Morgunblaðið - 20.05.1980, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. MAÍ 1980 3
Sparaksturskeppni B.I.K.R.:
Þrefaldur
yfirburðasigur
Daihatsu Charade
Meöaleyðsla
í blönduðum innan og
utanbæjarakstri
5,3
lítrar per 100 km
DAIHATSU CHARADE sannaði eftir-
minnilega og svo ekki verður um villzt að
hann er sparneytnasti bíllinn, sem völ er
á á markaðnum í dag, er hann vann
þrefaldan sigur í sparaksturskeppni
bifreiöaíþróttaklúbbs Reykjavíkur
sl. laugardag. Nýtt keppnisfyri
komulag með blönduðum
akstri innan og utanbæjar
gefur nú raunhæfa mynd
af eyðslu bílanna. Eknir
voru 24 km eftir miklum
krókaleiðum í Reykjavík
og Kópavogi og síðan
á blautum og vondum
vegi eftir Krísuvíkur
leiöinni í Herdísarvík
og þar snúið við.
Bíll nr.
Bíll nr.
Bíll nr.
Bíll nr.
Bíll nr.
DAIHATSU-
umboðið
endi 3 bfla til keppni
skipuðu þeir sér í þrjú fyrstu
sætin og fóru á 5 lítrum.
1 95.38 km eöa 5,24 lítrar per 100 km.
2 95,34 km eöa 5,25 lítrar per 100 km.
3 92,15 km eöa 5,43 lítrar per 100 km.
4 Citroen 2CV 86,6 km eöa 5,77 lítrar/100 km.
5 Citroen Visa 81,81 km eöa 6,11 lítrar/100 km.
EF ÞÚ ERT AÐ LEITA AÐ SPARNEYTNUM BÍL ER
DAIHATSU CHARADE RÉTTA SVARIÐ
DAIHATSUUMBOÐIÐ
Ármúia 23
sími 85870
39179