Morgunblaðið - 19.06.1980, Page 11

Morgunblaðið - 19.06.1980, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JÚNÍ1980 11 A 29922 ^Skálafell Sæviöarsund 150 fm einbýlishús á einni hæö ásamt 30 fm bílskúr. Fagur garöur. Gott útsýni. Verö ca. 100 millj. Bergstaðastrætí Einbýlishús sem er 50 fm á einni hæö, byggt úr steini. Til afhendingar í september. Verö tilboð. Bugöulækur 140 fm hæö, 6 herb. Tvennar svalir. 50 fm bftskúr. Verö ca. 60 millj., útb. tilboö. Sólheimar 140 fm efri sérhæö, 4 svefnherbergi, rúmgóö stofa, búr inn af eldhúsi. Tvennar svalir. 30 fm bftskúr. Verö ca. 65 miilj. Hraunbraut Kópavogi 140 fm sérhæö í þríbýlishúsi ásamt 40 fm aöstööu í kjallara. Bftskúr fylgir. Ný eign. Verð 58 millj., útb. 44 millj. Tómasarhagi 120 fm. sérhæö með suöursvölum. Nýtt tvöfalt gler. Fallegur garöur. Bftskúrsréttur. Verö ca. 60 millj. Utb. tilboö. Blöndubakki 4ra herb. 110 fm á 1. hæö. Suöur svalir. Verö ca. 39 millj., útb. tilboð. Meistaravellir 6 herb. 150 fm íbúö á 3. hæö. Suöur svalir. Verö tilboö. Háaleitisbraut 4ra herb. 110 fm íbúö á 1. hæö meö suður svölum. Verö 41 millj., útb. 33 millj. Austurbrún 4ra herb. íbúð á jaröhæö meö sér inngangi. Verö 38 millj. Útb. 29 millj. Gautland 4ra herb. íbúö á 3. hæö með suönorður svölum. Verð 44 millj. Útb. 35 miilj. Eyjabakki 4ra herb. rúmlega 100 fm íbúö á 3. hæö. Suöur svalir. Einstaklega vel meö farin eign. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. 50 fm tvöfaldur bílskúr. Verö tilboö. Vesturberg 4ra herb. 110 fm íbúð á 4. hæð. Tvennar svalir. 27 fm bftskúr. Þvottahús á hæöinni. Verð 38 millj., útb. 29 millj. Asparfell 4ra—5 herb. 127 fm á 4. hæö. Tvennar svalir. 27 fm bftskúr. Þvottahús á hæöinni. Verð 38 millj., útb. 29 millj. Álfheimar 4ra herb. 110 fm rúmgóö íbúö á 3. hæð meö suöur svölum. Laus nú þegar. Verö 43 millj., útb. tilboö. Móabarö Hafnarfiröi 4ra herb. ca. 100 fm miö sérhæö í 18 ára gömlu húsi. Verö 35 millj. Miöbæjarsvæöi 3ja herb. rúmgóö 90 fm íbúö á 2. hæö í góöu þríbýlishúsi. Verö 28 milij., útb. 18 millj. Meistaravellir 3ja herb. 90 fm. íbúö á 3. hæö. Endurnýjuö eign. Suöur svalir. Gott útsýni. Verö 38 millj., útb. 28 millj. Bftskúrsréttur. Hjarðarhagi 3ja herb. 85 fm. endaibúö á 3. hæö. Til afhendingar fljótlega. Verö 34 millj., útb. 24 millj. Álfheimar Vönduö 3ja herb., endaíbúö á 3. hæö, 90 fm. Ný teppi. Suöur svalir. Verö 34 millj. Útb. 26 millj. Kóngsbakki 3ja herb. 85 fm íbúö á 2. hæð. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Suöur svalir. Laus fljótlega. Verö 30 millj., útb. 24 míllj. Seltjarnarnes 3ja herb. 90 fm jaröhæö meö sér inngangi. Nýtt tvöfalt gler. Rúmgóö eign. Sjávarlóð. Verö 31 milij., útb. 24 millj. Kársnesbraut 3ja herb. 75 fm risíbúö í góöu steinhúsi. Góö eign. Verö 26 millj., útb. 19 millj. Vesturbær 3ja herb. rúmgóö endaíbúö á efstu hæö í fjölbýlishúsi sunnan Hringbrautar. Verö tilboö. Furugrund Kópavogi 3ja herb. 90 fm íbúö á 3. hæö. Sóiar svalir. Vandaöar innréttingar. Verö tilboö. Meistaravellir 2ja herb. ca. 70 fm. íbúö á 2. hæö. Suöur svalir. Verð tilboð. Viö Hlemm 2ja herb. ca. 65 fm íbúö á 2. hæö í góöu steinhúsi. Afhending eftir samkomulagi. Verö 25 millj., útb. 19 millj.