Morgunblaðið - 12.04.1980, Side 6

Morgunblaðið - 12.04.1980, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. APRÍL 1980 í DAG er laugardagur 12. apríl, sem er 103. dagur ársins 1980. TUTTUGUSTA og fimmta vika vetrar. Árdeg- isflóð í Reykjavík er kl. 04.03 og síðdegisflóö kl. 16.30. Sól- arupprás í Reykjavík er kl. 06.06 og sólarlag kl. 20.53. Sólin er í hádegissfað í Reykjavík kl. 13.28 og tunglið í suðri kl. 11.11. (Almanak Háskólans). Brákaöan reyr mun hann ekki brjóta sundur, og rjúkandi hörkveik mun hann ekki slökkva, unz hann hefir leítt réttinn til sigurs, og nafni hans munu þjóöirnar treysta. (Matt. 12, 20.) IKROSSGATA 1 2 3 ÍJ ■ ■ ‘ 6 8 ■ ’ ■ 10 ■ ' 12 ■ ’ 14 15 16 ■ ■ ■ LÁRÉTT: - 1 allsleysi. 5 málm- ur, 6 skottið. 9 íukI. 10 fjærst. 11 haf. 13 land. 15 skjálfa. 17 rekkjuvoðin. LÓÐRÉTT: — 1 óvenjuleKt. 2 sunda. 3 Kuðir. 4 málmur. 7 tunKumál. 8 þefa, 12 hlassið, 14 kveikur, 16 á fæti. LAUSN SfÐllSTU KROSS- GÁTU: LÁRÉTT: - 1 athæfi, 5 ár. 6 læðuna. 9 ess, 10 ið. 11 it. 12 áði. 13 tauv. 15 ræð. 17 rottan. LÓÐRÉTT: - 1 afleitur. 2 háðs, 3 æru, 4 iðaðir, 7 æsta, 8 nið. 12 áKtf't, 14 urt. 16 ða. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG fór Esja frá Reykjavíkurhöfn í strand- ferð, togarinn Ásgeir fór aft- ur til veiða. í fyrrinótt kom Bakkafoss að utan og Skaftá fór á ströndina. Bifröst fór af stað áleiöis til útlanda í gaer og togarinn Iljörleifur kom af veiðum og landaði aflan- um, um 100 tonnum. Var það mestmegnis karfi, eftir 6 daga úthaíd. Selá var vænt- anleg frá útlöndum í gær og í gærkvöldi eða í nótt var von á Skaftafelli, sem kemur af ströndinni. I dag, laugardag, munu Múlafoss og Bakkafoss leggja af stað til útlanda og Selfoss er væntanlegur að utan. ÞESSIR krakkar sem eiga heima i Kópavogi héldu fyrir nokkru hlutaveltu til ágóða fyrir Hjúkrunarheimili aldraðra í Kópavogi. Krakkarnir heita: Sigrún Alda. Sigríður, Hilda, Júlíus og Jens. Þau söfnuðu kr. 4.600. [ FFIÉTTIR 1 HELDUR mun kólna í veðri sagði Veðurstofan í gær- morgun i spárinngangi. í fyrrinótt hafði frost verið um land allt. Hér i Reykja- vík fór það niður i þrjú stig, en varð mest 6 stig á lág- lendi: 1 Síðumúla, á Þing- völlum og á Hellu. En mest varð það á Hveravöllum og var 13 stig. í fyrrinótt var hvergi á landinu teljandi úrkoma. GUÐMUNDI ARNLAUGS- SYNI hefur að eigin ósk verið veitt lausn frá starfi rektors Menntaskólans við Hamra- hlíð frá 1. september n.k. að telja, segir í tilk. frá mennta- málaráðuneytinu. Farþegar á fjórða og fimmta farrými spyrja hvort það sé einhver um borð sem geti lýst stefnunni með smá ræðustúf? AKRABORG: Áætlun skips- ins milli Akraness og Reykja- vikur: Frá Ak. Frá Rvík. 8.30 10.00 11.30 13.00 14.30 16.00 17.30 19.00 í afgr. á Akranesi er sími 2275, í Rvík. eru símar 16420-16050. KVENFÉLAG Bústaðasókn- ar heldur fund n.k. mánu- dagskvöld 14. aprí! kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. GEÐHJÁLP fél. geðsjúkl- inga, aðstandenda þeirra og annarra velunnara, heldur fund að Hátúni 10 nk. mánu- dagskvöld kl. 20.30. Á fundinn kemur og svarar fyrirspurn- um fundarmanna frú Hope Knútsson, formaður Iðju- þjálfarafél. íslands. KVENFÉLAG Laugarnes- sóknar heldur afmælisfund sinn á mánudagskvöldið kem- ur, 14. apríl, kl. 20 í fundarsal kirkjunnar. Skemmtiatriði verða á fundinum. NEYTENDASAMTÖKIN halda aðalfund sinn í dag Verður hann í Loftleiða hót- elinu og hefst kl. 13.30. RÆÐISMAÐUR. í Lögbirt ingablaðinu er tilk. frá utan- ríkisráðuneytinu um að ræð- ismaður íslands í Gautaborg, Gösta Christian Lundholm, hafi hlotið viðurkenningu sænskra stjórnvalda. BÍÓIN Gamla Bíó: Á hverfanda hveli, sýnd kl. 4 og 8. Nýja bíó: BrúÖkaupið, sýnd 5 og 9. Háskólabíó: Kjötbollurnar, sýnd 5, 7 og 9. Laugarásbió: Meira Graffiti, sýnd 5, 7.30 og 10. Stjörnubíó: Hanover Street, sýnd 5, 7, 9 og 11. Tónabíó: Hefnd bleika pardusins, sýnd 5, 7 og 9. Borgarbíó: Skuggi Chikara, sýnd 7 og 11. Stormurinn, sýnd 5 og 9. Austurbæjarbíó:Nína, sýnd 7 og 