínu er Valsmenn voru komnir í dauðafæri. FH—Fylkir 6-: A-flokkur 3. riðill: IBI-Þór Ve 7-: Þór AK-ÍA 4—í: Þór Ve-ÍA 1-: ÍBÍ-Þór Ak 5-' Þór Ak.—Þór VE 3-1 ÍA-ÍBÍ 9-' A-flokkur 4. riðill: Ármann—UBK 4— Fram—KR 4-, UBK-KR 3-' Ármann—Fram 6-! Jón Einarsson jafnaði fyrir Val á síðustu mínútu fyrri hálfleiks og var það mikilvægt. Þegar aðeins tvær mínútur voru liðnar af síðari hálfleik skoraði Guðmundur Þorbjörnsson úr vítaspyrnu, 2—1 fyrir Val. Þrátt fyrir að sókn Vals yrði æ þyngri, var það ÍA sem skoraði næst, það gerði Guðjón Þórðarson á 16. mínútu, 2—2. Síðan var allt í járnum þar til að aðeins ein mínúta var til leiksloka, en þá má með sanni segja, að allur leikur ÍA hafi hrunið til grunna. Valsmenn skoruðu þá þrívegis úr hraðaupphlaupum á síðustu mín- útu leiksins, Guðmundur fyrst tvívegis og loks Albert Guð- mundsson, 5—2 fyrir Val. í kvennaflokki varð iið Breiða- bliks, Islandsmeistararnir frá síð- asta ári, öruggur sigurvegari. Fjögur lið kepptu í kvennaflokki, auk Breiðabliks, FH, UMFK og Valur. Keppni fór þannig fram í karla- flokki, að leikið er í þremur flokkum, A,B, og C-flokki. Er liðum í hverjum riðli skipt í flokka, en hér er um nokkurs konar deildarkeppni að ræða. Úr- slit leikja í hverjum flokki urðu sem hér segir: A-flokkur: 1. riðill Þróttur R—Þróttur Nk, 8-4 ÍBK—Víkingur 4-6 Þróttur Nk—Víkingur 3-4 Þróttur R—IBK 7-4 ÍBK—Þróttur R 4-4 Víkingur R—Þróttur R 4-7 A-flokkur 2. riðill: Fylkir—Haukar 4-5 Valur-FH 7-2 Haukar-FH 3-13 Fylkir—Valur 4-12 Valur—Haukar 8-2 KR—Ármann 8—3 B-flokkur 1. riðill: Óðinn—Völsungur 8—4 Þór Þ—Stjarnan 2—9 Völsungur—Stjarnan 2—10 Þór Þ—Völsungur 4—9 Stjarnan—Óðinn 3—5 B-flokkur 2. riðill: Víðir-HSÞ 6-3 Reynir—KS 6—7 HSP-KS 8-3 Víðir—Reynir 5—4 Reynir—HSÞ 6-5 KS-Víðir 5-5 B-flokkur 3. riðill: Grindavík—Skallagr. 7—6 Skallagr,—UMFA 14-7 Grindavík—UMFA 5—5 B-flokkur 4. riðill: Leiknir—Einherji 6—7 ÍK—Grótta 4-10 Einherji—Grótta 6—6 Leiknir—ÍK 6—4 ÍK—Einherji 2—10 Grótta—Leiknir 9—5 C—flokkur 1. riðill: Léttir—Efling 7—4 Njarðvík—Leiknir Fá. 4—2 Efling—Leiknir Fá 5—11 Léttir—Njarðvík 5—4 Njarðvík—Efling 9—4 Leiknir—Léttir 4—7 C-flokkur 2. riðill: Magni—Stefnir 14—3 Vík. Ól-Hekla 2-3 Stefnir—Hekla 6—6 Hekla—Magni 5—7 C-flokkur 3. riðill: Baldur—Árroðinn 5—6 Austri—Katla 12—2 Árroðinn—Katla 6—4 Baldur—Austri 1—10 Austri—Árroðinn 7—4 Katla—Baldur 3—9 Kvennaflokkur: FH-UMFK 3-4 UBK-FH 8-3 FH-Valur 1-4 Valur-UMFK 9-1 VBK-Valur 7-5 Þróttur Reykjavík, Valur, ÍA og KR komust því í undanúrslit úr A-flokki, Óðinn, Víðir, Grindavík og Grótta úr B-flokki og Njarðvík, Magni og Austri úr C-flokki. I undanúrslitum urðu