Morgunblaðið - 20.05.1980, Page 6

Morgunblaðið - 20.05.1980, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. MAÍ1980 | FRÉTTIR l ARNAO 1 | FRÁ HÖFNINNI MEILLA í DAG er þriðjudagur 20. maí, sem er 141. dagur ársins 1980. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 10.54 og síödegisflóð kl. 23.16. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 03.56 og sólarlag kl. 22.55. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.24 og tungliö er í suðri kl. 18.57. (Almanak Háskólans). ÉG ER vínviðurinn, þér eruö greinarnar, sá sem er í mér og ég í honum, hann ber mikinn ávöxt, þvi að án mín getiö þér alls ekkert gjört. (Jóh. 15,5.). |KROSSGATA 6 7 8 li ■■l^^ 13 14 ■■ ——15------- LÁRÉTT: — 1 deyja, 6 pípa. 6 Ijúkast upp. 9 blása. 10 buráa. 11 samhljóðar, 12 reniíja. 13 skaði. 15 bókstafur, 17 hrumur. LÓÐRÉTT: - 1 löðrumf. 2 læk- ur. 3 skel, 4 sýgur. 7 slaga'ð. 8 hvilist. 12 hlifa. 14 ber. 1G samhljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 telpan, 5 óð. 6 mallar 9 alt. 10 tap. 11 al. 13 pára. 15 rcið. 17 Krist. LÓÐRÉTT: — 1 tómatar. 2 eða. 3 póll. 4 nýr. 7 lappir. 8 atar. 12 laut, 14 áði, 16 ek. ÞAÐ er ekki þörf á því að fara mörgum orðum um blessað veðrið á landinu. í fyrrinótt fór hitastigið niður í fjöKur stig austur á Eyvind- ará og Dalatanga ok var hverKÍ kaldara á landinu. Hér í Reykjavík var 8 stiga hiti um nóttina en dálítil rÍKninK- Mest rÍKndi á Stór- höfða og Eyrarhakka, 12 millimetra. Oj? Veðurstofan taldi ekki horfur á öðru í KærmorKun en að áfram yrði hlýtt í veðri. A SUNNUDAGINN hófst rúmhelga vika, en það er vikan fyrir hvítasunnu. „Nafnskýring er óviss," segir í Stjörnufræði/Rímfræði „en líklega andstæða við helgu viku“. Helgavika er vikan sem hefst með hvítasunnu- degi. FÉLAG einstæðra foreldra heldur almennan félagsfund á Hótel Heklu, Rauðarárstíg 18, fimmtudagskvöldið 22. maí kl. 21. Svavar Gestsson, tryggingar- og félagsmála- ráðherra, verður gestur fund- arins og flytur tölu. FÉLAGSVIST til ágóða fyrir byggingu Hallgrímskirkju verður spiluð í kvöld kl. 21 í félagsheimili kirkjunnar. Þetta er síðasta spilakvöldið á þessu sumri. | AHEIT OG C3JAFIR Katrín Ásta 100. M.R. 1000. P.Á. 1000. K.Þ. 1000. R.H. 1000. G.J. 1000. K.J. 1000. N.N. 1000. R.M. 1000. J. 1.300. J.E. 1.500. A.R. 1.500. S.M, 2.000. Inga 2.000. S.G.H. 2000. H.V. 2,000. E.G.4. 2.000. H.M. 2.000. Ása 2.500. Ónefnt 3.000. M.I.S. 3.000. Guðbjörg Ólafs- dóttir 3.000. Steinunn Anna 5.000. N.N. 5.000. B.H. 5.000. M. G. 5.000. Matti 5.000. N.N. 5.000. M.S. 5.000. A.B. 5.000. Á.J. 5.000. Þröstur 5.000. S.Þ. 6.000. Sigurjón Jónsson 10.000. S.G. 10.000. S.J. 10.000. S.S. 10.000. B.S. 10.000. Ellilíf- eyrisþegi 10.000. S.A. 10.000. N. N. 20.000. G.S. 21.000. N.N. 30.000. G.S. 80.000. SJÖTUGUR er í dag, 20. maí, Ragnar Finnsson múrara- meistari, Ási 7, Hveragerði. Hann er að heiman. geir úr Reykjavíkurhöfn aft- ur til veiða og hafrannsókna- skipið Árni Friðriksson kom úr leiðangri. Bifröst, sem kom um helgina að utan, fór út aftur í gærdag. Hekla kom úr strandferð um helgina. Rússneskt olíuskip kom og Stapafell kom og fór. Þá fór ieiguskipið Bomma og Litla- fell kom af ströndinni. í gærmorgun komu þrír Reykjavíkurtogarar af veið- um og lönduðu afla sínum hér, en það voru Hjörleifur, með um 100 tonn af þorski Karlsefni með um 280 tonn og Viðey með um 185 tonna afla. Tungufoss fór á strönd- ina í gær. I dag, þriðjudag, er Dettifoss væntanlegur. | BÍÓIN Gamla Bíó: Kátir voru karlar, svnd kl. 5, 7 ok 9. Nýja bíó: Eftir miðnætti, sýnd 5 og 9. Laugarásbíó: Úr ógöngunum, sýnd 5, 7, 9 og 11. Stjörnubíó: Thanks God it is friday, sýnd 5 og 7. Hardcore sýnd 9 og 11. Tónabíó: Benzín í botn, svnd 5, 7 og 9. Borgarbíó: Partý, sýnd 5, 7, 9 og 11. Austurbæjarbíó: Stórsvindlarinn Charleston, sýnd 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó: Stefnumót í júlí, sýnd 