Morgunblaðið - 19.06.1980, Side 43
Kjósum
PÉTUR
hann er sá eini sem
eykur stööugt fylgi
sitt, því um hann
geta allir sameinast.
GLÆSILEGIR - STERKIR - HAGKVÆMIR
Lítum bara á hurðina: Færanleg fyrir
hægri eða vinstri opnun, frauðfyllt og
níðsterk - og í stað fastra hillna og
hólfa, brothættra stoða og loka eru
færanlegar fernu- og flöskuhillur úr
málmi og laus box fyrir smjör, ost, egg.
álegg og afganga, sem bera má beint
Dönsk gæði með VAREFAKTA, vottorði
dönsku neytendastofnunarinnar DVN
um rúmmál, einangrunargildi, kæli-
svið, frystigetu, orkunotkun og
aðra eiginleika.
Margar stærðir og litlr þeir sömu
og á VOSS eldavélum og viftum:
hvítt-gulbrúnt-grænt-brúnt.
Einnig hurðarammar fyrir lita- eða
viðarspjöld að eigin vali.
GRAM BÝDUR EINNIG 10 GERÐIR AF
FRYSTISKÁPUM OG FRYSTIKISTUM
/FOnix
HÁTIINI 6A • SÍMI 24420
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JÚNÍ 1980
43
Bingó
Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5 kl. 8.30 í
kvöld. 18 umferöir og 4 horn. Verðmæti vinninga
400.000.-
Sími 20010.
li TONABÆR
Hljómsveltln START föstudagskvöld. g i
Aögangseyrlr kr. 2000.-. Aldurstakmark 15 ára. r
Þaö verður fjör í Tónabæ.
Unglingaklúbburinn '
»••••••«••••••€••••••••••••••<
Rokkótek - Rokkótek - Rokkótek - Rokkótek
I 1930 - Hótel Borg - 1980 l 4:
++ O 44 44 SKA — Línan Q) +— O 44 44
l O cc I Madness, Seiector, Bad Manners, Specials, o.fl. á svipaöri línu fá drjúgan skerf af kvöldinu. Einnig önnur góö rokktónlist. Dansaö í kvöld kl. 9—1. 18 ára aldurstakmark. O cc I
44 i Hótelherbergi fyrir gesti utan af landi á besta staö í '44
w ** 'O 44 44 O OC , borginni. Hótel Borg sími 11440 © O 44 J* O QC
Rokkótek - Rokkótek - Rokkótek - Rokkótek
„Listahátíd44
í HauraÐ
I *
Nú veljum viö nýjan vin-
sældarlista í kvöld í sam-
vinnu viö gesti hússins. Síö-
asti listi sem valinn var er
svona:
Þá kemur sýningarflokkur-
inn Kiza og sýnir sjálfs-
varnarlistina Kima vaza
stórkostlegt atriði, sem vert
er að sjá og kynna sér.
<‘Moi LyuooD*1o? 10 \
1 Cf***M€ - foonTM fýMHÍOJ M &
2 3«'s ZMtt. (*)
ChH U Ltfvf 1» h* -íktBi %em*i zl
4: Urt,T*S ftMdtcc kaMt-Táw*"’ S)
.5. CM.S - Nuaán 10
£ CzSMPuTl*. - VfUdui MAvit o«cH. 1
Jl jROmOmrn - QoL ScKiAi
a Wf iWlii'ir -
SL STMi irt Tme - <*» v**ms** . 3 )
CMfCU <VT -THf -rku/Srt** 2-
euMtTOO**V.ED tí (VrfL TuKríV on lUuAtÐ.VS
Mike John kynnir svo 2 stór-
kostlegar hljómplötur meö
Elton John og Christopher
Croes.
Svo leikum viö aö sjálfsögöu nokkur lög meö rokk-
hljómsveitinni Clash sem verða gestir Listahátíðar um
helgina.
Allir í
HOUAAIOOD
I kvöld
Luciano
Pavarotti
syngur með Sinfóníuhljóm-
sveit íslands í Laugardalshöll,
á morgun föstudaginn 20. júní
kl. 20.30.
Stjórnandi
Kurt Herbert
Adler
ítalski tenórsöngvarinn Luciano Pavarotti stendur nú á
hátindi ferils síns, heimsfrægur um hálfan annan áratug
og fádæma vinsæll, ekki aöeins vegna einstæörar
raddarinnar og næmrar tilfinningar hans fyrir beitingu
hennar heldur einnig og ekki síður fyrir sérstæöa
persónutöfra, er heillaö hafa milljónir manna víöa um
heim. í óperuhúsum og tónleikasölum, í sjónvarpi og á
plötum hefur þessi „gullni tenór“ sem jafnaö er til mestu
tenórsöngvara er uppi hafa verið, sungiö sig inn í hjörtu
manna af listfengi og lifandi fjöri, er fátt fær staðist. í
langri og bráöskemmtilegri grein um hann í bandaríska
vikuritinu Time í fyrrahaust (24. september) er hann
hlaöinn lofi og sagt aö hann sé í hópi örfárra listamanna
er heilli jafnt þá er best skynbragö beri á frammistööu
þeirra og allan almenning, rétt eins og Nurejev í
dansinum og Olivier í leikhúsinu.
J