Morgunblaðið - 19.06.1980, Side 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JÚNÍ1980
Helga og Guðrún
settu íslandsmet
bJÓÐIIÁTÍÐARMÓTIÐ í frjálsum íþróttum fór fram aft venju á 17.
júní. Allgóftur árangur náftist á mótinu ok voru sett tvö ísl. met.
Guftrún InKÓlfsdóttir setti nýtt met i kúluvarpi, kastaði 13,27 metra
ok bætti Kamla metift sem hún átti sjálf um einn sentimetra. bá setti
hin bráftefnileKa Helga Halidórsdóttir KR nýtt met i 100 m
Krindahlaupi, hljóp á 13,8 sek. HelKa sÍKraði einnÍK í 200 metra hlaupi
af öryKKÍ. bess má Keta aft þjálfari HelKU er hinn kunni kappi
Valbjörn Þorláksson. En litum á áranKurinn.
100 m Krindahlaup:
Þdr voru tveir keppendur ok var
ekki að sökum að spyrja að
Valbjörn Þorláksson sigraði létti-
lega og virtist ekkert hafa fyrir
t>ví- sek
Valbjörn Þorláksson KR 15,1
Stefán Stefánsson ÍR 15,5
100 m hlaup:
í 100 m hlaupi karla sigraði
Þorvaldur Þórsson ÍR hljóp á 11.0
sek. Hörð keppni var um næstu
sæti en tíminn ekkert til að hrópa
húrra fyrir.
Þorvaldur Þórsson ÍR 11.0
Gísli Sigurðsson UMSS 11,3
Jón Þ. Sverrisson UBK 11.5
Jónas Egilsson ÍR 11.7
200 m hlaup:
Oddur Sigurðsson bar höfuð og
herðar yfir keppinauta sína í 200
metra hlaupinu, virðist Oddur
vera í góðri æfingu og lofar tími
hans 21.5 sek góðu fyrir sumarift.
sek
Oddur Sigurðsson KA 21.5
Þorvaldur Þórsson ÍR 22.3
Gísli Sigurðsson UBK 23.1
800 m hlaup karla:
Gunnar Páll var hinn öryggi
sigurvegari í 800 m hlaupinu og
fékk mjög góðan tíma þar sem
hann hlaut enga keppni. Verður
fróðlegt að fylgjast með Gunnari í
sumar en hann á að geta náð
„Þetta er allt aft smella sam-
an,“ sagfti Jón Diðriksson frjáls-
iþróttamaður úr UMSB i spjalli
vift Morgunblaðið i gær, en um
helgina setti hann nýtt og glæsi-
legt íslandsmet i 1000 metra
hlaupi á frjálsíþróttamóti i borg-
inni Menden i V-Þýskalandi. Jón
hljóp vegalengdina á 2:21,1 mín-
útu. Fyrra metift átti hann sjálf-
ur, 2:21,4 minútur.
„Ég hefði sennilega getað gert
betur ef ég hefði haft meiri keppni
og ekki þurft að halda hraðanum
að mestu uppi sjálfur. Ég tók
forystu í hlaupinu eftir 600 metra,
lengra en áður. Gunnar hefur æft
sig af kostgæfni í vetur og á það
eftir að skila sér. Annar í hlaup-
inu varð Guðmundur Sigurðsson,
náði hann sínum besta tíma til
þessa, 1.57,5 sem er mjög góður
árangur hjá Guðmundi þar sem
stutt er síðan hann hóf æfingar og
keppni. mín
Gunnar Páll Jóakimsson ÍR 1.53,1
Guðmundur Sigurðsson UMSE
1.57,5
Steindór Tryggvason 1.58,8
1500 m hlaup:
Magnús Haraldsson FH sigraði
glæsilega í 1500 m hlaupinu, og
hefur sennilega aldrei verið betri
en nú og án efa getur Magnús bætt
sig verulega. m,'n
Magnús Haraldsson FH 4.15,6
Gunnar Snorrason UBK 4.24,8
Sigurður Haraldsson FH 4.26,1
LanKstökk karla:
í langstökki sigraði Kristján
Harðarson HSH, hann er aðeins
16 ára gamall en bráðefnilegur
stökkvari. Kristján setti nýtt
sveinamet í langstökkinu, stökk
6.79 metra, en lengst stökk hans í
keppninni var 6.82, en þá reyndist
meðvindur vera of mikill.
metrar
Kristján Harðarson HSH 6.82
Stefán Stefánsson 6.80
Friðrik Þór Óskarsson ÍR 6.66
en millitíminn stefndi þá í frekar
slakt hlaup. Mér tókst þó að
hlaupa síðustu 400 metrana á 55
sekúndum og metið féll,“ sagði
Jón.
