Morgunblaðið - 19.06.1980, Page 44
44
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JÚNÍ 1980
\A09GÚU
KAFf/NU
GRANI GÖSLARI
É>( veit þér leiðast mannamót.
en...
Nei forstjórinn er ekki við. er á fundi!
ar!
Marxismi og
frjálshyggja
BRIDGE
Umsjón: Páll Bergsson
Vestur spilar út tÍRUÍdrottn-
injfu Kej?n fjórum spöðum suðurs.
Fyrst er litið á spil austurs ojí
norðurs, þú ert með spil þess
fyrrnefnda en suður gaf.
Norður
S. 64
H. ÁK7
T. 842
L. ÁD1094
Austur
S. 32
H. G63
T. ÁK5
L. G8765
Sagnirnar voru þær, að suður
opnaði á 1 spaða, vestur og austur
alltaf pass, norður sagði 2 lauf og
þá stökk suður beint í 4 spaða.
Hvaða slagi býst þú við, að
vörnin fái?
I fyrstu virðist hálfeinkennilegt,
að norður skuli ekki hafa reynt við
slemmu. Kn hvaða spil getur
suður átt, sem réttlæta stökksögn
hans? Og má segja, að þar sé
mættur lykill að lausninni. Hann
hlýtur að eiga góðan stuðning við
lauflit norðurs fyrst spil hans
bötnuðu svo, að hann gat stokkið í
game en átti ekki fyrir opnun á
sterkum tveim. Og ef hann á
K-G-3 í laufinu þá á vestur ekkert.
Allt spilið er því þessu líkt.
Norður
S. 64
H. ÁK7
T. 842
L. ÁD1094
COSPER
COSPER
Það er vatnsveitan! — Hvað átti ég að segja þeim?
Þorkell Hjaltason skrifar:
„Miðvikudaginn 11. júní sl. fór
fram umræðuþáttur í hljóðvarpi í
umsjá Stefáns Jóns Hafstein
fréttamanns. Nefndi hann þátt-
inn: Marxismi og frjálshyggja.
Fjórir valinkunnir áhugamenn um
stjórnmál og heimspeki tóku þátt í
umræðunum. Fyrir hönd frjáls-
hyggjumanna töluðu þeir Guð-
mundur Heiðar Frímannsson og
Hannes H. Gissurarson, en íyrir
marxista þeir Ásgeir Daníelsson
og Bragi Guðbrandsson.
• Lííleg umræða
Umræða þessi var um margt
lífleg og hressandi, en eins og
vænta mátti gætti þar mjög ólíkra
sjónarmiða hjá ræðumönnum, þar
sem svo gjörólíkar kenningar
leiddu fram hesta sína hvor gegn
annarri, en að því er virtist í fullri
hreinskilni og án nokkurrar tæpi-
tungu.
Ég hygg að allt frelsisunnandi
fólk, karlar og konur hvar sem er
á jörðinni, velji miklu heldur
frjálshyggjuna en hafni kúgunar-
og glæpaverkum sósíalismans eins
og hann er framkvæmdur og
boðaður um allan heim í dag.
• Erfitt að verja
vondan málstað
I þessum umræðuþætti þeirra
félaga bar málflutningur Hannes-
ar H. Gissurarsonar langt af, enda
höfðu marxistar vondan málstað
að verja. Hvernig er hægt að
mæla bót þeim málstað, þar sem
fjöldahandtökur á alsaklausu fólki
eru næstum daglegur viðburður og
fórnarlömbin eru færð í þræla- og
píningabúðir kommúnista. Ef þau
segja ekki já og amen við öllu
ofbeldinu og illverkunum, eru þau
send á vitfirringahæli til að þola
þar ólýsanlegar þjáningar með
eitruðum lyfjagjöfum og alls kon-
ar sprautumeðferðum, sem eru
upphugsaðar til að lama líkamlegt
og andlegt þrek og þrótt viðkom-
andi og gera hann að viljalausu
verkfæri í höndum kvalara sinna
og kúgara.
