Morgunblaðið - 12.04.1980, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.04.1980, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. APRIL 1980 9 FASTEKSNASALA KÓPAVOGS HAMRABORG 5 GuAmuiMv' Po’itnon Hdi Gu*mun«u> Jonuon 109I' 5! SÍMI 42066 45066 Álfhólsvegur 3ja—4ra herb. íbúö á jaröhæö ásamt 30 ferm. vinnuplássi. Útsýni. Verð 34 millj. Fannborg Mjög góö 4ra herb. íbúö í nýju fjölbýlishúsi á miöbæjarsvæöi Kópavogs. Verö 41 millj. Álfhólsvegur Glæsileg 4ra herb. íbúðarjarð- hæö. Mikiö útsýni. Ekkert niöurgrafin. Verö 38 millj. Krummahólar Ágæt 3ja herb. íbúö á 5. hæö í stigahúsi. Laus strax. Verö 29 millj. Furugrund 2ja herb. ófullgerð íbúð ásamt íbúöarherb. í kjallara. Nýtt hús. Verö 25 millj. Furugrund 3ja herb. mjög góö íbúð ásamt íbúðarherb. í kjallara. Verö 37 millj. Ásbraut Ágæt 2ja herb. íbúö á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Suöur svalir. Verð 21 millj. Efstihjalli 2ja herb. góö íbúö á efri hæð í stigahúsi. Vestur svalir. Verð 24 millj. Svörum í dag í síma 45542. AUGLÝSINGASÍMINN ER: . 224BD JBoreimliInbib 31710 31711 Opið 10—4 í dag Vantar 150—180 ferm einbýl- ishús á einni hæð með tvöföldum bílskúr. Til- búið undir tréverk eða fullbúið í Reykjavík eða Garðabæ. Góðar greiðslur í boði. 3ja herb. íbúð í Háaleit- ishverfi. Raðhús með bílskúr í Háaleitishverfi eða Hvassaleiti. Góða sérhæð með bílskúr í Reykjavík. 4ra—5 herb. íbúð í gamla bænum. 2ja herb. íbúð í Breið- holti. Athugið kaupendur okkar eru tilbúnir að kaupa strax. Allt að staðgreiðsla í boði fyrir réttar eignir. Fasteigna- Fasteignaviðskipti: Guðmundur Jónsson. sími 34861 Garðar Jóhann Guðmundarson, sími 77591 Magnús Þórðarson, hdl. Grensdsvegi 11 Við Sundin 330 ferm. hús á einum fegursta og besta staö í Sundahverfi. í húsinu eru nú þrjár íbúöir. í kjallara er þriggja herbergja 90 ferm. íbúö. Á 1. hæö er fimm til sex herbergja 110 ferm. íbúö. Á 2. hæö er fimm til sex herbergja 110 ferm. íbúö meö meters porti. Geymsluris. Stór sam- byggöur bílskúr. Nýtt verk- smiöjugler. Mjög fallegur garö- ur. Selst saman eða sitt í hvoru lagi. Upplýsingar aöeins á skrifstofunni. Ekki í síma. Helgaland Mosfellssveit Glæsilegt einbýlishús 125 ferm. ásamt 75 ferm. bílskúr. Allur frágangur í sér flokki. Skipti æskileg á raöhúsi í Mosfells- sveit. Langabrekka Kópavogi Efri sér hæö 150 ferm. auk 30 ferm. bílskúrs. 50 ferm. stofa, 3 svefnherb. Leirubakki 4ra herb. falleg 110 ferm. íbúö. Suður svalir. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Seljabraut 4ra herb. falleg 110 ferm. íbúö. Búr og þvottaherb. suður sval- ir. Fasteigna- miðlunin Selid - 31711 4 í dag Þorfinnsgata 4ra herb. 90 ferm. íbúö á góðum staö í nágrenni Land- spítalans. Hellisgata — Hafnarf. 3j herb. 90 ferm. neðri sér hæð í tvíbýlishúsi. Laus fljótlega. írabakki 3ja herb. falleg 90 ferm. íbúö. Góðar innréttingar, tvennar svalir. Hólahverfi Fallegar 3ja herb. íbúðir í lyftu- húsum. G óöar útb., gott verö. Lausar fljótlega. Hraunbær Einstaklingsíbúö á jaröhæö. Mikiö endurnýjuö. Eyjabakki Falleg 110 ferm. 4ra herb, endaíbúö. í smíðum Raöhús á ýmsum byggingar- stigum í Selási og Seljahverfi. Einnig lítiö einbýlishús í Garða- bæ. Teikningar á skrifstofunni. Sumarbústaður Vandaður 50 ferm. sumarbú- staður