Morgunblaðið - 19.06.1980, Side 37

Morgunblaðið - 19.06.1980, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JÚNÍ 1980 37 Stuðningsfólk Vigdísar opnar skrifstofur Vestmannaeyjar Stuðningsmenn Vigdísar Finn- bogadóttur í Vestmannaeyjum hafa opnað skrifstofu að Mið- stræti 11. Forsvarsmenn skrifstof- unnar eru Eiríkur Guðnason, Hrafnhildur Ástþórsdóttir, Jó- hanna Andersen, Vilborg Gísla- dóttir, Sigríður Angantýsdóttir og Ólöf Bárðardóttir. Framkvæmdanefnd í Vest- mannaeyjum skipa: Ómar Garð- arsson, lögregluþjónn, Jóhanna Andersen, verkakona, Eiríkur Guðnason, skólastjóri, Erla Jó- hannsdóttir, verslunarmaður, Sig- mundur Andrésson, bakarameist- ari, Sigríður Angantýsdóttir, hús- móðir. Hvammstangi Stuðningsmenn Vigdísar Finn- bogadóttur í Vestur-Húnavatns- sýslu hafa opnað skrifstofu að Melavegi 15, Hvammstanga. For- stöðumaður er Eyjólfur Magnús- son. Samstarfsnefnd stuðnings- manna Vigdísar Finnbogadóttur skipa: Gunnar Haraldsson, Bálka- stöðum, Friðrik Böðvarsson, Syðsta-Ósi, Guðrún Jónsdóttir, Laugarbakka, Guðmundur Þor- bergsson, Neðra-Núpit Halldóra Kristinsdóttir, Syðri-Ánastöðum, Magnús Sveinbjörnsson, Hrísum, Hjalti Jósefsson, Urðarbaki, Unn- ur Björnsdóttir, Hvammstanga og Ragnheiður Karlsdóttir, Hvammstanga. Patreksíjörður Stuðningsmenn Vigdisar Finn- bogadóttur á Patreksfirði hafa opnað skrifstofu að Aðalstræti 15. Undirbúningsnefnd skipa Bragi Thoroddsen, rekstrarstjóri, Erla Hafliðadóttir, hótelstjóri, Sigríður Viggósdóttir, skrifstofumaður, Rögnvaldur Halldórsson, sjómað- ur, Sverrir Ólafsson, matsveinn, Bjarni Þorsteinsson, verkstjóri, Líndal Bjarnason, bifreiðarstjóri og Birna Jónsd., húsfreyja. Vopnafjörður Stuðningsmenn Vigdísar Finn- bogadóttur á Vopnafirði hafa opnað skrifstofu að Kolbeinsgötu 16. Forstöðumaður er Björn Björnsson. Framkvæmdanefnd stuðnings- manna í Vopnafirði skipa: Gunnsteinn Karlsson, Sigurjón Þorbergsson, Valgerður Jakobs- dóttir og Björn Björnsson. Mosfellssveit Stuðningsmenn Vigdísar Finn- bogadóttur í Mosfellssveit hafa opnað skrifstofu að Hvarfi. Forstöðumaður er Anna Sigga Gunnarsdóttir. Framkvæmdanefnd skipa: Haukur Níelsson bóndi, Helga- felli, Ásdís Kvaran kennari, Harpa Jósefsdóttir Amin kennari, Anna Sigga Gunnarsdóttir ritari, Ágúst Tómasson kennari. Keflavík I Keflavík hafa stuðningsmenn Vigdísar Finnbogadóttur opnað skrifstofu að Hafnargötu 34. For- stöðumaður skrifstofunnar er Vil- hjálmur Grímsson, bæjartækni- fræðingur. Nefndina í Keflavík skipa þessir menn: Hildur Harðardóttir, Einar Ingimundarson, Ingibjörg Haf- liðadóttir, Vilhjálmur Grímsson og Gylfi Guðmundsson. Stykkishólmur Stuðningsmenn Vigdísar Finn- bogadóttur á Stykkishólmi hafa kosið nefnd til að annast kosn- ingaundirbúning á Stykkishólmi, Helgafellssveit og Skógarstrand- arhreppi. Þorsteinn