Morgunblaðið - 19.06.1980, Side 6

Morgunblaðið - 19.06.1980, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JÚNÍ1980 i DAG er fimmtudagur 19. júní, sem er 171. dagur ársins 1980. — Níunda vika sumars. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 11.11 og síödegisflóó kl. 23.30. Sólarupprás í Reykja- vík kl. 02.55 og sólarlag kl. 24.03. Sólin er í hádegisstaó í Reykjavík kl. 13.29 og tungliö í suðri kl. 19.05. (Almanak Háskólans). Og Drottinn er vígi oróinn fyrir þá, er kúgun seeta, vígi á neyðartímum. (Sálm. 9,10). | KRQ88QÁTA 1 2 ■ 6 j 1 É. u 8 9 10 ■ II ■ 14 15 * 16 Lárétt: — 1 feiti. 5 auAuKa. fi Ka>iunafn. 7 tónn. 8 drrpa. 11 likamshluti. 12 saurKa. M land. lfi svalur. MWlrétt: — 1 útflutninKsvóru. 2 snákar. 3 spil. i veKur, 7 llát. 9 fjóll. 10 staf. 13 leója. 15 sund. I.ausn siAustu krossKátu: Lárétt: — 1 fermir. 5 eæ. fi atyrti. 9 tak. 10 eA, 11 eK. 12 æla. 13 ylur. 15 XII. 17 iAinni. Lóðrétt: — 1 Flateyri. 2 reyk. 1 reiAar. 7 taxl. 8 tel, 12 ærin. M uxi. lfi in. [ FRÉTTIW | ÁSPRESTAKALL. Safnað- arféla^ Ásprestakalls fer ár- lega safnaðarferð sína n.k. sunnudag, 22. júní, að Breiða- bólstað í Fljótshlíð og verður messað þar kl. 14. Lagt verð- ur af stað frá Sunnutorgi kl. 9 árd. Þátttöku eru menn beðn- ir að tilkynna þeim: Guðrúnu, simi 32195 og 39938, eða Sigriði, sími 81742, eigi siðar en annað kvöld, föstudag. FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi hefur síðustu sam- verustundina á þessu sumri í Hamraborg í dag, fimmtu- dag, kl. 14. HAPPDR/ETTI. - Vinn- ingar í almanakshappdrætti Landssamtaka Þroskahjálpar hafa ekki enn verið sóttir, en þeir eru allir sólarlandaferðir og komu upp á þessi númer 8232 (janúar) 6036 (febrúar) 8760 (marz) 5667 (apríl) 7917 (maí) og nú hefur júnívinn- ingurinn verið dreginn út og kom á miða nr. 1277. í KÓPAVOGI verður skrif- stofa „Húsmæðraorlofs" opin í Félagsheimilinu föstudag og laugardag, kl. 5—7, vegna greiðslu þátttökugjalds. í SAFNAÐARHEIMILI Langholtskirkju verðu spiluð félagsvist í kvöld kl. 9 til ágóða fyrir kirkjubygging- una. I FRÁ hófniwwi I Á ÞRIÐJUDAG fór Coaster Emmy í strandferð frá Reykjavík. Togarinn Karls- efni kom af veiðum og land- aði hann afla sínum, um 230 tonn hér. Þá kom Dettifoss frá útlöndum sömuleiðis leiguskipið Bomma. í gær kom Esja til Reykjavíkur- hafnar úr strandferð. Togar- inn Snorri Sturluson kom af veiðum og landaði aflanum hér um 190 tonn. Baldur, Breiðafjarðarbáturinn, kom og fór vestur aftur í gær- kvöldi. Togarinn Hjörleifur hélt aftur til veiða í gær. Rússneskt skemmtiferðaskip — kom í gærmorgun og fór aftur í gærkvöldi. — í gær fóru Helgafell og Mælifell af stað áleiðis til útlanda og hafrannsóknarskipið Bjarni Sæmundsson fór í leiðangur. | MIWWINOAR8PJÓLD | MINNINGARKORT Barna-spitala sjóAs HrinKsins fást á eftirtðldum stöðum: Bókaverzl. Snæbjarnar. Hafnarstr. i og 9. BókabúA Glæsi- bæjar, Bókabúd Oliverw Steins, HafnarfirAi. Bókaútxáfu IAunnar. BræAraborgarstig 16, Verzi. Geysi, AAalstræti. ÞorsteinsbúA, Verzl. Jóh. NorAfjðrA hf. LaugaveKÍ ok IIverfisK., Verzl. ó. Ellingsen. (•randagarAi. LyfjahúA BreiAholts. Arnarbakka 6. Háaleitisapóteki. GarAspóteki. Vesturbæjarapóteki. Apóteki Kópavogs, Landspitalan- um. hjá forstðAukonu. GeAdeild Barnaspitala Hringsins v/Dal- braut. Lögregluvörður í 24 klst. AÐ VANDA hafði garð- yrkjustjóri borgarinnar verið búinn að láta gróður- setja sumarblóm