úrslit leikja sem hér segir: Valur-KR 5-2 ÍA—Þróttur Rk 5—4 gg. • Valsmenn urðu íslandsmeistarar í karlaflokki. • Breiðablik úr Kópavogi vann sitt annað stórmót í röð i kvennaflokki, þær urðu íslandsmeistarar nú, einnig í fyrra, utanhúss. Ljósm. — gg. Fram íslandsmeistari í 5. flokki — eftir aukaleik gegn Haukum FRAM varð íslandsmeistari í 5. flokki á íslandsmótinu i hand- knattleik um helgina, en þá fór úrslitakeppnin í þeim aldurs- flokki fram i íþróttahúsinu að Varmá í Mosfellssveit. Það var mikill hasar og spenna í keppni þessari og þurfti aukaleik milli Fram og Hauka til þess að skera úr um hvort liðið skyldi hreppa titilinn. Sjö lið léku til úrslita og var leikið með deildarfyrirkomu- lagi. Þessi lið voru með : Valur, ÍR, HK, Fram, Þór Ak, Haukar og Vikingur. Þegar ein umferð var eftir, hafði Fram hlotið 9 stig, en Haukar 8. Það var því mikið í húfi þegar Haukar mættu Akureyrar- Þór, sem hafði aðeins hlotið eitt stig. Haukar mörðu sigur, en Þórsararnir léku engu að síður sinn besta leik. Fram varð því að vinna sinn síðasta leik til þess að tryggja sér sigur. Mætti liðið Víkingi sem var með 7 stig fyrir leikinn. Sigur Víkings hefði gert að verkum að Haukar hefðu sigr- að, Fram-sigur hefði tryggt liðinu titilinn, en jafntefli liðanna heim- tað aukaleik. Fram-piltarnir virt- ust hafa öll ráð í hendi sér lengst af gegn Víkingi og þegar skammt var til leiksloka var staðan 7—5. En Víkingarnir létu ekki deigan síga og jöfnuðu. Fram og Haukar léku því úrslitaleik og kom þar berlega í ljós, að farið var að draga veru- lega af piltunum, enda 7 leikir á tveimur dögum að baki. Framar- arnir reyndust í betri þjálfun, auk þess sem liðið virtist verulega sterkara sem heild. Fram-sigur varð því ofan á, 11—7. Úrslit einstakra leikja urðu annars sem hér segir. Valur — Haukar 6—9 Fram — Þór 12—4 Víkingur — HK 10—3 Valur — ÍR 5—4 Fram — Haukar 6—6 HK-Þór 7-7 Víkingur — ÍR 6-7 Valur — Fram 7-9 HK — Haukar 6-7 ÍR - Þór 11-8 Víkingur — Valur 12-5 Fram - HK 12-4 Haukar — ÍR 7-5 Víkingur — Þór 13-5 Valur - HK 6-7 Fram — ÍR 11-6 Víkingur — Haukar 4-4 Valur — Þór 10-7 ÍR - HK 7-10 Haukar — Þór 11-8 Víkingur — Fram 7-7 ÍR - Þór 5-4 gg. KOKf&NC/j KUSI8 il£IKFANG4 IKUSIþ , IKFANGA JUSUU i fctCFA,H f KR-INGAR urðu um helgina ís- landsmeistarar í 3. flokki í hand- knattleik en úrslitakeppnin hjá þessum aldursflokki var háð í Vestmannaeyjum. íslandsmótið var nú haldið með nýstárlegu fyrirkomulagi þannig að keppt var í „túrneringum“ þar sem allir léku við alla í þremur umferðum. Efstu liðin úr „túrn- eringunum“ léku siðan til úrslita um meistaratitilinn og enn með þessu sama