Jón sigraði í hlaupinu, en næst-
ur honum kom hinn frægi vestur-
þýzki hlaupari Paul Wellman, sem
hlaut bronzverðlaun í 1500 metra
hlaupi á Ólympíuleikunum í
Montreal. „Wellman pressaði mig
stíft síðustu 400 metrana, en ég
beit á jaxlinn og hleypti honum
aldrei fram ur mér. Það var
gaman að sigra hann,“ sagði Jón.
—ágás.
Kúluvarp karla:
Pétur Pétursson ÚÍA náði at-
hyglisverðum árangri í kúluvarp-
inu. Þeir Hreinn og Óskar voru að
spara kraftana fyrir Reykjavík-
urleikana. Pétur náði sínum besta
árangri til þessa, kastaði 16.24
metra sem er sjöundi besti árang-
ur íslendings frá upphafi. Sigur-
vegari í kúluvarpinu varð hins
vegar Guðni Halldórsson, kastaði
16.82 metra, aðeins þessir tveir
kepptu. m
Guðni Halldórsson KR 16.82
Pétur Pétursson ÚÍA 16.24
Spjótkast karla:
Sigurður Einarsson hafði yfir-
burði í spjótkastinu, kastaði 69,46
metra. Verður þess varla langt að
bíða þar til þessi ungi og efnilegi
íþróttamaður taki met Óskars
Jakobssonar. m
Sigurður Einarsson Ármanni 69.46
Elías Sveinsson FH 60.12
Hreinn Jónsson UBK 59.52
Hástökk karla:
Hörkukeppni var í hástökkinu,
en þar sigraði Stefán Stefánsson
ÍR og annar varð Stefán Frið-
leifsson. * m
Stefán Stefánsson ÍR 1.95
Stefán Friðleifsson ÚÍA 1.90
Helgi Hauksson 1.85
100 m grindahlaup kvenna: sek
Helga Halldórsdóttir KR
13,8 ísl.met
Þórdís Gísladóttir ÍR 14.1
Kristbjörg Heigadóttir Á 15.5
100 m hlaup kvenna:
í þessari grein sigraði Helga
örugglega og er hún á góðri leið
með að verða efnilegasta frjáls-
íþróttakona okkar í dag. sek
Helga Halldórsdóttir KR 12.0
Oddný Árnadóttir ÍR 12.2
Geirlaug Geirlaugsdóttir Á 12.5
Kúluvarp kvenna: m
Guðrún Ingólfsdóttir Á
13.27 ísl.met
Iris Grönfeldt UMSB 10.89
Dýrfinna Torfadóttir 10.04
200 m hlaup kvenna: sek
Helga Halldórsdóttir KR 25.00
Oddný Árnadóttir ÍR 25.60
Geirlaug Geirlaugsdóttir Á 26.60
Spjótkast kvenna: m
Iris Grönfeldt UMSB 42.64
Dýrfinna Torfadóttir 42.90
Bryndís Hólm 33.98
Hástökk kvenna: m
Þórdís Gísladóttir ÍR 1.75
Sigríður Valgeirsdóttir ÍR 1.55
Kristbjörg Helgadóttir Á 1.50
Langstökk kvenna: m
Bryndís Hólm IR 5.48
María Guðjohnsen 5.37
Jóna Björk Grétarsdóttir 5.30
Jón sigraði Wellman
og setti íslandsmet
• Helga Halldórsdóttir KR (til hægri) setti nýtt Islandsmet i 100 metra grindahlaupi, auk þess sem hún
sigrafti í 100 og 200 metra hlaupum á þjóðhátiðarmótinu.
• Gunnar Páll Jóakimsson náði góftum árangri i 800 m hlaupinu og
sigraði glæsilega.
Grikkir hrelldu
Vestur-Þjóóverja
Vestur-Þjóðverjar og Grikkir
skildu jafnir í A-riftli í Evrópu-
keppni landsliða í knattspyrnu.
Jafntefli nægði Þjóðverjum til
þess aft komast í úrslitaleikinn,
þar sem þeir mæta annað hvort
Belgum eða ítölum. Ekkert mark
var skorað og kom það á óvart,
þvi Grikkir tefldu fram hálf-
gerðu skrapliði. Þjóðverjarnir
léku að vísu án markaskorarans
Klaus Allofs, en engu að síftur
reiknuðu flestir með öruggum
sigri liðsins.
