Morgunblaðið - 10.06.1980, Page 7

Morgunblaðið - 10.06.1980, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JUNI 1980 8. !*■! IM>. ÞJOPVILJINN - 81DA »3 Ekkert fjas snobbhátíö! um Menningar- hroki eöa...? Ungur maður að því er virðist, Valþór Hlöðvers- son, ritar um útvarp og sjónvarp í Þjóðviljann, sem dagsettur er 8. júní og kallaður Sunnudags- blað en kom í raun út 7. júní og var laugardags- blað. Grein sína, sem Valþór ritar að beiðni ritstjórnar Þjóðviljans, nefnir hann Menningar- stefna? — en lesandinn hlýtur aö velta því fyrir sór hvort hún hefði ekki frekar átt að heita Menn- ingarhroki? Greinin hefst með þessum hætti: „Það er lífsreynsla út af fyrir sig að renna augum yfir útvarpsdagskrá síð- ustu viku — að ég nú ekki tali að hlusta á hana alla. En það gerði ég ekki, enda óvíst aö ég væri til frásagnar nú í dómarasæti. Skemmtilegasta uppá- koman í útvarpinu byrj- aði klukkan 2 s.l. sunnu- dag. Upphófst þá útvarp frá útisamkomu sjó- mannadagsins í Naut- hólsvík. Því miður auðn- aðist mér ekki aö hlusta á allar dýrðarræöurnar til heiöurs hetjum hafsins, en nældi þó í gullkorn vikunnar, þegar fulltrúi sjómanna agnúaðist útí menningarvitana fyrir aö dirfast aö stela sjálfum sjómannadeginum undir snobbhátíö listamannal Ég var nefnilega á leið niður á Lækjartorg ... Ég er handviss um að langtum fleiri hefðu látið sér setningu Listahátíöar duga sem afþreyingar- gaman sunnudagsins, ef Omar hefði verið búinn að leiða menn í sannleika um salomonellusýklana á fjörum höfuöborgarinnar. Nauthólsvíkin hefði verið tóm og sjómenn útí hafs- auga. Einmitt svona eiga sjónvarpsfréttir að veral Athyglí manns vakin á fréttinni á myndrænan hátt en grámyglulegu andliti hins köflótta fréttamanns haldið utan við skjáinn." „Sjómenn útí hafsauga Sjónvarps- og útvarps- gagnrýnandi Þjóðviljans getur sem sé ekki annað en óskað sér þess, að á Sjómannadegi hefðu sjó- menn haldið sig „útí hafsauga" væntanlega til þess, að hann fengi betur notið Listahátíöarinnar. Er það dæmigert um hugsunarhátt hinnar nýju stéttar, sem gerist æ uppivöðslusamari í þjóð- félaginu, eftir að Alþýðu- bandalagið komst til nú- verandi valda, aö henni virðist vera það kærast að traðka á þeim, sem notaöir voru, þegar það hentaði í metorðaklifrinu. Sjómenn eiga að halda sig „útí hafsauga" og verkalýðurinn á aö vera án kjarasamninga eins lengi og yfirstéttinni þóknast. En hún heldur sig viö leiksýningar og trúða eða leggur á ráðin um það, hvernig unnt sé að beita sér í skólunum eða ríkisfjölmiðlunum á þann veg, að boðskapur marxismans nái með sem lævíslegustum hætti eyrum flestra. Og þegar að þeirri iðju er fundið er rokið upp með sama þjósti og sjómönnum hefur verið sýndur vegna ábendinga þeirra um sinn eigin hátíðisdag. Og á öðrum stað í þessu sama „sunnudags11 — laugardagsblaði Þjóð- viljans er menningarrit- stjóri blaðsins Árni Berg- mann að leitast við aö færa rök að því, að Lista- hátíðin nú sé alls engin snobbhátíð, þótt sjómaö- ur hafi hringt í hann reiður á sjómannadaginn og talið, að verið væri að móðga sjómenn. Furðulegt er aö sjá, hvernig Þjóðviljinn bregst við athugasemd- um sjómanna, sem eiga fullan rétt á sér, en koma því á engan hátt við hvort Listahátíð sé snobbhátíð eða ekki. Galdurinn í þessu máli var einfald- lega sá, að forráðamenn Listahátíöar áttu auövitað að muna eftir sjómanna- deginum við skipulagn- ingu sína. Umræðurnar í Þjóöviljanum sýna þaö eitt, að sjómenn eru miklu hæfari til að meta gildi Listahátíðar en þeir Þjóöviljamenn, því sjó- menn vilja leyfa listinni að dafna og halda þó sínum hlut. BUXUR > A ALLAR ALLTAF. ÁTT ÞÚ EINAR FRÁ nvn o PERMA - DRI utanhússlímmálning —14 ára ending og reynsla. Málning hinna vandlátu Sig. Pálsson, byggm., Kambsv. 32, S-34472. Hagbeit Tökum á móti hestum í hagbeit í Geldinganesi, miövikudagskvöld kl. 20—21. Hafið samband viö skrifstofuna, vegna greiðslu hagbeitagjalda og númera. Happdrætti Fáks Dregiö var í happdrætti Fáks, og upp komu þessi númer: 3875 Hesturinn, 393 utanlandsferð, 214 beizli. Vinningar skulu sóttir á skrifstofuna. Hestamannafélagid Fákur íslandsmót í hestaíþróttum veröur haldiö á Melavellinum í Reykjavík, dagana 21. og 22. júní n.k. Keppt veröur í eftirfarandi greinum: Tölt, fjórgangur, fimmgangur, gæöingaskeiö, hindr- unarstökk og hlýöniæfingar. Flokkar unglinga 12—13 ára og 13 og 15 ára. Tölt, fjórgangur og hlýðniæfingar. Til aö öölast rétt til þátttöku í fulloröinsflokki þurfa keppendur aö hafa hlotið 65 punkta í tölti, 45 punkta í fimmgangi og 40 punkta í fjórgangi. Nefndin Toppurinn frá Finnlandi Greiöslukjör frá 35% út og rest J:y á allt að 5 mánuöum. SWphaW19 Sími 29800 Málning og málningarvörur Veggstrigi Veggdúkur Veggfóöur Fúavarnarefni Bondex, Solignum, Pinotex, Architectural. Afsláttur Kaupir þú fyrir: Kaupir þú umfram 30—50 Þús.>#»q/ veitumviö IU /0 50 bús 4 c o/ veitum við ID/0 afslátt. afslátt. Sannkallað LITAVERS kjörverö Ertu að byggja, viltu breyta, þarftu að bæta? Líttu viö í Litaveri, því þaö hefur ávallt borgaö sig. Gransáavegi, Hrayfitshúsinu. Simi 82444.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.