á góöum stað í Grímsnesi. Myndir á skrifstof- Guðmundur Jónsson. sími 34861 Garðar Jóhann Guðnrundarson. sími 77591 Magnús Þórðarson. hdl. Grensásvegi 11 EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU 81066 Leitid ekki langt yfir skammt Opiö í dag frá 1—3 Efstasund 2ja herb. 60 ferm. rúmgóð íbúö í kjallara í tvíbýlishúsi. Sér hiti, sér inngangur. Hraunbær 3ja herb. falleg og rúmgóö 96 ferm. íbúö á 2. hæö, góðar innréttingar, suður svalir. Hjallabraut Hafj. 3ja herb. glæsileg ca 100 ferm. íbúð á 2. hæð. Sér þvottahús, flísalagt baö. Vogatunga Kóp. 3ja herb. 65 ferm. íbúð á jaröhæð. Sér inngangur, sér hiti. Suðurvangur Hafj. 3ja herb. rúmgóö og falleg ca 100 ferm. íbúö á 3. hæð. Sér þvottahús. Ránargata 3ja—4ra herb. 85 ferm. íbúö á 4. hæð. Sér hiti. Hverfisgata 3ja herb. ca 85 ferm. íbúö meö aukaherb. í kjallara. Kríuhólar 4ra herb. góö 110 ferm. íbúö á 2. hæð. Sér þvottahús og búr inn af eldhúsi. Háaleitisbraut 4ra herb. rúmgóö 117 ferm. íbúð á 1. hæð. Sér þvottahús. Sér hiti. Sólheimar 4ra—5 herb. rúmgóð 128 ferm. íbúö á 1. hæö. Flísalagt baö. Asparfell 4ra herb. falleg 102 ferm. íbúð á 2. hæö. Flísalagt bað. Suður svalir. Flúöasel 4ra—5 herb. falleg 110 ferm. íbúö á 3. hæð. Bílskýli. Furugrund Kóp. 4ra—5 herb. góð 105 ferm. endaíbúö á 2. hæð auk herb. og geymslu í kjallara. Suður svalir. Glaðheimar 5—6 herb. rúmgóð 135 ferm. jaröhæð í tvíbýlishúsi. Allt sér. Engjasel 150 ferm. fallegt raöhús á tveim hæöum. Húsið skiptist í 4 svefnherb. stofu, borðstofu og sjónvarpshol. Arnartangi Mosfellssv. 100 ferm. raðhús (viðlaga- sjóðshús). Húsið skiptist í 4 svefnherb. og góða stofu. Sauna baö. Hæðargarður Nýtt 125 ferm. raöhús, skiptist í tvær stofur, 3 svefnherb., arinn í stofu, innréttingar í sérflokki. Skeiðarvogur Raöhús á 3 hæðum, sem er kjallari hæð og ris. Á 1. hæö er anddyri, eldhús og góðar stof- ur, í risi eru 3 svefnherb. og baö. í kjallara er 2ja herb. íbúö sem má breyta í 2—3 svefn- herb. auk þvottahúss og geymslu. Reykjabyggð Mosfellssveit. 195 ferm. gott einbýlishús á einni hæð ásamt 45 ferm. innbyggöum bílskúr. Húsiö er rúmlega tilb. undir tréverk en íbúöarhæft. Skrifstofuhúsnæði 180 ferm. efri hæð í nýlegu húsi viö Vatnagaröa. Húsnæöiö er tilb. undir tréverk. Vantar Hef kaupanda aö einbýlishúsi á Seltjarnarnesi, austurbænum í Reykjavík eöa Breiðholti. Góðar greiðslur í boöi fyrir rétta eign. Vantar 2ja herb. íbúðir í Breiöholti, Hraunbæ og víös vegar um Reykjavík. Fossvogur skipti 4ra herb. góö íbúö í Fossvogi í skiptum fyrir raðhús eöa einbýli í Fossvogi, Smáíbúöahverfi, aörir góöir staðir koma til greina. Húsafell FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 ( Bæjarletóahúsinu ) simi•• 8 10 66 Aöalsteinn Pótursson Bergur Guónason hdl Opið frá kl. 1—5 2ja herb. 60 fm 4. hæö viö Asparfell. Stórar suðvestur svalir. Utb. 19 millj. 2ja herb. 75 fm 2. hæö viö Asparfell. Stórar suður svalir. Útb. 18 millj. 2ja herb. 70 fm 2. hæö viö Æsufell. Suöur svalir. Útb. 18 millj. 2ja herb. Vönduö kjallaraíbúð um 75 ferm. Nýtt verksmiöjugler. Haröviðarinnréttingar. Teppa- lagt. Sér hiti og inngangur. 10—12 ára gamalt. Verð 22 millj. Útb. 18 millj. 2ja herb. Góð íbúð á 4. hæð viö Krummahóla um 60 ferm. Útb. 18 millj. 