í blóma- beðin á Austurvelli er þjóðhátíðin gekk í garð. — Hann hafði líka látið setja upp smekklega lága girð- ingu meðfram göngustíg- unum, þar sem sumar- blómunum er hættast við að verða fyrir hnjaski fyrirferðarmikilla vegfar- enda. — Og til að tryggja nú sómasamlega um- gengni fólks um Austur- völl á þjóðhátíðardaginn var hafður lögregluvörður í námunda við styttu Jóns forseta framundir kvöld a.m.k. — Augljóst er að betra hefði verið að hafa þar lögregluvörð allt kvöldið og jafnvel fram á morgun. — Það sýndu verksummerkin á Austur- velli í gærmorgun. Þar var aðkoman ekkert skemmti- leg fyrir starfsmenn borg- arinnar. — Er augljóst mál að ráðamenn þurfa að skrifa það í minnisbókina sína, fyrir næstu þjóðhá- tíð, að óhjákvæmilegt er að hafa lögregluvörð á Austurvelli í a.m.k. 24 klukkutíma eftir að þjóð- hátíðin hefst í Reykjavík! bIóin Gamla Rió: Byssur fyrir San Sebasti- an, sýnd 5, 7 og 9. Austurhæjarbió: Brandarar á færi- bandi, sýnd 5, 7 ok 9. Stjórnuhió: Kalifornía suit, sýnd 5, 7, 9 ok 11. Iláskólabió: Til móts við Kullskipið, sýnd 5, 7 ok 9. Ilafnarhió: AprílKabb, svnd 5, 7, 9 ok 11. Tónabíó: Maðurinn frá Ríó, sýnd 5, 7.10 ok 9.15. Nýja Bló: Kona á lausu, sýnd 5, 7.15 ok 9.30. Bæjarbió: Að stela miklu ok lifa hátt, sýnd 9. Ilafnarfjarðarhió: Kjarnaleiðslan til Kína, sýnd kl. 9. ReKnhoKÍnn: l’apillon, sýnd 3,6 ok 9. Nýliðarnir, sýnd 3, 6 ok 9.05. Þryms- kviða ok MörK eru daRs auKu, sýnd 3, 5, 7, 9 ok 11. Kombrauð Jarl ok ók, sýnd 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 ok 1115. LauKarásbió: i-eit í blindni, sýnd 5, 9 ok 11. Animal house sýnd 7. BorKarhió: Fríkað á fullu, sýnd 5, 7, 9 ok 11. 12% áfengis- 09 tóbakshækkun í dag: ND Bévaðir gaurarnir — og það á þeim árstima sem útgufunin er hvað mest! KVftLD- NLTI R OG HELGARÞJÓNIISTA apótek anna I Reykjavik davana 13. júni til 19. júni. að haðum doKum meðtoldum. verður sem hér seirir: i LAl'GAR NESAINVTEKI. En auk þess er ÍNGOLFS APÓTEK opið til kl. 22 alla daKa vaktvikunnar nema sunnudaK. SLYSAVARÐSTOFAN i BORG ARSPÍT ALANIIM, sími 81200. Allan stilarhrinKÍnn. I. FK NASTOFI li eru lokaðar á lauaardoKum ok helKÍdóKum. en ha-Kt er að ná samhandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20—21 ok á lauKardöKum frá kl. M —16 sími 21230. GönK'ideild er lokuð á heÍKÍdoKum. Á virkum döKum kl.8 — 17 er ha'Kt að ná samhandi við la'kni i sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKHR 11510. en þvl að- eins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni ok fra klukkan 17 á fostudoKum til klukkan 8 árd. Á mánudóKum er L/EKNAVAKT i síma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjahúðir ok la'knaþjónustu eru Kefnar i SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er 1 HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardoKum ok helKÍdöKum kl. 17—18. ÓN/EMISADGERDIR fyrir fullorðna KeKn mænusótt lara fram i 11EILSIVERNDARSTftD REYKJAVÍKUR á mánudóKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. S.Á.