• Furðulegt að
dýrka ofbeldið
Það er sannarlega undrunar-
efni, að nokkur frjáls- og vitibor-
inn maður skuli aðhyllast og
dýrka sem æðstu hugsjón þetta
dýrslega rússneska ofbeldi, sem
hvarvetna seilist til valda af
vaxandi græðgi og grimmd hvar
sem er í heiminum og nú seinast í
Afganistan, þar sem saklaust fólk
er skotið niður, þar á meðal konur
og börn, í húsum inni og á götum
úti, og sum þorp jöfnuð við jörðu
svo gersamlega, að þar stendur
ekki steinn yfir steini.
• Hin dauða hönd
sósíalismans
Já, svona er hið rússneska
ofbeldi í framkvæmd í Afganistan
um þessar mundir og svona er það
alls staðar þar sem hin dauða
hönd sósíalismans seilist inn með
járnaðar helkrumlur sínar. Já,
svona er hið rússneska réttarfar í
framkvæmd. „Það er hin hola
höggormstönn/ helst er vinnur
mein.“
Já, þannig er ástandið á „hótel
jörð“ á síðasta fjórðungi 20. aldar-
innar. En árið 2000 verður frjáls-
hyggjan vonandi búin að ganga af
sósíalismanum dauðum. Mun þá
birta upp í mannheimi og nótt
hinna löngu hnífa loks liðin hjá.
• Þjóðin heimtar
fullar sannanir
Kommar hér á landi hafa nú
um 30 ára skeið haldið uppi
linnulausum áróðri um það, að á
Vestur
S. 875
H. 98542
T. DG1063
L. -
Austur
S. 32
H. G63
T. ÁK5
L. G8765
Suður
S. ÁKDG109
H. D10
T. 97
L. KG3
Þú tekur því tíguldrottninguna
með kóng, spilar laufi, sem makk-
er trompar. Hann veit, að þú átt
tígulásinn, spilar auðvitað aftur
tígli og þú leyfir honum að trompa
aftur og þar með er slögunum
fjórum náð.
Brldge
Umsjóni ARNÓR
RAGNARSSON
Sumarspilamennsk-
an í Domus Medica
Alls mættu 58 pör til keppni
sl. fimmtudag og var spilað í
fjórum riðlum, þremur 16 para
og einum 10 para:
Urslit í A-riðli:
Jóhann Guðlaugsson
— Sigríður Ingibergsd. 245
Guðrún Bergs
— Sigríður Pálsd. 239
Alda Hansen
— Nanna Ágústsd. 234
Baldur Ásgeirsson
— Zophanías Benediktss. 233
Úrslit í B-riðli:
Valur Sigurðsson
— Gissur Ingólfss. 277
Guðmundur Eiríksson
— Auðunn Guðmundss. 224
Jón Þorvarðarson
— Þórir Sigursteinss. 224
Matthías Kjeld
— Sigurður B. Þorsteinss. 222
Úrslit í C-riðli:
Björn Eysteinsson
— Þorgeir Eyjólfss. 262
Sævar Þorbjörnsson
— Þorbergur Leifss. 260
Aðalsteinn Jörgensen
— Stefán Pálss. 248
Tryggvi Bjarnason
— Steinberg Ríkharðss. 232
Úrslit í D-riðli:
Sigfús Örn Árnason
— Sverrir Kristinss. 137
Magnús
— Guðjón 129
Tryggvi Gíslason
— Ragnar Björnsson 128
Meðalskor í A-, B- og C-riðli
var 210 en 108 í D-riðli. Keppnis-
stjóri var Ólafur Lárusson.
Næsta spilakvöld verður í
kvöld kl. 19.30 í Domus Medica.
Frá sumarspilamennskunni í Domus Medica sl. fimmtudag.
Sumarkeppni
Ásanna Kópavogi
Tveimur kvöldum er lokið í
sumarspilamennskunni og urðu
úrslit þessi sl. mánudag:
Georg Sverrisson
— Rúnar Magnúss. 175
Baldur Bjartmarsson
— Jón Oddsson 175
Albert Þorsteinsson
— Sigurður Emilss. 173
Lárus Hermannsson
— Högni Torfason 165
Jón Baldursson
— Valur Sigurðss.
stig
185
Spilað er á mánudögum í
Félagsheimili Kópavogs og hefst
keppni klukkan 19.30.