Morgunblaðið - 02.09.1980, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 02.09.1980, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. SEPTEMBER 1980 FlugleiÖir: Verulegur sam- dráttur á sölu- skrifstofunum Á NÆSTUNNNI mun lÍKKja fyrir hver samdráttur FluKleiða (verð- ur á söluskrifstofum í Bandarikj- unum <>K i Evrópu. Er Ijóst að sá samdráttur verður veruleKur, en i Bandaríkjunum eru nú 144 starfsmenn hjá FluKleiðum. Þar sem nokkrar breytinKar hafa orðið að undanförnu á starfsliði FIuKleiða á meKÍnlandi Evrópu lÍKKur ekki Ijóst fyrir nú hver starfsmannafjöldinn er. en breyt- inK á rekstri söluskrifstofa þar verður ákveðin um leið ok rekst- uripn í Bandaríkjunum. íscargo athug- ar möguleika _ á farþegaflugi FLUGFÉLAGIÐ tscarKo athuKar um þessar mundir hvort möKuleiki sé á því að fara út í farþeKafluK, en hiriKað til hefur félaKÍð einkum stundað fraKtfluK- Að söKn Kristins FinnhoKasonar framkvæmda- stjóra hafa aðilar í Rotterdam, en þanKað flýKur félaKÍð reKluIeKa með vörur, sett sík í samband við íscarKo ok lýst yfir áhuKa sínum að fá flutta farþeKa frá Rotterdam til íslands. Kristinn FinnboKason sagði að íscargo yrði að ákveða innan mjög langs tíma hvort hentugt gæti verið að fara út í farþegaflug, en félagið hefur enn ekki sótt um leyfi til flutninganna. Kristinn sagði að færi félagið að stunda farþegaflug væri hentugast að fá til flutninganna Lookheed Electra vél, þ.e. sömu vél og félagið notar nú til fragtflutninganna, en ef keypt væri ný vél yrði e.t.v. hægt að stunda fragt- og farþegaflug jöfnum höndum. Ef af farþega- fluginu verður er stefnt að því að hefja það á næsta ári. Auk flugs til Rotterdam mun íscargo í þessum mánuði hefja fragtflug til Kaupmannahafnar og verður fyrsta ferðin 16. septem- ber. Hefur m.a. verið samið um flutning á 60 tonnum af fersku lambakjöti til Kaupmannahafnar. Auk reglubundins fragtflugs hef- ur íscargo í sumar flogið víða í Austurlöndum og fer um þessar mundir 1—2 ferðir í viku þangað. Skref atalningu frestað ÁKVEÐIÐ hefur verið að fresta fyrirhugaðri talningu skrefa á innanbæjarsímtölum á Reykja- vikursvæðinu. en ráðKert var að hún yrði tekin upp frá næstu áramótum. Að sögn Jóns Skúla- sonar póst- og símamálastjóra hefur skrefatalninKunni verið frestað veKna skorts á fram- kvæmdafé. Póst- og símamálastjóri sagði að þetta væri ein af mörgum framkvæmdum, sem stofnunin hefði orðið að fresta af fjárhags- ástæðum, þar sem ekki hefðu fengist þær hækkanir, sem nauð- synlegar voru. Ekki hefði verið talið rétt að fjármagna fram- kvæmdirnar með lánum, en hann kvaðst búast við að ráðist yrði í nauðsynlegar framkvæmdir, sem breytingunni eru samfara, á næsta ári. Nýtt haustverð á kartöflunum NÝTT VERÐ á kartöflum tók gildi í gær. Er það haustverð, sem tekur nú við af sumarverðinu og gildir þar til annað verður ákveðið eftir tvær til þrjár vikur. Kartöflur í 5 kg pokum með giugga kosta nú 1.799 kr. eða 359,80 hvert kK i smásölu ok 2Ví kK poki með kIukku kostar 919 kr. Sumarverð á kartöflum til unar á smásöluálagningu er lækk- bænda var kr. 385, en var lækkað í unin á útsöluverði nokkru minni, kr. 350, en vegna nokkurrar hækk eða kringum 33 kr. á kg. Reykjavík: Skattálagningu á fé- lög og fyrirtæki lokið SKATTÁLAGNINGU á félöK oK fyrirtæki í Reykjavík er nú lokið, ok hafa álaKninKarseðlar þeKar verið sendir út til Kjaldenda. Gestur Steinþórsson skattstjóri í Reykjavik. saKði í samtali við Morgunblaðið i Kærkvöldi, að seðlarnir ættu að berast Kjaid- endum i siðasta lagi i dag. Gestur kvað enn ekki liggja fyrir hve mikii hækkun skatta er á milli ára. né heldur hver heildarálagningin er. Karl Bretaprins hélt af landi brott um helgina eftir tæplega hálfs mánaðar dvöl við veiðar í Hofsá í Vopnafirði. Prinsinn veiddi rúmlega 30 laxa og lét hann mjög vel af dvölinni þegar hann steig upp í flugvél sína á Egilsstaðaflugvelli. Er fastlega búist við því að hann komi aftur hingað næsta sumar ef hann getur komið því við. Jóhann D. Jónsson fréttaritari Mbl. á Egilsstöðum tók meðfylgjandi mynd er prinsinn hélt af landi brott um helgina. Bretaprins veiddi rúmlega 30 laxa Þrjátiu flugmenn í flug fyrir Air India Jenný Hugrún Wíum var kjörin blómadrottning í Hveragerði um helgina. 