* Miöbæjarsvæöi 2ja herb. einstaklingsíbúð meö sér inngangi. Til afhendinar strax. Verö 14 millj. Útb. 10 millj. Snorrabraut 2ja herb. 70 fm endaíbúö á 3. hæö. Til afhendingar í júlí. Verö 25 millj., útb. 19 millj. Rauöilækur 120 fm hæö í fjórbýlishúsi með suöur svölum og 28 fm. bftskúr. Verö ca. 50 millj. Mávahlíö 4ra til 5 herb. 110 fm íbúö á efstu hæö í þríbýlishúsi. Suður svalir. Bílskúrsréttur. Verö ca. 43 millj. Sigtún 3ja herb. 90 fm. jaröhæö meö sér inngangi. Rúmgóö og snyrtileg eign. Verö ca. 30 millj. KS FASTEIGNASALAN ^Skálafell Mjóuhlíö 2 (við Miklatorg) Sölustjóri: Valur Mágnússon, Viðskiptafræðingur: Brynjólfur Bjarkan. 28611 Mosfellssveit — einbýli Glæsilegt einbýlishús á einni hæö að grunnfleti 180 fm. ásamt 70 fm. bftskúr. Hverfisgata Parhús úr steini, efri hæö er öll endurnýjuö og sú neöri aö hluta. Eignarlóö. Bjarnarstígur 4ra—5 herb. 120 fm íbúð á 1. hæð í steinhúsi. Barónsstígur 4ra herb. íbúö á 3. hæö í steinhúsi. írabakki 4ra herb. ca 105 fm tbúö á 3. hæö. Mávahlíó 140 fm íbúö á 2. hæö í steinhúsi ásamt íbúöarherb. í kjallara. Suöursvalir. Skeljanes 110 fm 4ra—5 herb. íbúö á 2. hæö í timburhúsi. Hverfisgata Tvær íbúöir í sama húsi. Á 1. hæö er 2ja herb. 80 fm íbúö. Allar innréttingar nýjar. Á 2. hæö er 3ja herb. íbúð öll nýendurbætt. Grettisgata 3ja herb. 90 fm. íbúö á 2. hæö í steinhúsi. Grettisgata 3ja herb. íbúö á 1. hæö í timburhúsi. Hjallabraut Hafnarfirði 100 fm 3ja herb. íbúö á 1. hæö í steinhúsi. Hrísateigur 3ja herb. 65—70 fm íbúö á efri hæö í timburhúsi. Geymsluris og hálfur bftskúr fylgir. Bergstaöastræti 2ja herb. íbúö í litlum steinkálfi, mikiö endurnýjuö. Hraunbær 30 fm herb. íbúö í litlum stein- kálfi, mikiö endurnýjuö. Hraunbær 30 fm. einstaklingsíbúð á jarö- hæö. Kópavogsbraut 2ja—3ja herb. 85 fm íbúö á jaröhæö í nýju húsi. Lokastígur 2ja herb. 55 fm risíbúö í timbur- húsi. Spítalastígur 2ja herb. ca 60 fm snyrtileg risíbúö. Suöursvalir. Eignarlóö. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvfk Gizurarson hrl Kvöldsimi 17677 2ja herbergja Góö íb. á jarðhæö við Gnoöar- vog í fjórbýlishúsi, um 45 ferm. Sér hiti og inngangur. 2ja herbergja Góð íb. á annarri hæö við Gaukshóla. Haröviðarinnrétt- ingar. Teppalögö. Útb. 19 m. 2ja herbergja íbúö á 2. hæö í háhýsi viö Asparfell, um 65 fm. Góö eign. Útb. 18—19 m. Sólheimar 3ja herb. jaröhæö, um 90 fm. Sér hiti, inngangur og þvotta- hús. Útb. 21 m. Reynimelur 3ja herb. íbúö á 4. hæö, um 80 fm. Útb. 25 m. Rauðilækur 3ja herb. jaröhæö í fjórbýlis- húsi, um 90 fm. Sér hiti og inngangur. Útb. 22—22.5 m. Blöndubakki 4ra herb. íbúð á 1. hæö og aö auki 1 herbergi í kjallara. íbúðin um 110 ferm. Góöar innrétt- ingar. Útb. 29 m. 4ra herbergja íbúö á 1. hæö í þríbýlishúsi viö Sörlaskjól, um 100 fm. Bílskúrs- réttur. Utb. 30 m. Háaleitisbraut 4ra herb. endaíbúö á 1. hæö um 108 fm. Sér hiti. — Bft- skúrsréttur. Haröviðarinnrétt- ingar, flísalagt baö, teppalagt. — Útb. 32 m. Álfheimar 4ra herb. mjög góö íbúö á 2. hæö um 108 fm. Suöursvalir. Flísalagt baö, teppaiagt. Útb. 32 m. Álfaskeið 4ra herb. endaíbúö á 3. hæö, um 100 fm. Bílskúrsréttur. Haröviöarinnréttingar, teppa- lagt. Útb. 25—26 millj. Hafnarfjöröur 3ja herb. íbúö á 1. hæð við Hjallabraut Noröurbæ. Suöur- svalir. Þvottahús á hæðinni. íbúöin er um 90 fm. Ásgaröur 5 herb. íbúö á 2. hæö um 135 fm. Suöursvalir. Bílskúr fylgir. Góð eign. Útb. 