5. Litla hafmeyjan, sýnd 5. Adela er svöng, sýnd 9. Regnboginn: Nýliðarnir, sýnd 3, 6 og 9. Sikileyjarkrossinn, sýnd 3, 5, 7, 9 og 11.05. Himnahurðin breið, sýnd 3, 4.20, 4.45, 9.10 og 11.10. Tossabekkur- inn sýnd 3.10, 5.10, 9.10 og 11.10. Hafnarbíó: Blóðug nótt, sýnd 5, 7, 9 og 11. Hafnarfjarðarbíó:A hverfanda hveli, sýnd kl. 8. Bæjarhíó: Á garðinum sýnd 9. | tVIIIMINjllM&ARSEVJÖLP Minningar-spjöld Áskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ástu, sími 34703, Hólmfríði, sími 32595, Guð- mundu, sími 32543, Þuríði, sími 81742, í Holts Apóteki, sími 35212 og Bókabúðinni, Kleppsvegi 152, sími 38350. Ég hef nú aldrei þorað að mjólka þessa fyrr. En hvað gerir maður ekki fyrir blessaðan húsbóndann! K\ 1)1.1) . \ KTI'lt- OG IIKMíAHÞJrtNUSTA apótek- anna í Kcykjavík. dagana 10. maí til 22. maí. að háðum dogum mcötoldum. er sem hér segir: í LAl’GAYKtfS APÓTLKI. En auk þess er HOLTS APÓTKK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM. sími 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaóar á laugardögum og helgidógum. en hægt er að ná sambandi viö lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14 — 16 sími 21230. Gongudeild er lokuð á helgidógum. A virkum dðgum kl.8—17 er hægt að ná samhandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVfKUR 11510. en því að- eins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á fostudogum til kiukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjahúðir og læknaþjónustu eru gefnar i SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknaíél. íslands er i HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardðgum og helgidögum ki. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónaemisskírteini. S.Á.Á. Samtok áhugafólks um áfengisvandamálið: Sáluhjálp í viðlögum: Kvöldsimi alla daga 81515 frá kl. 17-23. IUÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidai. Opin mánudaga — föstudaga kl. 10 — 12 og 14 — 16. Sími 76620. Reykjavík sími 10000. Ann PVCIÁIO Akureyri sími 96-21840. UnU l/MVaOlrlOSiglufjörður 96-71777. O ll'll/nAUMC HEIMSÓKNARTÍMAR, OjUMnAnUO LANDSPfTALINN: alia daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 aila daga. - LANDAKOTSSPÍTAU: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 1.3.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga ki. 16- 19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14 — 19.30. — HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. - HVfTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVIKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPfTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÖKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til ki. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidógum. — VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. QÖEM LANDSBÓKASAFN tSLANDS Safnahús- aurn inu við Hverfisgðtu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. og laugardaga kl. 9—12 — Útlánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16 sömu daga og laugardaga kl. 10—12. ÞJÓÐMINJÁSAFNIÐ: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN'— Útlánsdeild. Þingholtsstræti 29a. simi 27155. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. AÐALSÁFN —lestrarsalur. Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga — (östudaga kl. 9 — 21. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. SÉRÚTLÁN — Aígreiðsla í Þingholtsstræti 29a. bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum og stofnun- um. SÓLIIEIMASAFN - Súlheimum 27. sími 36811. Opið mánudaga — föstudaga kl. 14 — 21. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. simi 83780. Ileimsend- ingarþjónusta á prentuðum hókum við fatlaða og aidraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34. sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opiómánudaga — fóstudaga kl. 10—16. HOESVALLASAEN — HofsvallagOtu 16. sími 27640. Opið mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASÁFN — Bústaðakirkju. sími 36270. Opið mánudagá — fóstudaga kl. 9 — 21. BÓKABÍLAR — Ba’kistoð í Bústaðasafni. sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um horgina. Lokað vegna sumarieyfa 30/6—5/8 að báöum dógum meðtöldum. BÓKASAfN SELTJARNARNESS: Opið mánudögum og miðvikudogum kl. 14—22. Þriðjudaga. fimmtudaga og föstudaga kl. 14—19. AMERÍSKA BÓKASAFNID. Neshaga 16: Opið mánu- dag til föstudags kl. 11.30—17.30. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23: Opið þriðjudaga og fðstudaga kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtaii. — sími 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74. er opið sunnu- daga. þriðjudaga og fimmtudaga frá ki. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2__4 gíðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14—16, þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÖNSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30 til kl. 16. CIIUnCTAniDMID laugardalslaug- OUIXUO I AUInnin IN er opin mánudag - föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudögum er opið frá kl. 8 til kl. 17.30. SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20—12 og kl. 16-18.30. Böðin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin alla virka daga kl. 7.20 — 20.30. iaugardaga kl. 7.20 — 17.30 og sunnudag kl. 8 — 17.30. Gulubaðið 1 Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Rll AMAVAkT VAKTÞJÓNUSTA borgarst- DILAnAVAIV I ofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum cr svarað ailan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tiikynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar- og á þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstarfsmanna. NÝJAR klukkur i Fríkirkjuna við Tjörnina komu hingað með „Kongshavn" og hefir þeim ver- ið komið fyrir í turni kirkjunn- ar. Er sú stærri 85 sm í þvermál og vegur 324 kg og hefir djúpan B-tón. Hin er 72 sm i þvermál. vegur 237 kg. hrfir Des-tðn. Klukkur þessar eru úr kopar og mjóg hljómfagrar. frá Þýzknlandi. Stendur á hinni meiri klukkunni: „Dýrð sé Guði í upphæðum. friður á jörðu og velþóknan yfir mónnunum" og „Nú gjalla klukkur glóðum hreim. er guðsson faddlst þessum heim." Á minni klukkunni: „Upp. upp mín sál og alt mitt geð. upp mitt hjarta og rómur með." Og ártolin 1899 og 1929. GENGISSKRANING Nr. 91 — 16. maí 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 447,00 448,10 1 Sterlíngspund 1022,55 1025,05* 1 Kanadadollar 379,60 380,50* 100 Danskarkrónur 7942,80 7962,30* 100 Norskar krónur 9064,20 9086,50* 100 Sænskar krónur 10574,25 10590,25* 100 Finnsk mörk 12081,10 12110,80 100 Franskir frankar 10629,60 10655,70* 100 Belg. frankar 1546,70 1550,50* 100 Sviaan. frankar 26674,60 26740,30* 100 Gyllini 22584,90 22640,50* 100 V.-þýzk mörk 24841,60 24902,70* 100 Lírur 52,80 52,93* 100 Austurr. Sch. 3479,95 3488,55* 100 Escudos 905,30 907,50* 100 Pesetar 626,50 628,00* 100 Yen 194,98 195,46* SDR (sérstök dróttarréttindi) 8/5 582,95 584,38* * Breyting Irá síöuatu skráningu. GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 58 — 16. maí 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup 1 Bandaríkjadollar 491,70 1 Sterlingspund 1124,81 1 Kanadadollar 417,56 100 Danskar krónur 8737,08 100 Norskar krónur 9970,62 100 Sænskar krónur 11631,68 100 Finnsk mörk 13289,21 100 Franskir frankar 11692,56 100 Belg. frankar 1701,37 100 Svissn. frankar 29342,06 100 Gyllini 24843,39 100 V.-þýzk mörk 27325,76 100 Lírur 58,08 100 Austurr. Sch. 3827,95 100 Escudos 995,83 100 Pesetar 689,15 100 Yen 214,48 Sala 492,91 1127,55* 418,55* 8758,53* 9995,15* 1705,55* 58,22* 3837,41* 998,25* 690,80* 215,01* Breyting frá síðustu ekráningu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.