Aðalsteinsson er forsvarsmaður nefndarinnar. Aðrir í kosninganefndinni eru þau María Bæringsdóttir skrifstofu- maður, Stykkishólmi, ína Jónas- dóttir húsfreyja, Stykkishólmi, Jón Bjarnason bóndi, Bjarnarhöfn og Gyða Guðmundsdóttir hús- freyja, Haukabergi. Dalvík Stuðningsmenn Vigdísar Finn- bogadóttur á Dalvík, Svarfaðar- dalshreppi og Árskógsstrandar- hreppi hafa kosið kosninganefnd til að annast kosningaundirbún- ing. Opnuð hefur verið skrifstofa að Skíðabraut 3. Forstöðumaður skrifstofunnar er Svanhildur Björgvinsdóttir. Kosninganefnd- ina skipa þessir aðilar: Sveinn Jónsson, Kálfsskinni, Ottó Jak- obsson, Dalvík, Sigríður Hafstað, Tjörn, Þórunn Þórðardóttir, Dal- vík, Valborg Sigurjónsdóttir, Húsabakka, Hilmar Daníelsson, Dalvík. Þegar nær dregur kosningum, eða 24. júní, mun skrifstofan flytja að Bergþórshvoli. (Úr fréttatilkynningu) Lokað vegna sumarleyfa frá 30. júní til 21. júlí. Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut 58—60, sími 31380. 29.JUNI Pétur J. Thorsteinsson ■v, <~ni,r íí' Pfl i! Aðalskrifstofa stuðningsfólks Póturs J. Thor- steinssonar í Reykjavík er á Vesturgötu 17, símar: 28170 — 28518 ★ Utankjörstaöaskrifstofa símar 28171 — 29873. ★ Allar upplýsingar um forsetakosningarnar. ★ Skráning sjálfboöaliöa. ★ Tekiö á móti framlögum í kosningasjóö. Nú fylkir fólkiö sér um Pétur Thorsteinsson. Stuöningsfólk Póturs. Vigdís á fundi í Hafnarfirði Stuðningsmenn Vigdísar Finn- bogadóttur héldu fund í veitinga- húsinu Gaflinum í Hafnarfirði að kvöldi sunnudagsins 8. júní sl. Vigdís Finnbogadóttir flutti ræðu og svaraði fyrirspurnum en Kristján Bersi Olafsson skóla- meistari í Flensborg var fundar- stjóri. Steingrímur Gautur Krist- jánsson héraðsdómari skýrði frá kosningastarfinu í Hafnarfirði og þau Ólafur ólafsson stýrimaður og Þorbjörg Samúelsdóttir verka- maður fluttu ávörp. Þá var flutt tónlistardagskrá. Sigurður Rúnar Jónsson, Jóhanna Linnet og Ingveldur Ólafsdóttir fluttu lög úr innlendum og erlend- um söngleikjum og þeir Þórarinn Sigurbergsson og Páll Eyjólfsson léku klassíska gítartónlist. (Úr fréttatllkynningu). 0 REPORT DE LUXE: LÚXUS FYRIR LÍTIÐ Rafritvél meó fisléttum áslætti, áferöafallegri skrift, dálkastilli 28 eöa 33 sm valsi. Vél sem er peningana viröi fyrir jafnt leikmenn sem atvinnumenn. Fullkomin viögeröa- og varahlutaþjónusta. ir t T f T. ?■ V T « '.F * V x JK ^ » .« *9 r * Leitiö nánari upplýsinga. o Otympia Intemational KJARAN HF ÁRMÚLI 22 - REYKJAVÍK - SfMI 83022 Býöur nokkur betri bíla? Golf, VW Microbus og Inter- Þú ert öruggur um öruggan bíl national Scout jeppa, alla á einni frá okkur — þveginn, bónaðan og sömu bílaleigunni. og tilbúinn til þjónustu viö þig. LOFTLEIDIR BiLALEIGA ® 21190 ÉHIfsilSliÉ

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.