9. Veiðiferðin, sýnd 5. Regnboginn: Vítahringurinn, sýnd 3, 5, 7, 9 og 11. Flóttinn til Aþenu, sýnd 3, 5 og 9. Hjartarbaninn, sýnd 5.10 og 9.10. Svona eru eiginmenn, sýnd 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Ilafnarbió: Hér koma Tígrarnir, 5, 7, 9 og 11. Hafnarfjarðarbió: Stefnt í suður, sýnd 9. Bæjarbió: Leigumorðingjar, sýnd 9. Þ*JÖNUSTf=l KVÖLD- NCTI'H OG HELGARÞJÓNUSTA apólek anna í Reykjavík davana 11. apríl til 17. april aó háðum dógum meótóldum er sem hér seKÍr: í GARPS APÓTEKI. - En auk þess er LYFJABUÐIN IÐUNN opin til kl. 22 alla daKa vaktvikunnar nema sunnu- da«a. SLYSAVARÐSTOFAN I BORGARSPÍTALANUM, slmi 81200. Allan sólarhrinKÍnn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauKardóKum ok helKÍdóKum. en hæKt er aó ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20—21 ok á lauKardoKum frá kl. 14 — 16 simi 21230. GönKudeild er lokuð á hclKÍdöKum. Á virkum doKum kl.8—17 er hætft að ná sambandi við lækni i sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510. en því að- eins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á fOstudOKum til klukkan 8 árd. Á mánudOKum er LÆKNAVAKT I sima 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar 1 SlMSVARA 18888. NEYÐARVÁKT Tannlæknafél. Islands er 1 HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardóKum og helKÍdðKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna KeKn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudóKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl með sér ónæmisskírteini. S.Á.Á. Samtök áhuKafólks um áfenKÍsvandamálið: Sáluhjálp í viðlöKUm: KvOldsími alla daxa 81515 frá kl. 17-23. Reykjavik simi 10000. ADn nAPCIMC ðkureyri sími 96-21840. UnU UMUOlNOSÍKlufjðrður 96-71777. ClfllfDAUftC HEIMSÓKNARTlMAR. OJUIVnAnUO LANDSPlTALINN: alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alia daga. — LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPlTALINN: MánudaKa til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardóKum ok sunnudöKum kl. 13.30 til kl. 14.30 oK kl. 18.30 til kl. 19. IIAFNARBÚÐIR: Alla daKa kl. 14 til kl. 17. - GRENSÁSDEILD: MánudaKa til fostudaKa kl. 16 — 19.30 — LauKardaKa oK sunnudaKa kl. 14—19.30. — HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. - HVÍTABANDIÐ: MánudaKa til fðstudaKa kl. 19 tll kl. 19.30. Á sunnudóKUin: kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKÍdöKUtn. — VlFILSSTAÐIR: DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. QÁriJ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- ðvlll ingvið HverfisKötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaKa — föstudaKa kl. 9—19, oK lauKardaKa kl. 9—12. — Útlánasalur (veKna heimalána) kl. 13—16 sömu daKa og lauKardaKa kl. 10—12. ÞJÓÐMINJÁSAFNIÐ: Opið sunnudaKa. þriðjudaKa. fimmtudaKa oK lauKardaKa kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. ÞinKholtsstræti 29a. simi 27155. Eftið lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, lauKard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. ÞinKholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftlr kl. 17 s. 27029. Öpið mánud. — föstud. kl. 9—21, lauKard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN - AfKreiðsla I ÞinKholtsstræti 29a. simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, slmi 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14—21. LauKard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. simi 83780. IIeimsendinKa- þjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða og aldraða. SÍmatlmi: MánudaKa oK fimmtudaKa kl. 10—12. HIJÓÐBÓKASAFN - IIólmKarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud.kl. 10-16. IIOFSVALLASAFN - HofsvallaKötu 16. simi 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. BUSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, lauKard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR - Bækistöð i Bústaðasafni. sími 36270. Viðkomustaðir viðsveKar um borcina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudöKum ok miðvikudöKum kl. 14—22. ÞriðjudaKa. fimmtudaKa oK föstudaKa kl. 14—19. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ, NeshaKa 16: Opið mánu- daK til föstudaKs kl. 11.30—17.30. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlið 23: Opið þriðjudaKa oK fðstudaKa kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. — simi 84412 kl. 9—10 árd. virka daKa. ÁSGRÍMSSAFN BerKstaöastræti 74, er opið sunnu- daKa, þriðjudaKa oK fimmtudaKa frá kl. 1.30—4. AðKanKur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaK til föstudaKs frá kl. 13—19. Slmi 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við SiK- tún er opið þriðjudaKa. fimmtudaKa oK lauKardaKa kl. 2—4 síðd. IIALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaKa til sunnudaKa kl. 14 — 16, þeKar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÖNSSONAR: Opið sunnudaKa oK miðvikudaKa kl. 13.30 til kl. 16. CIIUnCTAniDUID laugardalslaug- ðUNUð I AUInNln IN er opin mánudaK - föstudaK kl. 7.20 til kl. 19.30. Á lauKardöKum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudöKum er opið frá kl. 8 til kl. 13.30. SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20-12 oK kl. 16—18.30. Böðin eru opin allan daKinn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin alla vlrka daKa kl. 7.20—19.30, lauKardaKa kl. 7.20—17.30 oK sunnudaK kl. 8—14.30. Gufubaðið í VesturbæjarlauKinni: Opnunartíma skipt milli kvenna oK karla. — Uppl. í sima 15004. Rll AklAVAkT vAKTÞJÓNUSTA borKarst- DILMnMVnlX I ofnana svarar alla virka daKa frá kl. 17 siðdeKÍs til kl. 8 árdeKis oK á helKidóKum er svarað allan sólarhrinKinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynninKum um bilanir á veitukerfi borKarinnar- oK á þelm tilfellum öðrum sem burKarbúar telja siK þurfa að fá aðstoð borKarstarfsmanna. í Mbl fyrir 5D árunit „EINS og menn muna, hreyfði Guðmundur Jóhannesson þvi fyrir bæjarstjórnarkosninKarn- ar I jan. siðastl. að nauðsyn væri að koma upp föstum reKlu- bundnum ferðum almonninKs- vaKna um horKina. Guðmundur vakti máls á þessu á siðasta fundi hæjarstjórnarinnar á fimmtudaKinn var. Er hann hafði reifað málið laKði hann fram svohljóðandi ályktun: Bæjarstjórnin ályktar að fela borKarstjóra að rann- saka á hvern hátt muni likleKast að koma á föstum ferðum almenninKsbifreiða um borKina á þessu ári — og leKKja álit sitt oK tillöKur fyrir hæjarstjórnina". BorKarstjóri tók þessu máli vel oK var tillaKan samþykkt f einu hljóði... “ GENGISSKRÁNING Nr. 69 — 11. apríl 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 436,00 437,10* 1 Sterlingspund 955,95 958,35* 1 Kanadadollar 369,85 370,75* 100 Danskar krónur 7453,00 7471,80* 100 Norskar krónur 8567,90 8589,50* 100 Sænskar krónur 9948,70 9973,80* 100 Finnsk mörk 11392,75 11421,45* 100 Franskir frankar 10034,50 10059,80* 100 Belg. frankar 1440,85 1444,45* 100 Svissn. frankar 24942,80 25005,70* 100 Gyllini 21185,60 21239,10* 100 V.-þýzk mörk 23228,60 23287,20* 100 Lírur 49,99 50,11* 100 Austurr. Sch. 3253,75 3261,95* 100 Escudos 862,50 864,70* 100 Pesetar 608,10 609,60* 100 Yen 173,19 173,62* SDR (sérstök dráttarróttindi) 9/4. 551,93 553,32* * Breyting frá siöustu skráningu. V V / GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 69 — 11. apríl 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 479,60 480,81* 1 Sterlingspund 1051,54 1054,19* 1 Kanadadollar 406,84 407,83* 100 Danskarkrónur 8198,30 8218,98* 100 Norskar krónur 9424,69 9448,45* 100 Sænskar krónur 10943,57 10971,18* 100 Finnsk mörk 12532,03 12563,60* 100 Franskir frankar 11037,95 11065,78* 100 Belg. frankar 1584,94 1588,90* 100 Svissn. frankar 27437,08 27506,27* 100 Qylllni 23304,16 23363,01* 100 V.-þýzk mörk 25551,46 25615,92* 100 Lírur 54,99 55,12* 100 Austurr. Sch. 3579,13 3588,15* 100 Escudos 948,75 951,17* 100 Pesetar 668,91 670,56* 100 Yen 190,51 190,98* ^ - * Breyting frá síöustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.