Morgunblaðið - 19.06.1980, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JÚNÍ1980
7
r
Uppsagnir
hjá BÚR
Sl. laugardag birtist at-
hyglisverö frétt í Tíman-
um. Þar ar fré því skýrt,
að daginn éður hafi Bæj-
arútgerð Reykjavíkur
sagt upp 60 starfs-
mönnum, sam hafi verið
réðnir til afleysinga í
sumar, en þar sem fastir
starfsmenn fyrirtækisins
sýni ekki é sér fararsnið í
sumarfrí hafi verið
óhjákvæmilegt að segja
upp „sextíu skólakrökk-
um“.
Uppsagnir hjé frysti-
húsum hafa veriö nokkuð
é dagskré að undanförnu.
Um þær var fjallað m.a. í
forsíöufrétt í Þjóðviljan-
um, daginn éður en frétt-
in birtist í Tímanum, en
sama dag og skólafólkið
fékk uppsagnarbréf sín
hjé BÚR. í þessari for-
síöufrétt Þjóöviljans
sagði m.a. í fyrirsögn:
„Fjérhagserfiðleikar rétt-
Issta ekki skyndiupp-
sagnir." í fréttinni sjélfri
sagði m.a.: „Atvinnurek-
endur segja nú, að fjér-
hagsleg afkoma í fisk-
iðnaði og söluhorfur séu
svo slæmar, aö þeir
treysti sér ekki til að
kaupa fisk öllu lengur.
Enginn skortur er hins
vegar é hréefni. Hvergi
verður það lesið út úr
gildandi lögum né al-
mennum vinnuréttarregl-
um aö fjárhagsafkoma
einstakra frystihúsa,
landshluta eða alls fisk-
iðnaðarins, geti réðið úr-
slitum um þaö að grípa
megi til neyðarréttar og
skírskotunar til hréefnis-
skorts. „Þessi vísdómur
er hafður eftir Arnmundi
Bachmann, aðstoðar-
manni Svavars Gestss-
onar. Hann segir enn-
fremur: „Ég skal ekkert
segja um bókhaldslega
stöðu frystihúsanna, en
ef það vakir fyrir frysti-
húsamönnum að notfæra
sér bókhaldslegar niöur-
stöður og talnaæfingar til
þess að brjóta þvert gegn
grundvallaratriðum gild-
andi laga, þé er hætta é
feröum." Þessar athuga-
semdir aðstoöarmanns
Svavars Gestssonar eru
athyglisverðar, þegar
hafðar eru í huga þær
skýringar, sem forstjóri
BÚR gefur é uppsögnum
skólafólksins í frétt Tím-
ans. Hann segir: „Eins og
önnur fyrirtæki í frysti-
iónaöinum é BÚR við
mikla erfiðleika að stríöa
vegna mikillar birgða-
söfnunar afurða, sem
bæði stafar af sölutregöu
erlendis og eins gríðar-
lega mikilli framleiðslu-
aukningu i fyrirtækinu."
Skýringar af þessu tagi
kallar Arnmundur Bach-
mann hins vegar „bók-
haldsniöurstöður" og
„talnaæfingar".
Hverjir
stjórna BÚR?
Nú vaknar sú spurning
við lestur Þjóðviljans og
Tímans, hverjir það eru,
sem stjórna BÚR. Eins og
kunnugt er situr vinstri
stjórn að völdum í
Reykjavík. Hún hefur é
bak við sig 8 borgarfull-
trúa, þar af 5 fré Alþýðu-
bandalaginu. Það er
þessi borgarstjórn, sem
stjórnar BÚR. í stjórn
Bæjarútgerðarinnar sitja
tveir helztu forsprakkar
vinstri meirihlutans í
Reykjavík, þeir Björgvin
Guðmundsson fré Al-
þýðuflokknum og Sigur-
jón Pétursson fré Alþýöu-
bandalaginu. Raunar
leggur forstjóri BÚR
éherzlu é það i viðtali við
Tímann, að stjórn BÚR
hafi ekkert haft meö
þetta mél að gera, þótt
hún hafi setið é fundi
tveimur dögum éður en
uppsagnarbréfin voru
send skólafólkinu.
