Morgunblaðið - 20.05.1980, Síða 24

Morgunblaðið - 20.05.1980, Síða 24
3 2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. MAÍ1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Blaðburðarfólk óskast í Ytri-Njarðvík. Uppl. í síma 3424. Ráðskona eða kokkur óskast í mötuneyti í Grindavík. Upplýsingar í síma 92-8095. Fiskanes h.f. Eftir hádegi Ölgerðin óskar aö ráða starfskraft til starfa við þrif og fleira hálfan daginn. Uppl. gefur Sigurður Sveinsson, verkstjóri Þverholti 22 (ekki í síma). H/f Ölgeröin Egill Skallagrímsson. Götun — Vélritun Laus eru störf viö götun og vélritun. Reynsla æskileg, en ekki skilyrði. Störf til frambúóar. Umsóknir berist Mbl. fyrir 23. maí n.k. merkt: „Götun—vélritun—6030“. Atvinna — Suðurnes Fiskverkunarstöð á Suöurnesjum vill ráða verkstjóra, helst með saltfisksmatsréttindi. Tilboö meö uppl. um aldur, menntun og fyrri störf óskast send til Mbl. merkt: „Verk- stjóri—6370“. Stýrimann vantar strax á Gjafar VE 600. Upplýsingar í síma 98-1289. Fóstra óskast að Leikskólanum Gefnarborg Garði. Nánari uppl. í símum 92-7215 og 92-7282. Utkeyrslustarf Heildverzlun í Reykjavík leitar eftir ábyggi- legum manni til útkeyrslu- og sendistarfa. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, sendist á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 25. maí merkt: „Framtíðarvinna—6369“. Vantar múrara og verkamenn strax Upplýsingar í síma 93-7347. Kennarar Nokkrar kennarastööur eru lausar til um- sóknar viö Garðaskóla. Um er að ræða kennslu við 7. og 9. bekk grunnskóla og á fjölbrautum. Aöal kennslu- greinar eru: íslenska, stærðfræði, íþróttir drengja og vélritun. Ennfremur vantar starfs- mann til að sinna athvarfsiðju í skólanum. Nánari uppl. eru gefnar á skrifstofu skólans sími 52193 og 44973. Skólanefnd Garöabæjar. Afgreiðslumaður óskast í bílavarahlutaverslun sem fyrst. Tilboð meö upplýsingum um aldur, fyrri störf og hvar unnið síöast, sendist augld. Mbl. merkt: „B — 6431“. Birgðarvarsla Óskum eftir að ráða nú þegar reglusaman og laghentan mann til birgöarvörslu og fleiri starfa. Þetta er framtíðarstarf fyrir mann ekki yngri en 30 ára. Unnið er á vöktum. Uppl. hjá hótelstjóra í dag ekki í síma milli kl. 3 og 5. Hótel Holt, Bergstaöastræti 37. Vörubílstjórar og pakkhúsmenn Viljum ráða vörubílstjóra og pakkhúsmenn til sumarafleysinga. Kaupfélag Árnesinga, Selfossi, sími 99-1000. Lagermenn Óskum að ráða hrausta menn til starfa á matvörulager, mikil vinna framundan. Fram- tíðarvinna. Uppl. á staðnum (Gylfi). Hagkaup, Skeifunni 16. Sóknarnefnd Bústaðakirkju óskar að ráða kirkjuvörð Um er að ræða fullt starf, en tilvaliö fyrir hjón að skipta því á milli sín. Uppl. í Bústaðakirkju milli kl. 9 og 12 til hádegis, sími 37801. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Iþróttadeild Umferðarfræðsla 5 og 6 ára barna í Hafnarfirði og Kjósarsýslu: Lögreglan, umferöarnefndir og Umferðarráð efna til umferöarfræðslu fyrir 5 og 6 ára börn. Hvert barn á þess kost að mæta tvisvar klukkustund í hvert skipti. Sýnd verða brúöuleikhús og kvikmynd og auk þess fá þau verkefnaspjöld. 21. og 22. maí. 6 ára kl. 5 ára kl. Engidalsskóli 09.30 11.00 Víðistaðaskóli 14.00 16.00 23. og 27. maí. Öldutúnsskóli 09.30 11.00 Lækjarskóli 14.00 16.00 28. og 29. maí. Flataskóli 09.30 11.00 Mýrarhúsaskóli 14.00 16.00 2. júní Varmárskóli 09.30 11.00 14.00 16.00 Reiðhjólaskoðun fer fram á ofangreindum stöðum á sama tíma. Foreldrar geymið auglýsinguna. Umferöarráö, Umferöarnefndir og lögreglan í Hafnarfiröi og Kjósarsýsiu. Stutt námskeiö veröa fyrir meðlimi íþrótta- deildar í hlýðniæfingum og hindrunarstökki á Fákssvæði kl. 8 öll kvöld, þriðjudag til föstudags þessa viku. Leiðbeinandi Viðar Halldórsson. Mætið stundvíslega. Stjórn íþróttadeildar. íbúð í júní Erlend söngkona óskar eftir að fá leigöa íbúð með húsgögnum í einn mánuð frá 6. júní n.k. Uppl. í síma 35777. Skrifstofuherbergi til leigu í Borgartúni 18 er til leigu 1 skrifstofuher- bergi, 17 fm. Upplýsingar í síma 29933. Málfundafélagið Óðinn fer í áburöarferö í skógræktarsvæöi félagsins í Heiðmörk fimmtudaginn 22. maí kl. 20 frá Valhöll, Háaleitisbraut 1. Uppl. gefnar á skrifstofunni frá kl. 17—18 daglega. Feröanefnd. Hafnarfjörður Styrktarfélag aldraðra efnir til sumarorlofs í Bifröst í Borgarfirði dagana 15.—21. júní og 19,—26. ágúst. Þátttökugjald, kr. 5.000 á sólarhring (6 sólarhringa í júní, kr. 30.000, 7 sólarhringa í ágúst kr. 35.000), greiöist viö innritun í Hafnarfjarðar Apóteki fimmtudag- inn 22. maí, kl. 10. Samkvæmt samkomulagi viö stjórn húsmæðraorlofs Hafnarfjarðar er þátttaka aðeins heimil hjá öðrum hvorum þessara aöila. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.