Bernd Schuster, sem skipuiagði
stórgóðan sigur Þjóðverja gegn
Hollendingum, lék ekki meft, frek-
ar en Allofs, og fyrirliðinn Bernd
Dietz var einnig hvíldur. Útkoman
var slök frammistaða þýska lifts-
ins og Grikkirnir léku oft og tíðum
mjög frambærilega knattspyrnu
og verðskulduðu fyllilega stigið
sem þeir fengu. Þeir voru nær
sigri, aldrei nær heldur en þegar
Ardiszogulu átti þrumuskot í
stöng á 69. mínútu leiksins.
En þó að Þjóðverjarnir væru
langt frá sínu besta, fengu þeir
einnig sín tækifæri í leiknum. T.d.
átti Horst Hrubesch þrjá þrumu-
skalla að marki á fyrstu 25
mínútunum. Gríski markvörður-
inn varði einnig snilldarlega skot
Karl Heinz Rumenigge og sami
leikmaður skallaði naumlega
framhjá í dauðafæri skömmu
fyrir leikhlé. Besta færi Grikkja í
fyrri hálfleik var á 43. mínútu, er
Galakos skallaði að marki frá
markteig, en Schumacher í mark-
inu varði af snilld.
Lokastaðan í A-riðli varð sú, að
Vestur-Þjóðverjar hlutu 5 stig,
Tékkar þrjú, Holland 2 stig og
Grikkland eitt stig.
Jafnteflið var
nóg fyrir Tékka
„Hollendingar verða úr þessu
að fara að hreinsa til og yngja
upp landsliftið, tímahil leik-
manna eins og Arie Haan, Ruud
Krol ok John Rep er á enda“
sagði Jan Zwartkruis, er Holland
ok Tékkoslóvakia höfðu skilið
jöfn, 1 —1, i Milanó í gær. Jafn-
tefli þýddi fyrir Holland, ein-
faldlega, að liðið væri úr leik, en
Tékkar leika til úrslita um 3.
sætið.
Hollendingar voru lengst af
sterkari aðilinn í leiknum og sótti
liðið linnulaust. En tékknesku
varnarmennirnir voru grófir og í
fyrri hálfleik urðu bæði Rene Van
Der Kerkhov og Dick Naninga að
yfirgefa leikvöllinn vegna meiðsla.
Það voru Tékkar sem urðu fyrri til
að skora, þar var á ferðinni
Zednek Nehoda á 15. mínútu
leiksins.
Hollendingar reyndu allt hvað
af tók að jafna metin í síðari
háifleik og fljótlega tókst Kees
Kist að jafna. Þrátt fyrir stórsókn
lokakaflann, tókst liðinu ekki að
knýja fram sigur. Mikil harka
hljóp í leikinn undir lokin, er
örvænting greip hollensku leik-
mennina.
Doligiewic kemur ekki
- og ekki sovésku keppendurnir
Kanadíski kúluvarparinn og
kringlukastarinn Bishop Doligie-
wicz, sem væntanlegur var á
Reykjavikurleikana, hefur boðað
forföll.
Náungi þessi hefur
kastað kúlu yfir 20 metra og
fölnaði þar með ein af rósunum i
hnappagati þessara leika. óvist
er hvort nokkur kemur í stað
Doligiewicz.
Það bendir auk þess allt til
þess að sovésku iþróttamennirnir
sem ætluðu að mæta á leikana,
láti sig vanta. Kanadiski kúlu-
varparinn Pauletto mun hins
vegar vera kominn til landsins og
má því bóka að hann verður með.
Fer Krol til AC Roma?
HOLLENSKI knattspyrnusnill-
Læknagolf
HIÐ árlega golfmót lækna og
hjúkrunarfólks verður haldið á
Hvaleyrarvellinum í dag og hefst
það klukkan 15.30. Mót þetta
hefur verið ákaflega vinsæit og
vel sótt frá upphafi.
ingurinn Ruud Krol lýsti þvi yfir
á Italiu i gær, að hann væri að
velta fyrir sér tilboði italska
félagsins AC Roman. Krol hefur
allt að þvi gengið frá samningi
við kanadíska féiagið Vancouver
Whitecaps, en nú gæti hæglega
farið svo, að því er Krol segir
sjálfur, að hann hætti við allt
saman og skelli sér i itölsku
deildakeppnina.