Morgunblaðið - 20.05.1980, Page 34

Morgunblaðið - 20.05.1980, Page 34
42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. MAÍ1980 GAMLA BIO í' Sími 11475 Kaldir voru karlar (Hot Lead and Cold Feet) Spennandi og skemmtilegur nýr vestri frá Disney-fél. með gam- anleikurum Jim Dale og Don Knotfs. íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ífÞJÓÐLEIKHÚSIfl SMALASTÚLKAN OG ÚTLAGARNIR fimmtudag kl. 20 annan hvítasunnudag kl. 20 STUNDARFRIÐUR föstudag kl. 20 Síðasta sinn Litla sviðið. í ÖRUGGRI BORG miövikudag kl. 20.30 Miöasala 13.15—20. Sími 1- 1200 Innlánnviðftkipti leid til lánftviðwkiptn BÍNAÐARBANKI ÍSLANDS Rýmingarsala Rýmingarsalan í Dalakofanum er enn í fullum gangi. Fjölbreytt úrval af sumarkjólum á kr. 8.000,- og 10.000,-. Dragtir á 15.000,-, jakkar á 10.000,-. Sumarpils á 4.000,-. Blússur á 2.000,- Gallabuxur á 2.000,- Peysur á 8.000,-, áöur 16.000,-. Satinbuxur á 1.000,-. Ath. Höfum fengið nýtt fjölbreytt úrval af sumardrögtum á kr. 40.000,- og jakka á kr. 27.000,-. Boli á kr. 7.000,-. Dalakofinn Tízkuverzl. Línnetsstíg 1, Hafnarfirði. Sími 54292. Næg bílastæði. RITSTJ0RN 0G SKRIFST0FUR: 10100 22480 AFGREIOSLA: 83033 fR0r0miI»Iattfe leikfélag 312312 REYKJAVlKUR WfkWp ROMMÍ 2. týn. í kvöld kl. 20.30 Grá kort gilda. 3. sýn. miövikudag kl. 20.30 Rauö kort gilda. 4. sýn. föstudag kl. 20.30 Blá kort gilda. ER ÞETTA EKKI MITT LÍF? aukasýning fimmtudag kl. 20.30 allra síöasta sinn. OFVITINN annan hvítasunnudag kl. 20.30. Miöasala í lönó kl. 14—20.30. Sími 16620. Upplýsingasímsvari um sýningadaga allan sólarj hringinn. AUKASÝNING í AUSTURBÆJARBÍÓI MIÐVIKUDAG KL. 21.30 Miöasala í Austurbæjarbíói kl. 16—21. Sími 11384. HÁÞRÝSTI- VÖKVAKERFI SérhæfÓ þjónusta. Aóstoóum vió val og uppsetningu hvers konar háþrýstibúnaóar. ITUROLLAI Tannhjóladælur = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260 LAGER-SÉFÍRANTANIR-WÓNLISTA Silungaveiói Veiöi hefst í Hítarvatni um hvítasunnu. Veiöileyfi og hús þarf aö panta í Hítardal, sími um Arnarstapa á Mýrum. JQ2ZBaLL©CC8KÓLÍ BÚPU líkom/mkt j.s.b. Dömur athugið N Nýtt 4ra vikna námskeiö hefst þriðjudaginn 27. maí. ★ Líkamsrækt og megrun fyrir dömur á öllum aldri. ★ Morgun dag og kvöldtímar. ★ Tímar tvisvar eöa fjórum sinnum í viku. ★ Sérstakur matarkúr fyrir þær, sem eru í megrun. ★ Sturtur — Sauna — tæki — Ijós. Upplýsingar og innritun í síma 83730. Ath. — Nýtt Líkamsrækt JSB opnar fljótlega Ijósastofu meö hinum viöurkenndu þýzku Sontegra Ijósabekkjum. njpa np>j8qq©TiDazzDr Símaskráin Afhending símaskrárinnar 1980 hefst fimmtudag- inn 22. maí til símnotenda. í Reykjavík veröur símaskráin afgreidd á Aöal- pósthúsinu, gengiö inn frá Austurstræti, mánudag til föstudags kl. 9—17. í Hafnarfirði veröur símaskráin afhent á Póst- og símstööinni viö Strandgötu 24. í Kópavogi verður símaskráin afhent á Póst- og símstöðinni, Digranesvegi 9. Varmá í Mosfellssveit veröur símaskráin afhent á Póst- og símstöðinni. Þeir símnotendur, sem eiga rétt á 10 símaskrám eöa fleirum, fá skrárnar sendar heim. Símaskráin verður aðeins afhent gegn afhend- ingarseðlum, sem póstlagðir hafa verið til símnotenda. Athygli skal vakin á því að símaskráin 1980 gengur í giidi frá og með sunnudeginum 1. júní 1980. Frá sama tíma fellur úr gildi símaskráin 1979 vegna fjölda breytinga, sem oröið hafa frá því hún var gefin út. póst- og símamálastofnunin. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Guófnundftton •f víötesnuatu hðfundum Nokkrar af bókum hafa veriö þýddar aö mlnnsta kosti á 36 tungumál. Skáldverk Kristmanns Guömundssonar —. Góugróöur Nátttrölliö glottir Gyöjan og nautiö Þokan rauöa Safn smásagna Brúöarkyrtillinn Morgunn iífsins Arfur kynslóöanna Ármann og Vildís Ströndin blá Fjalliö helga

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.