16 ára mennta- skólastúlka varð blómadrottning Hveraxerði 1. september BLÓMABALLIÐ í Hvera- gerði var haldið í 25. sinn sl. laugardag í Hótel Ilveragerði. Aðsókn var mjög góð, um 300 manns víða af Suðurlandi. Ung- mennafélag Hveragerðis og Ölfuss sá um dansleik- inn og að sögn þeirra félaga tókst skemmtunin í alla staði mjög vel. Blómadrottning var kjör- in Jenný Hugrún Wíum, dóttir Erlu og Kristjáns Wíum, til heimilis að Hveramörk 8 í Hveragerði. Jenný Hugrún er 16 ára gömul og er hún að hefja nám í Menntaskólanum við Sund. Að öllu forfallalausu verður blómaball í Hvera- gerði á sama tíma að ári. Sigrún SAMNINGAR Flugleiða við Air India um leigu á DC-8 þotu til vöruflutninKa milli Englands og Indlands eru nú á lokastigi. en um nokkurt skeið hefur Seabord leigt Air India áttu til þessa verkcfnis sem flugmenn Air Ba- hama hafa flogið. Nú gera Flugleiðir ráð fyrir því „ÞESSI ákvörðun stjórnarinnar á alveg fyllilega rétt á sér. Hvort tveggja gæti gengið samkvæmt lögum Skáksambands Norður- landa, en það sem hefur gerzt hér i samskiptum Einars S. Einars- sonar og stjórnarmanna Skák- sambands tslands gerði það óhjá- kvæmilegt að stjórnin tæki af skarið með þessum hætti,u sagði dr. Ingimar Jónsson forseti Skák- sambands íslands, er Mbl. ræddi við hann i gær um deiluna um stjórnarformennsku Skáksam- bands Norðurlanda, en Ingimar hefur verið erlendis að undan- förnu, þegar deilan komst i há- mæli. „Við vorum alveg til í það, að Einar gegndi stjórnarformennsk- unni áfram, en framkoma hans og „Ég samdi þetta opna bréf ásamt Matthíasi Kristinssyni á ísafirði og það var engum erfiðleikum bundið að fá hina til að skrifa undir", sagði Daði Guðmundsson í Bolungarvík í samtali við Mbl. í gærkvöldi. „Þeir sem skrifa undir bréfið eru allt að flugmenn Flugleiða fljúgi báð- um vélunum og er hér um að ræða störf fyrir 20 flugmenn og 10 flugvélstjóra. Komið hefur fram í Mbl. að búið er að semja um leigu á DC-8 til Senegal, en þar er um að ræða störf fyrir um 15 flug- menn og flugvéistjóra. yfirgangur voru slík, að stjórnin taldi það óviðunandi, að hann héldi áfram sem fulltrúi Skáksambands íslands í stjórn Skáksambands Norðurlanda," sagði Ingimar. Ingi- mar kvaðst ekki vilja fara frekar út í það deiluefni. Mbl. spurði Ingimar þá, hvað hann vildi segja um þau sjónarmið, sem stjórnarmenn í Skáksambandi Norðurlanda hafa sett fram í samtölum við Mbl. Hann kvaðst ekkert hafa um þau að segja. „Við verðum að vinna það starf, sem okkur ber, og þetta mál verður að leysa í rólegheitum, en ekki í fjölmiðlum," sagði hann. í gærkvöldi var haldinn stjórn- arfundur í Skáksambandi íslands og stóð hann enn, þegar Mbl. frétti síðast: skákmenn og framámenn í skák- hreyfingunni á báðum stöðum, þar á meðal Einar Otti Guðmundsson, sem er formaður Taflfélags ísa- fjarðar og formaður Skáksambands Vestfjarða.” sarrði Daði. Sjá bls. 28. Ingimar Jónsson forseti S.I.: Yfirgangur Einars slikur að stjórnin varð að taka af skarið með þessum hætti Hóta að segja Skáksamband Vestfjarða úr lögum við S.I. „ÞAÐ er eindreginn vilji okkar að Skáksamband íslands og Einar S. Einarsson forseti Skáksambands Norðurlanda vinni í sameiningu að heill hinnar norrænu sjiákhreyfingar. Að öðrum kosti munum við gera allt sem við getum á næsta þingi Skáksambands Vestfjarða til þess að sérsamhandið segi sig úr lögum við Skáksamband íslands á meðan þessi stjórn situr.“ Þannig lýkur opnu bréfi til stjórnar Skáksambands íslands frá 27 Bolvikingum og ísfirðingum. sem Mbl. barst i gær.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.