Morgunblaðið - 12.04.1980, Page 48

Morgunblaðið - 12.04.1980, Page 48
PIERPODT QUARTZ — úr Þessi heimsþekktu úr fást hjá flestum úr- smiöum. Sími á ritstjórn -j Q -j QQ og skrifstofu: LAUGARDAGUR 12. APRÍL 1980 Fjárhags- og viðskiptanefnd efri deildar: Klofnar lík- lega í þrennt FJÁRIIAGS- ok viðskiptanefnd efri deildar Alþingis lauk í tíærmorKun umfjöllun sinni um tekjuskattstÍKa ok mun fyrirsjáanlegt að nefndin skili þremur minni- hlutaálitum. Uinjímennirnir Ólafur Ragnar Grímsson. Davíð Aðalsteinsson o>í Guðmundur Bjarnason munu styðja tillöKur ríkisstjórnarinnar, sem mun staðráðin í að ná inn þeim fjárhæðum. sem áætlað var. þrátt fyrir síðustu bráðabir>íðaútreiknin>ía Ujóðhajísstofnunar. sem sýna að tekjuskattsaukninjíin gcfur tæple>?a þremur milljörðum meir en áður var áætlað. Þá er (íert ráð fvrir því að fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í nefndinni, Lárus Jónsson, Þor- valdur Garðar Kristjánsson ok Sinurlaují Bjarnadóttir, skili sér- áliti, seni verður annað minni- hlutaálit ot; hið þriðja verður álit Kjartans Jóhannssonar, fulltrúa Alþýðuflokksins í nefndinni. Einn stuðnin);smanna ríkis- stjórnarinnar sat;ði í samtali við Morgunblaðið í gær að enn væri ekki tr.vggt, að skattstiginn eins og hann hafi verið lagður fram, nyti meirihlutafylgis í neðri deild Alþingis. Hann kvað hörðustu stuðningsmenn ríkisstjórnarinnar myndu nota helgina til þess að „járna“ stjórnarþingmenn, eins og hann orðaði það. Tillögur um skattstigann eru eins og áður hefur komið fram í fréttum þannig, að af f.vrstu þremur milljón króna skatt- Arnarflug: gjaldstekjum greiðast 25%, af skattgjaldstekjum á bilinu 3 til 7 milljónir greiðist 35% og af tekj- um umfram 7 milljónir greiðast, 50%.. Er þá gert ráð fyrir 525 þúsund króna persónuafslætti, 150 þúsund króna barnabótum á 1. barn hjóna og 215 þúsund krónum á 2. barn eða fleiri. Barnabætur einstæðs foreldris eru 280 þúsund krónur, en á hvert barn undir 7 ára aldri greiðist 65 þúsund króna barnabótaauki. Stefna að kaupum á nýrri Boeing 737 Á AÐALFUNDI Arnarflugs í gær kom fram í ræðu Axels Gíslasonar stjórnarformanns að í ljósi nýrra markaðsað- stæðna yrði Arnarflug að end- urnýja flugkost sinn ef félagið ætti að geta staðist þá sam- keppni sem er framundan. Er nú stefnt að því samkvæmt upplýsingum Magnúsar Gunn- arssonar framkvæmdastjóra að kaupa nýja Boeing 737 flugvél, 130 sæta. Arnarflug hefur ný- lega fengið tilboð frá Boeing- verksmiðjunum þar sem gert er ráð fyrir að vélin verði afhent vorið 1982. Kaupverð á Boeing 737 er 11 milljónir doilara eða tæpir 5 milljarðar íslcnzkra króna. Mjög hár fjármagns- kostnaður á erlendum pen- ingamörkuðum hefur tafið end- anlega ákvörðun varðandi kaup á nýrri vél og jafnhliða þessum athugunum hefur fé- lagið verið að kanna önnur verkefni til þess að brúa bilið þar til B737 verður keypt. Hann var >?