32—33 m. Bugðulækur 6 herb. önnur hæð í fjórbýlis- húsi, um 145 ferm., aö auki um 48 ferm. bftskúr. Tvennar svalir. íbúöin er 4 svefnherb. og 2 stofur og fl. iHSTEIEHIB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sfmi 24850 og 21970. Heimasími 37272. Blikahólar 3 herb. falleg íbúö, 2 svefnherb., stór stofa, nýleg teppi. Vesturbær — Kópavogur Sérhæö m/bftskúr, 130 ferm., samliggjandi stofur, 3 svefnher- bergi, þvottahús og geymsla á hæöinni, fallegur garöur, gott umhverfi. Frekari upplýsingar á skrifstofunni, ekki í síma. Húsamiðlun fasteignasala Templarasundi 3, símar 11614 og 11616. Þorvaldur Lúövíksson hrl., heimasími 16844. Nýtt hótel opnað á Ólafsfirði ólafsfirdi, 18. júní. HÉR hefur verið afbragðs veðr- átta að undanförnu. þar til í gær á þjóðhátíðardaginn. en þá fór að rigna. brátt fyrir það fóru hátið- arhöldin fram á sinn hefðbundna hátt. Vorið kom snemma eftir mildan vetur, en jörðin er víða mikið skemmd af kali, svo til vandræða horfir með heyfeng. Sum tún hér í sveitinni eru svo illa farin, að þau verða varla slegin á þessu sumri. A næstu dögum verður opnað hér í Ólafsfirði nýtt hótel, Hótel Ólafsfjörður, sem samnefnt hluta- félag hefur látið reisa, en það er almenningshlutafélag, sem Ólafs- fjarðarkaupstaður er stór hluthafi í ásamt Trausta Magnússyni, en hann verður hótelstjóri. Áætlað er að taka hluta hótelsins í notkun nú á næstu dögum. Jakob Frá Félagi ein- stæðra foreldra DREGIÐ hefur verið í skyndi- happdrætti Félags einstæðra for- eldra hjá borgarfógeta og hafa vinningsnúmerin verið innsigluð, þar sem full skil hafa ekki verið gerð á seldum happdrættismið- um. Sölufólk er því eindregið beðið um að gera skil hið allra fyrsta til skrifstofu félagsins að Traðar- kotssundi 6, svo unnt verði að birta vinningsnúmerin. Skrifstof- an verður lokuð í júlímánuði vegna sumarleyfa. Gerið því skil strax. Flóamarkaður verður að Skelja- nesi 6, laugardaginn 21. júní, milli kl. 14 og 17. Verður þar mikið af góðum fatnaði til sölu, á mjög lágu verði, svo og ýmiss annar varning- ur. Leið 5 ekur að húsdyrum. (Fréttatilkynning) Tilmæli frá leikvallanefnd LEIKVALLANEFND Reykjavík- urborgar hefur óskað eftir að vekja athygli á eftirfarandi. Gæslu- og starfsleikvellir Reykjavíkurborgar eru afmörkuð athafnasvæði yngstu borgaranna. Þar er þeim ætluð holl útivist á daginn undir eftirliti, við leik og smíðar með félögum sínum. Miklu er til kostað af hálfu borgarbúa til að gera þeim leiksvæðin eftirsókn- arverð og þroskandi. Tökum því höndum saman, eldri borgarar sem yngri í Reykjavík og spornum gegn spellvirkjum sem unnin eru af vanþekkingu og óvitaskap. Eflum öryggi yngstu borgaranna. Berum réttmæta virðingu fyrir útivistarsvæðum þeirra. Leikvallanefnd Reykjvíkurborg- ar. (Fréttatilkynning) Leiðrétting við frétt frá starfs- launanefnd í FRÉTT frá nefndinni um út- hlutun 1980 misritaðist föður- nafn Ilallmundar Kristinssonar og hann sagður vera Krist- mundsson. Er beðist velvirðingar á þeim mistökum. Hallmundur fékk þriggja mán- aða starfslaun til að gera drög að myndverki með texta fyrir leik- svið. Hann hefur unnið að leik- myndagerð og leiktjaldasmíð um fimm ára skeið og er nú leik- myndasmiður hjá Leikfélagi Ak- ureyrar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.