sniði. Urðu leikirnir því hvorki fleiri né færri en 21 og varð hvert lið að leika þrjá leiki á dag þessa tvo daga sem mótið stóð yfir. Þetta fyrirkomulag færir yfir á leik- mennina mikið álag og voru flestir sem rætt var við, sammála um að þetta fyrirkomulag væri alls ekki nógu gott og handknattleikurinn liði vegna álagsins. Ljóst var fljótlega að keppnin um meist- aratitilinn myndi fyrst og fremst standa milli KR, Fram og FH. Þessi voru áberandi bestu liðin og ekki mikill styrkleikamunur á þeim. KR-ingar gerðu jafntefli við Þór í sínum fyrsta leik en síðan litu Vesturbæjarstrákarnir ekki um öxl heldur héldu ótrauþir fram sigurbrautina. Var sigur þeirra í mótinu öruggur og fyllilega verð- skuldaður. Úrslit í mótinu urðu annars þessi: ct:_ 1. KR 11 2. FH 9 3. Fram 7 4. Stjarnan 6 5. ÍR 4 6. Þór Vm. 3 7. KA 2 Úrslit einstakra leikja: Stjarnan — Fram 7-16 KR - Þór 10-10 KA - ÍR 12-13 Stjarnan — FH 12-12 KR — Fram 15-14 IR — Þór 14-12 KA —FH 14 -18 Stjarnan — KR 12-16 ÍR — Fram 13-16 FH - Þór 16-14 KA — Stjarnan 16-17 KR — ÍR 15-10 Fram — FH 16-17 KA — Þór 17-13 Stjarnan — ÍR 12-11 KR - FH 18-16 KA — Fram 10-20 Þór — Stjarnan 9-9 FH - ÍR 10-8 KR - KA 18-11 Þór — Fram 12-12 —hkj. Bjóst ekki við sigri „ÉG bjóst ekki við þvi að okkur tækist að vinna mótið og því er ég að sjálfsögðu himinlifandi ánægður með að okkur skyldi takast að hreppa íslands- meistaratitilinn,“ sagði Ingvar Guðjónsen, fyrirliði 3. flokks KR. Blaðamaður Mbl. hafði af að hrifsa Ingvar úr höndum sigri- hrósandi félaga hans í KR-liðinu strax eftir að liðið hafði tryggt sér sigurinn i mótinu og við spjölluðum lítillega við fyrirlið- ann. Ingvar var heldur óhress með hið nýja fyrirkomulag á mótinu. „Þetta „túrneringa“-fyrirkomulag er hrein vitleysa. Það er alltof mikið á okkur lagt að leika tvo til þrjá leiki á dag. Ef þetta á að halda áfram verður að dreifa leikjunum á fleiri daga.“ — Það vakti athygli að þið voruð aðeins 8 í KR-liðinu og því aðeins með einn skiptimann. „Já, okkur hefur illilega vantað mannskap í vetur. Við vorum 14 þegar við byrjuðum í haust en síðan fór fækkandi í hópnum og hafa aðeins 8—9 mætt á æfingar upp á síðkastið. Liðsandinn hjá okkur hefur samt sem áður verið mjög góður og þetta var sigur liðsheildarinnar. Þá höfum við haft mjög góðan þjálfara í vetur, Ólaf Lárusson." „Ég reiknaði með að Fram myndi vinna mótið og því kom það mér á óvart hvað þeir áttu erfitt uppdráttar í úrslitakeppninni," sagði Ingvar Guðjónsson, fyrirliði íslandsmeistara KR í 3. flokki. - hkj • Islandsmeistarar Fram í 5. flokki karla.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.