Morgunblaðið - 17.08.1980, Side 3

Morgunblaðið - 17.08.1980, Side 3
 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 1980 3 25 ára reynsla tryggir öryggi farþegans Costa del Sol aukaferð 4. sept. — 3 vikur með sérstökum kostakjörum. Hinn nýi gististaöur Útsýnar í Torremolinos nýtur sívaxandi vinsælda sem feröatakmark íslendinga, beztu hótelin — Grand Hotel Metropol, Hotei Roza, Hotel Slovenija o.fl., gisting og hálft/fullt fæöi. Stór og rúmgóö herbergi, frábær þjónusta og matur. Brottför 30. ágúst — fá sæti laus. 1., 2. og 3ja herbergja vistlegar íbúðir með baöi, eldhúsi, síma og svölum til sjávar. Glæsilegar vistarverur — setustofur, sjónvarpssalur, billiard, tennis, veitingasalur, bar, verzlanir m.a. kjörbúö á jaröhæö með öllum nauðsynjum, stór sundlaug fulloröinna og barnalaug í stórum garði með 1. flokks sólbaðsaðstöðu alveg við ströndina. — HAPPY HOUR — síðdegis og diskótek á kvöldin. Skammt frá El Remo og Charihuela, aðalskemmtihverfinu og miðbænum. Costa del Sol 28. águst. Vegna forfalla 2 sæti laus 2 vikur með gistingu á El Remo. LIGNANO Gullna ströndin Gististaöurinn LUNA alveg við ströndina — bjartar og rúmgóðar íbúðir — þaegilegt umhverfi — úrval verzlana með italskan tízkufatnað — ógleymanlegar kynnisferðir m.a. til FENEYJA undir leiö- sögn þaulreyndra farar- stjóra Útsýnar. Haust- og vetrarferöir: St. Petersburg Beach

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.