Á. Samtók áhuKafólks um áfenKisvandamálið: Sáluhjalp í viðloKum: Kvnldsimi alla daKa 81515 frá kl. 17-23. IIJÁLPARSTftÐ DÝRA við skeiðvóllinn i Víðidal. Opið mánudaKa — fóstudaKa kl. 10—12 oK 14 — 16. Slmi 76620. Reykjavik simi 10000. Ann « AV'OIKIC Akureyri sími 96-21840. UnW l/AVSdlridSÍKlufjörður96-71777. e hWdaumc heimsóknartímar. OjUnnAnUO LANDSPITALINN: alla daKa kl. 15 tii kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daKa. - LANDAKOTSSPfTALI: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: MánudaKa til fostudaaa kl. 18.30 til kl. 19.30. A lauKardoKum ok sunnudoKum kl. 13.30 til kl. 14.30 oK kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÍIDIR: Alla daKa kl. 14 til kl. 17. - GRENSÁSDEILD: MánudaKa til fostudaKa kl. 16 — 19.30 — LauKardaKa oK sunnudaKa kl. 14 — 19.30. — HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. - HVÍTABANDIÐ: MánudaKa til fostudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudóKum: kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÖKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKÍdóKum. - VÍFILSSTAÐIR: DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR llafnarfirði: MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19.30 til kl. 20. QAriJ I.ANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- wV/í rl inu við IIverfisKötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaKa — föstudaKa kl. 9—19. — Útlánasalur (veana heimalána) ki. 13—16 sómu daKa. ÞJODMINJASAFNID: Opið sunnudaKa. þriðjudaxa. fimmtudaKa oK lauKardaKa kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. ÞinKholtsstræti 29a. simi 27155. Eftið lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. lauKard. kl. 13—16. ADALSAFN - I.ESTRARSALUR. ÞinKholt.sstræti 27. slmi aðalsafns. Eftir kl. 17 8. 27029. Opið mánud. — (óstud. kl. 9—21.' lauteard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASftFN — AfKreiðsla I ÞinKholtsstræti 29a. simi aðalsalns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum oK stofnunum. SÓLIIEIMASAFN - Sólheimum 27. simi 36814. Opið mánud. — fostud. kl. 14 — 21. l.auKard. 13 — 16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. simi 83780. IIeimsendinKa- þjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða oK aldraða. Simatlmi: Mánudatta oK fimmtudaKa kl. 10—12. HUÓÐBÓKASAFN - HólmKarði 34. sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. IIOFSVALLASAFN - IIofsvallaKötu 16, simi 27640. Opið mánud. — fóstud. kl. 16—19. BUSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. sími 36270. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. lauitard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR - Bækistóð I Bústaðasafni. simi 36270. Viðkomustaðir víðsveKar um borKina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mán-dóKum oK miðvikudóKum kl. 14 — 22. Þr1ðjudaKa. fimmtudaKa oK föstudaKa kl. 14 — 19. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ, NeshaKa 16: Opið mánu- daK til fóstudaKs kl. 11.30—17.30. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlið 23: Opið þriðjudaKa oK ÍOstudaKa kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. — simi 84412 kl. 9-10 árd. vlrka daKa. ÁSGRÍMSSAFN BerKsUðastræti 74. SumarsýninK opin alla daKa. nema lauKardaKa. frá kl. 13.30 til 16. AðKanKur er úkeypis. SÆDYRASAFNID er opið alla daKa kl. 10 — 19. T/EKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opið mánudaK til IOstudaKs frá kl. 13-19. Simi 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við SiK- tún er opið þriðjudatca. fimmtudaKa oK lauKardaKa kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: ftpinn þriðjudatra til sunnudatra kl. 14 — 16. j>eKar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla datta nema mánudatta kl. 13.30 — 16.00. CMtinCTAniDkllD laugardalslaug- DUNUO I AUinnin IN er opin mánudat; - fóstudaic kl. 7.20 til kl. 19.30. Á lauKardöKum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudöttum er opið frá kl. 8 til kl. 17.30. SUNDHftLLIN er opin mánudatca til föstudaica kl. 7.20 til 20.30. Á lauKardöKum er opið kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudóitum er opið kl. 8 til kl. 14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudaKskvöldum frá kl. 20. