Morgunblaðið - 12.04.1980, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 12.04.1980, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. APRÍL 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ólafsvík Umboösmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðiö. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6294 og afgreiðslunni í Reykjavík síma 83033. Blaðburðarfólk óskast í Ytri-Njarövík. Uppl. í síma 3424. Kópavogsbúar Starfsmenn óskast til verksmiðjustarfa. Uppf. hjá yfirverkstjóra milli kl. 10 og 12 næstu daga, ekki svarað í síma. Málning hf. Kársnesbraut 32, Kópavogi. Meinatæknar: Meinatæknir óskast í sumarafleysingar á Sjúkrahús Skagfirðinga. Upplýsingar gefa meinatæknar í síma 95- 5270. Knattspyrnuþjálfari — Borgarnes Knattspyrnudeild Skallagríms óskar eftir að ráða knattspyrnuþjálfara fyrir n.k. keppnis- tímabil. Uppl. ísíma 93-7421 og 93-7578. iO,St. Jósefsspítali Landakoti Hjúkrunarfræðingar — sjúkraliðar Stöður hjúkrunarfræöinga eru lausar til umsóknar, nú þegar, eða eftir samkomulagi, á hinum ýmsu legudeildum, svo og á barnadeild. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga og sjúkra- liða í sumarafleysingar á öllum deildum. Nánri upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 19600 milli kl. 11 og 15. Reykjavík 10. apríl 1980, St. Jósefsspítalinn, Landakoti. Fiskvinnsla Vant fólk vantar í snyrtingu. Bónuskerfi, mötuneyti, keyrsla í og úr vinnu. Hraðfrystistöðin í Reykjavík h.f. Mýrargötu 26, sími 23043. Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar eftir að ráða starfs- kraft til ritarastarfa og annarra almennra skrifstofustarfa. Um framtíðarstarf getur ver- ið að ræöa. Eiginhandarumsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 18. apríl 1980, merktar: „Ritari — 6422“. Atvinna óskast 35 ára gamall skólastjóri utan af landi óskar eftir vel launaðri atvinnu á Stór-Reykjavíkur- svæðinu tímabilið maí—september n.k. Er vanur tónlistarstörfum, stjórn og skipulagn- ingu fyrirtækja. Góð meðmæli fyrir hendi. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 1. maí merkt: „Atvinna — 6432“. Skrifstofustörf Óskaö er eftir starfskröftum í neðantalin störf: 1. Starf aðalbókara. 2. Starf bókara, vélritunarkunnátta nauð- synleg. 3. Starf ritara, vélritunarkunnátta nauðsyn- leg. Laun eru samkvæmt kjarasamningum opin- berra starfsmanna. Þeir sem vildu sinna þessu eru vinsamlegast beönir að hafa samband við skrifstofuna. Upplýsingar um störfin ekki gefnar í síma. LANDSSMIDJAN Ritari Óskum eftir að ráöa ritara, nú þegar, til starfa í Fjármáladeild vorri. Starfið krefst reynslu og færni í skrifstofustörfum. Frekari upplýsingar veitir Starfsmannahald. SAMVINNUTRYGGINGAR g.t., Ármúla 3. Sími 38500. Laus staða Sjávarútvegsráðuneytið óskar að ráða við- skipta- eða hagfræðing til að starfa að sjávarútvegsmálum. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist ráöuneytinu fyrir 15. maí n.k. Tízkuverzlun Stúlka óskast hálfan daginn frá kl. 1—6. Yngri en 20 ára kemur ekki til greina. Uppl. í verzluninni í dag frá 1—3. Hjúkrunarfræðingar óskast í sumarafleysinga á Sjúkrahús Skag- firðinga. Upplýsingar gefur hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síma 95-5270. Laghentur maður Óskum eftir að ráða laghentan ungan mann. Starfið felst í viðgerðum á mælum og smíði þeim viökomandi. Þýsku- eöa enskukunnátta æskileg. Farið verður meö umsóknir sem trúnaðar- mál. Umsóknir er greini frá aldri og fyrri störfum sendist augld. Mbl. fyrir 20. apríl n.k. merkt: „Framtíöarstarf — 6434. Oskum eftir að ráða starfsfólk á verkstæði okkar. Uppl. gefnar á staðnum milli kl. 8—17, ekki í síma á mánudag. Tréval h.f., Nýbýlavegi 4. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar ff| ÚTBOÐ Tilboð óskast í gatnagerð, lagningu holræsa,^ vatns- og hitaveitulagna í nýtt hverfi í Seljahverfi í Reykjavik, fyrir gatnamálastjóra í Reykjavík. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 15.000 kr. skilatryggingu. Útboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 29. apríl n.k. kl. 11.30. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi ð — Sími 25800 ÚTBOÐ Fjarhitun Vestmannaeyja óskar eftir tilboð- um í lagningu 11. áfanga hitaveitudreifikerfis. Útboðsgögn eru afhent á Bæjarskrifstofunni Vestmannaeyjum og verkfræðistofunni Fjar- hitun hf., Álftamýri 9, Reykjavík gegn 50 þús. kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð í ráðhúsinu Vestmanna eyjum þriðjudaginn 29. aþríl kl. 16.00. Stjórn Veitustofnana Vestmannaeyjabæjar. 3ja til 4ra herb. íbúö óskast á leigu í Hafnarfirði eða Kópavogi. Uppl. í síma 53588. Vörumerking hf., Dalshrauni 14, Hafnarfirði. AUÍÍLYSINGASIMINN ER: 22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.