Morgunblaðið - 12.04.1980, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. APRÍL 1980
41
félk í
fréttum
+ Og ekki er ráð nema í tíma sé tekið! — Fyrir
skömmu sýndi hinn franski tízkuhönnuður Saint
Laurent í París kvenþjóðinni haust- og vetrartízk-
una 1980—81. Mikið er af fjaðraskrauti á þessum
kvöldkjól. Kjóllinn ku útheimta létta fjaðraskreyt-
ingu í hári.
+ Þessi unga hjúkrunar-
kona, Jani Adams, sem býr
í gleðiborginni Las Vegas í
Bandaríkjunum, á ekki sjö
dagana sæla um þessar
mundir. Hún hefur verið
ákærð fyrir að hafa flýtt
fyrir dauða dauðvona
sjúklings með því að loka
fyrir súrefnisgjöf til hans.
Dauðsfellið komst í há-
mæli fyrir um þremur vik-
um. Hefur hjúkrunarkon-
an, Jani, sem er 32ja ára,
mætt fyrir rétti í borginni.
Þar kvaðst hún vera sak-
laus af ákærum um að
hafa myrt sjúklinginn.
„Guð einn ræður lífdögun-
um. Hjúkrunarkonur láta
öll hjálpartæki fyrir sjúka
afskiptalaus," hafði hún
bætt við.
5
píanó-
snillingar
+ Lokið er suður á Spáni mik-
illi alþjóðlegri píanókeppni. —
21 píanóleikari tók þátt i henni
frá 10 þjóðlcindum. bar sigraði
mexikanski píanósnillingurinn
Emilio Angulo Sanchez. Jap-
önsk kona var í öðru sæti,
Chisato Ogino. Þriðju verðlaun
voru ekki veitt en fjórðu verö-
launum skiptu með sér japansk-
ur píanóleikari, Yasushi Hirosi.
og írinn Patrick O’Birne. I
fimmta sæti var V-Þjóðverjinn
Wolfrang Lorenzen. Fyrstu
verðlaun voru 3000 Bandaríkja-
dalir.
+ Margir munu kannast við
stúlkutetur eitt í Bretlandi að
nafni Tviggy. Hún var fyrirsæta
í eina tíð. — Nú er hún kvik-
myndaleikkona vestur í Banda-
ríkjunum og getur enn tekið
lagið ef svo ber undir. — Þessi
mynd var tekin af Tviggy og
fjölskyldu hennar, er hún kom í
heimsókn til London fyrir
skömmu frá Los Angeles. Eigin-
maður hennar heitir Michael
Whitney og dóttir þeirra heitir
Carly og er 16 mánaða gömul.
Prins!
+ .Mikil gleði ríkti í konungs-
höllinni í Amman, höfuðborg
Jórdaníu er konungshjónunum
Noor drottningu (28 ára frá
Bandaríkjunum — ljóshærð og
bláeyg) og Hussein konungi
fæddist fyrsta barn sitt, en það
var sonur og fæddist hann 29.
marz. Hussein konungur lét
prinsinn heita Hamzah. Þau
hafa vcrið gift frá því á árinu
1978. Prinsinn Hamzah er
níunda barn Husseins konungs.
Hann á 7 börn úr fyrri hjóna-
böndum og eitt tökubarn, sem er
7 ára stúlkubarn. Noor drottn-
ing, sem áður hét Lisa Halaby,
er dóttir fyrrum forseta Pan
American-flugfélagsins. — í
tilk. frá konungshöilinni í Amm-
an, er prinsinn fæddist, segir að
fæðingin hafi gengið vel.
Frón hf.
Vinningshafar í kexleiknum í Hagkaup þ. 27.
og 28. marz.
1. verðlaun: Finnbogi Baldvinsson,
Rjúpufelli 30.
2. verölaun: Eggert Jónsson, Víðimel 31.
3. verðlaun: Lilja Huld Guðmundsdóttir,
Laugalandi Holtum, Rangár-
vallasýslu.
Kexverksmidjan Frón
||Í Frá grunnskólum
Reykjavíkur
Innritun sex ára barna (þ.e. barna sem fædd eru á
árinu 1974) fer fram í skólum borgarinnar
mánudaginn 14. og þriðjudaginn 15. apríl n.k., kl.
15—17 báða dagana.
Á sama tíma þriðjudaginn 15. apríl fer einnig fram
í skólunum innritun þeirra barna og unglinga sem
þurfa að flytjast milli skóla.
Fræöslustjórinn í Reykjavík
SUINNUDAGSHÁDEGI
FYRIR ALLA
FJÖLSKYLDUNA
Ennþá bjóöum viö svínakjöt á kynn-
ingarveröi.
Sunnudagur13/4
Hamborgarhryggur meö
Madeirasósu og eftirréttur.
Kr. 3.980.-
Hálft gjald fyrir börn
12 ára og yngri
VinumtoQMt pwitiö I
BERGSTAÐASTRÆTI 37
SÍMI 21011
1 timantoga.
ACClDCinCI A«
83033