3ja herb. 85 fm 1. hæð við írabakka. Útb. 21 millj. Hraunbær 3ja herb. íbúö á 3. hæö um 90 ferm. Laus í júní. Útb. 23 millj. Kríuhólar 3ja herb. íbúð á 3. hæð í háhýsi. Verö 27—28 millj. Útb. 22 millj. Eyjabakki 3ja herb. íbúö á 3. hæö um 85 ferm. Útb. 22—23 millj. 4ra herb. vönduð íbúö á 3. hæð viö Austurberg, suður svalir, bílskúr fylgir. Haröviöarinnrétt- ingar, flísalagt baö. Teppalagt. Útb. 27 millj. Hverfisgata 3ja—4ra herb. rishæð, lítið sem ekkert undir súð, um 96 ferm. Svalir. Gott útsýni. Útb. 20—21 millj. Suðurhólar 4ra herb. góö endaíbúð á 3. hæö um 108 ferm. Suður svalir. Útb. 30 millj. Hafnarfjörður 3ja herb. íbúö á 2. hæð við Hjallabraut í Norðurbænum um 96 ferm. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Suður svalir. Útb. 23—24 millj. Álftahólar 4ra herb. vönduð íbúö á 7. hæö í háhýsi um 110 ferm. Suöur svalir. Útb. 26 millj. 3ja herb. 90 fm 3. hæö viö Engjasel ásamt bílskýli. Sameign og lóö fullfrágengin. Útb. 26 millj. 4ra herb. 107 fm 2. hæð, endaíbúð viö Flúöasel. Útb. 27—28 millj. SiHMNCAE iriSTEIGNlB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Slmi 24850 og 21970. Heimasími 38157. AKíLYSlMiA- SÍMINN ER: 22480 Opið í dag 9—4 Skólavörðustígur Ný 4ra herb. íbúö á 4. hæð 105 ferm., selst tilbúin undir tréverk og málningu. Stórar svalir. Af- hent fljótlega. Teikningar og upplýsingar á skrifstofunni. Einbýli — Mosfellssveit Höfum til sölu 155 ferm. einbýl- ishús á einni hæð. Bílskúr fylgir. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúö í Reykjavík koma til greina. Suöurvangur Hf. 3ja herb. íbúð á 3. hæö ca 96 ferm. Stórar svalir. Laugarásvegur 2ja herb. íbúö 65 ferm. stórar svalir. Verö 26 millj. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Einbýlishús — Miðtún Kjallari, hæð og ris. Bílskúr fylgir. Verö 65 millj. Drápuhlíö 4ra herb. íbúð 120 ferm. á 1. hæö. Sér inngangur. Verö 42 milij. Rauðilækur 5 herb. íbúö 135 ferm. 2 svalir. Verð 45 millj. Upplýsingar á skrifstofunni. Austurberg Mjög góö 3ja herb. íbúö á jaröhæö ca 90 ferm. Bílskúr fylgir. Fífusel 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Verö 35 millj. Sólheimar 4ra—5 herb. íbúö í lyftuhúsi. Vesturbær 3ja herb. íbúö á 1. hæð ca 93 ferm. Útb. 25 milij. Asparfell 2ja herb. íbúö á 4. hæð. Höfum fjársterka kaup- endur að: raðhúsum, einbýlishúsum og sér- hæðum. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum á Reykja- víkursvæðinu, Kópavogi og Hafnarfirði. Pétur Gunnlaugsson, lögti. Laugavegi 24, simar 28370 og 28040. usaval FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Kópavogur Til sölu 3ja herb. ný, falleg og vönduö íbúö í fjölbýlishúsi í austurbænum í Kópavogi. Sval- ir. Sameign frágengin. Þvotta- hús á hæöinni. Gott útsýni. Selfoss 4ra herb. ný, vönduö íbúö í fjölbýlishúsi, 5 herb. hæö í tvíbýlishúsi og 3ja herb. risíbúö í þríbýlishúsi. Jarðeigendur Hef kaupendur af bújöröum. Helgi Ólafsson, löggiltur fasteignasali. Kvöldsími 21155. 29555 Opið í dag Höfum til sölu mjög vandaða 4ra herb. 100 ferm. íbúö í neðra Breiðholti á 1. hæð. 10 ferm. aukaherb. í kjallara fylgir. Bein sala. Útb. 27—28 millj. á einu ári. Eignanaust v/ Stjörnubíó Gastur Már Þórarinsson viöskiptafr. Lárus Helgason sölustjóri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.