óöur þessi! Gunnar Gunnarsson skákmaður og Campomanes varaforseti FIDE ræða saman í boði, sem borgarstjórn hélt í gær fyrir fulltrúa á FIDE-þinginu og aðra gesti í Höfða. Sjá nánar um FIDE-þingið á bls. 10. Ljósm.mm.Kristján. Bensínlítrinn í 430 krónur á inánudaginn: Ríkið fær í sinn hlut 42 kr. af 60 kr. hækkun Tekjur rikissjóðs af bensini 29,7 milljarðar á heilu ári BENSIN mun hækka í verði frá og með mánu- dagsmorgni. Hið nýja verð hefur ekki verið gefið út en talið er víst að bensínlítrinn hækki úr 370 í 430 króur eða um 60 krónur. Er það 16,2% hækkun. Af þessari 60 króna hækkun renna tæp- lega 42 krónur beint í ríkissjóð eða um 70% en 18 krónur eða um 30% eru vegna hækkunar erlendis og gengisfalls. Stærsti hlutinn af því sem ríkið fær af hækkuninni er vegagjald, sem hækkar um 20,43 aura eða í 91,36 krónur. Annað eru tollar, söluskattur og landsútsvar. Aætl- að er að bensínsala á þessu ári verði um 120 milljón lítrar. Bensínhækkunin mun því færa ríkissjóði um 5 milljarða í auknar tekjur á heilu ári. Sem fyrr segir mun bensínlítr- inn hækka í 430 krónur og þar af mun ríkissjóður fá í sinn hlut um 247,50 krónur eða 57,6%. Ef miðað er við 120 milljón lítra bensínsölu í ár og hið nýja verð lagt til grundvallar verður bensín selt fyrir 51,6 milljarða á heilu ári og þar af mun ríkissjóður fá í sinn hlut 29,7 milljarða króna. Skipakaupa- málin felld niður RlKISSAKSÓKNARI hefur ritað Rannsóknarlögreglu ríkisins og Seðlabanka Islands bréf þess efnis, að ekki sé ástæða til frekari aðgerða í þeim skipa- kaupamálum, sem fyrrnefndar stofnanir hafa verið með til Ivan Rebroff syngur á íslandi 4 tónleikar í Reykjavík og 4 úti á landsbyggðinni í apríllok RÚSSNESKI bassasöngvarinn heimskunni Ivan Rebroff kemur til íslands 19. apríl í hljómleikaferð ásamt balalaikahljómsveit sinni. Rebroff kemur hingað á vegum Garðars Cortes söngvara, en fernir tónleikar verða í Reykjavík og fernir úti á landi, í Miðgarði í Skagafirði, Stapa, Stykkishólmi og í Vestmannaeyjum. Fyrstu tónleikarnir verða í Reykjavík á sumardaginn fyrsta. og á hann margar gullplötur þar á meðal, en söngvarinn hefur ferðast víða um heim á tónleika- ferðum sínum. Ivan Rebroff þykir sérstæður Ivan Rebroff er löngu heims- kunnur fyrir söng sinn og er hann reyndar einn af þekktustu söngvurum heims. Hann hefur sungið inn á fjölda hljómplatna fyrir fleira en rödd sína. Hann er nær tveir metrar á hæð, vegur um 150 kíló og raddsvið hans nær yfir fimm áttundir eða meira en helminginn af píanó- borðinu. Ivan hefur lengi haft hug á að heimsækja ísland en auk þess að syngja rússnesk lög, syngur hann einnig írsk lög og lög á ensku, frönsku, þýzku og grísku. Ivan ákveður aldrei fyrirfram hvaða lög hann syngur á tónleik- um sínum. Hann hefur liðlega 100 laga prógram og syngur eftir því sem honum finnst landið liggja hjá áheyrendum, enda er hann þekktur fyrir að ná upp góðri stemmningu á tónleikum rannsókna undanfarna mánuði, en þau skipta tugum. Þórður Björnsson ríkissaksókn- ari sagði í samtali við Mbl. í gær að hann hefði tekið þessa ákvörð- un eftir að hafa kynnt sér dóm sakadóms Reykjavíkur í Guð- mundarmálinu, en þar voru eig- endur skipsins sýknaðir og málið talið fyrnt. Sagði Þórður að sá dómur væri örlagavaldurinn, Guð- mundarmálinu yrði ekki áfrýjað til Hæstaréttar og ekki gerður frekari reki að öðrum skipakaupa- málum. Skipakaupamál þau, sem um ræðir, fjölluðu um meint misferli við kaup á fiskiskipum, togurum og loðnuveiðiskipum frá Noregi. Siglfirðingur með 100 tonn Sigluíirði. 11. april. SIGLFIRÐINGUR kom inn í dag með 100 tonn af fiski. Sigluvík er farin til Bretlands, þar sem hún mun selja eftir helgina. Stálvik liggur inni til viðgerðar og unnið er að breytingum á Sigurey. - m.j.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.