Morgunblaðið - 02.09.1980, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 02.09.1980, Blaðsíða 5
Stéttar- samtök eða félag hrepps- ómaga hnokka Mikil breytinf; hefir orðið á málflutninni forystumanna BSRB síðan samið var um kjör opinberra starfsmanna 1977. Öll snerpa og skerpa er horfin úr ræðum ráðamanna. Forystumenn tala nú eins og samtökin séu félag hreppsómattahnokka er bjóða eigi niður á næsta mann- talsþingi og svo eigi að borða einmælt á vorin. Þjóðviljinn leið- ir fram viðmælendur er áður gerðu sér vonir um Óskarsverð- laun í samningum, en vilja nú sættast á strætisvagnafargjald aðra leiðina ef þeir mega vinna eins og Stakhanov í þágu Mál- staðarins. Að öðru leyti er blaðið horfið frá verkalýðsmálum, en helgar sig símahasar, náttúru- nafnakenningu og fæðingarstað og uppruna í margfaldri merkingu. Balkanbarónum og Portúgalskonum. Að kaupgjald haldi í við verðlag er eigi lengur áhugavert. Nú er stóriðjan það sem koma skal. Sagt er að Iðju, félagi verksmiðjufólks á Stór- Reykjavíkursvæðinu, sé nú lofað að það fái í næstu samningum leyfi til þess að kalla sig Stór- Iðju. Hjörleifur taki ábyrgð á því. Og samþykki með einu atkvæði, einu hljóði. Meira þarf ekki. Þá er það ákveðið. Til eru samt þeir einfeldningar er gera þá kröfu til samtakanna að staðið sé við stóru orðin. Og fylgt eftir kröfum er forystan taldi við upphaf samningsgerðar að væru á rökum reistar. Eða var rökstuðningurinn svo gegnsær að allt hryndi eins og spilaborg um leið og andi Ragnars andaði á mannvirkið? Ekki var það nú Guðsandi, enda hresstist enginn. Voru kröfurnar bara til að plata sveitamanninn og feimnu lög- regluna? Ætla félagsmenn að bíta á agnið? Og semja yfir sig öldu vaxta- og verðhækkana, án þess að koma vörnum við, rétta um leið og blekið þornar á undirskrift forvígismanna? Væri ekki sæmra að breyta þeim í undirskriftasýnishorn og hefja stéttarsamtök sín til vegs og virðingar? Hirðum ekki um ógnanir for- ystumanna er hóta einhliða ákvörðun stjórhvalda og aftur- köllun á rasgjöf. Aftur tekur ragur maður rasgjöf sína segir máltækið. Hótun forystumanna og stjórn- valda sýnir hverskonar feðgar eru hér á ferð. I’étur Pétursson þulur. MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. SEPTEMBER 1980 5 Austurstræti 22 Sími frá skiptibordi 85055. Sportjakkar áöur 34.900.-, nú 24.900.- Bolir langerma áöur 16.900.-, nú 8.900.- Kakhi-buxur áöur 19.900.-, nú 9.900.- Rifl. flannelsbuxur áöur 19.900.-, nú 9.900, Stutterma blússur áður 16.900.-, nú 8.900. Herraföt m/vesti áöur 118.500.-, St. herrajakkar áöur 54.900.- nú 39.800.- Sportjakkar áöur 38.900.-. nú 24.800.- Denim-gallabuxur áöur 20.900.-, nú 9.900 Barnaúlpur áöur 22.900.-, nú 11.450.- Rifflaðar fl.buxur áöur 13.900.-, nú 6.900,- Barnavesti áöur 8.900.-, nú 4.900. o.m.fl. o.m.fl... Viö höldum útsölur tvisvar á ári — Vörur sem einu sinni fara á útsölu koma aldrei í verslanir aftur. Þetta er mikiö öryggi fyrir viöskiptavini okkar. W&B Laugavegi 20. Simi frá skiptiboröi 85055 ‘ Austurstræti 22, t 2. hæö. Sími 85055 ^ BARNA- OG UNGLINGADEILD m\ f Austurstræti 22. sími 85055 TlZXUVERZLUN UNGA FÓLKSINS V^KARNABÆ 'ygj^0 r Glæsibæ — Laugavegi 66. Simi frá skiptiborði 85 sem allir hafa beðið eftir stendur sem hæst í 6 versl. samtímis

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.