Af þessu er Ijóst, að
enginn einn flokkur ræö-
ur nú jafn miklu um
mélefni Reykjavíkur og
Alþýöubandalagið, og
þar eru meötalin mélefni
BÚR. Meöan annað kem-
ur ekki í Ijós, verður að
ætla að Sigurjón Péturs-
son, forseti borgarstjórn-
ar og oddviti Alþýðu-
bandalagsins í borgar-
stjórn, sé samþykkur
uppsögnum 60 „skóla-
krakka". Sigurjón Pét-
ursson viróist því taka
mark é „bókhaldsniður-
stööum" og „talnaæfing-
um“, þótt Svavar Gests-
son geri það ekki eða
aðstoðarmaður hans.
Vinnubrögð Alþýðu-
bandalagsins eru alltaf
eins. Aöstoðarréöherra
Svavars skammar frysti-
húsin fyrir uppsagnir, en
oddviti Alþýðubanda-
lagsins í. borgarstjórn
samþykkir, a.m.k. með
þögninni, uppsagnir hjé
BÚR og getur að sjélf-
sögðu ekki skotiö sér
undan ébyrgð í þeim.
Tvöfeldni Alþýðu-
bandalagsins kemur
þannig fram í einu og
öllu.
BILFERJAN
SMYRIL
flytur fleiraen
fólk og bíla
Vöruflutningar eru stöðugt vaxandi þáttur í starfsemi
skipsins, enda tryggir gámanotkun, ásamt vörulyfturum
við fermingu og losun um skutop betri og öruggari vöru-
meðferð.
Vikulegir viðkomustaðir skipsins eru: Seyðisfjörður,
Þórshöfn í Færeyjum, Bergen í Noregi, Handstholm í
Danmörku og Scrabster í Skotlandi. Þéttriðið net
umboðsmanna um alla Evrópu tryggir góða þjónustu.
Frekari upplýsingar og vörumóttaka hjá afgreiðslu
Ríkisskip á Seyðisfirði sími 97-2166 og hjá Ríkisskip í
Reykjavík sími 28822.
VANTAR ÞIG VINNU (nj
VANTAR ÞIG FÓLK i
tf>
I>1 AK.LÝSIK l'M ALLT
LAND ÞEGAR Þl ALG-
LVSIR I MORGl NBLAOINl
Ofnþurrkaö
Oregonpine
2“x5“, 2“x6“, 21/2“x5“,
2V2“x6“, 3“x6“.
Mjög hagstætt verð.
Timburverzlunín
VÖlundur hf.
KLAPPARSTÍG 1, SÍMI 18430 — SKEIFAN 19, SÍMI 85244
PERMA - DRI 1 utanhússlímmálning —14 ára ending og reynsla. Málning hinna vandlótu | V Sig. Pálsson, byggm., Kambsv. 32, S-34472. J I
r \
Þakkir
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vináttu
og hlýhug á áttræðisafmæli mínu.
Sigurður Sveinsson,
Sleggjulœk.
________________________________________________/
Býður
nokkur betur?
Málning — Hraunmálning — Þakmálning — J
• ; *. ’ Fúavarnarefni — allar málningavörur.
Afsláttur--------------
Kaupir þú fyrir 30—50 þúsund veitum viö 10% afslátt
Kaupir þú umfram 50 þúsund veitum viö 15% afslátt
Veggfóöur — veggdúkar 51 cm breiöur
—Af sláttur----------------------
Kaupir þú 3—5 rúllur veitum viö 10% afslátt
Kaupir þú umfram 5 rúllur veitum viö 15% afslátt
Sannkallaö Litaverskjörverö
Ertu aö byggja, viltu breyta, þarftu að bæta
. Líttu við í Litaver, því það hefur ávallt borgaö sig
• ••,*, • t s Grensasvegi, Hreyfilehúainu. Sími 82444.
>-» * « •'* •