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin alla virka daKa kl. 7.20 — 20.30. lauieardaira kl. 7.20—17.30 oK sunnudaie kl. 8—17.30. Gufuhaðið i VesiurhæjarlauKÍnni: ftpnunartima skipt milli kvenna oK karla. — Uppl. i sima 15004. nil A U AV/AkúT YAKTÞJÓNUSTA borKar- DILANAVAM Stofnana svarar alla virka daKa frá kl. 17 siðdeKis til kl. 8 árdeKis oK á helKid iKum er svarað allan sólarhrinKlnn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynninjrum um bilanir á veitukerfi horKarinnaroK á þeim tilfellum oðrum sem borKarhúar telja siK þurfa að fá aðstoð borKarstarfs- manna. .17. júnl. — Veður var fremur kalt í allan KærdaK. talsverð Kola oK skúrir Oðru hvoru. — sólskin við ok við. — Er Lúðra- sveit Reykjavikur hafði leikið nokkur löK á Austurvelli var KrnKið i skrúðKOnKu suður að leiði Jóns Slirurðssonar forseta. Stjórn I.S.I. laKði krans á Iriði hans, en Svelnn Björnsson sendiherra talaði nokkur orð um Jón forseta. um Kildi hans fyrir sjálfstæði landslns oK þjóðina i heild. Iþróttamótið á Iþróttavellinum var sett af forseta I.S.I. með Kóðri ræðu. .Vér eiKum að kenna iþróttlr I barnaskólanum, saKði hann. Enitan á að ferma. nema hann hafi lært sund. leikfimi oit Klimu. Vér lslendlnicar erum sakaðlr um aicaleysi oK það er þjóðarlöstur. en bezta meðallð við þvi eru Iþróttir ..saKðl lorsetl t.S.1....“ r -5 GENGISSKRÁNING Nr. 110 — 13. júní 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 461,00 462,10* 1 Starlingspund 1080,60 1083,20* 1 Kanadadollar 402,30 403,30* 100 Danskar krónur 8453,70 8473,80* 100 Norskar krónur 9547,50 9570,30* 100 Saanakar krónur 11133,20 11159,60* 100 Finnak mörk 12706,70 12737,00* 100 Franakir frankar 11271,40 11298,30* 100 Balg. Irankar 1640,60 1644,50* 100 Svissn. frankar 28562,60 28630,70* 100 Gyllini 23958,00 24015,20* 100 V.-þýzk mörk 26288,80 26351,50* 100 Lfrur 55,57 55,70* 100 Austurr. Sch. 3688,00 3696,80* 100 Escudos 947,00 949,30* 100 Paaatar 658,60 660,10* 100 Yan 213,92 214,43* SDR (aáratök dráttarréttindi) 11/6 609,10 610,55* * Brayting frá afðuatu akráningu. V ---------------------------------------—--------------' s. GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 110 — 13. júní 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarlkjadollar 507,10 506,31* 1 Starlingapund 1166,66 1191,52* 1 Kanadadollar 442,53 443,52* 100 Danakarkrónur 9299,07 9321,18* 100 Norakar krónur 10502,25 10527,33* 100 Saanakar krónur 12246,52 12275,78* 100 Finnak mörk 13977,37 14010,70* 100 Franakir trankar 12366,54 12428,13* 100 Balg. Irankar 1604,66 1808.95* 100 Sviaan. trankar 31416A6 31493,77* 100 Oyllini 26353,80 26416,72* 100 V.-þýzk mörk 28917,66 28986,65* 100 Lfrur 61,13 61,27* 100 Auaturr. Sch. 4056,80 4066.48* 100 Eacudoa 1041,70 1044,23* 100 Paoatar 724/46 726,11* 100 Yan 235,31 23537* * Brayting trá alöuatu akráningu. , s í Mbl fyrir 50 árum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.